Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Sögustund - fyrri hluti

Á ţessu herrans ári 2008 eru löglega taldir sem fullorđnir einstaklingar á Íslandi allir ţeir sem fćddust áriđ 1990.

Ţau muna ekki eftir Reagan-tímabilinu og fréttu aldrei af ţví ţegar reynt var ađ drepa hann. Ţau muna heldur ekki eftir leiđtogafundinum sem haldinn var í Höfđa og vita fátt um Gorbatsjov. Ţau voru ekki kynţroska ţegar Persaflóastríđiđ hófst. Ţau sungu aldrei "We are the world, we are the children". Ţau voru 6 ára ţegar Sovétríkin féllu og ekki byrjuđ ađ ganga ţegar Berlínarmúrinn féll. Ţau muna fátt eftir kalda stríđinu og enn síđur eftir Austur- og Vestur-Ţýskalandi nema úr sögutímum. Ţau eru of ung til ţess ađ muna eftir ţví ţegar Challenger-geimflaugin sprakk og munu sennilega aldrei vita hvađ Pepsi-áskorunin var. Fyrir ţeim hefur AIDS veriđ til alla ćvi. Ţau léku sér aldrei međ ATARI-tölvuleiki, geisladiskurinn kom á markađinn 2 árum áđur en ţau fćddust. Ţau hafa aldrei átt plötuspilara og hafa sennilega aldrei leikiđ sér međ Pac-man. Ţegar talađ er um BETA-vídeóspólur hafa ţau ekki hugmynd. Star Wars og Súperman finnast ţeim frekar slappar myndir og tćknibrellurnar ömurlegar.

Mörg ţeirra hafa ekki hugmynd um ađ einu sinni var ekkert til nema Ríkissjónvarpiđ sem fór í frí á fimmtudögum og í júlí. Ţau muna heldur ekki eftir ţví ţegar Rás 2 var eina rásin í útvarpinu fyrir utan Rás 1, og sú eina sem spilađi annađ en klassíska tónlist. Ţau hafa áreiđanlega aldrei hlustađ á útvarpssögur, útvarpsleikrit eđa Lög unga fólksins, Óskalög sjúklinga og sjómanna. Magnús Eiríksson hefur aldrei veriđ yngri. Fá hafa séđ svart-hvítt sjónvarp og ţeim finnst fáránlegt ađ hćkka og lćkka og skipta um stöđ án ţess ađ nota fjarstýringu. SÍS, sambandiđ! HVAĐ? Kaupfélögin, hmm veitingastađir? Ţau fćddust ári eftir ađ Sony hóf sölu á vasadiskóum og fyrir ţeim hafa hjólaskautar alltaf veriđ línuskautar. Ţeim hefur alltaf ţótt farsímar og PC tölvur vera óskaplega eđlilegir hlutir, ekkert nýtt.

Ţau hafa ólíklega séđ Húsiđ á sléttunni, Ţórđ húsvörđ í Stundinni okkar og Einu sinni var. Ţau hugsa aldrei um "Jaws" ţegar ţau fara í sjóinn. Michael Jackson hefur alltaf veriđ hvítur...og hvernig er mögulegt ađ John Travolta hafi einhverntíman dansađ, svona feitur mađur! Olivia Newton-John? HVER??!!  Ţeim finnst lítiđ fyndiđ ađ vitna í Međ allt á hreinu, Nýtt líf og Stellu í orlofi. Ţau muna ekki hverjir Ţorgeir Ástvaldsson, Geiri Sćm og Herbert Guđmundsson eru. Nafniđ Hemmi Gunn segir heldur ekki margt. Madonna hefur alltaf veriđ frćg og nöfn eins og Duran Duran, Wham, Culture Club, Thompson Twins, Tears for Fears, Rickshaw, Limahl, Terence Trent D´Arby, Talking heads og Modern Talking hljóma ekki kunnuglega.

Ţau muna ekki eftir BMX-hjóla tímabilinu og break-dance tímabilinu. Ţau hafa ekki hugmynd um hvađ Millet-úlpur og Don Kano voru merkileg fyrirbćri. Ţau vita sennilega ekki ađ strćtó var einusinni grćnn og ađ tíkallar og fimmtíukallar voru seđlar. Ţau hafa aldrei keypt fimmaurakúlur og muna ekkert eftir ţví ađ hafa notađ aura. Ţau vita ekki hvađ Karnabćr var og hafa aldrei séđ Tommaborgara sem merkilegt fyrirbćri. Ţau hafa alltaf getađ pantađ mat heim og alltaf veriđ vön tilveru kreditkorta.

Muniđ kćru vinir ađ ţetta fólk er unga fólkiđ í dag sem fćr kosningarétt á árinu.InLove


Leshringur, Meistarinn kominn í bíó

storaplanid_litilFyrir ţá sem eru í Leshringnum er gaman ađ vita af ţví ađ ţessi glćnýja íslenska kvikmynd, "Stóra planiđ" er ađ hluta til byggđ á bókinni  "Viđ fótskör meistarans" eftir Ţorvald Ţorsteinsson, sem viđ lásum saman fyrr í vetur. Cool
mbl.is Ný íslensk kvikmynd frumsýnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers vegna ađ blogga nafnlaust

Margir amast viđ nafnlausum bloggurum og finnst ţeir ekki eiga heima hér á ţessum vettvangi. Ég get tekiđ undir ţćr skođanir og ástćđan er alveg skýr. Ţegar hitamál eru rćdd á blogginu eru ţađ einmitt nafnlausu bloggararnir sem senda frá sér athugasemdir sem einkennast af ókurteisi og tillitsleysi, mun frekar en ţađ fólk sem tjáir sig í sínu eigin nafni.

Hin hliđin á nafnleysinu er sú, ađ sumir sem eru nýbyrjađir ađ blogga treysta sér ekki sökum hlédrćgni, ađ birta skrif sín undir eingin nafni strax frá fyrsta degi. Kjósa frekar ađ sjóast ađeins í bloggsamfélaginu áđur en fólk opinberar nafn sitt. Í ţessum tilvikum er vel skiljanlegt ađ fólk kjósi nafnleysiđ um sinn. 

Sjálf er ég treg til ađ samţykkja nafnlausa bloggara á síđunni minni. Mig langar til ađ sjá ykkar sjónarmiđ.


Mjólkin úr 87kr í 100 kall og bensínlíterinn í 155.40 kr

Mjólkurlíterinn hćkkar 1.apríl úr 87kr í 100 kall ...vegna "fjármagnsliđa í verđlagsgrundvelli kúabús". Forsvarsmađur bćnda talar um ađ ríkiđ og olíufélögin gefi ekkert eftir í verđlagningu og ţess vegna séu ţessar hćkkanir óhjákvćmilegar. Hinn kosturinn vćri lćgri laun til bćnda. Bćndur senda ţví reikning sinn fyrir auknum útgjöldum til almennings međ samţykki stjórnvalda.

Lengi tekur hítin viđ, almenningur. Hvert eiga launţegar ađ senda reikninginn fyrir hćrri útgjöldum  vegna ţessara sömu olíuverđs og stýrivaxtahćkkana? GetLost


mbl.is N1 hćkkar verđ á bensíni og díselolíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvöhundruđţúsundasti gesturinn

Ţađ styttist í tvöhundruđţúsundustu heimsóknina á bloggsíđuna! Fyrir 10 mánuđum síđan eđa ţann 28.maí birti ég fyrstu fćrsluna mína. Miklum mun fleiri heimsóknir eru komnar á síđuna en mig gat grunađ ađ nokkurn tímann yrđu. 

Bloggsamfélagiđ hefur komiđ mér ţćgilega á óvart. Varla líđur sá dagur ađ blogg eđa bloggarar séu ekki međal ţess sem rćtt er međal fólks, eđa fjallađ um í fjölmiđlum. 

Bloggiđ er fjölmiđill sem hefur tekiđ sér bólfestu međal annarra netmiđla og stćkkar ört ađ vinsćldum. “Sjarmerandi sambland af einkaveröld og opinberum vettvangi sem býđur uppá marga möguleika”, "samskonar fyrirbćri hefur aldrei veriđ til" sagđi Sigurđur Ţór Guđjónsson, veđurbloggari og rithöfundur í frábćrum pistli sínum fyrir nokkru. 

Tilgangur fólks međ bloggskrifunum er mjög mismunandi, allt frá ţjóđmála - og dćgurmálaskrifum til dagbókarforms. Bloggiđ er m a ein ágćt leiđ til ţjálfunar fyrir ţá sem langar til ađ “liđka pennann”. Fólk ţjálfast í ađ koma hugleiđingum í orđ og setja frá sér ritađ mál á skipulegan hátt. Margt villiblómiđ dafnar hér og góđ skrif er ađ finna.

Mér hefur fundist ţađ ótrúlega skemmtilegt og líka gefandi ađ kynnast ţessu umhverfi sem bloggheimurinn er. Hér hef ég hitt á vandađ fólk sem fjallar um ýmis áhugaverđ málefni, dćgurmál, ferđalög, skáldskap, myndlist, tónlist, kvikmyndir, ljósmyndun og uppskriftir svo nokkuđ sé nefnt. Sömuleiđis fólk sem gefur af sér, bćđi vináttu og umhyggju til ţeirra sem eru ađ skrifa um sín veikindi eđa ađra erfiđleika.

Fyrir mér er bloggiđ fyrst og fremst tómstundafikt. Samskiptin eru fjölbreytileg og oft frábćr skemmtun. Ég á mína uppáhalds bloggvini sem ég les alltaf. Ég kvitta yfirleitt á síđuna hjá ţeim flesta daga vegna ţess ađ mig langar til ađ rćkta ţessa sérkennilegu en skemmtilegu bloggvináttu.   

Hundrađţúsundasti gesturinn kom 12.des. Gaman vćri ef ţiđ kćru lesendur nenniđ ađ kvitta međ heimsóknarnúmeri sem sést í teljaranum hér til hćgri

.... ţegar stóra stundin nálgast! Wizard


Spurt er - um áfengi

Hér til hćgri á síđunni minni er örstutt könnun sem gaman vćri ađ fá svör viđ.  Allir lesendur geta klikkađ á spurninguna og svarađ henni, líka ţeir sem ekki eru bloggarar.
mbl.is Áfengissala jókst um 7% á síđasta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

úbbs, datt í Evrópuslúđriđ

Bara af ţví kona liggur í pest, aldrei annars myndi ég viđurkenna ađ hafa "alveg óvart" dottiđ inn á síđuna hjá The Sun, Daily Mail eđa ţvílíkum slúđursneplum ...Blush

carla_bruniUmtalađasta konan í Evrópu ţessa dagana er auđvitađ Carla Bruni forsetafrú.

Ef ég vćri uppbođshaldari hjá Christies, hvenćr myndi ég ţá bjóđa upp nektarmyndina af henni ef ekki einmitt núna, ţegar nýgiftur Frakklandsforseti fer í opinbera heimsókn til Bretlands međ konunni sinni. Frćgđin hlífir jú engu.

The Sun ...sem lýgur aldrei ţađ vitum viđ..., kallar hana "mannćtu"!Pinch  Vel gefin er hún sögđ, vel lesin, fyrrverandi ofurmódel og vellauđugur erfingi ítalsks hjólbarđaframleiđanda.

Skv ţessari umfjöllun The Sun hefur hún áđur veriđ ađ deita:

carla_mynd fyrir teprurEric Clapton, Mick Jagger, Robbie Williams, Kevin Costner, Donald Trump.  Hart hefur veriđ barist um hylli konunnar, sambandi hennar viđ franska rithöfundinn Jean-Paul Enthoven lauk ţegar hún fór ađ deita giftan son hans Raphael. Daily Mail segir frá ţessu.

Í ćvisögu sinni segir Clapton: “In a very short time I became obsessed with her. She was only 21 and very sexy, with long hair, a remarkable figure and a young-looking face, which was slightly Asian, with high cheekbones and almond-shaped eyes.”

Jagger stakk undan Clapton sem var enn međ Jerry Hall ţegar hann byrjađi ađ deita Bruni og varđ ástfanginn uppfyrir haus. Skv ćvisögu Clapton hefur vinátta Jaggers og hans aldrei orđiđ söm.  The Sun segir frá ţessu og vitnar enn í ćvisögu Claptons:  “He made the fatal error of introducing the model to singer Jagger and the rest of the band backstage. On seeing her reaction when Jagger entered the room, Clapton approached his friend and said: “Please Mick, not this one. I think I’m in love.”  But he added: “For all my pleadings, it was only a matter of days before they started a clandestine affair.”

Daily Mail aftur: "But asked if she preferred older men, Carla, 40 - who has launched a new career as a pop singer - said:

"They never get mature - only age". (Ţeir ţroskast ekki, bara eldast)Whistling  "A man is the way he is at the age of 20, basically forever. They don't seem to have an evolution. The older man is just older. He's not stronger. They learn in life and from their job but in relationships, what they are they stay."

Ég lćt ykkur eftir lesturinn dömur mínar og herrar og ekki gleyma ađ skrolla niđur síđuna ţarna...Tounge  Iss strákar mínir engin ţykjustulćti, ţiđ hafiđ ekki minni áhuga fyrir ţessu en kvenfólkiđ.Grin


Ópólitískan borgarstjóra

ERLA_OSKErla Ósk Ásgeirsdóttir formađur Heimdallar ritar mjög athyglisverđa grein í Morgunblađiđ í dag ţar sem hún leggur til ađ mynduđ verđi ţjóđstjórn í borginni undir forystu ópólitísks borgarstjóra úr röđum atvinnulífsins.

 

Orđrétt segir Erla Ósk: “Ţađ er löngu tímabćrt ađ stjórnmálamenn í borginni beini sjónum sínum aftur ađ málefnum borgarinnar og vinni saman ađ hagsmunum borgarbúa. Dýrmćtur tími hefur fariđ til spillis ţar sem einblínt hefur veriđ á ţađ hver skipar borgarstjórastólinn og hvort viđkomandi passi í hann.”
 


Í hvítum sokkum viđ kjólfötin

Ég á erfitt međ ađ bera virđingu fyrir stjórnmálamönnum sem ţrasa á opinberum vettvangi um slćđur. Ţađ eru ekki konur í stjórnmálum sem ţrasa um slćđur, líftími ţeirra yrđi ekki langur á stjórnmálavettvangi ef ţćr leggđu ţađ fyrir sig!  Viđ "alţýđukonur" getum leyft okkur ţann lúxus ađ ţrasa um allt og ekki neitt eđa bara sleppt ţví ađ ţrasa yfirhöfuđ, en ţađ geta ţćr ekki leyft sér stjórnmálakonurnar.

Ţađ eru karlmenn, gamalreyndir atvinnu-nöldurjaxlar sem ég á viđ hérna. Hvert eru ţessir uppgjafa stjórnmálamenn eiginlega komnir í rökleysu sinni og tilgangslausu dćgurţrasi ţegar menn eru farnir ađ setjast niđur viđ ađ skrifa pistla á opinberum vettvangi   - um slćđur!!!GetLostGetLost

Ég vil segja núverandi stjórnarflokkum ţađ til hróss ađ fólk er almennt á málefnalegri nótum en svo. Ţađ sama verđur ekki sagt um stjórnarandstöđuna um ţessar mundir.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra er glćsilegur fulltrúi norrćnna kvenna í stjórnun. Hún kann ţá list ađ heimsćkja fólk af annarri menningu og viđhorfum en hér tíđkast, og sýnir ţá sjálfsögđu virđingu sem siđmenntađ fólk gerir, ađ virđa hefđir og siđi ţess lands og ţjóđar sem ţađ heimsćkir.

Í kjölfar ţess karps sem framsóknarmenn ástunduđu í fjölmiđlum fyrr í vetur sem fjallađi einmitt um fatnađ ţeirra eigin frambjóđenda Björns Inga o fl....  sagđi vitur kona viđ mig ađ "siđađ og upplýst fólk forđast ađ starfa í pólitík vegna ţess hve lágkúruleg og lúaleg vinnubrögđ eru ţar oft", "ţađ er einmitt fólk sem ţörf er á í ţjóđmálaumrćđu" sagđi ţessi ágćta kunningjakona mín og bćtti viđ: "Ţađ má ekki láta einhvern ribbaldalýđ taka yfir sviđiđ. Ţađ ţarf siđbót og jafnrétti í pólitík".

Myndi ekki margur ţessi stjórnmálamađurinn leggja ţađ á sig ađ mćta í hvítum sokkum viđ kjólfötin, nokkuđ sem siđmenntuđum evrópubúum ţćtti jađra viđ landráđ en ađeins Ameríkanar gera..., ef t d G.W.Bush byđi til veislu?HappyGrin


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband