Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

50+

Ţví fylgja kostir ađ verđa 50 - komast yfir sextugt - og stefna í 70 ! 

Ekki líklegt ađ ţér verđi rćnt. Ef svo fćri, yrđi ţér líklega sleppt fyrst.

Enginn ćtlast til ađ ţú hlaupir - nokkurn skapađan hlut

Ţađ er hringt kl 9 ađ kvöldi og spurt : "Var ég ađ vekja ţig?"  

Fólk hefur áttađ sig á ađ ţú sért bara svona.

Ekkert meira sem ţú lćrir af reynslunni. 

Ţú nćrđ ekki ađ slíta ţví sem ţú kaupir.

Getur lifađ án kynlífs en ekki gleraugnanna ţinna.

Lendir í ţrasi um lífeyrismál.  

Lítur ekki lengur á hámarkshrađa sem ögrun. 

Berđ ekki lengur viđ ađ draga inn vömbina - sama hver á leiđ hjá. 

Ţú syngur međ músikinni í lyftunni - eđa ţegar ţú bíđur í símanum. 

Sjónin á ekki eftir ađ versna mikiđ úr ţessu.

Liđverkirnir veita ţér nákvćmari veđurspá en Veđurstofan.

Vinir ţínir varđveita leyndarmálin međ ţér - ţeir muna ţau ekkert frekar en ţú.  

Hugmyndaflugiđ er loksins orđiđ viđráđanlegt.

Ţú manst ekki hver sendi ţér ţennan fáránlega lista -


Til hamingju međ daginn

IngibjorgH_BjarnasonBríet Bjarnhéđinsdóttir_viđ stofnun kvenréttindafélagsinsŢann 19 júní áriđ 1915 fengu íslenskar konur kosningarétt til Alţingis. 

Ţađ er ţví ekki enn komin heil öld síđan ađ viđ konur urđum fullgildir samfélagsţegnar ađ ţessu leyti. Áriđ 1881 fengu konur kosningarétt til jafns viđ karla í sýslunefndir bćjarstjórnir, hreppsnefndir og safnađarnefndir. Áriđ 1922 náđi fyrsta konan kjöri á ţing. 

Ţegar Alţingi var sett ţann 7.júlí áriđ 1915 efndu Kvenréttindafélagiđ og Hiđ íslenska kvenfélag til hátíđar. Austurvöllur var skreyttur hinum nýja íslenska fána og 200 smámeyjar fóru fyrir skrúđgöngu í gegnum miđbćinn. Alţingi var afhent skrautritađ ávarp og ţingmenn hrópuđu ferfalt húrra fyrir konum. Kvennakór söng á Austurvelli, Bríet Bjarnhéđinsdóttir og Ingibjörg H. Bjarnason héldu rćđur. Ingibjörg tilkynnti í rćđu sinni ađ nćsta baráttumál kvenna muni verđa stofnun landsspítala. Áriđ 1930 hafđi sá árangur náđst og Landsspílainn varđ stofnađur.

Ţađ voru sterkar konur sem ruddu brautina á ţessum árum.  Í bókinni "Strá í hreiđriđ" eftir Bríet Héđinsdóttir barnabarn Bríetar Bjarnhéđinsdóttur (sem kom fyrst út hjá Svart á hvítu áriđ 1988) er dregin upp mynd af lífi Bríetar, mestmegnis í gegnum bréfaskriftir hennar viđ börnin sín, Laufeyju og Héđinn, međan ţau voru viđ nám á erlendri grund. 

MatthíasNafni ţjóđskáldsins séra Matthíasar Jochumssonar bregđur oftar en einu sinni fyrir í bókinni. Hann var kvenhollur mađur og var einn ţeirra karlmanna sem studdi konur opinberlega í baráttu sinni fyrir auknu jafnrétti kynjanna. Í greininni "Um réttindi kvenna" sem hann skrifađi í Fjallkonuna segir hann í lokaorđunum eftirfarandi: "Á ţessu landi hafa margir mikiđ ţolađ og strítt; sorgarómur liđinna alda ómar oss í eyrum eins hátt eins og hávađi samtímans...En bak viđ ţann óm býr annar niđur sem fćrri heyra en hinn; hann kemur frá byrgđum vörum kvenna."

Aldarhvöt eftir Matthías Jochumson:

Flýjum ekki, flýjum ekki,

flýjum ekki ţetta land!

Ţađ er ađ batna, böl ađ sjatna;

báran enn ţó knýi sand!

 


Glćnýr dans fyrir ćttarmótin í sumar :-)


Hć hó jibbí jei

isl faninnHć hó jibbí jei og jibbíí jei, ţađ er kominn 17.júní! 

Viđ erum sjálfstćđ ţjóđ og ţess vegna höldum viđ ţjóđhátíđ.  Sjálfsmynd ţjóđarinnar hefur veriđ ađ breytast allverulega ekki síst á alţjóđavettvangi en speglađist um skeiđ nokkuđ vel í ţessum orđum Sölva Helgasonar: 

Ég er gull og gersemi
gimsteinn elskuríkur
ég er djásn og dýrmćti
drottni sjálfum líkur 


 
sölvi_sjalfsmyndSölvi var kunnur landshornaflakkari fćddur í Skagafirđi áriđ 1820 og lést 1895. Sölvi var ógćfumađur og var marghýddur ekki síst fyrir ţjófnađi. Ógćfa hans fólst ađ mestu í ofmati á eigin gáfum og hćfileikum. Sjálfslýsingar hans eru margar skráđar í bćkur og bera einkenni geđveilu sem kallast Napoleonsheilkenni. Hvort sú kenning er sett fram í grini eđa alvöru veit ég ekki en Sölvi fer ţvílíkum hamförum í lýsingum á eigin ágćti ađ flestar sjálfsstyrkingarbćkur nútímafólks verđa hjóm eitt í samanburđi :) 

Sölvi var fyrirmynd Davíđs Stefánssonar frá Fagraskógi ađ söguskáldsögunni Sólon Íslandus. Hann var í raun hvergi velkominn og lenti um skeiđ í fangelsi í Danmörku. Ţegar heim til Islands var aftur komiđ var sagan mikiđ breytt hjá Sölva og ţóttist hann hafa dvalist međ lćrdómsmönnum og numiđ vísindi.

 

egill_helgasonSvipuđ ógćfa hefur veriđ förunautur mörgum ţeim sem hafa fariđ međ völd í mikilvćgum íslenskum fyrirtćkjum síđustu árin og sumra fjölmiđlamanna og stjórnmálamanna ţjóđarinnar sömuleiđis. 

Fćrđar hafa veriđ líkur til ađ ţetta heilkenni (ofvaxna eiginágćtis heilkenniđ)hafi orđiđ ţess valdandi ađ ţjóđveldistíma lauk á Íslandi upp úr miđri ţrettándu öld og hélst svo allt fram á síđustu öld. Í dag stöndum viđ frammi fyrir skelfilegri framtíđarhorfum en flestir hafa áđur gert sér í hugarlund og má líkja viđ ţrengingar fyrri alda ţó ólík ytri skilyrđi séu.   


 
doSvo mikiđ er víst ađ valdhafar virđast oft verđa ađ eigin mati "drottni sjálfum líkir"  hvađan sem ţeir upprunalega koma, úr hćgri, vinstri eđa miđju - virđist engu um breyta ţegar á reynir.   

 

___________________

Njótum ţjóđhátíđardagsins og óskum hvert öđru til hamingju međ ađ vera enn sjálfstćđ ţjóđ.  Eftirfarandi texta samdi Bjartmar Guđlaugsson (ef ég man rétt?):  

Blómin springa út og ţau svelgja í sig sól,
sumariđ í algleymi og hálft ár enn í jól.
Í hjarta sínu fólkiđ gleđst og syngur lítiđ lag,
ţví lýđveldiđ Ísland á afmćli í dag.

:,: Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei,
ţađ er kominn 17. júní. :,:

Jóni heitnum Sigurđsyni fćrir forsetinn,
firnamikinn árvissan og stóran blómsveiginn.
Fjallkonan í múnderingu prílar upp á pall,
međ prjáli les upp ljóđ, eftir löngu dauđan kall.
(pent hún les upp ljóđ, eftir löngu dauđan kall. )

:,: Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei,
ţađ er kominn 17. júní. :,:

Skrúđgöngurnar ţramma undir lúđrasveitarleik,
lítil börn međ blöđrur, hin eldri snafs og reyk.
Síđan líđur dagurinn viđ hátíđannahöld,
heitar étnar pylsurnar viđ fjölmörg sölutjöld.

:,: Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei,
ţađ er kominn 17. júní. :,:

Um kvöldiđ eru allsstađar útidansleikir,
ađ sunnan koma rándýrir skemmtikraftarnir.
En rigningin bindur enda á ţetta gleđigeim,
ţví gáttir opnast himins og allir fara heim.

:,: Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei,
ţađ er kominn 17. júní. :,:

 

Höfundur lags: Haukur Ingibergsson

Happy og ...ţó mađur ryđgi ađeins á textanum ţá er alltaf hćgt ađ bjarga sér á jibbijeiinu Wizard


Hugljúf og uppáhalds


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband