Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Skólayfirvöld á Bifröst til fyrirmyndar

Í mörg hundruđ manna háskólasamfélagi er ţađ aldrei svo ađ allir sem einn séu bindindismenn, ekki frekar en í öđrum samfélögum fullorđins fólks af svipađri stćrđargráđu. 

Hér ţarf ađ líta til ţess magns sem fannst sem var hjá ţremur einstaklingum til einkaneyslu. Ţessir nemendur hafa nú veriđ reknir úr skólanum og ţannig senda stjórnendur skýr skilabođ. Nemendur skólans eru fullorđiđ fólk sem ber sjálft ábyrgđ á gerđum sínum og ţarf ađ taka afleiđingum í samrćmi. 

Ţađ er virđingarvert og til fyrirmyndar hvernig skólayfirvöld á Bifröst hafa tekiđ ţetta mál föstum tökum. Ţađ sem gerist á Bifröst hefur bein áhrif á ímynd skólans af ţví samfélagiđ er ţar afmarkađ viđ skólasvćđiđ. Ţó sama gerđist í Háskóla Íslands, Hásk í Reykjavík eđa Hásk á Akureyri vćru ţeir atburđir kenndir viđ Reykjavík eđa Akureyri en ekki viđ skólana sjálfa.


mbl.is Fíkniefni fundust á Bifröst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hlaupársdagurinn 29.feb

Samkvćmt gamalli hefđ eđa allt frá dögum Margrétar drottningar í Skotlandi var ţađ lögleitt áriđ 1288 ađ konur mćttu biđja sér maka á ţessum degi. Einungis ţennan eina tiltekna hlaupársdag 29.feb á fjögurra ára fresti máttu konur bera upp bónorđ viđ karlmenn, en á öllum öđrum tímum máttu karlar biđja sér konu. 

Einhleypum herramönnum sem vilja vera ţađ áfram... er ţví vísast ađ fara sem mest huldu höfđi, eđa vera tilbúnir međ kossinn, 1 enskt pund (130kr) og par af hönskum ef bónorđ berst.Ninja Föstudagur til frćgđar er stundum sagt. Dagurinn hlýtur ađ verđa bćđi einstakur og magnađur enda heil 4 ár í ţann nćsta.

______________________

Af Wikipedia vefnum: There is a tradition that women may make a proposal of marriage to men only in leap years, further restricted in some cases to only February 29. There is a tradition that in 1288 the Scottish parliament under Queen Margaret legislated that any woman could propose in Leap Year; few parliament records of that time exist, and none concern February 29. Another component of this tradition was that if the man rejects the proposal, he should soften the blow by providing a kiss, one pound currency, and a pair of gloves (some later sources say a silk gown). There were similar notions in France and Switzerland.

Umfjöllun og kynning á Leshringnum

Leshringur_iMogga_28feb08

Á menningarsíđu Morgunblađsins í dag bls 16, er umfjöllun og kynning á Leshringnum. Ef fleiri bloggarar vilja bćtast í leshópinn ţá vćri gaman ef fólk léti vita af sér. Ţađ eru engar kvađir í gangi fólk tekur ţátt ţegar ţví hentar. Bókapsjalliđ er ca einu sinni í mánuđi á sunnudegi og fer fram hérna á síđunni.


Orđ geta skađađ

Orđ geta skađađ ţann sem fyrir ţeim verđur og jafnvel ađstandendur hans. Ég fagna ţessum dómi ţví hér er sett fordćmi og línur gerđar skýrari varđandi skrif fólks í bloggheimum. Skv skilgreiningu dómsvaldsins eru bloggsíđur fjölmiđlar og bloggskrifum fylgir sama ábyrgđ og á öđrum opinberum vettvangi fjölmiđla. Vonandi verđur ţessi dómur til ţess ađ skrifarar geri sér grein fyrir ábyrgđ sinni og ţeirri stađreynd ađ orđ geta orđiđ ađ vopnum sem meiđa. 
mbl.is Sekur um meiđyrđi á bloggi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ vasaljós undir sćnginni

Í fćrslunni hér á undan var ágćt umrćđa í gangi varđandi tímabeltiđ sem viđ lifum á, landfrćđilega stađsetningu okkar og ţá ákvörđun stjórnvalda sem tekin var áriđ 1968 ađ hafa Ísland á sumartíma áriđ um kring.  Umrćđur sem ţessar verđa gjarnan afskaplega sjálfhverfar, hver hugsar ţessa hluti út frá sínum eigin ţćginda-radíus.

Í framhaldi af umrćđunum kom upp í huga mér lítil saga og langsótt af Mörtunni frá ţví hún var krakki, og var ţá sem endranćr gefin fyrir ađ lesa bćkur stundum meira en góđu hófi gegndi. Til ađ geta lesiđ lengur á kvöldin ţegar foreldrarnir reyndu ađ fá mann til ađ "sofna á réttum tíma" var óbrigđult ráđ ađ hafa vasaljós undir sćnginni!  Ţannig gat mađur náđ sér í ca hálftíma lengri lestíma eđa ţangađ til fullorđna fólkiđ uppgötvađi ţađ eđa ţá ađ eldri systkinin kjöftuđu frá.GetLost

Sumir eru kvöldhressir og morgunsvćfir, ađrir eru kvöldsvćfir og morgunhressir. Ég held ađ fólk breytist ekki mikiđ ađ ţessu leyti, og allrasíst međ ţví ađ stilla klukkuna.Whistling


Ein spurning

Af hverju breytum viđ ekki klukkunni eftir árstíđum eins og nágrannaţjóđirnar?

Ţađ er eins og mannlífiđ komi undan feldi ţessa dagana ţegar bjart er orđiđ á morgnana. Viđ fengjum ţessa morgunbirtu fyrr á árinu inn í líf okkar ef klukkunni vćri breytt. Fyrir ýmsa atvinnustarfsemi kemur sumartíminn á Íslandi alls ekki vel út. Ţegar viđ mćtum til starfa kl 9 á morgnana ađ íslenskum tíma á sumrin, er klukkan orđin 11 og sumsstađar orđin 12 á hádegi og hálfur vinnudagurinn búinn í ţeim löndum sem viđ eigum mest viđskipti viđ.


Bloggvinir međ vörtu

Hún Vilborg bloggvinkona sú skemmtilega kona, kom međ ţá frábćru tillögu á dögunum ađ stofna félagsskap bloggvina međ vörtu.  Ţađ ađ hafa vörtu getur vissulega sameinađ fólk eins og Vilborg nefnir í bloggfćrslunni sinni. Samvera og andlegt pepp gćti afstýrt ţví ađ einhver bloggari međ vörtu léti t d fjarlćgja vörtuna, enda vćri slíkt hinn mesti óţarfi ţegar félagsskapurinn vćri kominn á fót og stuđningur félaganna ávallt vís.  

Ég er sjálf međ vörtu, hún er á slćmum stađ alveg fremst á nefinu á mér en ég hef ekki enn látiđ fjarlćgja hana. Lít á hana sem ákveđiđ persónuleikapróf, hvort ég er nógu mikill karakter til ađ geta sćtt mig viđ vörtuna án ţess ađ fá minnimáttarkennd eđa verđa pirruđ á henni. Enn hef ég ekki stormađ af stađ til lýtalćknis...

Hvađ međ ykkur, eruđ ţiđ međ vörtu? eđa hafiđ ţiđ látiđ undan freistingum nútímamannsins/konunnar og látiđ fjarlćgja?  Alien


Einn af mínum uppáhalds

dear old Jack

Einn af mínum uppáhaldsleikurum. Snillingur og óborganlegur húmoristi. Jafnvígur á allan skalann bćđi spaugsöm og dramatísk hlutverk og allt ţar á milli.

Ferillinn er engin smá upptalning:

The Wild Ride (1960) • Back Door to Hell (1964) • The Shooting (1966) • Ride in the Whirlwind (1966) • Hells Angels on Wheels (1967) • Psych-Out (1968) • Easy Rider (1969) • Five Easy Pieces (1970) • Carnal Knowledge (1971) • The King of Marvin Gardens (1972) • The Last Detail (1973) • Chinatown (1974) • The Fortune (1975) • One Flew over the Cuckoo's Nest (1975) • The Passenger (1975) • The Missouri Breaks (1975) • Tommy (1975) • The Last Tycoon (1976) • Goin' South (1978) • The Shining (1980) • The Postman Always Ring Twice (1981) • Reds (1981) • The Border (1982) • Terms of Endearment (1983) • Prizzi's Honor (1985) • Heartburn (1986) • The Witches of Eastwick (1987) • Ironweed (1987) • Batman (1989) • A Few Good Men (1992) • Hoffa (1992) • Wolf (1994) • The Crossing Guard (1995) • Blood and Wine (1996) • Mars Attacks! (1996) • As Good as it Gets (1997) • The Pledge (2001) • About Schmidt (2002) • Anger Management (2003) • Something's Gotta Give (2003) • The Departed (2006)


mbl.is Á skiliđ verđlaun fyrir leiđindi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Konur eru aldrei hamingjusamar ţví ţćr eru međ svo litlan heila -og karlar rosa pirrandi

Ţetta er bókartitill! og "litlan" er ekki ritvilla hjá mér...  Sumir karlar gćtu ţurft á praktískum ráđum ađ halda í dag á konudaginn enda ţannig dagur. Bókin fjallar einmitt um praktísk ráđ fyrir karla, sem ţeir Hjálmar Örn Jóhannsson & Helgi Jean Claessen hafa skrifađ. Bullandi húmor út í eitt (lesist međ áherslu á bullandi) Grin

Á bókarkápu segir: "Höfundar hafa reyndar aldrei gefiđ út bók áđur en lesiđ slatta, eins og ein áhugaverđ bók sem var mjög ţykk". 

"Frelsarinn Jesús Kristur var hinn fullkomni mađur, en samt treysti hann sér frekar til ađ bindast brćđralagi viđ tólf karlmenn, en ađ giftast einni konu". 

Bókin er 40 bls, útgefandi H-Karlarnir. Fćst í betri bókabúđum fyrir ca 500kr. Góđa skemmtun.Alien

Til hamingju međ daginn konur!  Wizard


Frá 1990 til 2008

ţrounarsagan

 

 

 

  

 

 Ţróunarsagan 1990-2008.  

 

 Eigiđ góđa helgi essgurnar Wizard 


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband