Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Spurt um skaparann

Árni litli mćtti prestinum á götu og notađi tćkifćriđ til ađ fá svar viđ brennandi spurningu:

Er ţađ rétt ađ Guđ hafi skapađ alla hluti, herra prestur ? Já, Árni minn.

Líka ţig ? Já, líka mig.

Líka mig ? Líka ţig, Árni minn.

Ja, ţá verđ ég ađ segja ađ honum hefur bara fariđ talsvert mikiđ fram….


Sćtt, mjúkt og vel samiđ - tónlist

Bölmóđssýki og brestir bera vott um styggđ,

Lymskufullir lestir útiloka dyggđ, 

Myrkviđanna melur mögnuđ geymir skaut,

Dulúđlegur dvelur djúpt í ystu laut. 

. 

Varir véku ađ mér,  vöktu spurnir hjá mér

 

Hvađ get ég gert  

.

Horfđu til himins međ höfuđ hátt

Horfđu til heimsins úr höfuđ átt …..


Leshringur, viđ hefjum bókaspjalliđ - Harmur Englanna eftir Jón Kalman Stefánsson

Kćru félagar í Leshring. Ţá er komiđ ađ síđasta sameiginlega bókaspjallinu okkar í vetur. 

HarmurEnglannaŢađ er bókin Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson.

Af vef Bjarts:  Tíminn er stundum bölvađ kvikindi, fćrir okkur allt til ţess eins ađ taka ţađ burt aftur. Ţađ eru ţrjár vikur síđan strákurinn kom í Plássiđ međ stórhćttulegan skáldskap á bakinu og vegalengdin milli Bárđar og lífsins eykst miskunnarlaust međ hverjum degi.

Jens landpóstur er kominn í Plássiđ, rétt slapp undan norđanvindinum ţótt komiđ vćri vor. Saman fara ţeir strákurinn yfir ađ Vetrarströndinni, ţađ eru apríllok og snjókoman tengir saman himin og jörđ, ţurrkar út áttirnar og landslagiđ. Hafi djöfullinn skapađ eitthvađ í ţessum heimi, fyrir utan peningana, ţá er ţađ skafrenningur uppi á fjöllum.

Harmur englanna er sjálfstćtt framhald Himnaríkis og helvítis sem út kom áriđ 2007.  Viđ tókum sameiginlegt bókaspjall um hana í Leshringnum í mars 2008. Spjalliđ okkar frá ţeim tíma má skođa hér. 

í fannfergiSöguslóđ ţessarar bókar er aftur fyrir vestan, í miklu fannfergi.

 

 

jon_kalmanUm höfundinn: Jón Kalman Stefánsson hóf feril sinn sem ljóđskáld en fyrsta prósaverk hans var smásagnasafniđ Skurđir í rigningu (1996). Skáldsögur Jóns Kalmans hafa notiđ mikilla vinsćlda á undanförnum árum og hlaut hann Íslensku bókmenntaverđlaunin fyrir Sumarljós og svo kemur nóttin áriđ 2005. Bćkur hans hafa einnig hlotiđ góđar viđtökur erlendis, međal annars í Ţýskalandi. Jón Kalman hefur ţrisvar veriđ tilnefndur til Bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs, fyrir Sumariđ bak viđ brekkuna, Ýmislegt um risafurur og tímann og Sumarljós og svo kemur nóttin. Nýlegustu skáldverk Jóns Kalmans eru Sumariđ bakviđ brekkuna (1997), Birtan á fjöllunum (1999), Ýmislegt um risafurur og tímann (2001), Snarkiđ í stjörnunum (2003), Sumarljós og svo kemur nóttin (2005) og Himnaríki og helvíti (2007). Leikgerđ Hilmars Jónssonar, Sumarljós, sem Ţjóđleikhúsiđ frumsýndi á jólum 2008, var fyrsta leikgerđ á skáldsögu eftir Jón Kalman Stefánsson.

Nánar um höfundinn sjá hér:


Motturnar í umhverfinu

poirotStarfsumhverfi mitt hefur tekiđ stakkaskiptum síđustu vikurnar. Ţar er karlmannafjöld sem flestir hafa keppst viđ ađ raka saman bćđi peningum og mottum fyrir söfnunarátakiđ Karlmenn og krabbamein.

Međ hverri vikunni sem leiđ varđ starfsumhverfi mitt ljótara. Mottur eru ekki klćđilegar fólki nema í einstaka undantekningartilvikum. 

Ég hlakka til ađ mćta í vinnuna á mánudaginn og sjá aftur (vonandi) mottuhreinsuđ andlit minna ágćtu starfsfélaga. HappyGrin


mbl.is Söfnunarátaki lýkur í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Úr miđborginni

Lögreglubíll kom á ofsahrađa međ blikkljós og sírenur í gangi. Ţađ vćldi í dekkjunum ţegar hann beygđi inn í Pósthússtrćtiđ. Fólk leit upp, undrandi. Hvađ gekk eiginlega á ?
Á móts viđ göngugötuna í Austurstrćti snarstansar lögreglubíllinn. Fólk í kring fylgist međ, spennt eins og regnhlífar. Annar lögreglumađurinn í bílnum snarađist út og hljóp inn í göngugötuna. Á hlaupunum kallar hann yfir öxlina á sér til félaga síns sem sat í bílnum:-Á ţín líka ađ vera međ sinnepi og steiktum lauk.

Ţetta vitum viđ öll

 

 • Maturinn sem ţú borđar ţegar enginn sér til hefur engar kaloríur
 • Ţegar ţú borđar međ öđrum eru einungis kaloríur í matnum sem ţú borđar umfram ţau
 • Matur sem er neytt af lćknisfrćđilegum ástćđum (t d heitt súkkulađi, heitt toddy)inniheldur aldrei kaloríur
 • Ţví meira sem ţú fitar ţá sem ţú umgegngst daglega ţví grennri sýnist ţú
 • Matur sem er borđađur í kvikmyndahúsi (popp og kók) eđa ţegar horft er á myndband heima er kaloríulaus vegna ţess ađ hann er bara hluti af skemmtuninni
 • Kökusneiđar og smákökur innihalda ekki kaloríur ţar sem ţćr molna úr ţegar bitiđ er í ţćr
 • Allt sem er sleikt af sleifum og innan úr skálum eđa sem ratar upp í ţig á međan ţú eldar matinn inniheldur ekki kaloríur vegna ţess ađ ţetta er liđur í matseldinni
 • Matur sem hefur sams konar lit hefur sama kaloríufjölda (t d tómatar=jarđaberjasulta, nćpur=hvítt súkkulađi)
 • Matur sem er frosinn inniheldur ekki kaloríur ţví kaloríur eru hitaeiningar

     Joyful


Kjöthakk í vatni - eđa var ţađ öfugt

Í sex af átta tegundum nautahakks sem Matís gerđi gćđakönnun á í janúar var búiđ ađ bćta vatni viđ hakkiđ. Ţrátt fyrir fullyrđingar um annađ ţá var hvorki sojaprótein né ađrar kjöttegundir ađ finna í ţeim pakkningum sem kannađar voru.

Landssamband kúabćnda:  „Ţađ er niđurstađa skýrslunnar ađ flestir ţćttir sem kannađir voru varđandi nautahakk séu í lagi" GetLost 

Landssambandi kúabćnda finnst sem sagt í lagi ađ selja svikna vöru.


mbl.is Vatnsbćtt nautahakk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skóverđ og mćlistikur

alexander_mcqueen_shoesHryllingsfrétt fyrir skó- ađdáendur blasti viđ í fréttum vikunnar. Verđ á skóm hćkkađi í febrúar um 19,9% frá febrúar í fyrra. Crying Verđlagning á skóm er fyrir ...hmmm skófíkla ekki vitlausari mćlistika en hvađ annađ á ţá kaupmáttarskerđingu sem á sér stađ í landinu ţessi misserin ;-)  


mbl.is Skóverđ hćkkađi um fimmtung
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kunna ekki ađ telja

Ţađ er auđvitađ segin saga - ţeir kunna ekki ađ telja ţessir bankamenn  Tounge  
mbl.is Vantöldu um 127 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

17. mars, dagur án eineltis

Einelti er ein sorglegasta birtingarmynd samskipta međal fólks, ekki bara í skólum heldur ekki síđur á vinnustöđum fullorđinna.

Eineltiđ dafnar af ţví ađ ţeir sem verđa fyrir ţví ţora ekki ađ segja frá.

Dagur án eineltis var haldinn í fyrsta skipti á vegum Reykjavíkurborgar í gćr og hófst međ táknrćnni athöfn á Tjarnarbakkanum klukkan 14. Nemendur úr nokkrum skólum borgarinnar voru ţar samankomnir og barnakór söng. Viđstaddir fengu miđa í hönd og verđa beđnir um ađ skrifa jákvćđ skilabođ út í samfélagiđ til ađ hengja á tré en ađ ţví loknu er efnt til málţings í Ráđhúsinu.

Marta Guđjónsdóttir formađur mannréttindaráđs Reykjavíkur flutti ţá tillögu í borgarstjórn á haustmánuđum ađ einn dagur á ári yrđi helgađur einelti og ţá jafnt einelti sem á sér stađ í skólum, í íţrótta og tómstundastarfi og á vinnustöđum fullorđinna. Tillagan var samţykkt og er ćtlunin ađ gunnskólar, leikskólar og vinnustađir borgarinnar taki höndum saman og hugi ađ ţví hvernig hćgt er ađ gera vinnuumhverfiđ jákvćđara og ţannig úr garđi gert ađ einelti geti ekki ţrifist. 

Ég fagna ţessu frumkvćđi hjá Reykjavíkurborg sem vonandi verđur hvatning bćđi til fólks og fyrirtćkja ađ vera vakandi fyrir ţessu og til ađ gera öllum ljóst ađ ţađ eru sjálfsögđ mannréttindi ađ líđa vel á vinnustađ hvort sem ţađ er í vinnu eđa skóla og ađ einelti er EKKI viđurkennd hegđun.


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband