Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Einelti er félagslegt fyrirbćri

Yfirleitt ţegar talađ er um einelti verđur manni hugsađ til skólanna. En einelti er ţví miđur ekki síđur algengt í samskiptum fullorđins fólks, á vinnustöđum og víđar.  Međ ţví ađ horfa uppá einelti og gera ekkert í ţví  verđum viđ óbeint ţáttakendur í ađ styrkja gerandann og auka á vanlíđan ţess sem eineltiđ beinist ađ.  

Eftirfarandi grein er mjög athyglisverđ, hún er eftir Sigtrygg Jónsson sálfrćđing og birtist í tímariti bókagerđarmanna áriđ 2000:

Einelti er ţađ kallađ ţegar einstaklingur eđa hópur einstaklinga reynir ađ útiloka einn eđa hugsanlega fleiri út úr hópnum međ margvíslegum hćtti.

Ţetta getur veriđ međ stöđugri stríđni, gera fórnarlambiđ ađ ađhlátursefni, sýna ţví vanţóknun, hćđast ađ ţví, bera út slúđur um fórnarlambiđ, einangra ţađ og útskúfa og jafnvel getur veriđ um líkamlega valdbeitingu ađ rćđa. Einelti felur ţađ í sér ađ fórnarlambiđ upplifir sig óvelkomiđ í og útilokađ af hóp, sem ţađ getur ekki annađ en tilheyrt, t.d. vinnuhóp, skólabekk, fjölskyldu o.s.frv. Til er ađ einstaklingar leggist ţannig á ađra einstaklinga, án stuđnings annarra í hópnum, en ţá er ekki talađ um einelti í sama skilningi, ţar sem fórnarlambiđ upplifir sig ekki einangrađ og útilokađ á sama hátt og getur variđ sig međ ţví ađ líta á ofsćkjandann sem veikan eđa vondan. Einelti felur í sér ađ fórnarlambiđ upplifir alla eđa flestalla í hópnum á móti sér, ţó svo ađ í langflestum tilvikum sé meirihlutinn óvirkur í stuđningi sínum viđ eineltiđ. Ađeins lítill hluti hópsins er yfirleitt virkur, en nýtur stuđnings hins hlutans í gegnum ađgerđarleysi hans, en flestir ţeirra líta svo á ađ hćttulegt sé ađ taka upp hanskann fyrir fórnarlambiđ. Ţađ gćti leitt til ţess ađ ţeir sjálfir verđi lagđir í einelti.

Einelti er félagslegt fyrirbćri

Einelti er ţannig félagslegt fyrirbćri. Ţađ tengist alltaf hópi fólks og valdabaráttu einstaklinga innan hópsins og óöryggi ţeirra um stöđu sína innan hans. Ţađ er ţví ekki einangrađ samspil á milli tveggja einstaklinga. Slík samskipti eru ekki kölluđ einelti. Ţađ er ţví nauđsynlegt ađ stjórnendur hópa, hvort sem ţađ eru stjórnendur á vinnustađ, kennarar, skátaforingjar eđa ađrir leiđtogar hópa, geri sér grein fyrir ţví hvort um er ađ rćđa einelti, sem er félagslegt fyrirbćri innan hóps, eđa deilur og ágreining milli tveggja einstaklinga. Viđbrögđ ţeirra eiga ađ stjórnast af ţví. Einelti myndast ađeins í hóp, ţar sem einhvers konar vanlíđan er til stađar. Líđi öllum einstaklingum vel í hópnum, finnist allir meira eđa minna jafnir, finni ađ allir njóti ţokkalega jafnrar virđingar, finni ađ allir hafi eitthvađ ađ segja og ađ hlustađ sé jafnt á alla, myndast ekki einelti í hópnum. Sé hins vegar ríkjandi ójöfnuđur í hópnum, hlustađ sé á suma en ađra ekki og mikill munur á virđingu milli einstaklinga, myndast vanlíđan í hópnum. Fyrri hópurinn hefur flatan valdapíramída eđa goggunarröđ, ţar sem jöfnuđur og vellíđan ríkir og sátt er um forystuna. Síđari hópurinn hefur brattan valdapíramída eđa goggunarröđ, ţar sem ríkir ójöfnuđur, vanlíđan og valdabarátta. Ţađ er einungis í síđari hópnum sem einelti getur myndast og alltaf sem hluti af valdabaráttunni, sem á sér stađ í hópnum. Sú valdabarátta er ekki einungis á efstu ţrepunum, vegna ţess ađ í slíkum hópi ríkir mikiđ óöryggi um stöđu sína hvar sem er í goggunarröđinni og ţví myndast ţörf hjá öllum fyrir ađ klifra ofar og ţá gjarnan á kostnađ ţeirra, sem neđar eru.

Öryggi í stađ vellíđunar

Sé ríkjandi vanlíđan og óöryggi í hóp og valdapíramídi hans brattur leita allir einstaklingar hópsins eftir einhvers konar stöđugleika og öryggi. Ţađ er hins vegar ekki endilega leitađ eftir vellíđan, ţví vellíđan er aftar í ţarfaforgangsröđ einstaklinga en öryggi. Í slíkum hóp lítur alltaf út fyrir ađ mesta öryggiđ um stöđu sína sé á efstu ţrepum hans, sérstaklega vegna ţess ađ svo virđist sem ţar sé mesta virđingin, áhrifin og völdin. Ţess vegna leita einstaklingarnir upp goggunarröđina međ ţví ađ koma öđrum í henni niđur fyrir sig. Ţađ er hćgt ađ gera međ ţví ađ smjađra fyrir forystunni, leggja henni liđ eđa sýna henni fram á hollustu á ýmsan hátt t.d. međ ţví ađ andmćla henni ekki, hlćgja ađ uppátćkjum hennar eđa örva hana til dáđa á annan óbeinan hátt. Eftir ţví sem ofar dregur í goggunarröđinni kemur ţó fram nýtt óöryggi hjá einstaklingunum í hópnum, sem felst í aukinni hćttu á ađ falla (aftur) neđar í goggunarröđ hópsins eđa, fyrir ţá sem efstir eru, ađ missa völd sín, ef tekiđ er feilspor. Ţannig verđa međlimir hópsins ađ viđhalda völdum sínum eđa klifri upp á viđ og hópurinn er fastur í neti óöryggis og vanlíđunar. Í hópnum myndast síđan hópbundnar hegđunarreglur (norm), sem halda honum enn fastar í ţessum viđjum og ađ lokum er ţađ einungis utanađkomandi stjórnun eđa ađstođ, sem getur hjálpađ honum út úr ţessum vítahring. Allir međlimir hópsins eru fastir í netinu og ţađ ađ gera tilraun til ađ brjótast út úr ţví eykur hćttuna á ađ falla niđur goggunarröđina og ţá jafnvel lenda neđst í henni og eiga ţar međ á hćttu ađ verđa veikastur í hópnum. Allir skynja hćttuna af ţeirri stöđu viđ ţessar ađstćđur og forđast hana eins og heitan eldinn.

Valdabarátta

Ţegar ţannig er komiđ fyrir hópi, er mikil hćtta á ađ einelti myndist í honum. Valdabaráttan og ţörfin fyrir ađ upphefja sjálfan sig á kostnađ annarra leggur grunninn ađ ţví. Fórnarlambiđ er ţá ćtíđ valiđ úr neđstu ţrepum goggunarrađarinnar. Fyrir kemur ađ fórnarlambiđ ber yfirmannstitil, en ţá er um ađ rćđa yfirmann, sem hefur í raun engin völd í hópnum, er neđst í goggunarröđinni og rćđur ekki viđ yfirmannstitil sinn. Hópurinn finnur eitthvađ viđ fórnarlambiđ og notar ţađ til ađ benda á ađ viđkomandi eigi ekki heima í hópnum. Ţađ getur veriđ eitthvađ viđ útlit einstaklingsins eđa hegđun hans eđa ađstćđur. Eina leiđin er ţví ađ fórnarlambiđ hafi ekki styrk til ađ verja sig og ađ hćgt sé ađ koma fram viđ ţađ međ hegđun sem segir: “Ţú ert öđruvísi en viđ og átt ţví ekki heima međ okkur”. Einelti byggist ţannig á vissan hátt á ţví ađ styrkja hópinn innbyrđis međ ţví ađ halda ţeirri skođun á lofti ađ um sé ađ rćđa “okkur og ţig”. Ţrennt grćđist á ţessu fyrir meirihlutann. Í fyrsta lagi gerir ţađ ţeim sem ofar eru í goggunarröđinni kleyft ađ komast enn ofar međ ţví ađ ýta fórnarlambinu niđur hana og rađa öđrum hópmeđlimum á milli sín og fórnarlambsins. Í öđru lagi verđur til ákveđin (sjálfs)blekking um samstöđu og öryggi innan hópsins, a.m.k í efstu ţrepum goggunarrađarinnar. Í ţriđja lagi styrkir slíkt athćfi stöđu og styrk ţeirra sem í efstu ţrepunum eru, ţar sem ţetta bendir öđrum en fórnarlambinu á hvađ bíđi ţeirra, ef ţeir halda sig ekki á mottunni.

Stjórnunarstíll rćđur úrslitum

Af framanskráđu sést ađ einelti er félagslegt fyrirbćri, sem stjórnast af ţví ađ um vanlíđan er ađ rćđa í hópnum. Ţađ orsakast ekki af ţví ađ einstaklingar séu vondir eđa veikir og eina leiđin til ađ bregđast viđ ţví er ađ takast á viđ stjórnun hópsins. Ţađ er eitt meginhlutverk stjórnanda ađ stjórna ţannig ađ í hópnum ríki vellíđan. Ţannig skapar hann mest öryggi og ánćgju í hópnum og nćr hámarksafköstum hjá honum. Ef einelti kemur upp í hópi, og einungis er tekiđ á málinu út frá einstaklingunum, geranda og/eđa fórnarlambi, leiđir ţađ ekki til breytinga á stjórnun hópsins eđa hópgerđinni og hćttan á ađ ađrir fari inn í hlutverk ţessara einstaklinga og sagan endurtaki sig er ákaflega mikil. Ţó er ekki hćgt ađ útiloka ađ hópgerđin breytist óvart viđ slíkar ađgerđir. Ţá er ţađ og augljóst ađ sé fórnarlambiđ tekiđ út úr hópnum og flutt í annan hóp, fer ţađ eftir ţví hvort í nýja hópnum ríkir vellíđan eđa vanlíđan, hvernig fórnarlambinu reiđir af ţar. Nýliđi er alltaf veikasti einstaklingurinn í hópnum og getur ţví auđveldlega aftur lent í fórnarlambshlutverkinu í nýja hópnum, sé ţörf fyrir einelti í ţeim hópi.Ţađ er undir stjórnanda hóps, leiđtoga hans eđa kennara komiđ, hvort í hópnum ríkir vellíđan eđa vanlíđan. Ţađ er stjórnandans ađ stjórna međ ţeim hćtti ađ vellíđan ríki og ţađ er hans ađ bregđast ţannig viđ, ef upp kemur vanlíđan, t.d. vegna utanađkomandi áhrifa, ađ hópurinn nái aftur jafnvćgi og vellíđan. Stjórnanda ber ađ stjórna hópi ţannig ađ ekki myndist í honum ţörf fyrir einelti. Ţađ er ekki nóg fyrir hann ađ velta fyrir sér viđbrögđunum viđ einelti ţegar ţađ er komiđ í fullan gang.

(Grein ţessi er lítiđ breytt frá ţví ađ hún birtist í tímariti Bókagerđarmanna áriđ 2000.)

Til hamingju Valdís

Eternal sunshine of the spotless mind

Flestir sem hafa áhuga fyrir kvikmyndagerđ kannast viđ nafn Valdísar Óskarsdóttur kvikmyndagerđarkonu og klippara en hún á bestu klippingu áratugarins í vali lesenda Filmmakers Magazine. Klipping hennar á bandarísku kvikmyndinni Eternal Sunshine of the Spotless Mind ţykir sú besta á síđustu 10 árum.  Nánari upplýsingar um verk hennar má sjá  hér


mbl.is Valdís á bestu klippingu áratugarins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gallabuxur og háir hćlar

klórađar gallabuxur"Klórađar" gallabuxur er ţađ sem koma skal í sumartískunni 2010!

Gallabuxur taka miklum breytingum á hverju ári. Ekki bara sniđin sem eru heilmikil stúdía heldur líka efnin sjálf og međhöndlun ţeirra.

Ef ég lít nokkur ár tilbaka man ég eftir ađ gallabuxur hafi veriđ: venjulegar dökkbláar, ljósbláar, ţvegnar og aflitađar, steinţvegnar, rifnar, götóttar, tjásađar, litađar í öllum regnbogans litum og nú ţađ nýjasta, KLÓRAĐAR. Ţá er bókstaflega búiđ ađ klóra efniđ međ einhverskonar skröpunarađferđ til ađ tćta ţađ upp og gera ţađ  nýtískulegt. GrinTounge

Lífsglađa tíska söng Shady Owens fyrir langalöngu. Tískan er lífsglöđ, hugmyndarík og í sífelldri endurnýjun. Oft er hún listrćn sköpun sem er uppspretta tilbreytingar og gleđi fyrir ţá sem fylgjast međ henni.

valentino-s2010-shoesSumariđ 2010Sumum finnst tískan fara í hringi. Ţađ er nokkuđ til í ţví en ţađ á ekki síst vđ um skótískuna. Ţykkir botnar og MJÖG háir ţykkir hćlar var í tísku ţegar ég var í menntaskóla. Síđan eru liđin ... hmm nokkur ár ;) og nú er ţar aftur komiđ ţađ sama - sem nýjasta nýtt í skótíksu sumarsins.

Sumir skór virđast vera hannađir til ađ HORFA á ţá. Ég hef oft gaman ađ ţví ađ skođa ţessi frumlegu skúlptúrverk tískuhönnuđa.

Annarskonar skór eru svo gerđir til ađ ganga í ţeim. Cool


Búsáhaldabyltingin og ţćr systur skyldan og ábyrgđin

Umrćđan síđustu daga um HVORT sćkja skuli til saka ţá sem brutu af sér í búsáhaldabyltingunni međ skemmdarverkum og líkamsmeiđingum leiđir hugann ósjálfrátt ađ ţeim systrum skyldunni og ábyrgđinni.

Skyldan

Forngrísk siđfrćđi leggur áherslu á ađ fjalla um persónulega eiginleika manna, mannkosti ţeirra dygđir og lesti og ţýđingu ţeirra fyrir farsćlt líferni; meginspurningar eru, Hvernig lífi á ég ađ lifa? Hvernig manneskja á ég ađ vera?

Siđfrćđi nýaldar leggur áherslu á athafnir og ákvarđanir um breytni; meginspurning, hvađ á ég ađ gera? Áherslan á hinn góđa vilja. Ekkert er gott skilyrđislaust nema hinn góđi vilji. Allir hlutir geta orđiđ til ills nema hinn góđi vilji.  

Fráleitt er ađ reisa siđferđi á löngunum manna og tilfinningum.  Tilfinningasemi og sérhagsmunir mega aldrei ráđa ákvörđunum manna um siđferđileg efni.  

Ábyrgđin

Um leiđ og talađ er um sjúkleika eins og til dćmis áfengissýki er ábyrgđin ađ hluta flutt frá sjúklingnum.

Í búsáhaldabyltingunni voru mótmćlendur sjálfráđa en ekki í sjúklegu ástandi. Hver og einn einstaklingur bar fulla ábyrgđ á gjörđum sínum.  

Hamfarir 

Ţađ er mörgum ljóst víđs vegar um heiminn hver stađa Íslands er. Jafnvel hefur veriđ nefnt ađ viđ ţurfum hjálp viđlíka ţví ţegar Vestmannaeyjagosiđ varđ ţann 23. janúar 1973. Hamfarir hafa átt sér stađ. Ástćđa er til ađ efast um ađ til séu algildar siđareglur ţegar hamfarir eiga í hlut. Ég skal ekki fullyrđa um ţađ.

Í mínum huga er hinsvegar ekki nokkur vafi á skyldu og ábyrgđ hvers einstaklings sem tók ţátt í skemmdarverkum og líkamsmeiđingum í búsáhaldabyltingunni. Fólk ber sjálft ábyrgđ á gerđum sínum og ţarf ađ taka afleiđingunum, refsingum ţar sem ţađ á viđ.  Ekkert annađ vćri ásćttanlegt.

Ţađ er hverjum manni frjálst ađ mótmćla. Um ţađ ţarf engar vangaveltur. Mótmćli voru sjálfsögđ og eđlileg viđ ţćr ađstćđur sem samfélagiđ var komiđ í. En ţegar ráđist var ađ ţingvörđum og löggćslufólki međ líkamsmeiđingum sem leiddu jafnvel til örkumla fyrir lífstíđ var fariđ yfir öll mörk. 

 

Ég lćt hér fylgja tengil á frásögn af ákćrum á hendur "níumenningunum":  sjá hér


Leshringur, nćsta bókaspjall 14.febrúar: Lokađ herbergi eftir Paul Auster

Lokađ herbergiKćru félagar í Leshring. Nćsta bók sem viđ tökum fyrir sameiginlega er Lokađ herbergi eftir Paul Auster. Ţýđandi Snćbjörn Arngrímsson.

Á vef Bjarts bókaútgáfu segir um höfundinn Paul Auster:

Paul AusterFrásagnarlist eins og hún gerist best. Langt er síđan jafnfrumlegur og sterkur höfundur og Paul Auster hefur komiđ fram í bókmenntaheiminum.  

 

Ađrar bćkur eftir Auster: Brestir í Brooklin (2006), Mynd af ósýnilegum manni (2004), Hending (1998), Draugar (1994), Glerborgin (1993). Lokađ herbergi kom fyrst út áriđ 1995. 

Glerborgin, Draugar og Lokađ herbergi er í raun ţríleikur. Hver bók er engu ađ síđur sjálfstćđ.

Auđ ţess ađ skrifa bćkur hefur Paul Auster skrifađ handrit og leikstýrt kvikmyndum. Hann var gestur Bókmenntahátíđar í Reykjavík áriđ 2005. 

Ţeir leshringsfélagar sem gáfu ţessari bók atkvćđi sitt í vali lesefnis voru Júlíus Valsson, Ţórgunnur Hjaltadóttir, Guđbjörg Erlingsdóttir, Edda Magnúsdóttir og ég.

___

Lokađ herbergi er síđasta bókin á listanum yfir ţađ sem viđ höfđum valiđ sameiginlega til lestrar yfir háveturninn.

Nú vil ég spyrja ykkur hvort ţiđ viljiđ tilnefna 3 bćkur í viđbót til ađ taka fyrir í mars, apríl og maí?

Viđ höfum vissulega ekki komist yfir alla titla sem sendir voru inn í haust. Viljiđ ţiđ kannski halda áfram međ ţađ sem ţarna var sent inn enda er ţar margt gott lesefni ađ finna eđa viljiđ ţiđ velja uppá nýtt. Jólabókaflóđiđ er yfirstađiđ í millitíđinni svo ţađ er hugsanlegt ađ eitthvađ hafi bćst inn á radar hjá okkur Grin Vandinn er hinsvegar međ ađ velja glćnýjar bćkur ađ ţađ er erfitt ađ komast yfir ţćr á bókasöfnunum vegna langra biđlista eftir ţeim.

Tilnefningarnar frá ţví í haust má sjá hér:   Wizard

Leshringurinn tekur sér svo vćntanlega hlé yfir sumarmánuđina nema ađ ţiđ óskiđ eftir ađ gera ţađ ekki. Viđ skođum ţađ betur ţegar ţar ađ kemur.


Leshringur - bókaspjalliđ er hafiđ

Anne B RagdeKćru félagar í Leshring.

Nú er komiđ ađ bókaspjalli um Berlínaraspirnar eftir norska höfundinn Anne B Ragde.

  

BerlínaraspirnarBerlínaraspirnar er fyrsta sagan í vinsćlum ţríleik um Neshov-fjölskylduna.

Af vef útgefanda:

Gömul kona liggur fyrir dauđanum og niđjarnir flykkjast heim á býliđ, međal annarra sonardóttirin Torunn sem ekki hefur áđur séđ ţessa ćttingja sína. Hún kemst ađ ţví ađ myrk leyndarmál leynast í fortíđ ţessarar ólánsömu fjölskyldu. Framhaldsbćkurnar tvćr heita Kuđungakrabbarnir og sú síđasta Á grćnum grundum. Ţađ skiptir máli ađ lesa ţćr í réttri röđ ;)

Sagan hefst sem sagt međ Berlínaröspunum en síđan kárnar gamaniđ í bókinni Kuđungakrabbarnir. Í lokasögunni Á grćnum grundum kemur loks í ljós hvađ verđur um sundurleitu fjölskylduna á Neshov býlinu.

Hér er á ferđinni dásamlega klikkuđ fjölskyldusaga um alvöru fólk, ljúfsár og fyndin í senn enda er höfundinum ekkert mannlegt óviđkomandi.

Viđtal viđ höfundinn fylgir hér:


Gula pressan missir ekki af mörgu

Ég datt í lestur gulu pressunnar um stund í vikunni. Ađ lesa stjörnuslúđur er ómissandi hluti af heimsókn á hárgreiđslustofuna. Wink   

Alt er sextugum fćrt, ekki síst rokkstjörnum  Happy

austurlanda_li_952071Dorrit Moussaieff er nýorđin 60 ára. Hún hélt uppá afmćliđ á Indlandi međ forseta vorum. Breska pressan missti ekki af tilefninu frekar en öđru.

dorrit_951539.jpg

 

 

 

 

 

elton.jpgElton John er 62 ára. Hann stefnir ađ ćttlćđingu ungabarns međa maka sínum David Furnish um ţessar mundir. elton_adoption plan_1Ţađ er eyđnismitađur munađarlaus ungur drengur frá austur Evrópu, litli Gleb sem hefur heillađ hjörtu ţeirra.

Rod Stewart varđ 65 ára á dögunum. Hann viđheldur ímynd sinni međ Whiskyglasiđ viđ hönd og tvćr ungar ljóskur sér viđ hliđ, ađ minnsta kosti ţegar hann lćtur sjá sig á nćturklúbbunum. 

Mick Jagger er 67 ára. "One of the senior surviving members of Britain's music aristocracy" segir gula pressan réttilega. Jagger hefur alla ćvi veriđ undir eftirliti gulu pressunnar en samt hefur fátt annađ en kvennamál og einstöku fađernismál ratađ á síđur blađanna sem ţykir ekki tiltökumál ţegar um eina stćrstu rokkstjörnu allra tíma er ađ rćđa.

Carla-Bruni-SarkozyEin heitasta fréttin í ţeim efnum varđ af honum og Cörlu Bruni núverandi forsetfrú Frakklands. Ţau kynntust í eftirpartýi eftir tónleika Rolling Stones fyrir ca 30 árum síđan. Eric Clapton kynnti hana fyrir Jagger vini sínum en hún var unnusta Claptons á ţeim tíma. Clapton var mjög ástfangin af unnustu sinni en á örfáum sólarhringum voru hún og Jagger orđin óađskiljanleg. Framhaldiđ olli svo vinslitum ţeirra félaganna til fjölda ára. 

Í ćvisögu Claptons sem kom út fyrir nokkrum árum síđan sagđi hann frá ţessu á einlćgan hátt.

Sir Paul McCartneySir Paul McCartney_2010Paul McCartney er 68 ára, ástfanginn uppfyrir haus af ungri einstćđri móđur og dvaldi í Karabíska hafinu yfir jólin sér til heilsubótar. Hann hefur látiđ háriđ dökkna og síkka ;) Gula pressan heldur ţví fram ađ kirkjuklukkur munu bráđlega hringja fyrir ţriđju eiginkonu Sir Pauls.


Enga rómantík á flugvöllum :)

lots_of_kisses.jpgHvernig er heimurinn orđinn

- á flugvelli í USA

ţegar ţađ er greinilega bannađ ađ vera rómantískur og sćtur viđ elskuna sína.


mbl.is Handtekinn fyrir kveđjukoss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýja áriđ

gypsy7_398430_948573.jpgStjörnuspáin mín (stutta útgáfan) um áramót er nokkuđ sérkennileg ađ ţessu sinni:

Taktu ţína yndislegu háttvísi međ ţér inn í nýja áriđ, en skildu eftir í gamla árinu ţörfina til ađ reyna ađ gera allt gott fyrir alla. Stundum er millivegurinn bara verri. 

hmmm...Halo


Mamma Gógó - listilega tvinnuđ saman fortíđ og nútíđ

mamma GógóFortíđ og nútíđ er listilega tvinnuđ saman í sögunni af mömmu Gógó.

Hér hefur Friđrik Ţór gert fallega og einlćga mynd um mömmu sína og um lífiđ sjálft, um blćbrigđi ţess ćviskeiđs sem ekki er oft fjallađ um í kvikmyndum.  

Sýnishorn úr myndinni  sjá hér

Ţađ er sorglegt hvernig ellin getur rćnt virđuleikanum frá fólki. Ţađ er erfitt fyrir ađstandendur ađ horfa uppá ţađ gerast smátt og smátt. Fyrir börnin í fjölskyldunni er oft erfitt ađ skilja ţetta fyrirbćri ellihrörnunina, af hverju afi eđa amma eru hćtt ađ muna hvađ litla fólkiđ heitir.

Ţađ er mikiđ ţroskaferli ađ missa foreldri sitt. Mađur sjálfur stendur á öđrum stađ í lífinu en áđur, ţegar foreldri eđa foreldrar eru farin.

Mér finnst myndin vel leikin og gerđ af mikilli nćmni. Glettin atriđi komast vel til skila. Sömuleiđis erum viđ minnt á öđru hvoru ađ konan hefur átt góđa daga (atriđin međ manninum hennar) og veriđ falleg ţó hún sé öldruđ í nútíđ myndarinnar.

Eitt atriđi er í myndinni sem hefđi mátt missa sín öllum ađ skađlausu en ţar tók líklega leikstjórinn Friđrik Ţór yfirhöndina yfir syninum Friđrik Ţór ... Wink

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband