Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Leshringur, ţá er komiđ ađ bókaspjallinu okkar um "Barniđ í ferđatöskunni"

Barnid_i_toskunniBarniđ í ferđatöskunni.

Eftir Lene Kaaberbřl og Agnete Friis.

Ólöf Eldjárn ţýddi.

 

Nína er hjúkrunarkona og vinnur fyrir Rauđa krossinn í Danmörku. Hún starfar einkum viđ umönnun flóttamanna og hirđir ţá ekki um hvort ţeir eru löglegir eđa ólöglegir í landinu. Hún hefur ţurft ađ horfa upp á átakanlegt ofbeldi, misnotkun og mansal án ţess ađ geta mikiđ viđ ţví gert annađ en veita ţá hjálp sem hún má. En ţegar hún finnur lítinn dreng í ferđatösku á Ađaljárnbrautarstöđinni í Kaupmannahöfn, samanbrotinn eins og skyrtu en lifandi, getur hún ekki látiđ hann strax í hendur yfirvalda. Hún verđur fyrst ađ komast ađ ţví hver hann er, hvađan hann kom og hvort hann á mömmu. Ţađ reynist lífshćttuleg ákvörđun.

Barniđ í ferđatöskunni eftir Lene Kaaberbřl og Agnete Friis fékk Harald Mogensen-verđlaunin sem besta danska spennusagan 2008 og var tilnefnd til Glerlykilsins 2009.

Lene Kaaberbřl og Agnete Friis eru báđar ţekktir barnabókahöfundar.

Barniđ í ferđatöskunni er fyrsta sameiginlega glćpasaga ţeirra og fyrsta sagan af ţrem sem ţćr hyggjast skrifa um hugsjónakonuna Ninu Borg.

 

agnete-friisAgnete Friis hefur starfađ sem blađamađur og skrifađ bćkur fyrir börn og unglinga.

 

lene-kaaberboelLene Kaaberbol starfađi sem kennari en hefur í raun veriđ ţekktur rithöfundur allt frá 15 ára aldri. Fyrstu bćkurnar hennar voru um Tinu og voru skrifađar fyrir börn. Norrćnu barnabókaverđlaunin 2004 féllu í hennar hlut fyrir bókina "Dóttir ávítarans".  

 

Nćstu bćkur sem Leshringurinn hefur valiđ ađ taka fyrir sameiginlega eru:    

Bókmennta og kartöflubókafélagiđ, eftir Mary Ann Schaffer. Bókaspjall 9.jan.2011.

Kvöldverđurinn, eftir Herman Koch. Bókaspjall 6.feb.2011.

HappyWizard


Tilfinningaklám til sölu

hjálparsamtökSumir fjölmiđlar berjast fyrir lífi sínu ţessi misserin eins og mörg önnur fyrirtćki sem enn eru í rekstri ţrátt fyrir erfitt árferđi.

Í auknum mćli er beinlínis "gert út á" tilfinningaklám á fjölmiđlamarkađnum. Og ţađ selst! 

Viđkvćmni ku aukast međ aldrinum hjá flestu hugsandi fólki.

Mér líkar ekki ađ sjá myndir af fólki sem bíđur í biđröđum hjálparstofnana eftir mat eđa öđrum nauđsynjum. Ţessar óviđurkvćmilegu ađstćđur eru öllum vorkunn ađ ţurfa ađ standa í.

Mér líkar ekki heldur ađ sjá myndbirtingar af slysstađ ţar sem jafnvel má ţekkja bílflak eđa annađ sem tengir viđburđinn tilteknum einstaklingi jafnvel áđur en ađstandendur hafa náđ ađ fregna af heilsufari viđkomandi.

Á vesturlöndum snýst fátćkt yfirleitt um ađ upplifa skort í samanburđi viđ ađra.

Á Íslandi höfum viđ ekki betra velferđarsamfélag um ţessar mundir en svo ţrátt fyrir vinstrisinnađa ríkisstjórn..., ađ fjöldinn allur af fólki er bíđandi í röđum hjálparstofnana í hverri viku!  Myndir sem birtast í fjölmiđlum eru venjulega teknar í bakiđ á ţessu fólki. Ţađ er úlpuklćtt og norpar í kuldanum međ hettu eđa húfu niđur í augum. Ţarf frekara táknmál til ađ ljósmyndarar fjölmiđla átti sig á ađ ţetta fólk VILL ekki láta taka mynd af sér í ţessum ađstćđum sem eru niđurlćgjandi fyrir fólkiđ sjálft og ađstandendur ţess.

Ef ritstjórnarstefna hvers fjölmiđils hefur ekki sett sínu fólki "vinnureglu" í ţessum efnum, ţá ćttu vel menntađir fréttamenn ađ geta sagt sér annađ eins og ţetta, bara einir og sjálfir. Og ljósmyndarar líka.

Ţađ er hćgt ađ segja frá umkomuleysi og óförum fólks, án myndbirtingar.

 


mbl.is Matur í poka eđa fjárstyrkur ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leshringur, nćstu bćkur

Kćru félagar í leshópnum.

Enn er skemmtilegt bókspjall í gangi hér tveimur fćrslum neđar á síđuni fyrir hvern ţann sem vill taka ţátt í umrćđunni.  Athugsemdakerfiđ verđur opiđ nćstu tvćr vikurnar ef einhverjir hafa ekki getađ útvegađ sér bókina eđa ekki náđ ađ ljúka viđ hana.    

Wizard

Nćsta bók sem hópurinn hefur valiđ ađ taka fyrir sameiginlega er Barniđ í ferđatöskunni, eftir Lene Kaaberbol og Agnete Friis. Bókaspjall um hana hefst sunnudaginn 28.nóvember hér á bloggsíđunni.

Nánar um bókina, af vef útgefenda:

Áhrifarík spennusaga međ óvćgnum skotum á danskt samfélag
„Í töskunni var drengur. Nakinn ljóshćrđur strákur, lítill og grannur, varla meira en ţriggja ára. Ninu brá svo mikiđ ađ hún hrökklađist upp ađ hrjúfum plastgámnum. Hnén voru alveg uppi viđ bringu, hann var samanbrotinn eins og hann vćri skyrta".
Hann var međ lokuđ augu og húđin var fölhvít í skini flúrljósanna. Ţađ var ekki fyrr en hún sá ađ hann bćrđi ađeins varirnar sem henni varđ ljóst ađ hann var lifandi.“
Nina vinnur fyrir Rauđa krossinn í Danmörku og hirđir ekki um hvort flóttamennirnir sem hún mćtir í starfi sínu séu löglegir eđa ólöglegir. Hún hefur ţurft ađ horfa upp á ofbeldi, misnotkun og mansal en ţegar hún finnur litla drenginn í ferđatöskunni getur hún ekki látiđ hann í hendur yfirvalda. Hún verđur ađ komast ađ ţví hver hann er, hvađan hann kom og hvort hann á mömmu. Ţađ reynist lífshćttuleg ákvörđun.

glerauguOg ţá verđur röđin komin ađ ţessum:   

Bókmennta og kartöflubókafélagiđ,  eftir Mary Ann Schaffer, bókaspjall 9.jan.2011

Kvöldverđurinn, eftir Herman Koch, bókaspjall 6.feb.2011


Á bókasafninu

Mađur nokkur hringdi í bókasafnsvörđinn og spurđi hann hvenćr bókasafniđ opnađi. Klukkan níu á morgun. Og af hverju ertu ađ hringja í mig um miđja nótt til ađ spyrja mig ađ ţví?

Ekki fyrr en klukkan níu? spurđi mađurinn og gćtti vonbrigđa í rödd hans. Ekki fyrr en níu. Af hverju viltu koma á bókasafniđ fyrir níu? - Hver segir ađ ég vilji komast inn? Mig langar ađ komast út!


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband