Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Leshringur - bókalisti

Marilyn Monroe

 

 

 

 

 

Jćja leshringsfélagar, ţá er komiđ ađ vali lesefnis.   

Hér er kominn listi yfir ţá bókatitla sem hópurinn hefur sent inn sem tillögur.

Nú vil ég biđja ykkur ađ velja af ţessum lista minnst  3 - 4 bćkur sem ţiđ vilduđ helst taka fyrir í leshringnum fyrri hluta vetrar.   

Kvöldverđurinn eftir Herman Koch í ţýđingu Jónu Dóru Óskarsdóttur

Uppvöxtur litla trés eftir Forrest Carter

Sítrónur og Saffran  eftir Kajsa Ingemarsson

Afleggjarinn  eftir Auđi Ólafsdóttir

Tryggđapantur  eftir Auđi Ólafsdóttur

Bláir skór og hamingja  eftir Alexander McCall Smith

Our kind of traitor  eftir John Le Carré

Vonarstrćti eftir Ármann Jakobsson

Bókmennta- og kartöflubökufélagiđ eftir Mary Ann Schaffer

Ástkćr eftir Toni Morrison

Steiktir grćnir tómatar eftir Fannie Flagg

Barniđ í ferđatöskunni  eftir Lene Kaaberbřl og Agnete Friis.

Góđa nótt, yndiđ mitt  eftir Dorothy Koomson

Purpuraliturinn  eftir Alice Walker.  

 

Ég lćt fylgja hérna međ eina uppástungu sem barst. Ţađ eru útkallsbćkur Óttars Sveinssonar. Látiđ mig vita hvort ţiđ viljiđ spá í ţćr betur. Viđ höfum jú eingöngu veriđ ađ lesa skáldsögur en ég vil ekki útiloka neitt fyrir ykkar hönd.  

Meira bókaspjall á netinu

Kćru leshringsfélagar.

Nú er komin síđa fyrir bókaspjalliđ á Fésbók.

Viđ höldum áfram hérna megin á bloggsíđunni Leshringur@ (blog.is) međ okkar sameiginlegu mánađarlegu bók samt sem áđur.

Hitt er hugsađ sem viđbót fyrir ţá sem vilja skrifa um fleiri bćkur.  Endilega sendiđ inn efni!

Góđa skemmtun. Wizard

Hlekkurinn fylgir hér:

http://www.facebook.com/marta.b.helgadottir#!/group.php?gid=131321926916954&ref=mf


Leshringur - ţađ er kominn vetur

bćkurKćru félagar í Leshring.

Ég vona ađ ţiđ hafiđ öll notiđ sumarsins vel.  

Ţađ er komiđ ađ fjórđa starfsári leshringsins á Moggablogginu. FJÓRĐA starfsáriđ. Ekki hvarflađi ađ mér ţegar viđ fórum af stađ í byrjun ađ ţessi litli leikur okkar myndi teygja úr sér í svo langan tíma og vinda uppá sig eins skemmtilega og hann hefur gert.

En nú er sem sagt komiđ ađ vali lesefnis fyrir nćstu mánuđi.  gleraugu

Fyrir ţá sem ekki hafa veriđ međ áđur:  Fyrirkomulagiđ er ţanning ađ viđ tökum fyrir eina bók í mánuđi. Mig langar til ađ biđja ykkur ađ senda mér ţrjár tillögur ađ lesefni, bókatitil og höfund. Fyrir alla muni veljum sem fjölbreyttast lesefni en höldum okkur eingöngu viđ skáldverk. Ađ öđru leyti en ţessu eru engar kvađir á vali lesefnis. 

Á bókasafnsvefnum www.gegnir.is eru góđar upplýsingar um bćkurnar. Ţar er auđvelt ađ panta sér lesefni fram í tímann og fá ţađ sent til YKKAR bókasafns.    

Ég yrđi glöđ ađ sjá fleira en glćpasögur á óskalistanum frá ykkur ţó ţćr séu í tísku hjá útgefendum. :)

Mér finnst skipta máli ađ viđ kynnumst sem flestum höfundum. Hver og einn lesandi getur svo valiđ fyrir sig í hvađa átt hann vill halda í framhaldi af spjalli um nýjan höfund. Hvort fólk kýs ađ lesa fleiri bćkur eftir sama höfund til ađ kynnast verkum hans enn betur eđa hvort fólk vill halda á vit nýrra og nýrra höfunda hverju sinni. Ég er bara ađ hafa orđ á ţessu vegna ţess ađ í fyrravetur vorum viđ hálf-ósjálfrátt komin í ţriggja bóka seríur tvisvar í röđ sem var skemmtilegt og gefandi en varđ líka til ţess ađ viđ lásum mjög fáa höfunda ţann veturinn.

Mig langar einnig ađ takmarka val lesefnis viđ ca 200 - 300 síđna bćkur (sem viđmiđ en ekki ófrávíkjanlega reglu) til ađ sem flestir sjái sér fćrt ađ vera međ.  Fólk tekur sér mis mikinn tíma til lestrar. Sumum finnst ţetta kannski í of mikiđ ráđist en mín reynsla er sú ađ ţetta getur hentađ flestum sem ćtla ađ sinna ţessu og vera međ á annađ borđ. Ţeir sem komast yfir ađ lesa mikiđ meira en ţetta eru hvort eđ er međ svo margt annađ í takinu ađ ţá munar ekkert um ađ skjóta einni og einni leshringsbók inn á milli.

Ég vćri ţakklát ađ heyra frá ykkur hvort ţiđ viljiđ breyta einhverju varđandi fyrirkomulag leshringsins! Endilega sendiđ mér línu og látiđ mig vita, annađhvort hér í athugasemdakerfinu eđa međ tölvupósti. Netfangiđ mitt er uppgefiđ hér efst til vinstri á síđunni. 

Hlakka til ađ heyra frá ykkur vonandi sem flestum. Wizard


Breytt borgarlandslag: í stađ blađasala - betlarar

Mér ţykir vćnt um miđborg Reykjavíkur. Ég hef starfađ í miđbćnum lengst af um starfsćvina og bjó lengi í námunda viđ bćinn. 

Mest er skrifađ um höfuđborgina okkar ţegar kosningar eru í nánd.  Ég ćtla ađ bregđa útaf ţeim (ó)vana og velta upp hugleiđingum. Smá tuđ fylgir međ.    

Mér finnst miđbćrinn hafa breyst mjög mikiđ síđustu árin. Fátt til hins betra. Viđhald gamalla húsa hefur dregist á langinn og ţau fengiđ ađ drabbast niđur. Viđ höfum gleymt ađ leggja rćkt viđ fólkiđ í bćnum eins og ég vil kalla miđborgina og nánasta umhverfi hennar. Ţá á ég ekki ađeins viđ íbúa miđborgarinnar heldur líka ţá sem ţar dvelja yfir daginn. 

Miđborgin eins og hún er núna tekur fyrst og fremst miđ af óskum ţess fólks sem stundar nćturlífiđ. Ţjónustufyrirtćki eru horfin. Ţćr verslanir sem enn eru til stađar eru einsleitar, selja flestar dýran varning fyrir erlenda ferđamenn. Stella í Bankastrćti stendur fyrir sínu til ađ minna okkur á gömlu kaupmennina á horninu.     

Fjölskyldufólk velur annađ en miđbćinn til ađ eyđa sínum frístundum í. Börn sjást ţar nćstum aldrei nema á allra sólríkustu dögum á sumrin en ţá er helst ađ sjá einstaka mömmur eđa pabba međ barnavagna eđa kerrur. Hljómskálagarđurinn er ţar međtalinn ţví miđur.

Á Austurvelli eru bćđi rónar og betlarar. Ţeir eru auđvitađ í fullum rétti ađ vera ţar eins og alls stađar annarsstađar nema ađ ţeir fyrrnefndu ganga örna sinna viđ nćsta tiltćka runna! Hvor hópur um sig virđist hafa "eignađ" sér ákveđin götuhorn eđa húsveggi, ţar sem ţeir stunda iđju sína.

Ég er orđin svo háöldruđ ađ ég man allt aftur til ársins 1992 Wink 

Auđunn blađasaliŢá voru enn blađasalar á götuhornum í Reykjavík. Blađasalarnir voru í viđskiptum sem ţeir sinntu fagmannlega og af dugnađi.

Ţeir "eignuđu" sér ákveđin svćđi sem ţeim ţóttu vćnleg til söluárangurs. Ţeir voru mćttir eldsnemma á morgnana til ađ selja ţeim sem voru á leiđ til vinnu. Ţarna stóđu ţeir fram eftir degi eđa ţangađ til blađabunkinn var uppseldur. Yfirleitt voru ţađ svo einhverjir ađrir sem mćttu eftir hádegiđ til ađ selja síđdegisblöđ á ţeim tíma sem ţau voru ennţá gefin út á Íslandi. Oft var ţađ skólafólk.

Ţađ má vera ađ ég sé hér í einhverjum nostalgíuţönkum. Hvađ sem ţví líđur ţá er ég ekki sátt viđ ađ rónar og annađ útigangsfólk geti gengiđ ţarfa sinna á Austurvelli án ţess ađ lögreglan eđa ađrir skipti sér af ţví. Miđborgareftirlitsađilar ef ţeir vćru til gćtu sinnt miđbćnum betur en gert er nú. Ţađ er mannekla hjá lögreglunni. Kannski er ţarna komin viđskiptahugmynd fyrir einhverja - ađ selja borgarstjóranum(?) ţá hugmynd ađ ráđa sérstaka eftirlitsađila međ lystigörđum borgarinnar. 

Međ fullri virđingu fyrir ţeim sem eiga bágt og hafa sína veikleika varđandi áfengisneyslu og fleira, ţá er ţađ bara ekki sjarmerandi ţrátt fyrir bekki, falleg blóm og tré, ađ setjast niđur í hádeginu og njóta umhverfisins á Austurvelli ţegar sauđdrukkiđ og mígandi fólk stendur álengdar viđ nćsta runna.

Óli blađasali

Ţessi mynd er tekin viđ gatnamót Pósthússtrćtis og Austurstrćtis á björtum sólskinsdegi.

Óli blađasali var eitt af andlitum miđbćjarins.

Óli Sverrir Ţorvaldsson, ţekktur sem Óli blađasali, stendur á apótekshorninu og býđur vegfarendum nýjustu fréttir til kaups. Óli hóf ađ selja blöđ níu ára gamall og starfađi viđ blađsölu mestan sinn starfsaldur eđa í ríflega hálfa öld.


Orđin krufin

Ég fékk ţennan skondna pistil sendan. Hann er vel viđeigandi svona á föstudegi:   

Sćlir, kćru hlustendur og velkomnir ađ viđtćkjunum... ţetta er ţátturinn "Orđin krufin"... annar hluti...

... ţekkt er ađ fólk notar dýrategundir sem annađhvort uppnefni á annađ fólk, eđa hrós...
... ţú ert nú meiri asninn er líklega mest notađa orđiđ ţegar einhver er hálfgerđur sauđur... svo eru orđ eins og asnaprik... ţar sem búiđ er ađ tálga asna úr spýtu... og sá er ekki eins mikill asni og sá sem er úr holdi og blóđi...

... eru kindur heimskar; sagđi konan viđ manninn sinn,... já lambiđ mitt svarađi mađurinn hugsunarlaust... svona menn eiga náttúrlega ekki ađ hafa bílpróf.. ţađ finnst mér... jafnréttissinnanum

... ţá er api sérstaklega vinsćlt orđ í ţessu samhengi... ég myndi vilja uppfćra ţetta og segja... ţú ert nú meiri Órangútinn Gunni... ţá gćti Gunnar í sjálfu sér veriđ allt í einu : asni - sauđur - asnaprik - lamb og api... Gunnar ekkert meint til ţín... bara notađi nafniđ ţitt í ţessu dćmi af ţví ég veit ţú ert ekki viđkvćmur... ţó ţú sért kannski heldur ekkert lamb ađ leika sér viđ....

... Páfagaukurinn er alltaf ofarlega... skarfur... spói, spóalappir en aldrei t.d. Blesönd...get alveg séđ fyrir mér ákveđna tegund af konum sem ţetta orđ mćtti hafa yfir... ekkert neikvćtt.... klćđaburđurinn bara svolítiđ spes....

Svo eru ţađ sjávardýrin... ég er syndur eins og selur, frekar jákvćtt... en mćtti alveg vera blöđruselur, ... ţá er mađur orđinn fitubolla.... svo er einhver annar algjör ţorskur ... af hverju hćttum viđ ekki ađ segja "ţorskhaus"...  og segjum frekar... ţú ert nú meiri "Skötuselshausinn", ţađ er miklu áhrifameira...ţví flestir ţekkja forljótan hausinn á ţeirri skepnu...

... svo ţegar viđ förum ađ segja eitthvađ fallegt, ţá erum viđ komin í jurtaríkiđ, elsku blómiđ mitt, elsku rósin mín...
... ekki víst ađ ţađ félli í jafn góđan jarđveg ađ segja... elsku Biđukollan mín, elsku Gulmađran mín... ţú ert algjör Götubrá...  ég dýrka ţig elsku Garđabrúđan mín.... ţađ finnst mér sćtt...

... konur gćtu síđan notađ orđ viđ karlmenn eins og...
... elsku Hanakamburinn minn... dásamlegi Helluhnođrinn minn.... eđa jafnvel helv... Haugarfinn ţinn... ef illa liggur á...

... kćru hlustendur, kindurnar mínar, hćttiđ ađ skamma skammdegiđ, ţađ er búiđ ađ skamma ţađ nóg í gegnum tíđina..

 

..verum ţakklát fyrir hlýtt og gott sumar í ár og muniđ ..dulúđ og rómantík fylgir húminu og ţeim árstíma sem nú fer í hönd ...

lífiđ er stutt .. njótum ţess sem best ..á hverjum degi


Ţegar frćgđin breytir fólki

ROWLING_2010

Frćgđin virđist geta breytt fólki, ađ minnsta kosti útliti ţess.  

Hér eru myndir af ţeim frábćra rithöfundi J.K. Rowling. Ţćr eru teknar á tímabilinu 2002 - 2010. Hvor myndanna skyldi vera nýrri? Cool

 

rowling2002-60minÍ byrjun rithöfundaferils síns var Rowling einstćđ móđir búsett í Edinburgh Skotlandi. Hún átti sér ţann draum ađ verđa rithöfundur. Hún lét ekki sitja viđ orđin tóm sem betur fer. Milljónir fólks á öllum aldri hafa notiđ ţess ađ lesa sögurnar hennar um Harry Potter. Fyrsta bókin kom út áriđ 1996. Á 17 árum skrifađi hún allar 7 bćkurnar.  

Í dag er hún ein af mínum uppáhalds höfundum ţegar kemur ađ ćvintýrasögum. 

Rowling

 

Og nú fćst "Rowling-Barbie dúkka fyrir unga ađdáendur Tounge 


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband