Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Fjölmiđlar eru mikilvćgustu tćki lýđrćđissamfélaga

,,Völd geta veriđ hćttuleg og valdafýsnin er sterk. Sá sem valdiđ hefur gefur ţađ sjaldnast frá sér. Ţađ er margsannađ,“ segir Herdís Ţorgeirsdóttir forsetaframbjóđandi sem segist ekki sitja nema í tvö kjörtímabil sem forseti nái hún kjöri.

,,Í rannsóknarskýrslu Alţingis kemur til dćmis skýrt fram hvernig auđur og völd söfnuđust á fáar hendur og hvernig hinir kjörnu fulltrúar máttu hopa andspćnis peningaöflum sem vildu í auknum mćli hafa áhrif á löggjöf og stefnu stjórnvalda. Ţví fór sem fór en ţá ber ađ spyrja, hvar er ţingrćđiđ og ţar af leiđandi lýđrćđiđ.“

Mćli međ međfylgjandi pistli Herdísar Ţorgeirsdóttur forsetaframbjóđanda

Sjá hér.


Tveir turnar

Viđ lifum í samfélagi sem alltaf gerir ţá kröfu ađ til séu tveir turnar;

tvennskonar strúktúr og öllum er okkur uppálagt ađ tilheyra öđrum og hafna hinum. Viđ eigum ađ vera međ einum og ţađ merkir náttúrlega ađ viđ séum á móti hinum.

Í samfélagi tveggja turna er ekki gert ráđ fyrir fólki sem er hlutlaust; hlutlćgni er ekki leyfđ og sá sem er raunsannur hlýtur ađ vera slćmur. Hér er ţađ nefnilega gefiđ og meira en kristaltćrt ađ ef mađur á ekki heima í annarri blokkinni ţá á mađur heima í hinni. Ef samfélagđi veit ekki hvorum arminum ég tilheyri ţá er ég álitinn hćttulegur.

Ég tilheyri hvorki međmćlendaklíkunni né heldur mótmćlendaklíkunni og af ţeim sökum er ég afar hćttulegur mađur. Ég bý nefnilega í samfélagi sem segir ađ međalhóf, međalmennska, međaljónar og međaljónur eyđileggi ţá fögru mynd sem átök tveggja klíka viđhalda. Mér er sagt ađ sá sem er ekki međ mér í liđi sé mótherji minn og ţeirri tuggu er mér ćtlađ ađ trúa.

Herdís Ţorgeirsdóttir tilheyrir ekki ţessu njörvandi afli sem heimtar ađ viđ tökum ćtíđ afstöđu međ eđa á móti. Herdís er kona sem ţorir, kona sem yfirvegar sínar skođanir og treystir hvorki á ađra klíkuna né hina. Herdís er hugsandi manneskja sem gefur međalhófi gildi og veit í hjarta sínu hvernig samfélag getur dregiđ fram ţađ besta í okkur öllum. Ţeir sem hafa döngun til ađ stíga útfyrir ramma hinna tveggja turna, ţađ fólk sem ţorir ađ hlusta á sína innri rödd og hlúa ađ fögrum hugsjónum, ţađ fólk veit ađ rödd Herdísar Ţorgeirsdóttur ţarf ađ fá ađ hljóma.                                                                                                

Greinarhöfundur er Kristján Hreinsson, skáld.

Var áđur birt á vefsíđunni: herdis.is


Lýđrćđi er alltaf svariđ

Ţá er ţađ komiđ á hreint ađ Ólafur Ragnar Grímsson, forseti lýđveldisins, er byrjađur kosningabaráttu sína og gerir ţađ auđvitađ međ stćl, eins og hans var von og vísa. Hann hćttir aldrei ađ koma á óvart, hann Ólafur, og ađ ţessu sinni hóf hann baráttuna međ viđtali á Bylgjunni.

Ţar fór Ólafur mikinn. En ţađ sem vakti sérstaka athygli mína var, ađ Ólafur talađi aldeilis sérlega fallega um einn af keppinautum sínum um forsetaembćttiđ. Hann nefndi ítrekađ nafn Herdísar Ţorgeirsdóttur, og fór um hana mörgum fögrum orđum.

Til ađ ekkert fari nú á milli mála, ţá sagđist Ólafur ţekkja og meta Herdísi mjög mikils. Og hann bćtti um betur:  "Ég fylgdist vel međ hennar doktorsnámi, hef lesiđ hennar skrif og hún hefur mikla kunnáttu og ţekkingu á lýđrćđinu, mannréttindamálum og fjölmiđlamálum og skrifađi stórmerkilega doktorsritgerđ í ţeim efnum."

Ţetta er nú ekki bara fallega sagt hjá Ólafi Ragnari  - ţetta er líka alveg hárrétt. Hver sá, sem leggur leiđ sína á heimasíđu Herdísar, herdis.is, sér, ađ Ólafur Ragnar veit nákvćmlega hvađ hann er ađ segja.

Ţetta er ţeim mun athyglisverđara í ljósi ţess ađ Ólafur Ragnar hefur ađ verulegu leyti breytt eđli forsetaembćttisins. Hann er fyrsti forsetinn, sem beitir málskotsréttinum  - ekki einu sinni, heldur ţrisvar og ţađ ţarf víst minna til ađ verđa umdeildur.

Ţađ verđur eiginlega ekki betur séđ en ađ Ólafur Ragnar sé búinn ađ lýsa ţví yfir ađ Herdís er meira en vel hćf til ađ taka ađ sér embćtti forseta Íslands, og ţađ má eiginlega segja ţeim mun betur, sem hún getur  - andstćtt Ólafi Ragnari  - stađiđ frammi fyrir íslenskri ţjóđ sem táknmynd nýrra tíma og nýrra gilda. Ţađ er nú einu sinni ţađ, sem okkar ágćta ţjóđ ţarf öđru fremur.

Herdís getur auk ţess tekiđ á málum af ţekkingu og kunnáttu og hún getur best allra frambjóđenda veriđ rödd Íslands á heimavelli jafnt og erlendis og lagt sem slík áherslu á gildi jöfnuđar, mannréttinda, lýđrćđis og tjáningarfrelsis.

Íslendingum vćri heiđur ađ ţví ađ kjósa í embćtti forseta konu, sem getur talađ af ţekkingu um mannréttindi á alţjóđavettvangi.

Ţá er Herdísi Ţorgeirsdóttir betur en öđrum frambjóđendum treystandi fyrir ţví verkefni ađ gćta hagsmuna íslensku ţjóđarinnar hvađ varđar náttúruauđlindir hennar og auđćfi  - sem málsvari lýđrćđis og undir kjörorđinu "Lýđrćđi er alltaf svariđ!" mun Herdís standa vörđ um sjálfsákvörđunarrétt íslensku ţjóđarinnar og undirstöđu sjálfstćđis ţjóđarinnar.

Valiđ er ţví auđvelt, ţegar kemur ađ kjördegi: Herdís Ţorgeirsdóttir er sú mannkostamanneskja, sem getur tekiđ viđ búi ađ Bessastöđum međ ţeirri reisn og sćmd, sem viđ Íslendingar helst viljum.

 

Međfylgjandi grein birtist á Visir.is


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband