Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Leshringur, bókaspjalliđ er hafiđ

Kćru félagar í Leshring. Ţá er loks komiđ ađ ţví ađ rćđa bókina Ofsi eftir eftir Einar Kárason.

OfsiUmrćđan fer fram nćstu daga hér í athugasemdakerfinu viđ ţessa fćrslu.

Góđa skemmtun WizardLoL 

Nánar um bókina hér hjá Forlaginu.

 

 


Hvert prósentustig atvinnuleysis kostar 3,1 milljarđ á árinu 2009

Í međfylgjandi frétt er fjallađ um ţá stađreynd ađ undir lok ársins 2009 tćmist sá sjóđur sem greiđir launţegum gjaldţrota fyrirtćkja laun sín "á uppsagnarfresti". 

Sjá hér frétt um ábyrgđatryggingasjóđ launa

money money moneyŢađ eru allar líkur á ađ Atvinnuleysistryggingasjóđur ţurfi viđbótargreiđslur úr ríkissjóđi undir lok ţessa árs. Tćplega 18 ţúsund manns eru nú án atvinnu. Tćpir tveir milljarđar! voru greiddir út til atvinnulausra í formi atvinnuleysisbóta um síđustu mánađamót. 

Viđ stefnum hröđum skrefum ađ samfélagslegu fyrirkomulagi (var kennt viđ kommúnisma ţar til hann féll) ţar sem fólk vinnur sem minnst vegna hárra greiđslna til samneyslunnar en treystir frekar á ţćr greiđslur sem samfélagiđ sér ţví fyrir sem eru mismunandi eftir ađstćđum hvers og eins. Yfirbygging í félagslega geiranum stćkkar jafnharđan og reynt er ađ draga úr útgjöldum ríkisins á öđrum sviđum.

Međ ţessu áframhaldi verđum viđ innan fárra ára samfélag ţar sem ungt fólk hefur um ađ velja ađ borga himinhá skólagjöld eđa ađ gerast atvinnuleysingjar jafnvel fyrir lífstíđ ţví eina "trygga" afkoman sem annars býđst er atvinnuleysisbćturnar.      ____________________

Ţegar ég var ađ alast upp (..í ţá gömlu góđu daga) ţá var almennt ein fyrirvinna á hverju heimili, skattar voru greiddir eftirá og virđi greiđslna hafđi ţví rýrnađ  milli ára í samrćmi viđ verđbólgu. Tekjur ríkissjóđs voru ţá á allsendis allt öđrum "skala" en nú er.

Í dag eru tvćr fyrirvinnur á flestum heimilum, skatthlutfall fólks er slíkt ađ ć algengara verđur ađ fólk kýs ađ vinna ekki aukavinnu til ađ drýgja tekjurnar ţó á ţurfi ađ halda sökym ţess ađ "skatturinn hirđir ţađ bara". 

Tekjur ríkissjóđs eins og tekjustofnar hans eru í dag standa samt enganveginn undir öllu ţví sem sjóđnum er ćtlađ ađ greiđa (ţađ kallast fjárlagahalli ...n´est pas?) 

Enn hćrri skattar er ţví ţađ sem viđ öll megum búast viđ á nćstu árum, ef viđ erum svo heppin ađ hafa atvinnu.  

Whistling


mbl.is Tveggja milljarđa bćtur greiddar í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Benedikt XVI í dag:

Orđ páfa eiga sannarlega fullt erindi til okkar Íslendinga. Í páskapredikun sinni af svölum Péturskirkjunnar í Róm í dag talar hann um vonina:

"..ađ Kristur veiti fólki visku og hugrekki til ađ halda sameinađ áfram og skapa framtíđ međ von."

Hvort ţađ eru samfélagslegir erfiđleikar hjá ţjóđ sem er í vanda stödd eđa lítil jafnt sem stór vandamál hjá einstaklingnum, ţá er í voninni kraftur sem getur gert öllum gott, getur stutt okkur til ađ komast áfram og til ađ komast yfir erfiđleika hvers eđlis em ţeir eru.

 


mbl.is Fjallađi um jarđskjálftann og stríđsátök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđilega páska

paskar_a

 

Listasöfnin í Reykjavík verđa opin alla páskana, ađgangur ókeypis Wink  Blúeshátíđin er í fullri sveiflu, páskaeggjaleit verđur á laugard bćđi í Laugardal og í Elliđaárdal og eflaust víđar. Veđriđ er yndislegt og útiveran bíđur ..ţrátt fyrir e-đ hvítt kornótt fyrirbćri sumsstađar í hornunum heima hjá manni (sem er annađhvort ryk ... já eđa líklega bara snjór sem bráđnar af sjálfu sér) Tounge d worry b happy

 

Gleđilega páska Joyful

Heart


Nćstu bćkur í Leshringnum:

Kćru lesvinir.

Ţá eigum viđ eftir ađ lesa tvćr bćkur af bókalistanum okkar fyrir sumarfrí en ţađ eru:

ofsiOfsi eftir Einar Kárason.

Spjalldagur 26.apríl

(sjá nánar hér)

 

 

 

 

DIMMAR RÓSIR

og

 

Dimmar rósir eftir Ólaf Gunnarsson.

Spjalldagur 24.maí

(sjá kynningu hér)

 

 


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband