Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Talandi um Hljóđbćkur

Í fyrrasumar gekk ég fram á nágrannakonu mína viđ garđvinnu heima hjá sér. Hún var ýmist hálfsnöktandi eđa kímdi all ísmeygilega öđru hvoru. Ég rölti til hennar og spurđi hvernig lćgi á henni. Hún tók ţá tappa úr eyranu á sér og sagđi hátt og skýrt "ha"  ? !

svo bćtti hún viđ og hló innilega: "elsku Marta mín, ég hef ţađ fínt, er bara ađ hlusta á svo frábćra bók, er međ hana hérna í eyranu á mér."   ;):)

____________ 

Nokkuđ hefur veriđ minnst á hljóđbćkur síđustu daga í fjölmiđlum en bókaverslanir og bókasöfn hafa ágćtt úrval af hljóđbókum til sölu og útlána.

Nýr vefur www.hljodbok.is  kynnir lesefni sem býđst á geisladiskum. Lesarar bókanna eru ýmist leikarar, höfundarnir sjálfir eđa ţýđendur. Í alla stađi er vandađ til verka jafnt í vali efnis, innlestrinum sjálfum, tćknivinnu og útlitshönnun (dvd hulstur). Ţarna hnaut ég um m a bók Jóns Kalman Stefánssonar, Sumarljós og svo kemur nóttin og Grafarţögn Arnaldar Indriđasonar svo nokkuđ sé nefnt.

Hljóđbókin er sannarlega spennandi kostur til afţreyingar, hvort heldur er fyrir sumarfríiđ, í bílinn eđa garđvinnuna :) eđa til ađ hafa á öđrum stöđum ţar sem lítill tími er til ađ lesa. Sjálf kynntist ég ţessum valkosti ţegar ég bjó erlendis hér áđur fyrr og ţurfti ađ ferđast nokkuđ langa leiđ til ađ sćkja vinnu. Ég hafđi ţví drjúga stund á hverjum degi til ađ hlusta, tíma sem ekki var hćgt ađ nýta í annađ en ferđirnar.


Ég er algjörlega húmorslaus

Ég er alveg húmorslaus ţegar kemur ađ auglýsingum ţar sem hugmyndir eru sóttar í trúarleg efni. Ég nefni sem dćmi auglýsingar Símans sem Jón Gnarr er skrifađur fyrir sem ađalhöfundur og sem fjalla um Jesú.

Jón Gnarr segist í međfylgjandi fréttaviđtali vera ađ gera grín ađ hugmyndum fólks um persónuna Jesú en ekki persónuna sjálfa.

Hvađ sem ţví nú líđur er ég jafn húmorslaus fyrir öllu öđru auglýsingaefni ţar sem hugmyndir eru sóttar í trúarlegar fyrirmyndir. Ţar fara menn iđulega inn á hálar slóđir sem oft virđast óţarfa ferđalag ađ mínu viti, stundum ćtlađ fyrst og fremst til ađ ögra en ekki til ađ sýna vandađa vinnu, flottar og frumlegar auglýsingar.

 

...hmm er bara sonna ađ "lesa upp" ólesiđ fréttaefni eftir fríiđ ;) :)  


mbl.is Lengi tekist á viđ húmorsleysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leshringur, Arabíukonur 13.júlí

arabiukonur

Umfjöllun um nćstu bók í Leshring verđur 13.júlí. Ţađ er bókin Arabíukonur eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur.  

Á Vesturlöndum er iđulega dregin upp býsna einsleit mynd af konum í arabískum samfélögum - ţćr eru kúgađar, ómenntađar og ganga allar međ slćđu eđa alveg huliđ andlit.

Jóhanna Kristjónsdóttir, sem býr yfir yfirgripsmikilli ţekkingu á arabaheiminum og hefur dvaliđ ţar langdvölum, hélt til fundar viđ konur í fjórum Austurlöndum í ţví skyni ađ kynnast stöđu ţeirra og viđhorfum innan frá. Viđmćlendurnir eru á ýmsum aldri og úr ýmsum stéttum, allt frá 14 ára sölustúlku til konu á ráđherrastóli. Ţćr búa í Sýrlandi, Egyptalandi, Óman og Jemen.

Eins og löndin fjögur bera hvert sinn svip eru konurnar hver međ sínu móti, sérhver ţeirra hefur sitt til málanna ađ leggja og sína sögu ađ segja. Hér birtast ţćr ljóslifandi og sýna ađ ţćr falla fćstar ađ vestrćnu stađalmyndinni. Höfundur tekur efniđ afar nýstárlegum tökum í ţessari óvenjulegu bók og varpar nýju ljósi á áleitin efni sem eru mjög í deiglunni.
 

Útkoman er áhrifamikil og óvenjuleg bók sem varpar nýju ljósi á áleitin efni sem eru mjög í deiglunni.  Arabíukonur fékk frábćrar viđtökur jólin 2004 og varđ ein metsölubóka ţess árs.

Enn hefur fjölgađ í hópnum okkar.  Ţessir eru núna skráđir í Leshringinn:  Ađalheiđur Ámundadóttir, Auđur H Ingólfsdóttir, Ása Hildur Guđjónsdóttir, Ágúst Bjarnason, Ásdís Emilía Gunnlaugsdóttir, Ásdís Sigurđardóttir, Björg K.Sigurđardóttir, Bryndís R., Búkollabaular, Edda Agnarsdóttir, Edda Magnúsdóttir, Einar Bragi Bragason, Einar Indriđason, Eirný Vals, Erna, Fanney Bj., Gísli Hjálmar, Guđbjörg Erlingsdóttir, Guđlaug Helga Konráđsdóttir, Guđni Már Henningsson, Guđný Anna Arnţórsdóttir, Guđný Svava Strandberg, Guđríđur Haraldsdóttir, Guđríđur Pétursdóttir, Halldór Egill Guđnason, Hallgerđur Pétursdóttir, Hanna Birna Jóhannsdóttir, Helga Björg, Hrönn Sigurđardóttir, Huld Ringsted, Högni Sigurjónsson, IbbaSig, Ía-Ingibjörg Jóhannsdóttir, Jenný Anna Baldursdóttir, Jóhanna Magnúsar -og Völudóttir, Jóna Á Gísladóttir, Júlíus Valsson, Katrín Snćhólm Baldursdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Kolbrún Stefánsdóttir, Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, Kristín Katla, Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, Lína Rut, Lísa Margrét Kristjánsdóttir, Margrét Annie Guđmundsdóttir, Margrét Björnsdóttir, Marta Helgadóttir, Ólafur Helgi Marteinsson, Ólína Ţorvarđardóttir, Ragnhildur Birna Hauksdóttir, Renata Agnes, Rósa, Rúna Guđfinnsdóttir, Sigríđur Inga, Sigurlaug Lára, Dúa-Sigţrúđur Ţorfinnsdóttir, Sólveig Aradóttir, Sólveig Baldursdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Steingerđur Steinarsdóttir, Svanhildur Karlsdóttir, Svanur Heiđar Hauksson, Vilborg Traustadóttir, Ţorbjörg Ásgeirsdóttir, Ţorsteinn Ingimarsson, Ţóra Guđmundsdóttir, Ţröstur Unnar, Ćgir Magnússon.


Leshringur, spjallrás sunnudaginn 15.júní

Kćru félagar í Leshring.

Ţá er komiđ ađ bókaspjallinu okkar í tíunda sinn.

Ţađ er bókin  Ţúsund bjartar sólir  eftir Khaled Hosseini sem vid tökum fyrir.

Góda skemmtun Wizard

Ţessir eru núna skráđir í Leshringinn:  Ađalheiđur Ámundadóttir, Auđur H Ingólfsdóttir, Ása Hildur Guđjónsdóttir, Ágúst Bjarnason, Ásdís Emilía Gunnlaugsdóttir, Ásdís Sigurđardóttir, Björg K.Sigurđardóttir, Bryndís R., Búkollabaular, Edda Agnarsdóttir, Edda Magnúsdóttir, Einar Bragi Bragason, Einar Indriđason, Eirný Vals, Erna, Fanney Bj., Gísli Hjálmar, Guđbjörg Erlingsdóttir, Guđlaug Helga Konráđsdóttir, Guđni Már Henningsson, Guđný Anna Arnţórsdóttir, Guđný Svava Strandberg, Guđríđur Haraldsdóttir, Guđríđur Pétursdóttir, Halldór Egill Guđnason, Hallgerđur Pétursdóttir, Hanna Birna Jóhannsdóttir, Helga Björg, Hrönn Sigurđardóttir, Huld Ringsted, Högni Sigurjónsson, IbbaSig, Ía-Ingibjörg Jóhannsdóttir, Jenný Anna Baldursdóttir, Jóhanna Magnúsar -og Völudóttir, Jóna Á Gísladóttir, Júlíus Valsson, Katrín Snćhólm Baldursdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, Kristín Katla, Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, Lína Rut, Lísa Margrét Kristjánsdóttir, Margrét Annie Guđmundsdóttir, Margrét Björnsdóttir, Marta Helgadóttir, Ólafur Helgi Marteinsson, Ólína Ţorvarđardóttir, Ragnhildur Birna Hauksdóttir, Renata Agnes, Rósa, Rúna Guđfinnsdóttir, Sigurlaug Lára, Dúa-Sigţrúđur Ţorfinnsdóttir, Sólveig Aradóttir, Sólveig Pétursdóttir, Steingerđur Steinarsdóttir, Svanhildur Karlsdóttir, Svanur Heiđar Hauksson, Vilborg Traustadóttir, Ţorbjörg Ásgeirsdóttir, Ţorsteinn Ingimarsson, Ţóra Guđmundsdóttir, Ţröstur Unnar, Ćgir Magnússon.

 


Leshringur, ein vika í nćsta bókaspjall

ţúsund bjartar sólirŢađ er bókin 

Ţúsund bjartar sólir eftir Khaled Hosseini sem viđ tökum fyrir,

sunnudaginn 15.júní.


Ćttarmót hjá Ladda sextíuogeinsoghálfs

laddi"Allra síđasta sinn" var auglýst í vikunni sýningin Laddi sextugur í Borgarleikhúsinu. Martan hafđi ţví hrađar hendur ađ redda miđum sem var vel ţess virđi og mikiđ meira en ţađ. Tugir ţúsunda fólks hafa mćtt til ađ heiđra Ladda í tilefni af 40 ára starfsafmćli hans sem skemmtikrafts. Upphaflega stóđ víst til ađ hafa 4 sýningar en nú hefur veriđ fullbókađ í 1 1/2 ár!

Ţađ er merkilegt til ţess ađ hugsa ađ ţeir brćđur Halli og Laddi svo hćfileikaríkir sem ţeir eru, skyldu hefja feril sinn sem "sóparar" í Ríkissjónvarpinu...,  Já já okey hvort sem ţađ var alveg nákvćmlega ţannig eđa ekki ţá er sagan a m k betri í ţeirri útgáfunni. Aldrei skyldi spilla góđri sögu međ óţarfa sannleika.

Wizard

Sýningin var ein besta skemmtun sem ég hef séđ í leikhúsunum í vetur. Snillingurinn er hreint óborganlegur. Ţetta var eins og ađ mćta á ćttarmót ađ hitta ţarna alla gömlu góđu karakterana hans Ladda sem hafa kitlađ hláturinn hjá manni í árarađir, Eiríkur Fjalar, Saxi lćknir, Skúli Rafvirki, dásamlega Elsa Lund og hann Ţórđur húsvörđur, Jón Spćjó og ógleymanlegur Magnús bóndi. Svo fannst mér Laddi líka hreint frábćr í Litlu hryllingsbúđinni hérna í den.  

Takk innilega fyrir mig KissingInLoveHeart


í Debenhams á röngum stađ

Eitt af ţví sem mađur hefur tíma til ađ gera í sumarfríi en sjaldnast á öđrum tímum, og kannski sem betur fer  -  er ađ fara og versla.

Ég átti leiđ í Debenhams í gćr. Ég kann ekki á ţessa verslunarmiđstöđ. Ég hélt ađ ţetta vćri ein búđ eins og t d Hagkaup er ein búđ. En Debenhams er margar verslanir.

Ţarna er elskulegt starfsfólk sem lítur upp og brosir, ţađ skortir ekkert á ţađ og ţađ er mikill kostur finnst mér..., ađ fólk brosi.Joyful  Ţađ virtist hinsvegar vera sama hvađa starfsmann ég ávarpađi, aldrei var ég ađ tala viđ rétta starfsmanninn! Ađ starfsfólkiđ kćmi ađ nokkru öđru gagni en ţví ađ geta brosađ og ţannig lífgađ upp á umhverfiđ, ţví varđ ekki ađ heilsa ţví miđur. Furđulegt sem ţađ var, aldrei virtist ég vera stödd í réttu búđinni. Hvađ sem ég spurđi um, var svariđ á einn veg

 -  "ég er bara ekki í ţessari búđ" Sideways 

Laugavegurinn er verslunargatan mín ţá sjaldan ađ ég fer í leiđangur á Íslandi til ađ finna mér föt, skó eđa fylgihluti til ađ flotta mig međ.

Á Laugaveginum standa starfsmenn yfirleitt á gólfinu í ţeirri verslun sem ţeir starfa í, en ekki í versluninni viđ hliđina.. og ţađ finnst mér kostur ;) 

Á Laugaveginum veit ég í hvađa verslun ég er hverju sinni og hvar RÉTTI starfsmađurinn er líka.  Hann getur ţví mun frekar svarađ mér ţví sem ég vil fá ađ vita og getur ađstođađ mig međ ţađ sem ég er ađ leita ađ, allavega sagt til um hvort ţađ sé til eđa ekki.

Wizard


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband