Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Senn kemur nýtt ár

draumar rćtast

Kćru vinir og félagar í leshring
 
Ég sendi ykkur og fjölskyldum ykkar bestu óskir um gleđilegt ár og farsćld á nýja árinu.  
 
Ég ţakka innilega fyrir gefandi og góđ samskipti á liđnum árum.

Megi allir ykkar draumar rćtast á nýju ári!

 engill4.jpg

 


Jólapóstinum breytt í annars konar verđmćti

Margir fá frímerktan póst á ţessum árstíma.

Kristnibođssambandiđ (SÍK) tekur viđ frímerktum umslögum sem eru síđan seld til ágóđa fyrir kristinbođs- og hjálparstarf međal annars í Kenýa og Eţíópíu.

Ţađ kostar einungis nokkur hundruđ krónur á mánuđi ađ sjá barni fyrir menntun í Eţíópíu. Á hverju ári hafa fengist fyrir frímerki nokkur hundruđ ţúsund króna sem hafa nýst vel í Afiríku. Mest verđ fćst fyrir umslögin í heilu lagi. 

Ţađ er lítiđ fyrir ţví haft ađ leggja ţessu málefni liđ:

Fólk getur sent umslögin sín til 

Sambands íslenskra kristnibođsfélaga  SÍK, Háaleitisbraut 68, 103Rvík 

í stađ ţess ađ henda ţeim.

Halo


Matstofa Samhjálpar

Víđa geta ţeir lagt af mörkum sem vilja styđja gott hjálparstarf. 

Matstofa Samhjálpar  hefur unniđ ađdáunarvert starf undanfarin ár ţó ekki rati umfjöllun um ţađ oft í fjölmiđla. Ţar er Grettistaki lyft alla daga - allt áriđ. Starfsemin er rekin međ styrkjum og sjálfbođavinnu. Bođiđ er upp á eldađan hollan mat á hverjum degi án greiđslu. 

Söfnun stendur yfir til styrktar matstofunni.

Upplýsingar um söfnun Samhjálpar sjá HÉR

 

Leitađ er til landsmanna eftir frjálsu framlagi. Ţeir sem gefa 2.900 krónur eđa meira, fá ađ gjöf geisladiskinn „Líf“, sem er međ lögum og textum eftir brćđurna Guđna Má Henningsson og Birgi Henningsson en ţeir gáfu alla vinnu viđ gerđ disksins, og ađrir sem komu ađ gerđ hans.

Reikningsnúmer söfnunarinnar er: 101-26-31883, kt. 690104-2880.

Matstofa Samhjálpar er opin alla daga ársins, á virkum dögum kl 10-16 og um helgar kl 11-16. 


Í jólafíling


Tímaskekkja sem ţarf ađ leiđrétta

Meiri birta - betra líf.    

Nú liggur loksins fyrir Alţingi tillaga um ađ breyta klukkunni á Íslandi. Ţađ er í raun furđulegt ađ ekki hafi veriđ fyrir löngu gerđ ţessi breyting til heilsubótar fyrir almenning. Kannski er ţađ vegna ţess ađ unglingar hafa ekki atkvćđisrétt.

Tímaskekkjan er ein klukkustund sem viđ Íslendingar erum á undan okkur sjálfum ;)

Rannsóknir hafa sýnt ađ líkamsklukkan fylgir gangi sólar. Heilsufarsrannsóknir hafa einnig sýnt ađ ungmenni eru viđkvćmust fyrir áhrifum ţess ađ klukkan okkar er í ósamrćmi viđ líkamsklukkuna.   

 

Mjög margir verđa orkuminni í mesta skammdeginu. Sjálf er ég ein ađ ţessu fólki sem myrkriđ tekur sinn toll af. Meira átak ţarf til ađ framkvćma ţađ sem mađur gerir "međ annarri hendi" á öđrum árstímum. Ómeđvitađ fer mađur sér eitthvađ hćgar og hefur fćrri járn í eldinum á međan ţetta mesta sólarleysi gengur yfir.   

Eftir ađ hafa búiđ erlendis um árabil og flutt tilbaka heim í skammdegiđ finnur mađur enn betur hverju ţetta breytir.  Ađ fara af stađ út í starfsdaginn í björtu er einfaldlega betra líf  Wink


mbl.is Vilja seinka klukkunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband