Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Framtíđarsýn eđa skammtímaokur?

Hvers vegna er ein helsta náttúruperla okkar Íslendinga ekki friđlýst?

Fjármálaráđuneytiđ fer međ eignarhlut ríkisins á Geysissvćđinu. Ríkiđ á um 23 ţúsund fermetra í „hjarta hverasvćđisins“ viđ Geysi. Ţetta svćđi er ađ fullu og öllu í eigu ríkisins og er ekki hluti af eignum Landeigendafélags Geysis ehf.

Innan ţessa svćđis eru flestar ţćr náttúruperlur sem gefa svćđinu gildi og ađdráttarafl, s.s. Geysir, Strokkur og Blesi.

Ísland í dag

 

Geysissvćđiđ er ekki friđlýst. Vistkerfi svćđisins er mjög viđkvćmt. Jarđvegur er víđa blautur og trađkast auđveldlega út. Hverahrúđur skemmist auđveldlega ţegar gengiđ er á ţví. Gróđur er sérstaklega viđkvćmur á svćđinu og landiđ auđrofiđ. Svćđiđ er lítiđ og ekki auđvelt ađ dreifa ferđamönnum um ţađ.

Á vef Umhverfisstofnunar segir ađ friđlönd séu landsvćđi sem mikilvćgt er ađ varđveita vegna landslags, gróđurfars eđa dýralífs. Ţar segir ađ ţrjátíu og átta svćđi á landinu séu nú lýst friđlönd. Geysir er ekki  heldur á lista stofnunarinnar yfir náttúruvćtti, en á heimasíđu hennar segir ađ náttúruvćtti séu sérstćđar náttúrumyndanir og eru hverir nefndir ţeirra á međal.

 

Rótgróin ákvćđi 

Ákvćđi um frjálsa för almennings um Ísland er rótgróin. Skýrar heimildir ţarf fyrir takmörkunum á umferđ um land.

Nú stendur til hjá félagi sumra landeigenda á Geysissvćđinu, ađ hefja gjaldtöku á morgun 10.mars. 

Landeigendafélag Geysis ehf. getur ekki ákveđiđ einhliđa ađ hefja gjaldtöku ađ Geysissvćđinu. Ţegar bjóđa skal ţjónustu, ţarf fyrst ađ byggja upp ţjónustuna og síđan ađ verđleggja hana. Ekkert hefur veriđ gert ţarna, ekkert er fyrirhugađ nema óljóst tal, engin framtíđarsýn hefur veriđ kynnt. Gjaldtaka á ekki ađ geta hafist á svćđinu nema samstađa sé um hana. Ákveđi einhver ađ fara inn á Geysissvćđiđ, án ţess ađ greiđa gjald, er engin heimild til ađ refsa viđkomandi, s.s. međ ţví ađ greiđa sekt. Ţađ vćri ţví refislaust ađ neita ađ borga.

Ţótt Geysissvćđiđ sé ekki friđlýst, var Náttúruverndarráđi á sínum tíma falin umsjón međ svćđinu. Umhverfisstofnun tók viđ hlutverki Náttúruverndarráđs og er ţví rekstrarađili ađ Geysissvćđinu skv. nattúruverndarlögum. Ţar segir ađ Umhverfisstofnun, eđa sá ađili sem falinn hafi veriđ rekstur náttúruverndarsvćđis, geti ákveđiđ gjald fyrir veitta ţjónustu. Hann geti ennfremur ákveđiđ gjald fyrir ađgang ađ svćđinu, ef spjöll hafi orđiđ af völdum ferđamanna eđa hćtta sé á slíkum spjöllum.

 

Gjaldtaka er óţörf

Ferđaţjónustan skilađi um 27 milljörđum í tekjur til ríkissjóđs á síđasta ári. Ferđaţjónustan aflađi í fyrra meiri erlends gjaldeyris en nokkur önnur atvinnugrein á Íslandi, alls sem svarar 275 milljörđum króna. Ţessir aurar hljóta ađ nćgja til ađ byggja upp náttúruvernd og ţjónustu viđ ferđamenn á vinsćlustu stöđum. 

Margir leiđsögumenn hafa sem einstaklingar komiđ ábendingum á framfćri viđ Umhverfisstofnun. Félag leiđsögumanna hefur lagt lóđ á ţćr vogarskálar sömuleiđis. Fyrirstađa umbótavinnu hefur veriđ skortur á samningsvilja landeiganda á Geysisvćđinu.

 

Sjálfbćrni  í  nútíđ og framtíđ.

Leita ţarf ađ sanngjarnri langtímalausn fyrir heildina. Hér ţurfum viđ Íslendingar ađ vanda okkur. Hönnun framkvćmda ţarf ađ gerast af tilhlýđilegri virđingu fyrir ţeirri einstöku perlu sem Geysissvćđiđ er. Ađ mínu mati er mikilvćgasta sjónarmiđiđ í sanngjarnri lausn 

-  ađ tryggja verndun náttúrunnar til framtíđar.

 

Viđ eigum ekki náttúruna,  viđ höfum hana ađ láni frá komandi kynslóđum.  

 

.


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband