Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Um tónlistarverđlaun, fordóma og góđ skrif á blogginu

Öđru hvoru hnýtur mađur um virkilega góđ og áhugaverđ skrif á blogginu.

Mig langar til ađ benda ykkur á međfylgjandi fćrslu. Ţađ er Sigurđur Ţór Guđjónsson, Nimbus minn kćri bloggvinur og höfundur Truntusólar sem skrifar pistil sem hann kallar "Hiđ sígilda popphatur út í klassíkina": http://nimbus.blog.is/blog/nimbus/entry/813430/

Tilefniđ er umfjöllun Arnars E Thoroddsen í Morgunblađinu í gćr um orđ Ţorgerđar Ingólfsdóttur á tónlistarverđlaunahátíđinni á dögunum ţegar hún tók viđ heiđursverđlaunum fyrir hönd föđur síns, Ingólfs Guđbrandssonar.

Grein Arnars í Morgunblađinu kom á óvart. Ţar birtist ţröngsýni sem ég hélt ađ vćri sjaldgćf međal tónlistarunnenda. Í mínum huga eru tónlistarunnendur ţeir sem hafa smekk til ađ velja (og hafna) fyrir sjálfa sig, hver svo sem sá smekkur er hjá hverjum og einum. 


...úr ótal slíkum augnablikum eilífđin er gerđ ;)


Leshringur, bókaspjalliđ er hafiđ

vetrarsólKćru félagar í Leshring.

Ţá er loks komiđ ađ ţví ađ rćđa bókina

Vetrarsól eftir Auđi Jónsdóttur.

Umrćđan fer fram hér í athugasemdakerfinu viđ ţessa fćrslu.

Góđa skemmtun HappyWizard

Nćsta bók er svo Skaparinn eftir Guđrúnu Evu Mínervudóttur, spjalldagur 29.mars.


Hitaveiturnar besta heilsubótin

LaugarnesUppbygging hitaveitna á Íslandi á síđustu öld ku vera sá atburđur Íslandssögunnar sem stuđlađ hefur mest ađ heilbrigđi og heilsufarslegum lífsgćđum hjá okkur Íslendingum.  Í međfylgjandi frétt er sagt frá rannsókn ţar sem sýnt er fram á ţá niđurstöđu. Ţađ eru sem sagt ekki endilega ofgnóttirnar í lífsviđurvćri sem hafa gert okkur mest gott, heldur heita vatniđ úr jörđinni undir fótum okkar. Sannarlega afstćtt - en mjög trúverđugt.  

ţvottalaugarnarÍ fyrstu voru ţađ auđvitađ ţvottalaugarnar í Laugardal sem gerđu húsmćđrum betur kleift ađ halda óvćru ýmiskonar burtu frá fjölskyldum sínum međ góđu hreinlćti og ţá um leiđ betra heilsufari. Síđar var ţađ húshitun međ hitaveituvatni sem gerđi hýbýli fólks heilsusamlegri.

 

Eins og ţetta horfir viđ okkur í dag í ţví veđurfari sem viđ búum viđ hér í norđrinu ţar sem margar tegundir af veđri birtast innan sama dags og viđ vitum aldrei ţegar viđ förum í vinnuna hvernig veđriđ veđur ţegar viđ förum heim í lok dags, ţá er laugin ein besta slökun og afţreying sem völ er á. Hressandi fyrir líkama og sál. Viđ nennum ekki öll ađ stunda sveittar líkamsrćktarstöđvar ţó ţađ sé vissulega hollt fyrir okkur líka.  

ak-sundlaugarsvaediAđ fara í sund er vanmetiđ heilsudekur sem er einstakt og yndislegt. Hvort sem er á fallegu sumarkvöldi, á góđum sólríkum degi ađ vetri eđa sumri og líka og ekki síđur, í úrhellisrigningu eđa öđru vitlausu veđri getur ţađ veriđ virkilega notalegt ađ vera í heitri lauginni og láta líđa úr sér međ góđum sundspretti og letiliggeríi í pottinum á eftir.

Joyful


mbl.is Heitt vatn eykur heilbrigđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Emilíana - glćsileg rödd ársins

Tónlist Emilíönu er einstök snilld!  

Ég fékk tvo nýja CD í jólagjöf, ţađ var nýjasti diskurinn hennar Emilíönu sem hún er m a verđlaunuđ fyrir ađ ţessu sinni og frábćr diskur sem Ragnheiđur Gröndal gaf út um svipađ leyti. 

Ţegar tćkifćri gefst til ađ vera í nćđi og njóta fallegrar tónlistar og slökunarstemningar ţá eru ţessir tveir ţađ flottasta sem bćst hefur a m k í mitt safn. 

Tvćr vandađar söngkonur og hreint frábćr tónlist frá ţeim báđum.  

 

... rétt núna varđ mér samt hugsađ til VatnsendaRósu: JoyfulHeart

 


mbl.is Sigur Rós á popp- og rokkplötu ársins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvunndagshetjur eđa klikkhausar

Margir hafa tímann og áhugann til ađ láta gott af sér leiđa og vilja taka ţátt í ađ leiđa Ísland á rétta braut.

Í međfylgjandi frétt er sagt frá konu sem starfar m a sem erótískur nuddari og norn eftir ţví sem ég kemst nćst. Til ađ mótmćla efnahagsástandinu lét konan félaga sinn hýđa sig á bert bakiđ á Lćkjartorgi í dag.

Ég spyr sjálfa mig og um leiđ ykkur lesendur  - finnst ykkur ţetta uppátćki líklegt til ađ orsaka eitthvađ sem getur orđiđ landi og ţjóđ til góđs? Annađ sem mig langar ađ spyrja ykkur lesendur - finnst ykkur umfjöllun fjölmiđla um uppátćkiđ hafa veriđ međ viđeigandi hćtti? 

Sjálfri finnst mér fjölmiđlar nćrast gagnrýnislaust á ruglingu sem fólk lćtur sér detta í hug ađ framkvćma um ţessar mundir.

Allt er ţetta svo gert segja fjölmiđlar okkur - í nafni mótmćla og 'wannabe' góđs málsstađar eđa hvađ? En hver er ţá málsstađurinn? Hvađa stefnu vill sá mađur sem ţarna lemur eđa konan sem lamin er ađ samfélagiđ okkar taki? Er heil hugsun í ţessu fólki? Af hverju spyrja fjölmiđlar ekki ţeirra spurninga?

Eru ţetta hvunndagshetjur dagsins í dag eđa einfaldlega klikkhausar međ athyglissýki?


mbl.is Láta hýđa sig í mótmćlaskyni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jákvćđ afleiđing kreppunnar

arnarfjörđurOlíuhreinsistöđ í Arnarfirđi í biđstöđu

Fátt er svo međ öllu illt.  Jafnvel kreppan getur leitt af sér eitthvađ gott.  Vegna hennar er framkvćmdum viđ olíuhreinsistöđ í Arnarfirđi frestađ um óákveđinn tíma!  Arnarfjordur_1

Óvissa sem hefur skapast vegna heimskreppunnar slćr á fyrirćtlanir rússneska stórfyrirtćkisins sem hefur tekiđ ađ sér framkvćmdirnar. Vonandi verđur sá "frestur" sem lengstur.

Arnarfjordur_2Ţađ vćru náttúruspjöll ađ koma olíuhreinsistöđinni fyrir í einum fallegasta firđi á vestfjörđum.

Stanslausar ferđir flutningaskipa vćru nauđsynlegur fylgifiskur stöđvarinnar. 

Fullkomlega óásćttanleg mengunarslysahćtta vćri ţví af starfsemi stöđvarinnar, stađsettri inni í firđi ţar sem veđravíti úthafsins eru skammt undan og flutningaskipin á ferđ fullhlađin á öllum árstímum.

 


mbl.is Olíuhreinsistöđ í biđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leshringur, bókaspjall eftir 2 vikur

vetrarsólKćru lesvinir.

Ţađ styttist í bókaspjalliđ okkar, nćst er ţađ bókin: auđur jónsdóttir_1 

Vetrarsól eftir Auđi Jónsdóttur, 

spjalldagur um hana verđur á sunnudeginum 22.febrúar hér á síđunni.

Nokkrar umsagnir um bókina má sjá hér:


Krónan á 80 ţúsund

krónan á 80 ţúsund
..ekki ísl krónan nei, hún er ekki svo verđmćt ţví miđur
 
Ţađ er króna fyrir eina tönn sem kostar 80 ţús kall!
 
Ég var sem sagt hjá tannsa í gćrmorgun og fékk ţćr fréttir ađ ég ţurfi helst ađ fá mér krónu á tvćr tennur og ađ kostnađurinn sé ca 80 ţús kr pr stk.!  Whistling
 
Áđur en ég splćsi ţessu á frábćran tannlćkninn minn langar mig til ađ gera verđkönnun. Hringja nokkur símtöl og spyrjast fyrir. 
Má ég spyrja ykkur hjá hvađa tannlćknum ţiđ eruđ?   (bara til ađ ég sé ađ kanna verđ hjá ţeim sem hćgt er ađ mćla međ)
 
Fyrirfram ţakkir  Ninja   :-)

Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband