Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Leshringur, viđ seinkum bókaspjallinu til 20.febrúar

Nćsta bókaspjall er um Kvöldverđinn eftir Herman Koch.  

Sjá kynningu hér

Til stóđ ađ taka hana fyrir á sunnudegi 6.febrúar. 

Mig langar til ađ seinka spjalldeginum um tvćr vikur, til  20.febrúar.


Leshringur, í mars og apríl?

Kćru félagar í leshring.

Ţegar spjalli um nćstu bók er lokiđ ţá er tćmdur bókalistinn okkar ađ ţessu sinni. Ţađ er bókin Kvöldverđurinn eftir Herman Koch, spjalldagur 6.febrúar. Ađ ţví loknu erum viđ verkefnalaus.

Hvađ viljiđ ţiđ helst taka fyrir fram ađ vori, í mars og apríl? Leshringurinn tekur sér síđan langt og gott sumarfrí. 

Sendiđ mér endilega tillögur ađ bókatitlum, ca 2 - 3 bókatitla hvert ykkar, sem viđ getum svo öll valiđ úr. 

Hlakka til ađ heyra frá ykkur.  Wizard

ATH.: Enn er umrćđa í gangi um Bókmennta - og kartöflubökufélagiđ  sjá hér:


Skylduhlustun

Benedikt ErlingssonEf ţiđ hafiđ misst af góđum pistli Benedikts Erlingssonar á Rás2 í gćrmorgun ţá fylgir vefslóđin hér. 

Skylduhlustun ...til enda: Woundering

http://dagskra.ruv.is/ras2/4540493/2011/01/19/7/


Svo einfalt, en samt ..

stórir steinarStórir steinar

Leiđbeinandi í tímastjórnun var ađ kenna hópi háskólanema. Til ađ leggja áherslu á orđ sín notađi hann sýnikennslu sem nemendurnir gleyma líklega aldrei. Ţar sem hann stóđ fyrir framan ţennan hóp af metnađarfullu fólki tók hann 10 lítra krukku međ stóru víđu opi og setti hana á borđiđ fyrir framan sig. Svo tók hann um ţađ bil 10 hnefastóra steina og varfćrnislega kom ţeim fyrir í krukkunni. Ţegar ekki komust fleiri steinar í hana, ţá spurđi hann: Er krukkan full? Nokkrir í bekknum svöruđu: Já. Jćja sagđi hann. Hann teygđi sig undir borđiđ og tók upp fötu međ möl. Ţví nćst sturtađi hann smá möl í krukkuna og hristi hana um leiđ til ađ mölin kćmist niđur í holrúmin á milli stóru steinanna. Svo spurđi hann hópinn aftur: Er krukkan full?

Í ţetta sinn grunađi nemendur hvađ hann var ađ fara. Sennilega ekki, svarađi einn ţeirra. Gott svarađi kennarinn. Hann teygđi sig undir borđiđ og tók upp fötu af sandi. Hann hellti úr henni í krukkuna og sandurinn rann í öll holrýmin sem eftir voru milli malarinnar og stóru steinanna. Enn spurđi hann: Er krukkan full? Nei! ćptu nemendurnir. Aftur svarađi hann: Gott. Hann tók ţví nćst könnu af vatni og hellti í krukkuna ţar til hún var alveg full.

Svo leit hann yfir bekkinn og spurđi: Hver er tilgangur ţessarrar sýnikennslu? Einn uppveđrađur nemandi rétti upp hönd og sagđi, tilgangurinn er ađ sýna ađ ţađ er sama hversu full dagskráin hjá ţér er, ef ţú virkilega reynir ţá geturđu alltaf bćtt fleiri hlutum viđ.  Nei svarađi kennarinn, ţađ er ekki ţađ sem ţetta snýst um.

Ţetta kennir okkur ađ EF ţú setur ekki stóru steinana í fyrst, ţá kemurđu ţeim aldrei fyrir.

Hverjir eru 'stóru steinarnir' í ţínu lífi?  Börnin ţín? Fólkiđ sem ţú elskar? Menntunin ţín? Draumarnir ţínir?  Verđugt málefni? Ađ kenna eđa leiđbeina öđrum? Gera ţađ sem ţér ţykir skemmtilegt? Tími fyrir sjálfa(n)
ţig? Heilsa ţín? Maki ţinn.

Ef ţú veltir ţér upp úr litlu hlutunum (mölin, sandurinn, vatniđ) ţá fyllirđu líf ţitt međ litlum hlutum sem skipta í raun ekki meginmáli og ţú munt aldrei hafa góđan tíma fyrir ţađ sem mikilvćgast er.

Ég fékk ţessa ágćtu punkta senda. Vafalítiđ ţekkja mörg ykkar ţessa hugleiđingu en síst er hún verri fyrir ţađ. Góđar stundir. Joyful


Nćsta bók í leshring er Kvöldverđurinn eftir Herman Koch

Kvöldverđurinn_Herman Koch

Kćru félagar í leshring.

Nćsta bók sem hópurinn hefur valiđ er Kvöldverđurinn eftir Herman Koch

Útgefandi Forlagiđ,  ţýđandi Jóna Dóra Óskarsdóttir.

Bókaspjall verđur sunnudaginn 6.febrúar.

Um efni sögunnar:

Hvađ myndirđu ganga langt til ađ verja börnin ţín?

Brćđurnir Paul og Serge sitja á glćsilegu veitingahúsi međ konum sínum. Ţau spjalla um kvikmyndir, sumarleyfi ….. á yfirborđinu virđist allt slétt og fellt. En mikiđ hvílir á ţeim, annar er atvinnulaus, hinn er í stjórnmálum. Fimmtán ára synir ţeirra hafa framiđ ódćđisverk sem vekur óhug hjá ţjóđinni. Ađeins foreldrarnir vita hverjir hinir seku eru - enn sem komiđ er. Eiga ţau ađ horfast í augu viđ vođaverkiđ og kalla drengina til ábyrgđar? Eđa eiga ţau ađ vernda synina og orđspor fjölskyldunnar hvađ sem ţađ kostar?

Herman Koch_1Hollenski rithöfundurinn Herman Koch er ţekktur fyrir ágengan stíl. Verk hans enduróma skilning á mannlegum breyskleika og flóknum samskiptum fólks.

 

Herman Koch

Myndin er tekin fyrir tímaritsviđtal útgáfuáriđ 2009

ţegar öll sölumet höfđu veriđ slegin Grin

 

 

 

bókmennta&kartöflubökufélagiđEnn er bókaspjalliđ okkar í gangi í nćstu fćrslu hér neđar á síđunni um Bókmennta - og kartöflubökufélagiđ. Vonandi eiga fleiri eftir ađ leggja ţar orđ í belg.

Öllum er velkomiđ ađ vera međ. Happy 


Leshringur, bókaspjalliđ sunnudaginn 9.janúar. Bókmennta og kartöflubökufélagiđ.

bókmennta&kartöflubökufélagiđBókmennta- og kartöflubökufélagiđ eftir Mary Ann Shaffer & Annie Barrows.
Útgefandi Bjartur bókaforlagIngunn Ásdísardóttir ţýddi.

Juliet Ashton er ungur rithöfundur og áriđ er 1946. Hún er ađ leita ađ efni í nćstu skáldsögu ţegar hún fćr bréf frá manni sem hefur fyrir tilviljun eignast bók sem skáldkonan unga átti áđur. Ţegar í ljós kemur ađ hann er félagi í Bókmennta- og kartöflubökufélaginu á Guernsey-eyju er forvitni hennar vakin og fyrr en varir kynnist hún fleirum í ţessum merka selskap.
Bréfin ganga manna á milli og skáldkonan kynnist ást og sorgum á Guernsey undir ţýsku hernámi, finnur efni í nćstu skáldsögu og vináttu sem er engri lík.
 

 

Mary Ann SchafferMary Ann Shaffer var af fátćku fólki í Vestur Virgínu. Hún var bókelsk og starfađi alla tíđ í bókabúđum, á bókasöfnum og síđar hjá forlagi í Kaliforníu. Hún sást víst sjaldan án ţess ađ vera međ bók í hönd (og sígarettu og kaffi, yfirleitt kalt) og var nösk á umhverfi sitt og flinkur sögumađur, en skrifađi aldrei staf.

Áriđ 1976 fór hún í ferđalag til Bretlands og varđ veđurteppt á Guernsey á dimmum ţokudegi sem urđu heilir ţrír sólarhringar. Hún fór aldrei út af flugvellinum heldur beiđ ţokuna af sér ţar, enda fátt ađ sjá í dimmunni. Hún las allt sem hún komst yfir um Ermasundseyjarnar og Guernsey sérstaklega. Flestar ţeirra fjölluđu um hernám Ermarsundseyjanna sem setti mark sitt á líf fólks ţar. Kveikjan ađ sögunni var hér komin Happy

 

Mary Ann Shaffer lést í febrúar áriđ 2008. Um ţađ bil sem hún var ađ ljúka Bókmennta- og kartöflubökufélaginu hrakađi heilsu hennar og hún fékk frćnku sína til ađ ađstođa sig viđ ađ leggja lokahönd á verkiđ. Ađ henni látinni var útgáfurétturinn á bókinni seldur á fjölmörg tungumál um víđa veröld viđ fádćma fögnuđ lesenda og gagnrýnenda.

Ég hvet ykkur til ađ hlusta á viđtal viđ Annie Barrows neđarlega á ţessari síđu:  hér

 


Konur eiga orđiđ - allan ársins hring

dagatal 2011Góđ bók fyrir skipulagiđ og skapiđ.

"Konur eiga orđiđ - allan ársins hring" er heiti á nýútkominni dagatalsbók fyrir áriđ 2011. 

Útgefandi er Salka forlag og ritstjóri Kristín Birgisdóttir. Bókin er nýstárleg, listrćn og handhćg. Skemmtilega "öđruvísi".  Í bókinni eru í byrjun hverrar viku og mánađar skráđar hugleiđingar eftir konur á öllum aldri.  Myrra Leifsdóttir hannar bókina, teiknar myndir og velur ljósmyndir.

Samanlagt leggja 80 konur hönd á plóginn. Eina skilyrđiđ til ađ eiga orđiđ í bókinni er ađ skrifa frá eigin brjósti. Viđfangsefnin í gegnum árin hafa veriđ eins ólík og ţau eru mörg, má ţar til dćmis nefna jafnrétti, ástina í öllum sínum myndum, umhverfisvernd, listina, áttavita, súkkulađi og hćlaháa skó!

Hver dagatalsbók er barn síns árs. Um sérstöđu bókarinnar hefur Kría (Kristín Birgisdóttir) ritstjóri, međal annars ţetta ađ segja í formála hennar:

Helsta sérstađa ţessarar dagatalsbókar í gegnum tíđina hefur veriđ sú ađ hér er hćgt ađ hlera stemmningu nútímans og hvađ konum er hugleikiđ. Ţví verđ ég ađ viđurkenna ađ ţetta áriđ bjóst ég viđ fleiri hugleiđingum tengdum ţeim samfélagsbreytingum sem viđ undanfariđ höfum gengiđ í gegnum, ţegar  undirstađa ţess samfélags sem viđ ţekktum brast. En í stađinn virđast höfundar vilja tala um ţađ sem eftir stendur ţegar rýkur úr rústum. Ţađ erum viđ, mannfólkiđ og okkar samskipti, lífssýn, vćntingar og ţrár. Frekar en ađ deila međ lesendum núverandi ástandi (sem viđ öll ţekkjum) vilja höfundar tala um lausnir til ađgerđa. Samstađa, kćrleikur, vinátta, heiđarleiki, sjálfstraust, kímnigáfa og umburđarlyndi er ţađ sem gildir. Konur á Íslandi eru vopnađar bjartsýni og von, styrk og ţori. 

Salka

Bókaútgáfan Salka var stofnuđ međ ţađ ađ markmiđi ađ gefa út bćkur eftir konur og fyrir konur. Ţetta markmiđ er enn í hávegum haft ţótt umsvifin hafi aukist mikiđ og leitađ hafi veriđ á ýmis ný miđ.


Menningartímaritiđ Spássían og umfjöllun um leshringinn

Spássían 

 

Ítarleg umfjöllun um leshringinn okkar hér á Moggablogginu er í jólablađi tímaritsins Spássían sem kom út 16. desember. 

 

 

 

Ţann 1. júlí kom út fyrsta tölublađ nýs menningartímarits sem ber nafniđ Spássían.

Útgefendur og ritstjórar blađsins eru bókmenntafrćđingarnir Ásta Gísladóttir og Auđur Ađalsteinsdóttir. Markmiđ blađsins er fyrst og fremst ađ mćta eftirspurn eftir meiri menningarumfjöllun og ţá sérstaklega bókmenntaumfjöllun en tímaritiđ mun einnig fjalla um ađrar listgreinar. Áhersla er lögđ á fjölbreytilegt efni og efnistök.

Fyrst um sinn mun blađiđ koma út ársfjórđungslega.

Spássían er seld í lausasölu á 790 krónur. Engir fjárfestar standa ađ útgáfunni en Penninn sér um dreifingu í helstu bókabúđir. Einnig má panta eintök hjá Ástríki ehf, símar 551 9200 & 692 6012. Hćgt er ađ gerast vinur Spássíunnar á Facebook og einnig er hćgt ađ gerast áskrifandi og fá nýjustu blöđin ársfjórđungslega í pósti. Sérstakt áskriftartilbođ er í gangi.


Gleđilegt nýár


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband