Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Í frí međ fjölskyldunni

kid-computer-drag

 

 Ţađ eru ekki alltaf allir jafn spenntir ađ fara í frí Tounge

 


Myndlaus tillitssemi hjá Moggablogginu

Mér finnst ţađ mikil tillitssemi hjá ritstjórn Moggabloggsins ef einhver er, (sem ég reyndar veit ekki:)Sideways) ađ hlífa okkur bloggurum og öđrum lesendum bloggsins viđ hausmyndum af hvert öđru sem viđ annars stillum upp á síđum okkar svona dags daglega ţegar engar bilanir eru í gangi. GrinTounge

Sumir eru međ myndir frá ţví um fermingu eđa ţar um bil, en skrifa samt pistla sem bera vott um áratuga langa lífreynslu höfundar...  

Ađrir eru međ mynd af gćludýrinu sínu, eftirlćtis barnabarninu, já eđa jafnvel af gćluleikfanginu, ţ e jeppanum ef ekki gemsanum, flatskjánum, nýveiddum laxinum eđa hverju ţví sem hver og einn er stoltastur af og finnst lýsa sjálfum sér ţar sem hann er staddur í tilverunni hverju sinni.

____________________________

Í myndaleysi Moggabloggsins međan bilunin síđasta sólarhringinn stóđ yfir og allir bloggarar voru skyndilega orđnir hauslausir, varđ mér hugsađ til skemmtilegrar stuttsögu sem ég heyrđi fyrir skömmu.  

 

Kona nokkur sem var ráđskona á sveitabć ţótti afskaplega fallega af Guđi gerđ. Líkaminn var ávalur og fagur međ eindćmum og konan öll hin glćsilegasta í hátt. Afskaplega ţótti hún ţó "óheppin í andlitinu" ef svo má ađ orđi komast... ekki skal ţví lýst nánar hérUndecided

Ţar kom ađ vinnumađur nokkur var ráđinn til starfa á bćnum og tókust međ honum og ráđskonunni góđ kynni. Ađ ráđningartíma sínum loknum fór vinnumađur af bć eins og vera ber og bar heimilisfólkiđ sem áfram bjó á bćnum honum góđa söguna.

Nokkru síđar ţegar tal um mann ţennan bar á góma í hópi heimilisfólks tók ráđskonan mjög hressilega undir hrósiđ um hann. Hún sagđi međal annars frá ţví ađ aldrei hefđi vinnumađur á bćnum veriđ jafn tillitssamur viđ sig,

..alltaf ţegar hann kom uppí til hennar á kaldri nóttu til ađ hlýja sér var hann svo tillitssamur ađ breiđa handklćđi yfir höfuđ hennar svo hún ţyrfti ekki ađ horfa á hann klćđlítinn karlmanninn. Bandit

uppáhalds


Bond í uppáhaldi, James Bond

Sean.Connery.007lazenby 007

Pierce-Brosnan-PostersTimothy-Dalton-James-Bond-PostersRoger-Moore-James-Bond-Posters 

 

 

 

daniel_craig__james

Ég var ađ horfa á Casino Royale á dögunum og heillađist alveg gjörsamlega:) 

Ţessi nýi Bond er nokkuđ mýkri mađur en fyrirrennarar hans, reyndar verđur hugtakiđ "metro" seint notađ um Bond...

Myndin er frábćr, hún situr eftir meira en margar fyrri Bondmyndir hafa gert. Daniel Craig er ađ mínu mati besti Bondinn eftir Sean Connery. Joyful 

 

En hver er ykkar uppáhalds?

      ...smá könnun hér til hćgri á síđunni:)  

Sean Connery, George Lazenby, Roger Moore, Timothy Dalton, Pierce Brosnan, Daniel Craig.


Glćsibragur og gott fólk

LÍ - 0130Innilega til hamingju starfsmenn LÍ Hamraborg 8, Kóp.InLoveHeart

Einstakur glćsibragur einkennir ţjónustubrag útibúsins og frábćr hópur fólks ţar viđ störf.JoyfulKissing


mbl.is Landsbankinn sameinar útibú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auglýsendur, lćsir og skrifandi

taxes_peanuts

Nú styttist í ađ álagning skattayfirvalda á almenning verđi birt og munu álagningarseđlar berast fólki í námunda viđ nćstu mánađarmót. 

Oft sér mađur framtalsađstođ auglýsta í smáauglýsingum fjölmiđlanna. Ţar kemur yfirleitt ekki fram hvađa hćfni, menntun eđa reynslu viđkomandi auglýsandi hefur til ađ bjóđa fram slíka ađstođ. Ábyrgđ ţeirra sem taka ađ sér framtalsađstođ fyrir almenning virđist ekki vera nokkur. Ef illa frágengiđ skattframtal kemur einstaklingi/skattgreiđanda í koll síđar, ţá er ekki hćgt ađ lögsćkja ţann sem bauđ fram sérţekkingu sína á ţessu sviđi og sem ţáđi gjald fyrir veitta ţjónustu.Shocking

Af hverju er ekkert eftirlit međ ţví ađ ţeir sem bjóđa fram ţjónustu eins og ţessa séu hćfir til ađ veita hana?

 


Máttur

kitsch_ragga litla

Ég trúđi á mátt minn og megin
og meirađsegja á ást
Hér var ţađ öllum ađ óvörum
og ekkert um ţađ ađ fást
ég yfirleitt gáđi allsstađar
en yfir ţig sást.

Langar voru ţćr leitirnar
og lengi ţurfti´ ég ađ kljást
viđ allslags lýđ og ófögnuđ
og aldrei ţú fyrir mér lást
ég yfirleitt gáđi allsstađar
en yfir ţig sást.

Ég ţvćldist um fjöll og firnindi
uns farartćkiđ mitt brást
ég sá ađalinn og almúgann
og alltaf skal ađ ţeim dást
ég yfirleitt gáđi allsstađar
en yfir ţig sást.

Ég hentist yfir hóla og mel
og hélt ađ ég myndi nást
ég skrámađi mig á steinunum
og stundi og fann ţá ţjást
ég yfirleitt gáđi allsstađar
en yfir ţig sást.

Ég kom svo hingađ lafhrćddur
og hélt ég ţyrfti ađ slást
ţá sá ég mátt ţinn og megin
og meirađsegja......ást
nú yfirleitt sé ég ţig allsstađar......
 

 

Ţessa fallegu mynd tók Rauđka eđa Ragga litla, Ragnhildur Jóhannsdóttir myndlistarnemi.

Ljóđiđ er eftir ljóđskáldiđ Guđna Má Henningsson.

Fleiri frábćr verk eftir ţau hafa birst á bloggsíđum ţeirra, sjá hér og hér.


Billy Jean í tćrnar

BBC 2 radio hefur valiđ Billy Jean besta danslag allra tíma. Michael Jackson samdi lagiđ sjálfur og Quincy Jones útsetti.

Alltaf ţegar ég heyri ţetta lag fara tćrmar ósjálfrátt ađ hreyfast, hausinn á mér byrjar ađ ganga til og frá og skrokkurinn ađ hristast...  ég rćđ bara ekkert viđ ţettaSideways og ţó ég slökkvi á útvarpinu hćtta ekki ţessi einkenni fyrr en löngu síđarGrin

 Wizard  

http://youtube.com/watch?v=Dzp0JETG0Pw

Michael-Jackson[1]


Ţađ eru forsetafrúrnar sem vinna sigrana ;)

Sigrar geta stundum unnist víđar en í fremstu víglínu. Fyrir forsetaframbjóđendur í Bandaríkjunum er eitt atriđi sett á oddinn ţegar meta skal frambjóđendur  

...ađ eiginkonurnar kunni ađ baka góđar smákökur! Ó já Cool 

hillary clintons chocolate chipsÉg var stödd erlendis á dögunum og rakst á virđulegt dagblađ ţar sem öll miđjuopna blađsins var lögđ undir samantekt yfir ţćr uppskriftir sem hafa unniđ forsetakosningar í Bandaríkjunum.  Seint skyldi mađur sem sagt vanmeta ţá leiđ ađ hjarta fólks sem liggur í gegnum magann ;) 

___________________

Laura Bush forsetafrú síđan 2001  er sögđ hafa unniđ kosningarnar á sínum víđfrćgu "Oatmeal-chocolate chunk cookies" sem sagđar eru algert lostćti.

Vinningsuppskrift frú Hillary Clinton sem var hennar framlag í ţessa aldagömlu hefđ í kosningabaráttu eiginmannsins ţegar hann sigrađi áriđ 1993 hét  "Clinton´s chips".  Raunar er sagt ađ margir hafi orđiđ fyrir vonbrigđum yfir ađ Hillary sem jafnréttissinni skyldi hafa tekiđ ţátt í ţessu.

Svo nöfn á nokkrum kökum til viđbótar séu nefnd og höfundarnir ţá ţóttu ţessar kökur frábćrar.

Mamie Eisenhover 1953,  "Mamie Eishenhower´s Sugar Cookies".

Eleanor Roosevelt 1933,  "Eleanor Roosevelt´s Honey Drops".

Mary Todd Lincoln 1861,  "Mary Todd Lincoln´s Gingerbread Cookies".

Martha Washington 1789,  "Martha Washington´s Jumbals".  

_________________

Núverandi kosningabarátta 2008 stendur svo um eftirfarandi: 

Cindy McCain nefnir sitt framlag "Cindy McCain´s Oatmeal-Butterscotch Cookies".  Raunar er hún sökuđ um ađ hafa stoliđ uppskriftinni. Ćć.Whistling

Michelle Obama setur svo fram ţađ sem margir halda ađ séu alveg ósigrandi "Michelle Obama´s Shortbread Cookies". bill-clinton

Maki Hillary Clinton, Bill Clinton hefur ekki tekiđ ţátt í hefđinni ađ baka smákökur fyrir frambođiđ... Ef til vill gerđi ţađ út af viđ frambođ Hillary?Pouty

...en hver haldiđ ţiđ ađ vinni svo ađ ţessu sinni?? WizardToungeGrin

Skyldi vera samrćmi á milli fylgis frambjóđenda og vinsćlda kökuuppskrifta eiginkvennanna?

 

...psst ég á auđvitađ ţessar uppskriftir úr blađinu. Langi einhverja ađ spreyta sig á list forsetafrúnna ţá er bara ađ senda mér línu hér í athugasemdakerfiđ.Pinch 


Mamma Mia - af hverju Meryl?

Ég fór ađ sjá ţessa mynd á dögunum. Tónlist ABBA er skemmtileg, dansarnir eru flottir og "tímasettir" í ţann stíl sem var vinsćll á ABBA tímanum sem er smekklegt. Hóp-dansatriđin eru ágćt en myndin missir mikiđ niđur hrađann á köflum og verđur nokkuđ teygđ. Söguţráđurinn á ađ gerast á grísku eyjunum en samt er ekkert grískt ađ sjá í myndinni eđa heyra nema stutt gítarţema í byrjun allra síđasta lagsins og svo landslagiđ auđvitađ... 

Eitt sem ég furđađi mig á alla myndina var val á leikurum í hlutverkin. Ţá sérstaklega ađ Meryl Streep sé ţarna í ađalhlutverkinu!  Skv söguţrćđinum á mamman ađ vera um fertugt og dóttir hennar sem á frábćran leik (...manţvímiđurekkihvađsúleikkonaheitirPouty), er tvítug í hlutverkinu. Ég furđađi mig á ţví ađ kona sem er 59 ára er látin leika fertuga konu sem á ţar ađ auki ađ vera fádćma glađbeittur, "free spirit" einstaklingur?  

Pierce Brosnan (syngjandi...!Sideways)og Meryl Streep eru ţarna eins og styttur, en ţau eru ţekkt nöfn sem eiga ađ selja myndina. Ţau eru hinsvegar ekki ţađ fólk sem hentar hlutverkunum best.   - Mađur er sem sagt rćkilega minntur á hvađ Hollywoodframleiđslan gengur fyrir = $$$

Annađ sem mér fannst stinga í stúf af ţví tónlist ABBA er jú sćnsk, ţađ er ţetta All-American yfirbragđ á fólkinu. Eitt dćmi vil ég nefna: ţegar vinkonur koma í land á eyjunni fögru og hittast, ţá hoppa ţćr viđstöđulaust og GARGA eins og lungun leyfa á hver ađra í drykklanga stund..., bćđi vinkonuhópur mömmunnar og vinkonur dótturinnar,  hmm ég kannast ekki viđ ţessa venju hjá Svíum.  

Ađ ţessu tuđi sögđu er myndin ágćt skemmtun. Cool


mbl.is Mamma mía! Íslendingar flykkjast á ABBA-mynd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband