Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2019

Ţjóđin og fiskilögsagan

"Hvađ hefđi orđiđ um ţessa ţjóđ ef hún hefđi EKKI öđlast yfirráđ yfir fiskilögsögunni?

Nú eru verđmćti ferđaţjónustunnar á Íslandi í formi gjaldeyristekna mun meiri en fiskútflutnings.

Hver hefđi trúađ ţví ađ ţađ gćti gerst fyrir bara áratug síđan?

 

Nú virđist hins vegar sem auđlindin ferđaţjónusta sé hćgt og rólega ađ renna okkur úr greipum vegna andvaraleysis ţjóđarinnar.

Erlendar freigátur sigla um ţjóđvegi, ryđja frá sér heimamönnum og stíma svo heim međ verđmćtin. Eftir standa heimamenn međ hor í nös og hafa eftirlit međ hvor öđrum."    - Svo mćltist góđum kollega nýveriđ. 

 

Af hverju ćttu erlend fyrirtćki ađ fara ađ lögum? Ţarna fara hundruđir milljóna framhjá kerfinu og skekkja samkeppnisstöđuna. Stöđugt fréttist af fleiri fyrirtćkjum, sum ţeirra íslensk, sem ţrífast á erlendu vinnuafli, borga starfsfólkinu skammarleg laun ef nokkur og halda fólki í tímabundnum ráđningum. Hirđa svo sjálfir ţann hluta sem launagreiđslur starfsfólks vćru ef heiđarlega vćri stađiđ ađ rekstrinum. Ţessir ađilar skekkja samkeppnisstöđu ţeirra fyrirtćkja sem vilja stunda rekstur af einurđ og metnađi, vilja ráđa til sín hćft fólk, lćrđa leiđsögumenn og hćfa bílstjóra sem ţekkja náttúru landsins og síbreytilegar ađstćđur -  vilja starfsfólk sem kann ţá kúnst ađ leyfa ferđamönnum ađ fá ţau gćđi út úr ferđ sinni, ađ ţeim langi ađ koma aftur og skođa meira af landinu.

 

Ánćgđur viđskiptavinur er oft öflugasta auglýsingin.     

 

Viđ ferđaţjónustufólk ţurfum ađ stilla strengi okkar saman og upprćta erlenda ólöglega starfsemi. Til ţess ţarf góđan stuđning ferđamálayfirvalda og ekki síst ţarf lagaramminn ađ styđja viđ greinina. 

Viđ ţurfum ađ lögvernda starfsheiti leiđsögumanna og gera ţeim erlendu fyrirtćkjum sem hingađ koma međ hópa, SKYLT ađ ráđa ALLTAF lćrđa leiđsögumenn í ferđirnar. Međ ţví ađ hafa ávallt faglćrđa leiđsögumenn í öllum skipulögđum ferđum um landiđ, er settur metnađur í gćđaupplifun fyrir hvern og einn gest. Viđ erum "exotískt" land og í ţeim dúr eigum viđ ađ taka á móti gestum.   

Á síđustu vikum og misserum hefur ferđaţjónustufólk sjálft vakiđ athygli á svörtum sauđum sem enginn vill hafa hér. Ţar er lágkúra, mannfyrirlitning og svindl, mikiđ um ólaunađa vinnu í trássi viđ lög og reglur í landinu. Samfélagiđ grćđir ekki á svindlurum heldur einungis svindlararnir sjálfir. 

Ţetta eru fyrirtćki sem ekki stunda heiđarlega samkeppni innan ferđaţjónustunnar og fleyta rjómann af ţví góđa orđspori Íslands sem traustir ađilar hafa á löngum tíma byggt upp.

.


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband