Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Nafnleysi í netfjölmiđlum

dagens-nyheterŢrjú af stćrstu dagblöđum Svíţjóđar, Afton Bladet, Expressen og Dagens Nyheter, hafa ákveđiđ ađ koma í veg fyrir ađ einstaklingar geti í skjóli nafnleysis notađ athugasemdadálka ţeirra til ađ breiđa út hatursáróđri. Framvegis munu blöđin einungis birta athugasemdir frá fólki sem skrái sig undir fullu nafni í gegnum Facebook eđa ađra netmiđla. expressen

Einhverjum getur ţótt ţetta bera keim af forsjárhyggju eđa ritskođun en ég tel ţetta vera skref í rétta átt sem verđur vonandi til ţess ađ fólk temji sér ađ sýna virđingu í netsamskiptum. 

Ég er ekki í neinum vafa um ađ Internetiđ er langmerkasta framţróunarskref sem orđiđ hefur á minni lífstíđ. Vissulega vćri fyrirmyndarkerfiđ óheft skođanaskipti án nokkurs eftirlits. Ţannig var vefumhverfiđ lengi framanaf. En ţví miđur hafa ýmsir hópar og einstaklingar notađ athugasemdadálka netfjölmiđlanna til ađ koma á framfćri margvíslegum óhróđri.

Í Danmörku hefur lögreglan mćlt međ ţví viđ ţingiđ ađ setja lög sem gera ómögulegt fyrir almenning ađ nota internetiđ án ţess ađ auđkenna sig.  Samkvćmt dönsku bloggsíđunni Computerworld Denmark er tillögunni ćtlađ ađ styrkja eftirlit “gegn hryđjuverkum”.

Sjálf hef ég haldiđ úti bloggsíđu frá ţví snemma vors 2006. Ég fjalla ekki oft um dćgurmál eđa stjórnmál á ţessum vettvangi, hef haldiđ mig ađ mestu viđ menningartengt efni og eigin dćgurflugur. Samt hef ég séđ ástćđu til ađ loka á skrifađgang tiltekinna harđskeyttra penna sem vanda ekki orđfćri sitt og ausa úr sér á lyklaborđum sínum hvađ sem fyrir verđur.

Bloggiđ er ágćtur samskiptamiđill, einn af mörgum. Íslendingar í útlöndum fylgjast sumir međ bloggskrifum til ađ hafa púls á samfélagiđ okkar. Á blogginu er tćkifćri fyrir almenning til ađ fara ađeins örlítiđ dýpra í umfjöllunarefniđ en gert er međ örstuttum sendingum til dćmis á Facebook eđa Twitter.

Hinsvegar er full ástćđa til ađ spyrja sig hvort gúglvćđing hugarfarsins er ekki komin ađeins of langt ţegar einföldustu ţýđingum milli tungumála er slegiđ upp/gúglađar í stađ ţess ađ nota  "litlu gráu sellurnar" sbr Hercule Poirot eđa virtar orđabćkur. Útkoman getur orđiđ bráđfyndin endemis vitleysa sem ekki alltaf er viđeigandi ađ senda frá sér.  Wink


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband