Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Hugleiđing um hrós

Ég fékk hrós í vikunni sem mér ţótti afskaplega mikiđ vćnt um. Ţađ er ótrúlegt hvađ einlćgt hrós getur veriđ gefandi og gert mikiđ fyrir mann. 

Viđ erum allt of spör á hrósiđ viđ hvert annađ. Ţá á ég viđ fullorđiđ fólk sem umgengst viđ mismunandi ađstćđur í daglega lífinu. Til dćmis varđandi ţjónustu víđsvegar, á vinnustöđum eđa jafnvel í fjölskyldunni okkar. Hrós getur hjálpađ fólki til ađ sjá hvađ er fallegt og gott í ţví sjálfu.

encouragementÍ uppeldinu  

Sem uppalendur og foreldrar hrósum viđ og hvetjum börnin okkar. Viđ dáumst ađ ţeim og elskum ţau, og viljum hvetja ţau í ţví sem ţau eru ađ fást viđ hverju sinni. Jákvćđ hvatning skilar mun meiru en annađ viđmót í ţví sambandi. Hrós stuđlar ađ ţví ađ ţau öđlist sjálfstraust og jákvćđa ímynd af sjálfum sér.

Sjálfsagt og eđlilegt fyrir suma    

Til ađ gleđja, hvetja eđa dást ađ manneskju er hrósiđ sjálfsagt og eđlilegt fyrir suma en ađrir eiga mjög erfitt međ ađ hrósa. Gott hrós segir mikiđ um ţann sem gefur hrósiđ ef ţađ kemur frá hjartanu. Međ ţví ađ hrósa af einlćgni sýnir mađur persónulegan áhuga og viđurkenningu auk ţess sem mađur sýnir í verki ađ mađur er eftirtektarsamur og vingjarnlegur. Hrósiđ verđur hinsvegar innihaldslaust ef ţađ er ofnotađ.     

Algengara ađ sleppa ţví

Tvímćlalaust er algengara ađ fólk hrósi ekki heldur en ađ fólk geri of mikiđ af ţví. Starfsánćgjukannanir á Íslandi hafa sýnt ađ á íslenskum vinnustöđum er mikill skortur á hrósi í samskiptum fólks. Jafnvel einfaldar jákvćđar athugasemdir um útlit eđa fatnađ. Ţó ađ ţađ virđist auđvelt ađ segja viđ samstarfsmann:  „flott peysa“ eđa „ţessi litur fer ţér vel" eđa „mikiđ lítur ţú vel út í dag“, ţá finnst okkur ţađ samt erfitt. Viđ frestum ţví eđa sleppum ţví bara alveg.

Ţađ sama á viđ ţar sem mađur nýtur ţjónustu. Ţegar mađur fćr góđa ţjónustu, skyldi varla vera mikiđ á sig lagt ađ hrósa ţeim sem veitir ţjónustuna eđa ađstođina, en algengast er ađ fólk láti ţađ samt ógert.   

Auđveldara í erfiđleikum

Flestir treysta sér til ađ hughreysta ţá sem eiga í erfiđleikum, eru beygđir af einhverjum ástćđum. En af hverju skyldi vera svo erfitt fyrir suma ađ hrósa viđ ađrar "eđlilegar" ađstćđur? Ţegar okkur mislíkar erum viđ flest nógu fjlót til ađ gagnrýna eđa kvarta.

Ekki alltaf hćttulaust

Ein ástćđa fyrir ađ hrósa ekki, er ótti viđ röng viđbrögđ las ég einhversstađar. Viđ höfum oft tilhneigingu til ađ gera lítiđ úr hrósi eđa draga úr ţví.

Ein af ástćđunum fyrir ađ fólk gleymir ađ hrósa getur veriđ skortur á eftirtekt. Fólk er misjafnlega eftirtektarsamt fyrir ţví ađ einhver er til dćmis í nýjum fötum og gerir ţví engar athugasemdir.  

Mađur skapar stundum vćntingar međ ţví ađ hrósa. Sumir misskilja og halda ađ veriđ sé ađ dađra eđa smjađra ţegar ćtlunin er einungis ađ sýna vinsamlegt viđmót. 

Hrós er góđ leiđ til ađ auka velíđan bćđi okkar sjálfra og annarra ...og kostar ekkert WinkHeart


Gáta

Ég hef gaman af gátum:

Happy  

Hvađ er betra en Guđ?

Hvađ er verra en skrattinn?

Fátćkir eiga ţađ.

Ríka vantar ţađ.

Ţú deyrđ ef ţú borđar ţađ.


Góđur dagur

smileybladra

 

Ég á afmćli í dag.  Wizard

 

 

 

 

Afmćli eru tímamót sem eru tilvalin til ađ líta upp og hugsa um stund. Hvar er ég, hvar var ég og hvert er ég ađ fara? 

 

Viđ nútímakonur og menn leggjum hart ađ okkur bćđi í einkalífi og starfi. Hrađinn er mikill og vćntingar miklar til okkar sjálfra og til annarra. Íslenskar konur eru ekki síđur ţátttakendur í atvinnulífinu og ţjóđmálum líđandi stundar en karlmennirnir.

 

Ađ auki ţurfum viđ ađ borđa ...helst ekkert! stunda líkamsrćkt ötullega og vera ung ađ eilífu Grin 

Ađ eltast viđ ađ uppfylla allar ţessar ímyndir lífsgćđa er nokkuđ sem viđ sjálf höfum skapađ okkur.Wink

 

 

Ég var svo heppin ađ fćđast hjá góđu fólki. Fékk uppeldi og vegarnesti út í lífiđ eins og ţađ gerist best. Međ fullan poka af ţolinmćđi og skynsemi og annan eins af bjartsýni og baráttuvilja sem oft hefur komiđ sér vel. Ég get veriđ ţakklát og sátt. Sömuleiđis fyrir allt ţađ góđa fólk sem hefur ratađ inn í tilveru mína til lengri eđa skemmri tíma á ýmsum vettvangi.  

 

Lífiđ er ţannig ferđalag ađ fćstir sigla lygnan sjó allt til enda. 

Hvernig sem allt veltur hjá fólki eru ţađ alltaf ástvinir manns sem mestu máli skipta KissingInLove 

 

balloons_1 

Framundan er tími uppskeru.

Ađ njóta ţess ţroska sem mađur hefur öđlast. Heart


Vel leikiđ í Borgarleikhúsi

Ţau eru hreint frábćrir leikarar öllsömul hugsađi ég međ mér.

Ég fór ađ sjá leikritiđ "Heima er best".

Söguţráđur ţessa verks er um óskaplega sorglega ógćfu fólks sem hefur engan andlegan styrk til ađ takast á viđ tilveruna eins og hún er í raunheimum.  Verkiđ fjallar um hrylling. Um hrollkenda atburđi liđins tíma sem geđsjúkur fađir hefur reynt ađ lifa viđ og reynt ađ breiđa yfir ađ hafi nokkurn tíman gerst. Atbuđir sem eru of hrćđilegir til ađ nokkur mađur vilji muna slíkt. Hann hefur einangrađ syni sína tvo árum saman í lítilli blokkaríbúđ á 14. hćđ í London í ţeim tilgangi ađ ţeir lifi međ honum í ţeim ímyndađa heimi sem hann hefur skapađ sér.

Mikiđ var um ađ vera á sviđinu alla sýninguna og mikil nánd viđ áhorfendur. Búningarnir eru skemmtilegir og óvenjulegir. Mér fannst leikararnir skila ţví sem skilađ varđ í ţessum ömurleika. Manni varđ nćstum illt.

Eftir sýninguna sat ég svo međ ţessa hugsun: var ţetta verk skrifađ beinlínis til ţess ađ ganga fram af fólki, eđa hafđi höfundurinn virkilega ţörf fyrir ađ velta sér upp úr eymd fólks eins og hún gerist ógeđfelldust?

 

Leikrit sem fjalla um geđveiki eru alls ekki alltaf leiđinleg. Fólk sem er geđveikt heldur sínum persónuleika ađ miklu leyti ţrátt fyrir veikindin, ekki síst skopskyni sínu. Sem dćmi um ţekkt leikrit sem fjalla um ţađ dettur mér Gaukshreiđriđ í hug. Ţađ var mikil fyndni í ţví verki.  

Heima er best:

Leikarar Ţröstur Leó Gunnarsson, Jörundur Ragnarsson, Guđjón Davíđ Karlsson og Dóra Jóhannsdóttir

Höfundur Enda Walsh
Leikstjóri Jón Páll Eyjólfsson
Ţýđing Heiđar Sumarliđason
Leikmynd & búningar Ilmur Stefánsdóttir
Tónlist Hallur Ingólfsson
Lýsing Björn Bergsteinn Guđmundsson
Gervi Sigríđur Rósa Bjarnadóttir
Sýningarstjórn Christopher Astridge
 

Af vef Borgarleikhússins: Enda Walsh (1967) er fćddur í Dublin á Írlandi og hafa verk hans veriđ sviđsett víđa um heim. Tvö leikrita hans hafa veriđ sýnd hérlendis, Disco Pigs og Misterman. Walsh er höfundur hinnar margverđlaunuđu kvikmyndar Hunger frá 2008. Heima er best (Walworth Farce) hlaut afbragđs viđtökur ţegar ţađ var frumsýnt í National Theatre í London í fyrra.


Kvikmyndin Jóhannes fćr mjög góđa dóma - frábćr, fyndin og vel gerđ mynd

Jóhannes_01

 

Brot úr myndinni,  sjá hér  

Umfjöllun Kastljóss um myndina, viđtal viđ Ladda og viđ höfund og leikstjóra myndarinnar Ţorstein Gunnar Bjarnason

 sjá hér 

 

Wizard Og enn bćtast viđ góđir dómar:  

"Ćđisleg. Ţetta er ţađ besta síđan Sódóma Reykjavík" - Atli Steinn, Bylgjan

"Alvöru tćr snilld"   -  A.K. Útvarp Saga sem gefur myndinni fimm stjörnur.

"Sannkölluđ FEELGGOD mynd"   - Morgunblađiđ gefur myndinni ţrjár og hálfa stjörnu.


Leshringur - Leyndardómur býflugnanna, bókaspjall verđur 8.nóv

Leyndardómur býflugnannaSćl öllsömul. Nú er komin endanleg mynd á bókalista nćstu mánađa skv vali ţeirra Leshringsfélaga sem tjáđu sig um bćkurnar. Viđ byrjum á ţeirri bók sem fékk flest atkvćđi en ţađ er

“Leyndardómur Býflugnanna" eftir Sue Monk Kidd. 

Bókaspjall um hana verđur svo á bloggsíđunni sunnudaginn 8.nóvember.   

Bókin fćst m.a. á nettilbođi hjá Bóksölu stúdenta, sjá hér

Sögusviđiđ er Suđur-Karólína í upphafi sjöunda áratugar síđustu aldar. Söguhetjan Lily er fjórtán ára og býr međ kaldlyndum föđur sínum og blökkukonunni Rosaleen, sem gekk henni í móđurstađ ţegar móđirin lést á sviplegan hátt tíu árum áđur. Lily á ađeins óljósar minningar um móđur sína, og vođaskotiđ sem varđ henni ađ bana. Hver hleypti af?

Ţegar Rosaleen ćtlar ađ nýta sér nýfenginn kosningarétt lenda ţćr Lily í útistöđum viđ ţrjá illvígustu kynţáttahatarana í bćnum og verđa ađ leggja á flótta. Ţćr finna athvarf hjá sérkennilegum systrum sem heita May, June og August og eru býflugnabćndur. Systurnar kynna söguhetjuna fyrir leyndardómi býflugnanna og minningar Lily um móđur sína, og missinn, skýrast.Leyndardómur býflugnanna er fyrsta skáldsaga Sue Monk Kidd. 

Guđrún Eva Mínervudóttir íslenskađi. Útgefandi Bjartur.

Sue Monk Kidd 

Um höfundinn Sue Monk Kidd.

Nánar um höfundinn:

 

 

 

 

 

Eftirfarandi bćkur verđa svo nćsta lesefni okkar. Í ţessari röđ: 

Berlínaraspirnar

 

Berlínarspirnar eftir Anne B. Ragde. Bókaspjall verđur um hana 6.desember.

Furđulegt háttlag hunds um nóttFurđulegt háttarlag hunds um nótt eftir Mark Haddon. Bókaspjall 10.janúar.

Lokađ herbergi eftir Paul Auster. Bókaspjall 7.febrúar.    

 

Góđa skemmtun Wizard


Konur sem ţora

gamlir&flottir skór

Notađ og nýtt.  Spútnik sem lífstíll.  

Litlum verslunum sem selja notuđ föt hefur fjölgađ í miđbćnum. Ţetta eru sjarmerandi verslanir sem hafa hver sinn sérstaka karakter.

Ţessar verslanir eru kreppuvćnar, ţví peningabuddan verđur yfirleitt fyrir nokkuđ léttvćgara hnjaski ţegar versluđ eru notuđ föt en ný.Cool

Sumar konur ţora ađ klćđast ţví sem ţeim sjálfum ţykir flott og fer ţeim vel í stađ ţess ađ fara "öruggu" leiđina sem flestar velja, ţ e í nćstu tískuverslun og kaupa ţađ sem sannarlega ER í tísku og fellur ţví flestum í geđ á hverjum tíma  .......? Wink

Gamall diskójakki í stíl Michael Jackson_ferskur međ stuttbuxumFöt úr vönduđu efni og međ góđu handbragđi duga lengi og er vel hćgt ađ nota í fjölda ára, nánast ađ eilífu.

nýtt og gamaltMér finnst virkilega gaman ađ sjá á götu vel klćddar ungar konur sem hafa rađađ saman gömlum og nýjum fatnađi af vandvirkni og međ útsjónarsemi. Skemmtilegir fylgihlutir gera oft útslagiđ á vel heppnađa samsetningu. Langar hálsfestar úr gerviperlum í Charleston stíl eru eitt af ţví sem sést oft og skrautlegir áberandi skór međ MJÖG háum hćlum! Lindsay Lohan hver man ekki eftir indjánavestum međ kögri!

Oft hefur virkilega vel tekist til og útkoman verđur listrćnn og flottur persónulegur stíll.

Ragga GíslaÉg nefni sérstaklega ungar konur í ţessu sambandi ţví karlar eru yfirleitt ekki á ţessari línu hvorki ungir né eldri. Viđ konur sem eldri erum virđumst íhaldssamari eđa vanafastari skulum viđ kalla ţađ. Ţađ er vćgast sagt afar sjaldgćft ađ sjá konu á mínum aldri klćdda sundurgerđarlegum fatastíl.

Ţćr Röggu Gísla og Bryndísi Schram dettur mér í hug ađ nefna sem dćmi um konur sem hafa löngum ţorađ ađ klćđast  öđruvísi og eiga heiđur skilinn fyrir ţađ. Flottar, listrćnar og smekkvísar sem ţćr eru og setja sannarlega lit á mannlífiđ. 


Fiskurinn orđinn dýrari en konfekt

ýsa var ţađ heillinEnn hćkkar verđ á fiski. 

Ţrátt fyrir glćnýja sykurskattinn er FISKUR orđinn dýrari en konfekt GetLost


mbl.is Enn hćkkar verđ á fiski
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenska kvikmyndin Jóhannes, verđur frumsýnd 16.október

bíóplakatiđNý íslensk kvikmynd Jóhannes verđur frumsýnd 16.október.

Á ţessum síđustu tímum er full ástćđa til ađ gleyma hvunndagnum um stund, skreppa í bíó og njóta góđrar og skemmtilegar afţreyingar öđru hvoru. Ţađ bćtir heilsuna, manneskjuna, lífsgleđina, ástina, hjónabandiđ WinkGrin

Sagan um Jóhannes er eftir ungan leikstjóra Ţorstein Gunnar Bjarnason.

Ţau Laddi, Stefán KarlHerdís Ţorvaldsdóttir, Guđrún Ásmundsdóttir, fyrrverandi Ungfrú heimur Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Sigrún Gylfadóttir o fl eru í helstu hlutverkum.

Ţađ eru sannkallađir grínkóngar og drottningar í flestum ađalhlutverkum en sagan fjallar um dag í lífi Jóhannesar Sveinssonar. Hér er ekki einvörđungu glens og grín á ferđ. Sagan er innihaldsrík og virkilega góđ.    

Steini Gunnar - viđ tökur á JóhannesiŢetta er fyrsta kvikmynd Ţorsteins í fullri lengd. Ţađ er sannarlega jákvćtt og ađdáunarvert ađ fylgjast međ hćfileikafólki sem lćtur verkin tala og hellir sér út í ađ láta hugđarefni sín verđa ađ veruleika og koma ţeim á framfćri.  

 

Ég hlakka mikiđ til ađ sjá myndina um Jóhannes HeartInLove 

Sýnishorn úr myndinni, sjá hér:

Titillag myndarinnar sjá hér


Leshringur - bókalisti er tilbúinn og vinsćldakosning getur hafist

Marilyn MonroeKćru félagar í Leshring.

Nokkrir nýir međlimir hafa bćst í hópinn og ţeirra vegna ćtla ég ađ rifja upp framkvćmdina.

Ţetta er ţriđja starfsár Leshringsins en hann var stofnađur hér á bloggsíđunni 16.ágúst 2007. Uppátćkiđ er gert fyrir ánćgjuna en ekki sem kvöđ.

Fyrirkomulagiđ er einfalt, viđ lesum saman eina bók í mánuđi og skrifumst svo á um upplifun okkar af efninu á tilteknum fundadegi hér á blogginu. Dagsetningar fyrir fundadaga eđa spjalldaga birti ég hér neđarlega vinstra megin á síđunni og sendi líka til ţeirra sem hafa skráđ sig međ tölvupósti í Leshringinn. Bókaspjalliđ stendur yfirleitt yfir í nokkra daga hverju sinni. 

Enginn er í hlutverki "listrćns stjórnanda" í hópnum heldur fer valiđ fram á lýđrćđsilegan hátt ţannig ađ hópurinn kemur međ tillögur ađ lesefni. Síđan fer fram nokkurskonar "vinsćldakosning" sem forgangsrađar ţví hvađa bćkur viđ tökum fyrir og í hvađa röđ.  

Viđ leggjum áherslu á ađ lesa eingöngu skáldverk. Ađ öđru leyti er lesefniđ ekki afmarkađ viđ tiltekiđ umfjöllunarefni.

Umrćđan fer fram í athugasemdakerfinu á bloggsíđunni. Öllum er heimilt ađ taka ţátt í bókaspjallinu hvort sem fólk hefur skráđ sig í Leshringinn eđa ekki.

 

gleraugu

Bókalistinn er tilbúinn og vinsćldakosning getur hafist:  

Í hvađa röđ kjósiđ ţiđ ađ taka fyrir ţessar bćkur? 

Ég biđ hvern og einn ađ velja 5 bókatitla af međfylgjandi lista sem ţiđ viljiđ helst lesa. Sú bók sem ykkur ţykir mest áhugaverđ er no 1 og svo koll af kolli. Sú sem fćr flest atkvćđi í fyrsta sćti verđur lesin fyrst, nćst tökum viđ bókina sem lendir í öđru sćti o s frv.  

Kosningin stendur til fimmtudags 8.okt en ţá verđur hćgt ađ birta listann í endanlegri mynd og hefja lesturinn. 

Eftirfarandi bókatitla hafa lesvinir tilnefnt ađ ţessu sinni: 

Veröld okkar vandalausra eftir Kazuo Ishiguro (304 bls)

Lokađ herbergi eftir Paul Auster

Hálmstráin eftir Magnús Sigurđsson

Bókaţjófurinn eftir Markus Zusak (596 bls)

Lottó eftir Patricia Wood (301 bls) 

Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson (310 bls)

Rigning í nóvember eftir Auđi A. Ólafsdóttur (305 bls)

Hermađur gerir viđ grammófón eftir Sasa Stanišić (259 bls)

Mađur og elgur eftir Erlend Loe (212 bls)

Yacoubian-byggingin eftir Alaa Al Aswany (260 bls) 

Kuđungakrabbarnir eftir Anne Birkefeldt Radge  (312 bls)

Dóttir hennar, dóttir mín eftir Dorothy Koomson

Í međferđ eftir Sebastian Fitzek

Berlínarspirnar eftir Anne B. Ragde

Á grćnum grundum eftir Anne B. Ragde 

Kona tímaflakkarans eftir Audrey Niffenegger (532 bls)

Furđulegt háttarlag hunds um nótt eftir Mark Haddon (270 bls)

Leikur hlćjandi láns eftir Amy Tan (203 bls) (ATH!: ţýđandi mćlir međ endurbćttri útgáfu 1998)

Hroki og hleypidómar eftir Jane Austen (315 bls)

Leyndardómur býflugnanna eftir Sue Monk Kidd  (267 bls) 

Brúđkaupsnóttin eftir Ian McEwan (160 bls)

Tryggđarpantur eftir Auđi Jónsdóttur (335 bls)

Undrun og skjálfti eftir Amélie Nothomb (108 bls)

Hin feiga skepna eftir Philip Roth (143 bls)

Dauđinn og Mörgćsin eftir Andrej Kúrkov (235 bls)

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband