Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Menntunarsjóđur tekjulágra kvenna

Herdís_mćđrastyrksnefnd[1]

Góđ ţátttaka varđ í frábćru framtaki Mćđrastyrksnefndar til styrktar menntunarsjóđi tekjulágra kvenna. 

Fjöldi sjálfbođaliđa mćtti til ađ sauma blóm í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr 24.apríl.  En mćđrablómin verđa seld til styrktar menntunarsjóđnum.

Á myndinni eru Herdís Ţorgeirsdóttir, forsetaframbjóđandi, Kristín Vala Ragnarsdóttir, forseti Verkfrćđi - og náttúruvísindasviđs H.Í.  og Ragnhildur Guđmundsdóttir formađur Mćđrastyrksnefndar.

Stofnun menntunarsjóđs

Sjá frétt RÚV:


Strákurinn okkar

EinarMárGuđmundsson

Ţegar íţróttamenn vinna til glćstra verđlauna erlendis er stundum blásiđ til ţorpshátíđar í Reykjavík viđ heimkomu ţeirra. "Strákunum okkar" er ţá fagnađ hraustlega á Lćkjartorgi sem ţjóđhetjum. Ţegar vel árar taka jafnvel ráđherrar ţjóđarinnar ţátt í gleđskapnum.  Og forsetinn skenkir medalíum. 

 

Einar Már Guđmundsson rithöfundur og ljóđskáld, er strákur úr hverfinu mínu frá unglingsárunum, og jafnaldri minn. Einar hefur veriđ skáld svo lengi sem ég man eftir honum.  Frísklegur og glađlyndur unglingur var hann, alltaf stutt í brosiđ.

Hann hefur hrist upp í heimsmyndinni og tekist ađ fá lesendur sína oft og tíđum til ađ sjá margţvćld og hversdagsleg hugtök í öđru ljósi. Ţađ er ekki síst óvenjuleg notkun myndmáls sem heillar mig í verkum Einars. 

Bćkur hans sitja međ manni eftir lestur, um aldur og ćvi og fara hvergi. 

Ég bókstaflega elska Engla alheimsins sem er eitt víđförlasta ritverk íslensks höfundar.

Ég gleđst innilega í mínu hjarta viđ ađ fylgjast međ honum  - ţessum flotta listamanni.

Fyrir löngu er hann orđinn eitt virtasta skáld norđurlandanna.  Međ Norrćnu bókmenntaverđlaunum Sćnsku akademíunnar er honum mikill heiđur sýndur og verđskulduđ viđurkenning.  

Hjartanlega til hamingju, Einar Már.  Heart

Hlekkur á heimasíđu skáldsins. 

 


mbl.is „Stórbrotinn heiđur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband