Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Leshringur, ţá er komiđ ađ bókaspjalli um Sítrónur og saffran eftir Kajsa Ingemarsson

Sitronur_og_SaffranKćru félagar í Leshring. 

Nú er komiđ ađ bókaspjalli um Sítrónur og saffran eftir Kajsa Ingemarsson.

Ţađ er öllum opiđ ađ taka ţátt í umrćđu um ţessa bók. Ef ţiđ kjósiđ ađ segja okkur eitthvađ um höfundinn og önnur verk hans ef ţiđ ţekkiđ til ţeirra vćri ţađ líka mjög skemmtilegt. 

Hér í athugasemdakerfinu á bloggsíđunni fer spjalliđ fram. Wink 

 

Upplýsingar af vef útgefanda:  

Sítrónur og saffran er bráđfyndin og dramatísk saga um sorgir og sigra, ástir og vináttu, mat og mannlíf eftir einn vinsćlasta rithöfund Svíţjóđar. Kajsa er ţekkt dagskrárgerđar- og leikkona sem hefur ţegar gefiđ út sex skáldsögur og nýtur mikillar hylli í Skandinavíu, Ţýskalandi og víđar.

Ţórdís Gísladóttir ţýddi.

Starfiđ í leshringnum verđur aldrei meira eđa merkilegra en ţađ sem viđ sjálf leggjum til ţess.

Góđa skemmtun  HappyWizard


Vissir ţú

gíraffi

Vissir ţú ... ađ mynstriđ á húđ gíraffans er ekki eins á neinum tveimur dýrum. Ţađ er jafn einstaklingsbundiđ og fingraför manna. Gíraffar nota mynstriđ til ţess ađ ţekkja ađra gíraffa hvern frá öđrum.

Góđa helgi Happy


Karnival dýranna í bókasafni Kópavogs

KarnivalDyranna

Yndisleg myndlistarsýning í Bókasafni Kópavogs:

Laugardaginn 2.október var opnuđ sýning á myndskreytingum úr nýútkominni bók Karnival dýranna.

Á sýningunni eru vatnslitamyndir unnar af
Kristínu Maríu Ingimarsdóttur fyrir barnabókina Karnival dýranna sem byggđ er á samnefndu tónverki eftir franska tónskáldiđ Camille Saint-Saëns.

Í ţessari glćsilegu bók er Karnival dýranna búiđ í nýjan og fjörugan búning međ vísum eftir Ţórarin Eldjárn auk mynda Kristínar Maríu. Á geisladiski sem fylgir bókinni flytur kammerhópur Sheherazade tónverkiđ. Sögumenn eru Guđrún Ásmundsdóttir og Sigurţór Heimisson. Umsjón međ útgáfunni hafđi Pamela De Sensi flautuleikari.
Ţetta verk hefur kynnt klassíska tónlist fyrir ófáum kynslóđum gegnum árin enda hefur ţađ mikiđ veriđ notađ í skólastarfi og tónlistarkennslu um allan heim.

Kristín María IngimarsdóttirKristín María Ingimarsdóttir hóf nám í myndlist viđ Myndlista- og handíđaskóla Íslands áriđ 1982. Áriđ 1984 fór hún í myndlistarnám viđ San Francisco Art Institute og lauk ţađan BFA í listmálun. Eftir nám starfađi hún í San Francisco viđ listmálun og hreyfimyndagerđ uns hún fór í kvikmyndanám viđ San Francicso Art Institute áriđ 1994. Undanfarin ár hefur Kristín María unniđ viđ kvikmyndagerđ, hönnun, myndlist og kennslu. Hún er gift Jóhannesi Eyfjörđ og eiga ţau ţrjú börn.

Bókin er núna í 2.sćti á metsölulista barnabóka. Sjá nánar HÉR   

bókasafn kópavogsMyndlistarsýningin er opin á opnunartíma bókasafnsins og stendur til 31. október. Bókasafn Kópavogs er í Hamraborg 6a á sama stađ og Salurinn. Opnunartími mán, ţri, miđ og fim kl 10-19, fös kl 11-17, lau kl 13-17.


Til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands - skemmtilegur bleikur dagur í mannlífinu

bleika slaufan_Ragnheiđur I.Margeirsdóttir hönnuđurBleika slaufan, söfnunarátak Krabbameinsfélags Íslands hófst 1. október. Félagiđ hefur sett sér ţađ markmiđ ađ selja 50 ţúsund slaufur fram til 15. október ţegar sölunni lýkur.

Bleiku slaufuna er hćgt ađ kaupa hér

 

bleikt bindiÁ morgun föstudag verđur haldinn bleikur dagur víđa á vinnustöđum landsins.

bleikur eftirrétturAlla hluti er hćgt ađ gera skemmtilega ef fólk bara ćtlar sér ţađ.

Ţađ skapar stemningu ef sem flestir klćđast bleikri flík, bleikur dúkur á borđi, blóm eđa kerti, já eđa bleikur matur ef vill!

 


Leshringur - bókalisti tilbúinn

Kćru félagar í leshring. 

Ţá hefur mannskapurinn valiđ lesefni fyrir nćstu mánuđi og bókalisti tilbúinn.   

 

Sitronur_og_SaffranFyrst tökum viđ fyrir ţá bók sem fékk flest atkvćđi. 

Ţađ er Sítrónur og Saffran eftir Kajsa Ingemarsson 

Viđ höldum bókaspjall um hana sunnudaginn 31.október hér á síđunni.

 

Eftirtaldar ţrjár bćkur fengu jafn mörg atkvćđi. Viđ tökum ţćr fyrir í ţessari röđ:

Barniđ í ferđatöskunni  eftir Lene Kaaberbol og Agnete Friis. (Bókaspjall 28.nóv). 

Bókmennta og kartöflubókafélagiđ  eftir Mary Ann Schaffer. (Bókaspjall 9.jan).

Kvöldverđurinn  eftir Herman Koch í ţýđingu Jónu Dóru Ósarsdóttur.  (Bókaspjall 6.feb).

 

Á eftir ţeim komu svo međ jöfn atkvćđi

Afleggjarinn eftir Auđi Ólafsdóttur  og  

Uppvöxtur litla trés eftir Forrest Carter

Viđ tökum ţćr fyrir seinna í vetur...skođum ţađ betur síđar Happy

--

Kajsa IngemarssonNánar um Sítrónur og Saffran af vef Forlagsins:

Agnes er komin í óskastöđu. Hún er orđin yfirţjónn á fínasta veitingastađ Stokkhólms, sćti kćrastinn hennar er frćgur gítarleikari og hún á frábćra vinkonu sem styđur hana í einu og öllu.

En á einni kvöldstund breytist allt; hún er rekin úr vinnunni og kćrastinn tekur bakröddina međ risabrjóstin fram yfir hana. Agnes ţarf ađ byrja aftur frá byrjun og lćra sitthvađ um ástina um leiđ og hún uppgötvar nýjar hliđar á vináttunni.

Sítrónur og saffran er bráđfyndin og dramatísk saga um sorgir og sigra, ástir og vináttu, mat og mannlíf eftir einn vinsćlasta rithöfund Svíţjóđar. Kajsa er ţekkt dagskrárgerđar- og leikkona sem hefur ţegar gefiđ út sex skáldsögur og nýtur mikillar hylli í Skandinavíu, Ţýskalandi og víđar.

Ţórdís Gísladóttir ţýddi.


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband