Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Bókablogg

baekur_1172857.jpg

Kćru lesvinir.

Í maí 2007 stofnađi ég leshring.

Starfsemi hans fór eingöngu fram hér á "Moggablogginu" eins og ţađ var kallađ á ţeim tíma.

Undir fćrsluflokknum "bćkur" hér vinstra megin á síđunni er ađ finna samskipti leshópsins og skrif fólks um ţađ efni sem mannskapurinn kaus ađ taka fyrir sameiginlega á hverjum tíma.

Leshringurinn hefur smám saman hćtt iđju sinni hér á ţessum vettvangi, ţar sem margir af ötulustu ţátttakendum leshringsins hafa flutt sín skrif á önnur vefsvćđi á undanförnum misserum. 

Hópurinn hefur fyrir allnokkru sameinast á ný međ fjölda nýrra félaga á samskiptavefnum Facebook, á lokađri samskiptasíđu. Allir notendur Facebook geta sótt um ađgang ađ hópnum ţar, leitarorđ: "Leshringur".

Alls 175 manns eru nú skráđir í hópinn. 

Marilyn 3


Stórborgin okkar

Til marks um hve viđhorf okkar verđa fyrir áhrifum samhliđa atburđum ýmiskonar og uppákomum, stórum sem smáum í samfélaginu.

Reykjavík í sumar: Russel Crowe, Patti Smith, Anthony Hopkins, Ben Stiller, Tom Cruise, Katie Holmes, Emma Watson, Johnny Depp.

Íbúđargata í Reykjavík fyllist skyndilega af lögreglu. Bílar međ blikkljósum, einkennisklćddir og óeinkennisklćddir lögreglumenn og ţeirra tćknifólk er á hlaupum. Ráđist er ađ byggingu nokkurri til ađ rannsaka hana ađ utan sem innan. Ekkert fum er á fólkinu ţó hratt sé unniđ, fagmannlega er ađ öllu stađiđ. Nágrönnum er sagt ađ halda sig frá gluggum og hafa hćgt um sig um stund.

Hvađ er ţađ sem Reykvíkingi septembermánađar dettur fyrst í hug, og eflaust einhverjum fleirum

- skyldu ţeir vera ađ filma núna??

Enginn slasađist í ađgerđunum lögreglunnar í Skipasundi og ţess vegna var hún brosleg frásögnin af viđkomandi nágranna, sem hélt ađ veriđ vćri ađ gera kvikmynd.

.

memorylane.jpg

Ţađ styttist í RIFF!

Mynd Andra Freys Ríkarđssonar, "Yfir farinn veg" verđur sýnd á hátíđinni.

Ađalhlutverkin leika Ţorsteinn Gunnar Bjarnason og Ţórunn Magnea Magnúsdóttir. 

Myndin er falleg, hjartnćm og vel leikin. Ég mćli međ ađ fólk geri sér ferđ til ađ sjá ţessa sögu á hvíta tjaldinu.

Og margar fleiri góđar á hátíđinni. Dagskrá hátíđarinnar: 

http://www.riff.is/content/yfir-horfinn-veg

Rómarborg.., já hin eina sanna Róm, sú ítalska! ćtlar ađ heiđra okkar íslensku kvikmyndahátíđ í ár međ ţví ađ tileinka RIFF og Íslandi sína kvikmyndahátíđ í október. Sjá nánar hér. 

 Wizard


mbl.is Húsleit vegna amfetamínframleiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í veislu

Lofthellir

Ađ heimsćkja Lofthelli í Búrfellshrauni í Mývatssveit er sannkölluđ veisla fyrir skynfćrin. Myndrćn upplifun og ćvintýri sem gleymist ekki ţeim sem ţangađ hafa komiđ. Lofthellirinn er 3.500 ára gamall. Stćrđin er 370 metrar á lengd. Hellisopiđ er ekki stórt og ţađ er ţröngt ađ komast niđur í hann. Hellirinn fannst áriđ 1986 eftir ábendingu frá flugmanni.

Af öryggisástćđum fer enginn ţangađ einn:

Lofthellir6

null

null


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband