Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Ţriggja ára bloggafmćli međ Bastian bćjarfógeta

bastianÍ gćr voru ţrjú ár síđan ég skrifađi mína fyrstu bloggfćrslu og ţađ var hér á Moggablogginu.

Upphaflega var hugmyndin ađ skrifa einhverskonar dagbók eđa stuttsögur. Skrifa um hugdettur og upplifanir af ýmsu tagi.

Í tilefni dagsins og kosningaúrslitanna varđ mér hugsađ til Bastians bćjarfógeta...  Ég ćtla hinsvegar ekki ađ tjá mig nánar um kosningaúrslitin ađ ţessu sinni. Ađ skrifa um stjórnmál eđa dćgurmál fjölmiđlanna heyrir til undantekninga hjá mér enda var ţađ ekki minn upphaflegi tilgangur. Stjórnmálaumrćđan hefur reyndar veriđ megin hvati mjög marga bloggara.

Flestir hlutir eiga sér einhvern ađdraganda, sömuleiđis ţađ ađ stofna bloggsíđu. Ég hafđi sótt námskeiđ hjá EHÍ sem kallađist "Ađ skrifa góđa grein" og hjá Ţorvaldi Ţorteinssyni (kennsla.is) sem hét "Skapandi skrif". Á námskeiđinu hjá EHÍ kom ţađ fram í spjalli nemenda ađ bloggiđ vćri ein leiđ sem hćgt vćri ađ nýta sér til ađ "liđka pennann". Ađ ţjálfa sig í ađ setja frá sér efni á skipulegan hátt og líka til ađ ţjálfa sig í ađ sjá efni eftir sig "á prenti" ef hćgt er ađ kalla ţađ svo. 

Einhvers stađar ţurfa jú allir ađ byrja. Ţessi ţjálfun getur veriđ ágćt hjálp til ađ auka á ţor fólks sem langar til ađ láta birta eftir sig hugarsmíđ af einhverju tagi. Á námskeiđinu hjá Ţorvaldi Ţorsteinssyni nokkru seinna kom ţađ sama fram í spjalli fólks: sumir byrja ađ blogga til ţess eins ađ ţjálfa sig í ađ skrifa, sjálfum sér og stöku sinnum líka öđrum til ánćgju.
 
Ég stofnađi ţess vegna bloggsíđu ţann 29.maí 2007 og fór ađ skrifa um hluti sem mér eru hugleiknir svo sem menningartengda viđburđi, leikrit sem ég fór ađ sjá, tónleika og ekki síst um bćkurnar sem ég var ađ lesa hverju sinni.

Ég hef haft ánćgju af ţví ađ setja fram sjónarmiđ og skođanir og ţakka fyrir almennt skemmtileg og uppbyggjandi samskipti viđ ađra bloggara. 


Gott bú á Bifröst

Háskólinn á Bifröst hefur veriđ mjög vel rekinn í tíđ Ágústs Einarssonar rektors. Ţrátt fyrir harđnandi rekstarskilyrđi skilar hann góđu búi ţegar hann hćttir sem rektor skólans 1.júní.  

Međfylgjandi frétt fjallar um álit örfárra prófessora viđ ríkisháskóla. Ţar leggja ţeir fram sparnađartillögur ...til rektors ţess skóla ţar sem ţeir sjálfir starfa. Viđkomandi prófessorar eru sem sagt ađ lýsa skođun sinni. Engin fagleg úttekt er lögđ fram máli ţeirra til stuđnings.  Á ţessu stigi er ţetta viđlíka innanhússmál eins og ef börnin manns leggđu fram tillögur um ađ nammidögum yrđi fjölgađ úr 1x í viku í 3x í viku. Ţeim fyndist svo ágćtt ađ hafa ţađ ţannig!

Ţađ liggur fyrir í dag ađ ekki varđ neinn sparnađur úr sameiningu Kennaraháskóla Íslands og HÍ.

Ég minnist ţess ađ álitamál ţótti á sínum tíma hvort sameining Borgarspítala og Landsspíatala viđ Hringbraut hefđi nokkurn tímann skilađ ţjóđarbúinu ţeim sparnađi sem til stóđ. Almenningur stendur algjörlega í myrkri í ţví efni enn í dag, fćr ekkert ađ vita en borgar samt fyrir ćfingarnar međ sköttunum sínum hvor sem ţćr "heppnuđust" eđa ekki. 

Í tíđ núverandi  "allt uppá borđinu" stjórnvalda vćri viđ hćfi ađ leggja fram STAĐREYNDIR og sýna fram á ţađ ađ ótvírćtt sé ţjóđhagslega hagkvćmt ađ sameina skóla.  

Sömuleiđis hlýtur ađ vera sjálfsagt ađ sýna fram á međ faglegri kostnađarúttekt  - HVAĐA skólar ţađ eru sem helst ţarf ađ leggja niđur.  


mbl.is Ekki hćgt ađ réttlćta kennslu í sömu greinum í mörgum skólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leshringurinn á Moggablogginu fćr umfjöllun erlendis

bćkurKćru félagar í Leshring. 

Ég sýni ykkur ţetta til gamans:

http://www.nordvux.net/object/24168/lesesirkel.htm

Blađamađur frá ţessum vef hafđi samband viđ mig í vikunni og bađ um leyfi til ađ skrifa um Leshringinn.

Ţetta er samnorrćnn vefur sem fjallar um fullorđinsfrćđslu og heitir Nordisk Nettverk for Voksnes Lćring. Blađamađurinn hafđi fengiđ ábendingu frá Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins á Íslandi.  
 
Enn einusinni er mađur minntur á hvađ heimurinn er stundum lítill og hve stutt getur veriđ á milli fólks   - á netinu. 


Peningum vel variđ

Henry Ford á ađ hafa sagt:  líklega er um helmingur ţess sem ég eyđi í markađsmál óţarfa útgjöld, en ég veit aldrei hvor helmingurinn ţađ er :-)

Ţeim peningum finnst mér vel variđ sem settir eru í markađsátak til ađ kynna útlendingum ađstćđur eins og ţćr eru Í RAUN OG VERU ţrátt fyrir eldgos  - ađ ţađ sé óhćtt ađ ferđast um landiđ. Ţó eldgosiđ sé vissulega virkt og hafi sínar afleiđingar fyrir náttúruna ţá eru ekki allir landsmenn á sífelldum hlaupum undan brennandi hraunslettum eins og ćtla mćtti af erlendum fréttaflutningi af eldgosinu. Margt hefur mun vitlausara veriđ gert međ peninga í tíđ bćđi nýja og gamla Íslands.


mbl.is Ísland aldrei veriđ „jafnlifandi“ kostur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband