Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Íslandspóstur tekur ţessu 'eins og hverju öđru hundsbiti'

Í íslensku er stundum tekiđ ţannig til orđa ţegar fólk ţarf ađ sćtta sig viđ orđinn hlut, eitthvađ sem miđur hefur fariđ ađ viđkomandi "ţurfi bara ađ taka ţví eins og hverju öđru hundsbiti".

DalmatíuhundurMargir spyrja spurninga ţessa dagana hvort Íslandspóstur sé ekki ađ skorast undar ábyrgđ. Fyrirtćkjum á íslenskum vinnumarkađi ber skylda til ađ tryggja öryggi sinna starfsmanna eins og frekast er kostur. Engu ađ síđur hefur vinnuveitandinn í ţessu tilviki ekki sýnt samstöđu međ sínum starfsmanni og kćrt atvikiđ til lögreglu.

Eđlileg og sjálfsögđ starfsregla hjá Íslandspósti ćtti ađ vera: ţar sem hundar eru lausir í görđum sé pósturinn ekki borinn heim til fólks heldur ţurfi viđkomandi ađ sćkja hann á pósthús. Lögin eru skýr. Hundurinn í Mosfellsbć er réttdrćpur.

Hundsbit geta veriđ hćttuleg.

Úr samţykkt Umhverfisráđuneytis um hundahald í ţéttbýli: Sá sem verđur fyrir biti skal strax leita lćknis. Ef hundur bítur mann getur eigandi átt von á kćru frá ţeim bitna eđa ađstandanda hans. Heimilt er ađ aflífa ţegar í stađ hćttulegan hund og hund sem bítur. Hafi eigandi ástćđu til ţess ađ ćtla ađ hundur hans sé grimmur eđa varasamur skal hann sjá til ţess ađ hundur hans sé ávallt mýldur utan heimilis síns. 

Hundur (Canis familiaris) er talinn vera eitt elsta húsdýr mannsins. Hann hefur búiđ međ honum í meira en 12.000 ár og gagnast honum á margan hátt. Hundar eru af ćttbálki rándýra.Ţeir eru náskyldir úlfum og eiga margt sameiginlegt međ ţeim. Ţeir hafa t.d. báđir ákveđiđ táknmál sem segir til um fyrirćtlanir ţeirra o.fl. Fólk sem umgengst hunda mikiđ skilur táknmáliđ og veit hvernig ţađ á ađ bregđast viđ ţví. Ţeir sem umgangast hunda ekki mikiđ vita ţađ hins vegar ekki. Ţeir átta sig ekki á ţví hvort hundur er líklegur til árásar og bregđast jafnvel rangt viđ merkjum og espa hundinn upp.

iconic-movie-101-dalmatiansHundar eru rćktađir til ţess ađ gegna ýmsum hlutverkum. Ţeir eru einnig tamdir til ţess ađ sýna ákveđna hegđun og bregđast viđ skipunum og áreiti. Viđbrögđ hunda viđ ókunnugu fólki fara m.a. eftir hundakyni og uppeldi og ţví hvort ţeir eru vanir ţví ađ umgangast ókunnuga. Hundar geta t.d. litiđ á ókunnugt fólk sem keppinauta og innrás á yfirráđasvćđi sitt. Ţeir geta einnig litiđ á ţá sem hćttu eđa ögrun. Mörgum hundategundum er einfaldlega illa viđ ókunnuga; forfeđur ţeirra hafa ţá veriđ tamdir til ţess ađ gera bćđi viđvart um mannaferđir og verjast ţeim. Ţađ kemur ţví eđlilega fyrir ađ hundar ógni fólki og komi ţví á óvart.

Ţađ er stađreynd ađ hundar eiga ţađ til ađ bíta fólk.  Hundar geta bitiđ af mörgum ástćđum. Ţeir geta t.d. bitiđ ţegar ţeir verđa hrćddir, ţeim bregđur og ţegar ţeir verđa spenntir.

Áriđ 2002 gerđi Umhverfisráđuneytiđ samţykkt um hundahald í Reykjavík. Reglugerđin sneri međal annars ađ varúđar-, ađgćslu- og umgengnisskyldum hundaeigenda. Í samţykktinni segir ađ hundaeigandi skuli „gćta ţess vel, ađ hundur hans valdi ekki hćttu, óţćgindum eđa óţrifnađi, né raski ró manna”.

Ţađ er ţó stađreynd ađ margir hundaeigendur telja sig ekki ţurfa ađ fara eftir reglugerđinni. Reykjavíkurbúar ţurfa ekki annađ en ađ rölta eftir nćrliggjandi göngustígum til ađ fá stađfestingu á ţví. Hundaeigendur sem ekki fara eftir samţykktinni eru margir hverjir mjög ósáttir viđ ţessar reglur og finnst ţćr út í hött. Ţeir bera ţví oftar en ekki viđ ađ ţeirra hundur bíti ekki og sé meinlaus.


mbl.is Verđi međ munnkörfu utandyra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eurovision og Páll Óskar

Ég er einlćgur ađdáandi Páls Óskars og líka einlćgur ađdáandi Eurovision.

Einhvern veginn hefur orđiđ samasem merki ţarna á milli hjá mér.  Ţegar Páll Óskar gefur út nýjan snilldarsmell hvađ eftir annađ í gegnum árin ţá verđur mér hugsađ til Eurovision: 

yessss,  ŢETTA lag myndi vinna keppnina! 

Klukkan 19 í kvöld verđ ég límd viđ skjáinn.  

Gleđilegt Eurovisionkvöld öllsömul. Wizard

 

 

Nokkrir gullmolar frá meistaranum:   Betra líf,

 Allt fyrir ástina  Gordjöss,     Ég er eins og ég er,    International


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband