Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Leshringur, nú er komiđ ađ bókaspjalli um Kvöldverđinn eftir Herman Koch

Kvöldverđurinn_Herman Koch

 

Hvađ myndirđu ganga langt til ađ verja börnin ţín?

Hollenski rithöfundurinn Herman Koch er ţekktur fyrir ágengan stíl, góđ skrif og húmor í dekkri kantinum.

Nú er komiđ ađ spjallinu okkar um bókina: Kvöldverđurinn eftir Herman Koch

Útgefandi Forlagiđ,  ţýđandi Jóna Dóra Óskarsdóttir.

Um efni sögunnar:

Brćđurnir Paul og Serge sitja á glćsilegu veitingahúsi međ konum sínum. Ţau spjalla um kvikmyndir, sumarleyfi ….. á yfirborđinu virđist allt slétt og fellt. En mikiđ hvílir á ţeim, annar er atvinnulaus, hinn er í stjórnmálum. Fimmtán ára synir ţeirra hafa framiđ ódćđisverk sem vekur óhug hjá ţjóđinni. Ađeins foreldrarnir vita hverjir hinir seku eru - enn sem komiđ er. Eiga ţau ađ horfast í augu viđ vođaverkiđ og kalla drengina til ábyrgđar? Eđa eiga ţau ađ vernda synina og orđspor fjölskyldunnar hvađ sem ţađ kostar?

 

Góđa skemmtun. Happy


Um líđan og starfsanda bankafólks

Í bönkunum starfar fólk.  Manneskjur eins og ég og ţú. 

Međ sömu tilfinningar, mismunandi viđhorf og persónuleg viđfangsefni eins og allir ađrir. Í raun ţverskurđur af samfélaginu.

Í fjölmiđlum og sumsstađar í samfélaginu er gjarnan fjallađ um bankana á ópersónulegan hátt sem stofnanir. Umfjöllun er jafnvel á ţá leiđ ađ banki sé einhvers konar bákn sem samanstendur af tćkjum og búnađi. 

Í ţessu stutta viđtali sem hér fylgir er fjallađ um fólk sem starfar í bönkum á annan hátt en venjulega. Viđtaliđ er tilkomiđ vegna athyglisverđrar könnunar um líđan og starfsanda bankastarfsmanna í tengslum viđ hruniđ. Ţeim örfáu mínútum er vel variđ sem ţađ tekur ađ hlusta:

http://dagskra.ruv.is/ras2/4557764/2011/02/10/4/ 

Heart


Nakinn Silvio (74) međ 3 atkvćđi í plús

Almenningi nóg bođiđ

Mótmćli hafa stađiđ yfir síđastliđna viku fram á sunnudag viđ eitt af heimilum forsćtisráđherra Ítalíu. Silvio Berlusconi er 74 ára gamall og sagđur halda svallveislur í ţessu tiltekna húsi í Mílanó sem mótmćlendur söfnuđust ađ. Engin lög banna ţjóđarleiđtogum ađ halda svallveislur nema hugsanlega ef ţćr valda nágrönnunum ónćđi. Ađ ţessu leyti gildir ţađ sama um Silvio og okkur hin.

Hinsvegar hefur Berlusconi um langt skeiđ sćtt mikilli gagnrýni fyrir veisluhöld og gleđskap međ barnungum táningsstúlkum. Ţjóđarleiđtoginn er sakađur um ađ hafa greitt stúlku undir lögaldri fyrir kynmök og misnota ađstöđu sína í embćtti.  Frá mótmćlunum

Veisla fyrir fjölmiđla

Fyrir fjölmiđla er sannkölluđ veisla ađ fylgjast međ framvindu mála hjá Berlusconi. Dálksenimetrarnir verđa ţar ekki vandamál. Sjónvarpsstöđvar í hans eigu láta gera sönglög og klappstýruţćtti ţar sem hann er dásamađur. Ađrir fjölmiđlar eru međ annarskonar umfjöllun.

silvioGad Lerner er ítalskur gyđingur, ţekktur fjölmiđlamađur sem gagnrýnir forsćtisráđherrann opinberlega. Í spjallţćtti Lerners ţar sem fólk rćddi umdeildan lífstíl ţjóđarleiđtogans gerđist ţađ ađ Berlusconi hringdi sjálfur inn í ţáttinn 24.janúar og vildi leggja orđ í belg í útsendingunni. Ţar er Berlusconi stóryrtur svo mjög ađ ţáttastjórnandi kýs ađ loka á orđrćđu hans um hve "andstyggilegir umrćđuţćttir sem ţessi séu, innrás í einkalíf fólks".  Símtaliđ fylgir hér

Atkvćđiđ á 48-64 milljónir

En burtséđ frá gulu pressunni ţá furđa margir sig á hve lengi Silvio Berlusconi hefur tekist ađ vera viđ völd á Ítalíu. Undur og stórmerki ţóttu ađ hann stóđ af sér vantraust í báđum deildum ítalska ţingsins nýveriđ ţegar greidd voru atkvćđi um vantrausttillögu á hendur ríkisstjórn hans. Fyrirfram var taliđ fullvíst ađ tillögunni yrđi hafnađ í öldungadeildinni. Einungis munađi 3 atkvćđum í neđri deild ţingsins. Hann á ađ hafa KEYPT sér stuđning stjórnarandstöđufólks í ţinginu og greitt á bilinu 48 - 64 milljónir króna fyrir hvert atkvćđi. Samt náđi hann naumum meirihluta, ađeins 3 atkvćđi réđu ţarna úrslitunum.

Ný fjölmiđlalög ritskođa birtingar á netinu

Hópur tölvuhakkara á Ítalíu gerđi í vikunni árás á heimasíđu ítölsku stjórnarinnar og lokađi henni um tíma síđdegis (6.febrúar). Hópurinn sagđist vera ađ bregđast viđ ársgömlu Wikileaksskjali úr bandaríska sendiráđinu í Róm. Í skjalinu segir ađ svo virđist sem ađ ný fjölmiđlalög stjórnar Berlusconis hafi veriđ sett til ađ gefa stjórnvöldum fćri á ađ stöđva eđa ritskođa ţađ sem birt er á netinu. Julian Assange bođađi í viđtali viđ ítalska sjónvarpsstöđ í fyrrakvöld birtingu nýrra og viđkvćmra skjala um ítölsku stjórnina á nćstu vikum.

Hvort svakalega nektarmyndin sem nefnd er í međfylgjandi frétt fylgir ţar međ hefur ekki komiđ fram ennţá. Svo má hver spyrja sjálfa(n) sig HVORT ţađ sé í raun spennandi ađ sjá mynd af hinum aldna glaumgosa klćđlausum. Sjálf myndi ég frekar setja 190 milljónir í ýmislegt annađ GrinTounge

 


mbl.is Nektarmyndir af Berlusconi bođnar upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um iđkun kristninnar

Orđ hafa áhrif. 

 

Ég er ţess fullviss ađ góđ orđ hafa góđ áhrif.  

 

Ţegar fólk segir "guđ veri međ ţér", "guđ hjálpi ţér", "ég mun biđja fyrir ţér" eđa annađ í ţessum dúr leggja flestir ţennan skilning í orđin: "ég vil ţér vel og mun hugsa vel til ţín".

 

Stundum finnst mér samt...., eins og ţeir sem segjast munu biđja fyrir einhverjum séu ađ fría sig ábyrgđ  - til ađ ţurfa ekki ađ gera neitt veraldlegt öđrum til hjálpar,

 

ţví Guđ sjái um ţađ. 

 

Pinch


Jóel litli

Fólk sem langar til ađ eignast barn en getur ţađ ekki af mismunandi ástćđum ţarf alltof oft ađ lćra ađ lifa viđ mikla sorg og tómleika. Ţessa líđan getur líklega enginn skiliđ til fulls nema ţeir sem ţekkja af eigin raun eđa ţeirra sem mjög nákomnir ţeim eru vegna vináttu eđa fjölskyldutengsla.

 

Ţegar foreldrar Jóels litla fóru af stađ međ ţetta ferli, stađgöngumćđrun erlendis ţá vissu ţau ađ ţađ er ólöglegt skv íslenskum lögum. Allir fullorđnir vel upplýstir íbúar á vesturlöndum vita líka ađ ef gift kona fćđir barn ţó á Indlandi sé, ţá er maki konunnar barnsfađirinn í augum laganna. Ţau hafa ţví vitađ fullvel ađ hér var á brattann ađ sćkja međ ýmislegt varđandi fćđingu litla Jóels. Kjarkinn hefur ţau ekki vantađ sem betur fer. 

 

Vitaskuld ţarf ađ endurskođa löggjöfina á Íslandi. Ragnheiđur Elín Árnadóttir, ţingmađur Sjálfstćđisflokks hafđi frumkvćđi ađ undirbúningi ţingsályktunartillögu um heimild til stađgöngumćđrunar. Nú hafa ţingmenn úr Sjálfstćđisflokki, Framsóknarflokki og Samfylkingu lagt fram á Alţingi sameiginlega ţingsályktunartillögu um stađgöngumćđrun ţar sem heilbrigđisráđherra verđi gert ađ skipa starfshóp til ađ undirbúa frumvarp.  

-  Ađ mörgu ber ađ hyggja í ţessum viđkvćmu málum og mörgum spurningum ađ svara bćđi siđferđilegum og praktískum til ađ fyrirbyggja sem best ađ vandamál geti komiđ upp síđar. Hér er vonandi um ţverpólitískt verkefni ađ rćđa sem getur orđiđ til ađ auka á hamingju íslendinga ţegar fram í sćkir.

Ég held ađ full ástćđa sé til ađ endurskođa sömuleiđis löggjöf um ćttleiđingar, hvort viđ séum ekki međ of ţröng skilyrđi og gerum fólki óţarflega erfitt fyrir. 

 

 

Joel Fćrseth

Ţađ er ánćgjulegt ađ ţetta einstaka mál fćr nú loks farsćlan endi og ađ Jóel litli er vćntanlegur til Keflavíkur međ hugdjörfum foreldrum sínum. 

 

Mig langar til ađ óska fjölskyldunni innilega til hamingju. Megi ţeim farnast vel í framtíđinni. Heart


mbl.is Jóel vegni sem allra best í lífinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband