Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Bókaormar - nú veljum viđ okkur lesefni fyrir jan-maí

kennslukona_baekurKćru félagar í Leshring, nú er komiđ ađ ţví ađ velja nýjan bókalista!

Hvađ langar ykkur ađ taka fyrir hér á bókaspjallinu nćstu mánuđina s s frá janúar - maí ??

Ég biđ ykkur ađ senda mér í athugasemdakerfiđ nöfn bókatitla og höfunda sem ykkur langar til ađ hópurinn taki fyrir. Ég mun svo reyna ađ rađa ţeim upp í einhverskonar forgangsröđ.

Núna undir lok ársins vorum viđ dottin í nokkuđ einhćft val fannst mér. Viđ vorum ađ lesa hverja glćpasöguna á fćtur annarri. Vissulega eru glćpasögur nokkuđ "INN" um ţessar mundir en mig langar samt ađ biđja fólk fyrir alla muni ađ koma međ breiđara val en svo. 

Words-bigViđ höldum okkur viđ skáldsögur eingöngu og veljum ţćr helst ekki viđameiri en svo ađ flestir geti náđ ađ klára hverja bók á einum mánuđi. Ţetta er hugsađ fyrst og fremst fyrir ţá sem gefa sér frekar lítinn tíma til ađ lesa. Bók sem er ca 200 bls ađ lengd er ágćtt viđmiđ sem hentar flestum. Ţeir sem á annađ borđ lesa mikiđ, ţeim munar ekkert um ađ taka eina og eina bók međ Leshringnum til viđbótar viđ annađ áhugavert ;)


Leshringur, nćsta bókaspjall 18.jan: Sagan af Dorian Grey

oscar-wilde-portrait

 

 

 

 

Einn skemmtilegasti og litríkasti rithöfundur Breta á síđari hluta 19. aldar var Oscar Wilde.

Oscar Fingal O'Flahertie Wills Wilde var fćddur í Dublin Írlandi áriđ 1854 en hann lést einungis 46 ára gamall í París aldamótaáriđ 1900. Ţekktastur var hann fyrir frábćr leikrit sín alls 9 ađ tölu. Oscar Wilde skrifađi líka ljóđ og smásögur ţ.á.m. yndislega fallegar barnasögur.

myndin af Dorian Gray

Hann skrifađi eina skáldsögu The Picture of Dorian Grey

Wilde var einn skeleggasti fulltrúi hinnar svokölluđu fagurfrćđi, en sú stefna átti töluverđu fylgi ađ fagna í Englandi á ţeim tíma. Einkennisorđ hennar voru „listin listarinnar vegna“.

Ţađ voru ekki bara ritstörfin sem héldu nafni Oscars Wilde á lofti. Mađurinn var í alla stađi mjög umdeildur ekki síst fyrir líferni sitt, en hann var t.a.m. dćmdur og settur í fangelsi fyrir kynvillu sem ţá kallađist og var bönnuđ á Englandi. Eins og verk margra fremstu rithöfunda heims eru verk Wildes tímalaus og eiga jafn mikiđ erindi viđ okkur í dag eins og ţegar ţau komu út.

Fyrir nokkru las ég ađ Oscar Wilde vćri vinsćlli annarsstađar í Evrópu  en í Bretlandi. Ástćđan vćri sú ađ hann skrifađi einfalda og ađgengilega ensku  fyrir útlendinga. Ekki veit ég hvađ er hćft í ţví  en alla vega finnst mér gaman ađ lesa stíl Oscar Wilde og finnst hann mjög ađgengilegur. Hann hafđi meira vald á kaldhćđni og orđsnilld en flestir ađrir. 

importance of being earnest_1

 

 

 

Eitt eftirminnilegasta leikritiđ hans í mínum huga er The Importance og beeing Earnest. Ţađ fjallar á hnyttinn hátt um yfirlćtislegt virđingarleysi og vantrú á sannri ást en ţau viđhorf voru nokkurskonar "tíska" hjá yfirstéttunum á Viktoríutímanum.

__________________________ 

Kćru félagar í Leshring.

Oscar Wilde er einn af mínum uppáhaldshöfundum.InLove Ţađ er tilhlökkunarefni ađ rćđa viđ ykkur ţessa bók hér á síđunni ţann 18.janúar. Gaman vćri ađ fá línu frá ykkur um hverjir ćtla ađ vera međ ađ ţessu sinni og hvernig lestrinum miđar?JoyfulHappy

 

Oscar Wildes statue_Dublin Merrion Square park

Ath.: Bókaspjalliđ verđur sunnudaginn 18.janúar. Wizard


Jólin komin

jólatréKćru bloggvinir. Mig langar til ađ óska ykkur og fjölskyldum ykkar gleđilegra jóla. Vonandi njóta sem flest ykkar gleđi og góđrar samveru viđ ástvini um hátíđarnar. InLoveKissing 

 

 __________________________

Ţegar blessuđ jólin eru loks komin reikar hugurinn um stund. Jólin eru hátíđ barnanna hefur oft veriđ sagt. Barniđ í okkur sjálfum er sjaldnast nćrtćkara en einmitt á jólahátíđinni. Ađ kunna ađ gleđjast yfir ţví smáa er lykill ađ lífshamingju sem viđ öll getum varđveitt. 

Í ţeim miklu og öru breytingum sem samfélagiđ okkar er ađ fara í gegnum ţessi misserin ţá hefur líklega sjaldan skipt meira máli ađ rćkta ţá sem nćstir okkur standa og sömuleiđis okkur sjálf.  

Ţađ er erfitt ađ gera sér í hugarlund hvernig samfélagiđ okkar verđur eftir ţann niđurskurđ sem framundan er á öllum helstu velferđarsviđum. Hreykin og stolt höfum viđ síđustu áratugina byggt upp velferđ í litlu hagkerfi. Nćga atvinnu hefur veriđ ađ hafa, ađgengi ađ menntun fyrir alla óháđ efnahag einstaklingsins og ađgengi ađ heilbrigđisţjónustu sömuleiđis. Nú eru ţúsundir fólks atvinnulausir međ bćtur sem duga ekki fyrir grunnţörfum. Vonin sem er dásamlegur orkugjafi fyrir ţá sem kljást viđ erfiđleika af ýmsum toga, hún er nú fjarlćgari mörgu fólki en oft áđur.

snowmanHógvćrđ og ćđruleysi hafa ekki veriđ einkenni íslensku ţjóđarinnar. Kannski höfum viđ veriđ ađ sćkja vatniđ yfir lćkinn og ţurfum nú hvort sem okkur líkar betur eđa verr ađ breyta ýmsu í lífsháttum okkar. Hinsvegar felast tćkifćri í öllum breytingum og vonandi berum viđ gćfu til ađ nýta ţau til uppbyggilegra viđhorfa og góđra verka. Heart


Könnun á Ţorláksmessu

Hér til hćgri á síđunni er glćný könnun um Ţorláksmessuhefđir ;)

Jólaglögg fyrir ţá hraustu

Jólaglögg fyrir ţá hraustu, uppskriftin er frá Póllandi Tounge

1 líter vodka
1 rúsína.

Skreytt međ greni.
-----------------------------------------------------

Svo syngja allir:

Skín í vćna vínflösku,
og huggulega bjóra,
jólaglögg og eplasnafs
allt ţađ ćtl´ađ ţjóra.
Dufla og dađra og leika mér
látum illa í desember
burt međ sokk og skó
hér af  víni er nóg.
Ó, hvađ ég elska jólin,
von´eg  hitti á stólinn.

 

Gott međ jólaföndrinu.


Sćtt, gamalt og uppáhalds inn í nóttina


Skrílslćti sem eru úr böndum og án andlits eru engum málstađ til framdráttar

Framlínustarfsmenn í bankaútibúum hljóta ađ eiga rétt á vinnufriđi viđ störf sín ţó ađ opinber vinnustađur sé. Mótmćlendur hafa brotiđ rétt á ţessu fólki, trođiđ ţví um tćr án ţess ađ biđjast nokkurrar sem helst velvirđingar á yfirgangsseminni.

Hvar er gagnrýnin umfjöllun fjölmiđla um ţessar uppákomur? Er ţađ ekki einmitt eitt mikilvćgasta hlutverk fjölmiđla ađ rýna í atburđi og velta upp fleiri en einni hliđ á atburđunum?  

Íslendingur sem hefur séđ sér hag í ađ vera búsettur erlendis, mćtir skyndilega upp á dekk núna ţegar ţjóđin er í sárum og sér tćkifćri til ađ komast í fjölmiđla. Hann mćtir á fyrirfram ákveđnum opinberum stađ til ađ "bjarga Íslandi" eins og hann lét hafa eftir sér ..., segist skulda ţjóđinni eitthvađ og hvetur ađra til ađ gera slíkt hiđ sama.  - Skođum hvernig ţetta er útfćrt: Mađurinn mćtir međ gult skilti, tilkynnir stađ og stund fyrirfram til fjölmiđla, stillir upp nafni/nöfnum tiltekinna einstaklinga sem hann heldur sig eiga eitthvađ sökótt viđ.

Ef ţetta vćri lausn viđ ţeim vanda sem ţjóđin er stödd í, eđa einhverskonar leiđ í ţá humátt  - ţá vćri ţetta kannski eftirtektarvert.. GetLost En hér er alfariđ veriđ ađ stilla upp prívathagsmunum ađkomumannsins. Ţetta eru hans persónulegu hefndarađgerđir! Ţetta hefur ekkert međ einhverskonar björgun ađ gera til handa íslensku ţjóđinni. GetLost     

___________________________

Ef fleiri landar okkar sem búa erlendis hafa harma sinna ađ hefna, ţá vona ég ţeirra vegna ekki síđur en starfsfólks á opinberum vinnustöđum,  - ađ menn úthugsi sínar strategíur nokkuđ betur og málefnalegar. GetLost


Allt kemst upp um síđir

Lengi hefur mér ţótt heiti ţessa bleđils (DV) merkja einfaldlega: 

"dj.....  vitleysa" PinchBlush 

enda efnistökin á síđum ţess ekki prentsvertunnar virđi.


mbl.is Upptaka af útskýringum ritstjóra DV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leshringur, bókaspjalliđ er í dag sunnudaginn 14.des

Kćru félagar í Leshring.

lifstidŢá er komiđ ađ umrćđu um glćpasöguna Lífstíđ eftir sćnska blađamanninn og rithöfundinn Lizu Marklund. Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir ţýddi.

LÍFSTÍĐ er sjöunda sjálfstćđa sagan um ađalpersónuna Anniku Bengtzon

Efni bókar:
Ţegar David Lindholm, fćrasti lögreglumađur Svíţjóđar, finnst myrtur í rúmi sínu fellur grunur á Júlíu eiginkonu hans. Júlía á yfir höfđi sér lífstíđarfangelsi verđi hún fundin sek um morđiđ. Fjögurra ára sonur ţeirra er horfinn sporlaust og er Júlía sterklega grunuđ um ađ hafa myrt hann líka.
Blađamađurinn ANNIKA BENGTZON rannsakar máliđ á sama tíma og hún sjálf liggur undir grun um ađ hafa kveikt í húsinu sínu. Heimur hennar hrynur međan hún kafar sífellt dýpra í ofbeldisfulla og myrka fortíđ hins myrta.

marklundLiza Marklund fćddist í Norrboten í Svíţjóđ áriđ 1962.  Hún hefur skrifađ pistla fyrir dagblöđ og tímarit síđan 1987 og gefiđ út 13 bćkur. Í dag starfar hún m a sem dálkahöfundur fyrir sćnska dagblađiđ Expressen og norska blađiđ Verdens Gang.

Áriđ 2005 gáfu ţćr Lotta Snickare saman út bókina: "Ţađ er til stađur í helvíti fyrir konur sem hjálpa ekki hver annarri". Titillinn er tilvitnun í Madeleine Albright, fyrstu konuna sem varđ utanríkisráđherra Bandaríkjanna. Liza&LottaÍ bókinni stađhćfa ţćr Liza og Lotta ađ mun á eđli karla og kvenna sé upplagt og auđvelt ađ nýta til ađ ná sameiginlegum markmiđum í lífinu. Ţćr miđla ţekkingu um máliđ, skrifa skýr dćmi um „mistökin” í samskiptum kynjanna og gefa ráđ til ađ bćta samskiptin og gera lífiđ skemmtilegra og virkara fyrir bćđi kyn.  - Ég hef áđur nefnt ţađ hér ađ ég er ekki sérstaklega sćkin í glćpasögur en ţessi afgerandi bókartitill ţeirra stallsystra varđ til ţess ađ ég fór ađ taka eftir verkum Marklund.

 

Góđa skemmtun Happy


Leshringur, Gleymdu ţér - í síđasta sinn fimmtudagskvöld kl 20:00

Bókakynningar Forlagsins sem kallast "Gleymdu ţér í síđasta sinn"  eru haldnar á kaffihúsi Máls og Menningar kl 20 á fimmtudögum.  

DIMMAR RÓSIRAnnađkvöld 11.desember mun Ólafur Gunnarsson rithöfundur lesa úr nýútkominni skáldsögu sinni, Dimmar rósir sem gerist á árunum 1969-1971 og hefur veriđ sögđ "meira spennandi en nokkur spennusaga".

Sjá nánari uppl  hér

Happy

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband