Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Leshringur, bókapjalliđ er hafiđ

AusterKćru félagar í Leshring.

Ţá er komiđ ađ bókaspjallinu okkar um Lokađ herbergi eftir Paul Auster. Ţýđandi Snćbjörn Arngrímsson.

Ađrar bćkur eftir Auster: Brestir í Brooklin (2006), Mynd af ósýnilegum manni (2004), Hending (1998), Draugar (1994), Glerborgin (1993). Lokađ herbergi kom fyrst út áriđ 1995. 

Glerborgin, Draugar og Lokađ herbergi er í raun ţríleikur. Hver bók er engu ađ síđur sjálfstćđ.

Ţeir leshringsfélagar sem gáfu ţessari bók atkvćđi sitt í vali lesefnis voru Júlíus Valsson, Ţórgunnur Hjaltadóttir, Guđbjörg Erlingsdóttir, Edda Magnúsdóttir og ég.

Góđa skemmtun Smile


Youtube 5 ára

elvis-presleySumt er eins og ţađ hafi alltaf veriđ til. Útvarpiđ til dćmis, jafnvel sjónvarpiđ.

Hvađ er sjálfsagđara en ađ opna Youtube stöku sinnum til ađ rifja upp gamla uppáhaldstónlist  og  fleiri gullkorn

En Youtube vefurinn átti víst 5 ára afmćli í gćr.  Svona getur eilífđin stundum veriđ stutt. Woundering

 


Leshringur, nćsta bókaspjall

Lokađ herbergiKćru félagar í leshring.

Nú er ein vika í nćsta bókaspjall.

Sunnudaginn 21.febrúar tökum viđ fyrir bók Paul Austers Lokađ herbergi. Wizard

Ţar nćst er ţađ svo Harmur englanna eftir Jón Kalmann Stefánsson ţann 28.mars. Happy


Fréttir vikunnar: orđlaus

Ég varđ orđlaus og fylltist hryllingi ţegar ég las í fréttum vikunnar um föđur í Tyrklandi sem í nafni trúar sinnar gróf dóttur sína lifandi. Viđ krufningu kom í ljós ađ mold var í lungum og maga svo ekki fór á milli mála hvers kyns var. Fađirinn sagđi viđ yfirheyrslur ađ fjölskyldan hefđi veriđ ósátt viđ ađ stúlkan ćtti karlkyns vini. Ég get ekki ímyndađ mér ađ nein trúarbrögđ beinlínis réttlćti slíkt! Svo vonast ţetta samfélag til ađ fá inngöngu í Evrópusambandiđ.Shocking  Fréttin fylgir hér

Ég varđ líka orđlaus ţegar ég las međfylgjandi frétt um Arabískan sendiherra í Dubai sem giftist án ţess ađ hafa kynnst, hvađ ţá einusinni HORFST Í AUGU viđ brúđina. Ţegar í ljós kom ađ brúđurin var rangeygđ ţá var henni skilađ og hjúskaparsamningi rift. Konan er sem sagt réttlaus eign karlmannsins. Einstaklingsfrelsi til ţess međal annars ađ velja sér maka er ekki til - nema ađ ţú sért karl.  

Enn einusinni varđ ég svo orđlaus yfir réttarkerfinu á Íslandi ţegar ég las frétt um íslenskan föđur sem hafđi pyntađ börn sín og ógnađ ţeim međ hnífum og ýmsum öđrum hćtti í heil ţrjú ár. Börnin báru vitni um ađ ţađ sama hafi hann gert viđ móđurina međan hún enn bjó á heimilinu. Í hérađsdómi fékk hann 18 mánađa fangelsisdóm - en fréttin - hún fjallađi um ţađ ađ Hćstiréttur hefđi ŢYNGT dóminn í tveggja ára refsingu.  Ţađ ţótti mér ekki mikil ţynging refsingar!  Fréttin fylgir hér


mbl.is Fékk ađ skila rangeygđri konu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rafbćkur, hljóđbćkur, pappírsbćkur

kindleTalađ hefur veriđ um ađ bókin ćtti sér litla eđa jafnvel enga framtíđ. Samt sem áđur er bóklestur meiri í heiminum í dag en áđur var og ćtla má ađ bóklestur muni aukast á nćstunni vegna nýrrar tćkni sem auđveldar ađgengi ađ bókum á góđu verđi.

Kindle er nýjasta nýtt. Ţađ er lítil handhćg tölva sem ekki ţarf ađ tengja viđ internet. Í Kindle getur mađur fengiđ sendar bćkur, tímarit og dagblöđ međ áskrift. Lesandinn getur ţá haft "allt á einum stađ" hvar og hvenćr sem Kindle tölvan er viđ hendina. 

Fyrirbćriđ er nýjung sem vissulega er spennandi. Fyrsta útgáfa er komin á markađ en reynslan hefur kennt manni ađ ţróun tćkninýjunga sé yfirleitt á ţann veg ađ međ annarri og ţriđju útgáfu fari verđ lćkkandi og gćđi hćkkandi ţannig ađ sumir kjósa ađ bíđa og sjá hvađ verđur í framhaldinu.   
 
Margir bókaunnendur finna sér helst stađ og stund til samveru viđ bókina sína í lok dags. Á Íslandi erum viđ almennt ekki ađ ferđast daglega langar vegalengdir í lestum eđa rútum svo fćstir lesa blöđ eđa bćkur á leiđ til og frá vinnu sem er algengt ađ fólk geri erlendis.

Bókaútgefendur óttast margir ađ "bókin" muni fara halloka fyrir ţessari nýjung og ađ bóksala muni hrynja svo um munar.

Ég held ađ ađ ótti bóksala sé óţarfur, ađ slík tölva yrđi frekar viđbót ef eitthvađ. Allavega mćtti ţjónusta Kindle ţá vera međ eindćmum, verđlagning lág og úrval lesefnis BÝSNA gott. 

Kannski er ţađ íhaldssemi í mér en ég sé ekki slíka tölvu geta komiđ í stađ ţeirrar notalegu stemningar ađ fara á bókasafn eđa í bókabúđ og njóta ţess ađ velja ţar af öllum krćsingunum í hillunum. 

Viđ skulum ekki gleyma ţví sem er alveg ómissandi fyrir réttu stemninguna, ţađ er RYKINU sem fylgir međ hverri bók og LYKTINNI sem tilheyrir. Sideways Tounge

Nánar um Kindle sjá hér


Umfjöllun um leshringinn í helgarblađi Moggans

Kćru félagar í leshring.

Ţađ er örstutt umfjöllun um leshringinn okkar í helgarblađi Morgunblađsins.

Bođflenna frá Mogganum fylgir međ en ţađ er villupúki sem stillti sér upp í sjálfri fyrirsögninni 

svo frakkur var hann sá! Sideways

Góđa helgi. ;-)

 

 


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband