Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Mávurinn: Jónatan, hvađ er til ráđa

SílamávurÍ hádeginu var ég stödd viđ Reykjavíkurtjörn. Viđ mér blasti mikiđ breytt fuglalíf frá ţví sem áđur var. Ćđakollurnar héldu sig til hlés úti viđ hólmann á miđri Tjörninni. Sárafáar grágćsir voru uppi á bakkanum hjá okkur mannfólkinu. Virđulegar í fasi horfđu ţćr yfir Tjörnina og nánasta umhverfi hennar og sögđu fátt.  Viđ bakkan ţar sem helst var mat ađ hafa var URMULL af mávum. Tjörnin er bókstaflega yfirfull af ţeim! Heilu flokkarnir görguđu ţar og slógust af mikilli grimmd um hvern brauđbita sem féll í vatniđ. 

viđ TjörninaŢeir fullorđnu sem ţarna voru međ börnin sín völdu ađ gefa brauđ sjálfir frekar en ađ leyfa mávinum ađ glefsa eftir litlum höndum barna sinna.  Skynsöm smábörnin voru dálítiđ hrćdd viđ ţessa hávćru, grimmu og freku fugla  - enda full ástćđa til. Wink

Annarsstađar í borgarlandinu er svipađ ástatt eins og viđ Tjörnina. Mávarnir eru orđnir alltof margir inn til lands. Ţeir éta ţá fćđu sem minni fuglar eru vanir ađ hafa ađgang ađ. Sennilega er fjölgun máva vegna ţess ađ fćđa hans í sjó hefur brugđist. 

Á vef Reykjavíkurborgar eru borgarbúar hvattir til ađ draga úr óbeinum matargjöfum, međ tryggum frágangi á matarleifum og međ ţví ađ draga úr brauđgjöfum á Tjörninni á sumrin. Önnur ráđ en ţessi virđast borgaryfirvöld ekki hafa. GetLost


Ólöf Arnalds


Vandađur vefur: Tímarit.is

Hluta af sögu okkar og menningararfi er ađ finna í blöđum og tímaritum frá fyrri árum allt til dagsins í dag.    

Vefurinn Tímarit.is er stafrćnt bókasafn sem veitir ađgang ađ milljónum myndađra blađsíđna, pistla og frétta úr blöđum og tímaritum. Ađgangur er öllum opinn.  Notendur geta leitađ ađ efni á ýmsan hátt, eftir löndum og titlum, höfundarnafni eđa nafni viđmćlenda ţegar um viđtöl er ađ rćđa, eđa ađ völdu orđi í öllum texta. Einnig er hćgt ađ blađa í gegnum efniđ og prenta út valdar blađsíđur.   

Tímarit.is er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns og fćreysku og grćnlensku landsbókasafnanna. Jafnt og ţétt er efni bćtt viđ. Elsta tímaritiđ í safninu er Alţingistíđindi sem kom út 1696-1697.


Lúpínan: Skógrćkt ríkisins leggst eindregiđ gegn bođađri útrýmingarherferđ

Skógrćkt ríkisins hefur sent umhverfisráđherra greinargerđ, ţar sem eindregiđ er lagst gegn bođađri útrýmingarherferđ gegn lúpínunni. 

Jón Loftsson skógrćktarstjóri: "Viđ höfnum ţessu öllu saman á ţeim grunni sem ţađ er sett fram á. [...] Grunnurinn ađ ţessum tillögum er sá ađ líffrćđilegri fjölbreytni stafi hćtta af lúpínunni. Viđ teljum ţađ alrangt. Viđ teljum ađ gera ţurfi miklu ítarlegri úttekt og rannsóknir á lúpínunni, áđur en menn fara af stađ í einhverja herferđ, ég tala nú ekki um einhvern eiturefnahernađ, gegn henni. Fullyrt er ađ hún vađi yfir gróiđ land. Hvar gerir hún ţađ? Ţađ eru ekki til neinar rannsóknir, sem byggja má á hvort og ţá hvar hún er ađ gera skađa."

Mín tilfinning er sú ađ viđ Íslendingar séum nokkuđ gjörn á afdráttarleysi. Međ eđa á móti, svart eđa hvítt skal ţađ vera og helst ekkert ţar á milli. Viđ höfum ekki tíma fyrir umrćđu og kynningarstarfsemi til almennings byggđa á rannsóknum. Enda höfum viđ ekki heldur tíma til ađ rannsaka! Ţetta hefur sýnt sig í fleiri málefnum en ţegar vinkona mín Lúpínan á í hlut..., ég nefni sem dćmi ESB!

Ég vil benda lesendum á vandađa grein Ólafs Stephensen (ef ţiđ hafiđ misst af henni) sem hann birti fyrir nokkru, "Bótanískt útlendingahatur".   Greinin fylgir hér:

Sömuleiđis hefur bloggvinur minn og leshringsfélagi Ágúst H. Bjarnason skrifađ mjög athyglisverđa umfjöllun á bloggsíđu sinni um Lúpínuna (sjá hér og hér). 


Aldeyjarfoss - einstök náttúruperla á Norđurlandi

Á ferđ um Norđurland í sumar fór ég ađ skođa einstaka náttúruperlu sem ég hef ekki heimsótt fyrr á ćvinni. Ég varđ alveg heilluđ af ţessum gullfallega stađ.

aldeyjarfoss 

Aldeyjarfoss er í Skjálfandafljóti í botni Bárđardals og markar upphafiđ á Sprengisandsleiđ ađ norđanverđu. Fossinn ber nafn sitt af Aldey sem er eyja í Skjálfandafljóti skammt frá fossinum.

Aldeyjarfoss er án efa einn af sérstćđustu fossum á Íslandi. Hann fellur fram af stuđlabergshömrum niđur í stóran hyl. Í kring um hann í gljúfrinu eru háar og fallegar súlurađir úr ferstrendu og sexstrendu stuđlabergi. Hvítur litur jökulfljótsins myndar skemmtilega andstćđu viđ dökkt bergiđ. Fossinn er um 20 metra hár.

 

Aldeyjarfoss_2Ţađ tekur um ţađ bil 15 mínútur ađ aka til Aldeyjarfoss frá Kiđagili. Ekiđ er suđur Bárđardal ađ vestan og ţegar komiđ er ađ innstu bćjunum Bólstađ og Mýri er beygt inn á Sprengisandsleiđ smá spöl og beygt síđan til vinstri á afleggjara ađ fossinum.

Einnig er hćgt ađ koma ađ Aldeyjarfossi austan viđ Skjálfandafljót gangandi úr Stórutungu. Vel fólksbílafćrt er ađ fossinum. Á bílastćđinu viđ fossinn er salernisađstađa. Frá bílastćđinu er svo örstutt ganga ađ fossinum sjálfum eftir göngustíg sem liggur niđur bratta brekku. 


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband