Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Ciao, Silvio

Silvio"I don't enjoy governing Italy, I do it because I'm the best man for the job".

Svo mörg voru ţau fleygu orđ.  

Ţetta starf mun ekki slíta sundur frítímann hjá honum mikiđ lengur ţví hann mun segja af sér bráđlega.    

Silvio Berlusconi (75 ára) hefur veriđ valdamikill í ítalskri pólitík síđustu 17 ár. Ríkisstjórn hans hefur ţurft ađ ganga í gegnum 50 vantrauststillögur. 

Berlusconi er vellauđur, talinn ríkasti mađur Ítalíu. Hann er eigandi langstćrstu einkareknu fjölmiđlasamsteypu í landinu.  Áđur en hann hóf stjórnmálaţátttöku var hann ţekktur athafnamađur á sviđi byggingariđnađar. 

Á litríkum ferli hefur Berlusconi oft stađiđ frammi fyrir ásökunum um spillingu og hagsmunaárekstra. Skattsvik, mútur og fjárkúgun. Taliđ er ađ hann hafi komiđ fyrir rétt um 2.500 sinnum í um 100 málum á síđustu 20 árum. 

Hávćra gagnrýni hefur hann sömuleiđis fengiđ á einkalíf sitt, ekki síst fyrir samneyti viđ ungar stúlkur. Íbúar í Mílanó efndu til mótmćalađgerđa viđ heimili hans í  borginni nokkra sunnudaga í röđ á síđasta vetri. Bunga bunga svallveislur forsćtisráđherrans sem fóru fram í húsinu höfđu ţá komist í hámćli.

Ţann 13. febrúar síđastliđinn héldu ein milljón ítalskra kvenna samrćmd mótmćli í 200 borgum. Ţćr vildu mótmćla lífsstíl forsćtisráđherrans og ţeirri ímynd sem hann skapađi á alţjóđavettvangi og krefjast afsagnar hans.

Forsćtisráđherrann skilar ekki af sér burđugu ţjóđarbúi viđ starfslok sín. Ítalía er ţriđja stćrsta hagkerfi evrusvćđisins. Skuldir Ítalíu nema tćpum 24% af heildarskuldum svćđisins. Heildarskuldir Ítalíu nema um 1,9 triljónum evra sem er meira en samanlagđar skuldir, Grikklands, Írlands, Portúgal og Spánar.  

Silvio_Berlusconi

 

 

"I'm doing what I do with a sense of sacrifice. I don't really like it. Not at all".

 


mbl.is Berlusconi segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einelti er ekki einkamál

Einelti er ekki einkamál geranda og ţolanda. Einelti spyr ekki um aldur, stétt eđa stöđu. Einelti er samfélagsmein sem viđ öll berum ábyrgđ á og sem viđ öll getum tekiđ ţátt í ađ upprćta međ ţví ađ vera međvituđ. Ađ líta undan í eineltismálum er ekki léttvćgara en ađ líta undan ţegar önnur ofbeldismál eiga í hlut.

Upplýsingagjöf og almenn frćđsla bćđi til barna og ekki síđur til fullorđinna er besta forvörnin.

Ofbeldi framiđ gegn einum hefur oftast áhrif á stóran hóp fólks, ástvini ţolandans.

Rannsóknir hafa sýnt ađ rót vandans í eineltismálum og öđrum ofbeldismálum liggur oft hjá gerendum sem eiga viđ vanda ađ stríđa. Ekki bara ţolandinn heldur sömuleiđis gerandinn getur ţví ţurft á hjálp ađ halda. Rannsóknir hafa einnig sýnt ađ ţeir sem eru gerendur eineltis á grunnskólaaldri eru gjarnan komnir á sakaskrá fyrir tvítugt. Afleiđingar ađgerđaleysis í slíkum málum geta ţví teygt sig víđa.

Fyrsta skrefiđ getur vissulega orđiđ erfitt ađ stíga ef tilkynna ţarf um einelti. En enginn ţyrfti ađ standa ráđalaus hvert skal leita ef fólk verđur vitni ađ einelti eđa annarri birtingarmynd ofbeldis. Skólar, mannauđsstjórnedur á vinnustöđum, stéttarfélögin, sálfrćđingar, geđlćknar, starfsfólk kirkjunnar. Hjá öllum ţessum ađilum er fólk sem er tilbúiđ til ađ leiđbeina.

Gott starf og ţjónusta vegna eineltismála fyrir bćđi börn og fullorđna er starfrćkt međal annars hjá Lausninni sjálfsrćktarsamtökum (lausnin.is)  í Síđumúla 13, Liđsmönnum Jerico (jerico.is) Brautarholti 4a, í ţjósustumiđstöđinni Drekaslóđ  (drekaslod.is) Borgartúni 3.  

Einstaklingsviđtöl, fjölbreytt hópastarf og ýmiskonar frćđsla stendur til bođa hjá ţví frábćra reynda fólki sem sinnir ţessum verkefnum af ţekkingu og heilum hug.

Og fyrir hverja:

Fyrir karla og konur.
Fyrir fólk sem hefur lent í einelti í ćsku eđa á fullorđinsárum.
Fyrir fólk sem hefur veriđ beitt hverskonar kynferđislegu ofbeldi.
Fyrir alla sem hafa veriđ beittir hvers konar ofbeldi í parasamböndum.
Fyrir fjölskyldur, vini og ćttingja ţolenda ofbeldis.
Fyrir maka ţolenda ofbeldis.
Fyrir fólk sem ţurfti ađ ţola vanrćkslu í ćsku.
Fyrir alla sem hafa ţurft ađ líđa vegna ofbeldis.
Fyrir ţá sem vilja frćđslu um ofbeldi.

Síđast en ekki síst vil ég nefna:

 • bráđsnjallt Sjálfstyrkingarnámskeiđ Lausnarinnar fyrir ungt fólk 13-15 ára, sjá HÉR 
 • og skrif Kolbrúnar Baldursdóttur um ţessi málefni sem mér finnst einstaklega vönduđ, sjá HÉR 

Sameinum sveitarfélög

Klisjukennt hljómar ţađ og klisjukennt er ţađ ţví oft hefur ţessi umrćđa komiđ upp. 

Sveitarfélög á landinu eru 76. Ţar af eru 47 sveitarfélög međ fćrri en eitt ţúsund íbúa. Eitt sveitarfélag hefur yfir hundrađ ţúsund íbúa, fjögur međ yfir tíu ţúsund og önnur fjögur yfir fimm ţúsund.

Upphaflegt hlutverk sveitarfélaganna mótađist á grundvelli samhjálpar.  Mörg sveitarfélög ráđa ekki í dag viđ ţau verkefni sem ţeim er ćtlađ ađ sinna.   

Sveitarstjórnarkosningar eru ekki í nánd. Sjaldnast er skrifađ mikiđ um sveitarstjórnarmál nema rétt á međan kosningabarátta stendur sem hćst. Ţess á milli reyna sveitarstjórnarmenn ađ sigla lygnan sjó og ţiggja sínar rausnarlegu launagreiđslur. 

Umrćđa sem fram fer um ţessar mundir um niđurskurđ í opinberri ţjónustu og ekki ađ ástćđulausu, mćtti sannarlega ná einnig til kostnađar viđ rekstur og yfirbygggingu sveitarfélaganna. Vitiđ ţiđ lesendur góđir hvađ sveitarstjórnarmenn hafa í laun? Og vitiđ ţiđ svo hvađ alţingismenn hafa í laun?  Hvorir eru dýrari í rekstri fyrir okkur semborgum skattana?

Er hér ekki verđugt verkefni fyrir nýja innanríkisráđherrann og ráđuneyti hans?

Pólitískan kjark ţarf á ţessum vettvangi ţar sem margir koma ađ. Ţađ er sannarlega kominn tími til ađ ráđstafa almannafé af sömu sparsemi og ráđdeild eins og mikill meirihluti heimila í landinu ţarf ađ gera ţessi misserin og dugir ţó varla til, hjá ţví miđur alltof mörgum.  

Hvernig vćri Jón Gnarr ađ standa viđ stóru orđin og láta til skarar skríđa í ţá átt ađ sameina sveitarfélög? 


mbl.is Vill sameina öll sveitarfélögin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband