Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Lockerbie og máttur fyrirgefningarinnar

Lockerbie_disaster_memorial

Máttur fyrirgefningarinnar er mikill og alls ekki á allra fćri ađ höndla hann.

Í ţeim efnum viđurkenni ég fúslega vanmátt minn ţegar kemur ađ frelsisveitingu Abdel Basset al Megrahi.

 

Ţann 21.desember áriđ 1988 var framiđ eitt hryllilegasta og mannskćđasta hryđjuverk síđustu ára. 

 

Jólavikan er annatími hjá flestum flugfélögum á vesturlöndum. Ţennan dag var full breiđţota af farţegum frá Pan Am flugfélaginu sprengd á flugi!   Hún var ţá stödd yfir ţorpinu Lockerbie í Skotlandi.

270 manns létust, 259 ţeirra voru um borđ í ţotunni sjálfri , 11 manns dóu á jörđu niđri.

Ekki ađeins viđ sem störfuđum í ferđaţjónustu á ţessum árum vorum yfirkomin af hryllingi og hryggđ yfir ţeirri ótrúlegu grimmd sem ţarna var sýnd.  

 

Síđan eru liđin 21 ár.

 

Ţrettán ára biđ varđ á ţví ađ fyrrnefndur Abdel Basset al Megrahi, líbískur stjórnarerindreki yrđi sakfelldur fyrir ađ hafa lagt á ráđin um tilrćđiđ. Hann var dćmdur í 27 ára fangelsi og hefur nú ađeins setiđ inni í níu ár.

Heimastjórnin í Skotlandi hefur nú náđađ ţennan mann og látiđ hann lausan "af mannúđarástćđum". Hann er sagđur međ krabbamein og ţess vegna fćr hann skyndilega ađ fara heim til sín sem frjáls mađur.

Algjörlega keyrir svo um ţverbak smekkleysan í ţessari framkvćmd ţegar honum er fagnađ viđ heimkomuna eins og ţjóđhetju!  Virđingarleysi Líbíumanna er algjört, siđleysiđ algjört, mannslífin ţykja greinilega einskis virđi.  

Annarlegan fnyk leggur frá ţessari frelsisveitingu!  Hvers vegna fćr hann náđun?  Hvađa ástćđur liggja hér ađ baki? Hvađ kostar náđunin? Í ţágu hverra er hún gerđ?

Skotar eru vissulega sagđir bćđi trúađir og líka nirflar. Svona ráđstöfun kostar hagsmuni og peninga.  "Mannúđarástćđur" ....... GetLost 

Mađurinn er fjöldamorđingi og hryđjuverkamađur og hefur enn ekki setiđ af sér nema einn ţriđja ţess tíma sem hann var dćmdur til.  

______   ____  __

Hryđjuverkiđ í Lockerbie olli nćr algjörri einangrun Líbíustjórnar, henni var ekki hleypt inn úr kuldanum á ný fyrr en eftir ađ hún játađi sakir 2005 og féllst á ađ greiđa ćttingjum ţeirra sem létust skađabćtur, alls um 2,7 milljarđa dollara.

 

,

 


mbl.is Skotar í vörn vegna Lockerbie
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fallegur dagur

Gamalt og uppáhalds WinkCool


Borgarumferđin: 13 km á 75 mínútum

ÁrtúnsbrekkanÍ borgarumferđinni í gćr var ökuhrađinn kominn niđur í 5.76 km á klukkustund.  Venjulega tekur mig ca 15 mínútur ađ komast 13 km leiđ heim úr vinnunni. Í gćr tók ţađ 75 mínútur.  

Umferđarslys átti sér stađ í Ártúnsbrekku um fimmleytiđ síđdegis. Sem betur fer var ekki um alvarleg meiđsl á fólki ađ rćđa eftir ţví sem ég best veit.  Götunni var lokađ fyrir allri umferđ í austurátt sem varđ til ţess ađ allar nálćgar og ađliggjandi umferđarćđar yfirfylltust á skammri stundu og umferđin stóđ föst um nokkuđ langt skeiđ.  Allt frá Háaleitisbraut og frá Skeiđarvogi viđ Sćbraut, og allur Bústađavegurinn líka ţó ekki sé hann alveg nálćgur, var allt alveg stíflađ í austurátt af bílum sem komust ekki leiđar sinnar. Svona umferđartappi verđur til á skammri stundu ef einhver ađalbraut lokast á ţessum mesta annatíma dags. Ţađ tekur langa stund ađ leysast úr öngţveitinu ţegar vandrćđin eru yfirstađin og opnađ er fyrir umferđ ađ nýju.   

A međan ég sat ţarna í bílnum og beiđ var ég ađ hlusta á útvarpiđ  - og hugsa.Cool  Ţađ kom engin tilkynning eđa ađvörum um ţessi vandrćđi ađ svona vćri ástatt á ţessu stóra svćđi í borgarumferđinni. Margir voru vafalítiđ í mun meiri tímaţröng en ég. Sem betur fer var nóg bensín á bílnum til ađ halda út ţessa löngu biđ. Ţegar ég var yngri var mađur oft ađ sćkja barn í pössun á ţessum tíma dags eđa á leiđ í leikfimi ţá daga sem pabbinn ćtlađi ađ sćkja.  Mér varđ hugsađ til námsáranna ţegar ég bjó erlendis: Í stórborgum eru ítarlegar upplýsingar á útvarpsstöđvunum um ástand og ađstćđur í umferđinni hverju sinni, hvort viđgerđir vćru í gangi eđa óhöpp hefđu orđiđ, hvort lokađ vćri á ţessari leiđinni eđa hćgagangur á annarri. Leiđbeiningar um hjáleiđir eđa ađrar greiđfćrari leiđir eru gefnar upp og ökumenn beđnir ađ taka tillit til ástands og fara ađra leiđ en venjulega ţó stundum sé hún lengri en samt greiđfćrari einmitt ţann daginn.    

traffic_jamEr ekki borgarumferđin á höfuđborgarsvćđinu orđin ţađ mikil ađ full ástćđa sé til ađ upplýsa og leiđbeina ökumönnum um ástand sem ţetta!  Margir kveikja á útvarpstćkjunum ţegar ţeir eru ađ keyra heim úr vinnu. Sumir hlusta aldrei á útvarp yfir daginn nema einmitt rétt á međan ekiđ er til og frá vinnustađnum.  Ég beini orđum mínum m a til ţeirra sem starfa viđ dćgurmálaţćtti á útvarpsstöđvum. Getum viđ ekki komiđ á slíkri upplýsingagjöf til ökumanna og orđiđ a m k ađ ţessu leyti siđmenntuđ ţjóđ? Vissulega er lögregluliđ borgarinn undirmannađ skv umfjöllun um ţessar mundir en útvarpsstöđvarnar ćttu ađ geta haldiđ úti slíkri upplýsingagjöf án mikils tilkostnađar eđa fyrirhafnar.

 


Game over hjá Borgaraflokki

Ţegar ađeins einn af fjórum ţingmönnum flokksins stendur í lappirnar og heldur sig viđ stefnu flokksins ţá stefnu sem kynnt var kjósendum! 

- ţá hlýtur ađ vera komiđ ađ "time out" hjá hópnum.


mbl.is Stjórn vill varamenn á ţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jafnvel bankastjórar eiga börn

Fullorđinn einstaklingur mađur um fertugt, klćddur brúnum frakka og keyrir á rauđum Opel Corsa bíl sást skvetta rauđri málningu á hús og grindverk á heimili Hreiđars Más Sigurđssonar.  Fleiri heimili svonefndra útrásarvíkinga, forstjóra stórfyrirtćkja og jafnvel stjórnmálamanna hafa orđiđ fyrir skemmdarverkum. 

Fólki almennt hlýtur ađ vera misbođiđ ţegar slík framkoma er farin ađ bitna á friđhelgi fjölskyldulífs. Fólk er alltaf fólk og á skilyrđislausan rétt á ađ friđhelgi einkalífs ţess sé virt, burtséđ frá hvađa starfi ţađ gegnir. Bankastjórar, ađrir stjórnendur fyrirtćkja og fólk sem starfar opinberlega t d á vettvangi stjórnmála eiga fjölskyldur eins og flestir ađrir. Ţćr hafa hvergi komiđ nćrri ţeim ákvörđunum sem hugsanlega orsaka reiđi ţessa manns og annarra sem haft lagt fyrir sig bćđi skemmdarverk og annan barbarisma.

Í kvöldfréttum sjónvarps var sagt frá:   í fyrsta lagi líkamsárás á starfsmann hjá innheimtustofnun sveitarfélaga(!), í öđru lagi ađ útibússtjóra var ógnađ í starfi sínu (međ leikfangabyssu) og í ţriđja lagi ađ skemmdarverk voru unnin á glerrúđum í enn öđru bankaútibúi. 

Ţađ er full ástćđa fyrir ţá gerendur sem hér eiga í hlut ađ leita sér sálfrćđiađstođar ţegar svo algerlega er gengiđ yfir öll eđileg mörk. Skemmdarfýsn er eins og önnur fýsn sem kallar oft á meira. Hvađ nćst? Bera eld ađ híbýlum fólks? Svona lagađ hefur ekkert uppá sig nema ađ vekja andúđ almennings. Sú andúđ beinist gegn gerandanum en ekki ţolandanum. Ţannig snýst svona gjörningur alltaf í höndum gerandans.


mbl.is Sást skvetta málningu á húsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bankaleyndin og Skattmann, í ţágu hverra?

Afnám bankaleyndar er mikiđ í umrćđunni um ţessar mundir. Fréttastofur vilja komast í gögn gömlu bankanna og birta almenningi upplýsingar um hvađ átti sér stađ í góđćrinu, í ađdraganda hrunsins og í sjálfu hruninu. Margir úr hópi almennings spyrja spurninga í ţessum dúr: Hverjir fengu lán og gegn hvernig veđum? Á hvađa kjörum? Í hvađa tilgangi? Hvađ varđ svo um allt saman? Af hverju missi ég vinnuna mína og af hverju hćkka skattarnir mínir og lánin mín? Hvar eru skýringarnar ef ekki ţar?

Í dag er tími sparnađar í ríkisútgjöldum. Ţeir sem minnst mega sín verđa gjarnan fyrstir til ađ líđa fyrir ţegar stjórnvöld ćtla ađ spara. Á sama tíma erum viđ sem samfélag (ţ e a s viđ skattgreiđendur)  beinlínis ađ "eyđa peningunum okkar” í ađ borga atvinnuleysisbćtur og ýmsar ađrar tekjutengdar bćtur til fólks sem er í fullri vinnu   -  svartri vinnu! Alien

_____

Ég er sjálf bankamađur og kýs almennt ađ fjalla ekki hér á síđunni um málefni sem tengjast starfsvettvangi mínum. Ástćđan er sú ađ ég stofnađi ţessa bloggsíđu á sínum tíma hér á mbl.is einfaldlega til ađ fjalla um tómstundaiđju mína og áhugamál auk misgóđra hughrifa og skemmtilegheita af ýmsu tagi. Wink 

Nú ćtla ég ađ gera undantekningu og fjalla ađeins um fyrirbćriđ bankaleynd.

Bankaleynd er ţagnarskylda sem hvílir á fjármálastofnunum. Í bankaleyndinni felst trúnađarsamband milli bankamannsins og viđskiptavinar hans svipađ og milli lćknis og sjúklings, lögmanns og skjólstćđings. Bankaleyndin er í gildi um allan heim og er lögbundin.  

Svo virđist sem ýmsir ađilar telji nú ađ hún eigi ekki lengur viđ ekki síst gagnvart skattayfirvöldum er talađ um ađ aflétta megi bankaleyndinni til ađ komast hjá hugsanlegum undanskotum fólks og fyrirtćkja. Ţađ er stađreynd ađ lög vernda ekki bara löghlýđna borgara heldur líka lögbrjóta. Á bak viđ bankaleyndina telja margir ađ ţrífist mikil spilling. Gylfi Magnússon viđskiptaráđherra hefur haldiđ ţví fram ađ bankaleyndin hafi í reynd veriđ ţađ sem gaf bönkunum möguleika á ţví ađ vaxa fram úr hófi sem síđan orsakađi hruniđ á Íslandi.Vissulega má fćra rök fyrir ţví ađ bankaleynd komi í veg fyrir ađ eđlilegir hlutir komi fram í dagsljósiđ. Vilji menn gera breytingar á núverandi fyrirkomulagi um bankaleyd ţarf ađ tryggja ađ bankaleynd haldi ţar sem hún á ađ halda.    

_______

Í lögum um fjármálafyrirtćki er ađ finna skilgreiningu á bankaleynd, en hún var birt í úttekt Markađarins fyrir nokkru. Ţar var rćtt um ţagnarskyldu um hvađeina sem starfsmađur fjármálafyrirtćkis verđur áskynja í starfi sínu. Í greinargerđ međ frumvarpi til ţeirra laga er bankaleyndin ekki skilgreind sérstaklega eđa flutt fyrir henni rök. Hún ţykir svo sjálfsögđ ađ rćtt er um „almenn" ákvćđi um bankaleynd. Bankaleyndin virđist vera einhvers konar óskoruđ grunnregla. Forsenda sem ekki ţurfi ađ rökstyđja. Ţá eru almannahagsmunir ekki alltaf taldir liggja í ţagnarsambandi bankans viđ viđskiptamann sinn. Ríki á meginlandi Evrópu berjast gegn skattaparadísum og krefjast upplýsinga. Ţýsk yfirvöld borguđu stórfé fyrir skrá um viđskiptavini banka í Liechtenstein. Sama gerđu önnur ríki. Hćstiréttur hefur dćmt ađ skatturinn geti fengiđ upplýsingar sem alla jafna bankaleynd hvílir yfir. Bćđi Ríkisskattstjóri og viđskiptaráđherra hafa bent á ađ ţetta traust, bankaleynd, megi ekki verđa til ţess ađ menn komist upp međ ađ svíkja samborgara sína; stinga undan skatti. Bankaleyndinni sé ekki ćtlađ ađ vera skálkaskjól.      

______

En ţađ er önnur hliđ á ţessum pening eins og flestum öđrum. Bankaleyndin virđist hćtta ađ eiga viđ um leiđ og einhver lendir í vanskilum. Ţá er í lagi, ekki einungis ađ birta fjárhagsupplýsingar einstaklinga, heldur ađ selja ţćr. Og ţađ međ opinberu leyfi. Um leiđ og einhver lendir í vanskilum, ţá hćttir bankaleyndin ađ vera grundvallarmál og verđur í stađinn praktískt úrlausnarefni ţess sem ţarf ađ innheimta. Svo hugsar mađur til saksóknara og afnáms bankaleyndar. Er ţađ lögbrot ađ lenda í vanskilum? Stjórnvaldiđ sem veitir söluleyfiđ segist raunar ekki líta á fjárhagsupplýsingar sem viđkvćmar persónuupplýsingar og ţannig eru lögin. Einhver gćti orđađ ţađ svo ađ ţađ sé í lagi ađ sparka í ţann sem liggur, en bannađ ađ líta hvađ ţá ađ benda í áttina ađ öđrum.   

_____

Ţegar erfiđir tímar eru er mikilvćgt ađ skođa orsök og afleiđingar en ţađ er ekki síđur mikilvćgt ađ horfa fram á veginn og vanda til verka um ţćr umbćtur sem gerđar eru m a á löggjöf.  Ráđstafanir sem gerđar eru vegna skammtímasjónarmiđa geta orđiđ skađi ţegar til langs tíma er litiđ. Aflétting bankaleyndar vegna upplýsinga til skattayfirvalda finnst mér vel hćgt ađ fćra rök fyrir í jafn skuldsettu ríki og Ísland er. Hinsvegar ef viđ afléttum bankaleynd alfariđ á Íslandi, vegna ţeirra mála sem nú eru til úrlausnar getum viđ átt á hćttu ađ bćđi einstaklingar og fyrirtćki kjósi einfaldlega ađ eiga sín bankaviđskipti annarsstađar ţar sem bankaleyndin er í gildi.    

   

Grein um bankaleynd eftir Gylfa Magnússon


mbl.is Komiđ ađ endurskođun á umgjörđ fjármálakerfisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband