Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Myndlist: Ágústhópurinn í Ráđhúsinu til 12.september

Á laugardaginn var opnuđ skemmtileg samsýning fjögurra myndlistarkvenna sem kalla sig Ágústhópurinn.

Ţćr stöllur heita Elín Björk Guđbrandsdóttir, Guđný Svava Strandberg, Katrín Níelsdóttir og Zordis. 

Innblástur myndanna er einlćgni og bjartsýni. Fjallađ er međal annars um frelsi, lífsgleđi, ást, fallegar bćnir, náttúrufegurđ og annađ ţađ sem gerir daglegt líf okkar ađ betri tilveru. Heart 

Ekki spillir fyrir heldur ađ verđlagning myndanna er vinsamleg fyrir pyngjuna. Ég mćli međ ađ ţiđ skođiđ ţessa skemmtilegu sýningu.

SÝNINGIN STENDUR TIL 12.SEPTEMBER.


Kirkjuráđ biđst fyrirgefningar

Í fjölmiđlaumrćđu síđustu daga varđandi kynferđisafbrotamál fyrrverandi biskups Ólafs Skúlasonar finnst mér verđugt umhugsunarefni hverjir ţađ eru sem núna ŢEGJA, opinberlega um ţessi málefni kirkjunnar og hverjir ţađ eru sem tjá sig.

Hinsvegar skiptir mestu máli ađ eitthvađ gott hljótist í framhaldinu af allri ţessari sorg. Ađ breytt viđhorf og ţekking á kynferđisafbrotamálum verđi héreftir til stađar innan kirkjunnar. Og ađ ţađ verđi TEKIĐ Á málunum héreftir af fagmennsku, hver sem á í hlut.

Upp úr öllu stendur í mínum augum hetjan Guđrún Ebba Ólafsdóttir fyrir ađ koma fram međ sanneikann ţó seint sé um ţćr sorglegu heimilisađstćđur sem hún bjó viđ á uppeldisárunum. Enginn ţarf lengur ađ velkjast í vafa um ađ Ólafur Skúlason var klikkađur og brenglađur. Vitnisburđur dóttur hans nćgir mér til ađ taka ţessa afstöđu og ţarf hvorki jarđneska eđa ćđri dómstóla til - ég trúi Guđrúnu Ebbu. 

Sú stóra spurning mun hanga eins og skuggi yfir okkur öllum sem höfum veriđ međlimir í ţjóđkirkjunni alla ćvi og VIĐ EIGUM AĐ SPYRJA OKKUR um ókomna tíđ - hvernig gat óţokkinn Ólafur Skúlason orđiđ biskup Íslands, eins brenglađur og hann greinilega var?   - Mér finnst ţađ "ráđningarferli" ţarfnast sjálfstćđrar rannsóknar.


mbl.is Kirkjuráđ biđst fyrirgefningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heilrćđi

Heilrćđi

Ef óveđur um ţig geisa

og allt fer á tvist og bast,

Hnút ţarf ađ höggva eđa leysa

sem hnýttur er mjög fast,

ţá mundu, ef ţarftu ađ ţola

ţrautir sem saman er flćkt,

ađ óveđur er bara gola ef ţađ er skođađ hćgt.

Höf.: Davíđ Ţór Jónsson


Lífiđ

Lífiđ

Lćrđu ađ sjá hvađ ţú ţráir og ţarft

ţví ţađ er svo ólíkt sem hver og einn metur

og lífiđ er kaffi, hvítt eđa svart

og kannski međ sykri ef ţér líkar ţađ betur.

Höf. Davíđ Ţór Jónsson


Fjöldatakmarkanir á útihátíđum: í Duisburg höfđu menn leyfi fyrir 250 ţús gestum, en úbbs ..1400 ţús mćttu! Hvađ međ Ţjóđhátíđ í Eyjum?

Ţegar fariđ er af stađ á útihátíđ hvort ţađ er í Duisburg, Vestmannaeyjum eđa annarsstađar setur fólk traust sitt á skipuleggjendur og lögregluyfirvöld. Ađ eiga ţađ á hćttu ađ trođast undir er einfaldlega óásćttanlegt međ öllu.

Duisburg_21krossVinir okkar Ţjóđverjar stóđu frammi fyrir alvarlegum vanda á dögunum vegna skipulagsleysis viđ hátíđahöldin í Duisburg. Mikil reiđi og ótal spurningar vöknuđu í kjölfar ţeirra hrćđilegu slysa sem ungmenni urđu fyrir. Samkvćmt fréttum hafa 21 látist og um 350 slösuđust.

Ţróađ samfélag eins og Ţýskaland á ađ ráđa viđ verkefniđ - ađ halda tónlistarhátíđ fyrir 250 ţús gesti eins og til stóđ. Menn eiga líka ađ ráđa viđ ađ stoppa einhversstađar, ađ hleypa ekki 1400 ţús manns inn á svćđi sem ćtlađ er fyrir mun fćrri!  Ég mun seint skilja hvernig atburđirnir í Duisburg gátu orđiđ. Hvernig GETUR annađ eins gerst? 

Í Vestmannaeyjum urđu ekki fjöldaslys á fólki á Ţjóđhátíđ ađ ţessu sinni sem betur fer. Vestamannaeyingar kunna ţetta, hafa reynsluna af fjölmennum hátíđahöldum og ađstöđu til ađ bregđast viđ ef veđur gerast válynd. Önnur hćtta hefur hingađ til ekki komiđ upp.

Sprenging varđ í fjölda hátíđagesta í Eyjum ţetta áriđ. Ţangađ mćttu ca 17 ţúsund manns ađ ţessu sinni og hafa aldrei veriđ fleiri.

Til ađ tryggja öryggi allra gesta er orđiđ tímabćrt ađ setja fjöldatakmarkanir á Ţjóđhátíđ, ...og fara eftir ţeim  Police


mbl.is Rannsókn hafin í Duisburg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband