Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Íslenska vikan og svo allar hinar

Á hvađa degi hefst vikan? Á sunnudegi eđa mánudegi?

Flest almanök sem útgefin eru erlendis eru međ mánudaginn sem fyrsta dag vikunnar og er ţá tekiđ miđ af ţví ađ vinnuvikan hefst á mánudegi hjá flestu fólki.

Á íslenskum almanökum er sunnudagur hafđur sem fyrsti dagur vikunnar. Vitiđ ţiđ um ađra ţjóđ sem hefur sunnudaginn sem fyrsta dag vikunnar? Vitiđ ţiđ ástćđuna fyrir ţví hvers vegna viđ Íslendingar höfum stillt upp okkar viku öđruvísi en ađrar ţjóđir?


... nú sprakk ég :)

víetnam 2008Ég er ennn ađ hlćja ađ fáránleikanumGrin  "Brjóstasmáum bannađ ađ keyra", vegna heilsufars..! Er ţá heilsufar kvenna í Víetnam međ stór brjóst betra en ţeirra sem hafa lítil brjóst. Í stađ ţess ađ blása í blöđru eins og gert er á vesturlöndum er ţađ brjóstastćrđ kvenna sem sker úr um hvort ţćr eru í "ökuhćfu" ástandi. Ţetta regluverk er samiđ af karlmönnum sem vilja fćkka Vespum í umferđinni, ţađ er alveg ljóst.

Ţetta toppar nćstum frétt ársins um veiđifélagana sem fóru á ţyrlu og létu sig síga niđur í Baulusjoppu í Borgarfirđi ein m öllu

- til ađ kaupa sér pylsu W00t 

En ţađ var reyndar á gamla Íslandi, eins og viđ ţekktum ţađ sumariđ 2008 Ninja

Veröldin ER sannarlega geggjuđ stundum! Tounge


mbl.is Brjóstasmáum bannađ ađ keyra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vatnaskil hjá Leshringnum

Kćru lesvinir.

Af gefnu tilefni langar mig ađ staldra viđ og gera nokkra uppstokkun á starfi Leshringsins.

Bókaspjalliđ byggist alfariđ á ţátttöku ţeirra sem kjósa ađ vera međ hverju sinni. Um 75 manns hafa skráđ sig í hópinn okkar. Uppá síđkastiđ hefur sífellt fćkkađ ţeim sem taka virkan ţátt. Síđustu bćkur hafa fengiđ ummćli frá ca 7 - 9 lesendum sem er ekki ýkja margt miđađ viđ alla ţá sem hafa sýnt starfi hópsins áhuga skv skráningunum. 

Ítrekađ hef ég hvatt ţá sem hafa áhuga fyrir ađ vera međ í umrćđunni hverju sinni, ađ taka virkan ţátt og setja inn athugasemdir ţó fólk sé ekki endilega skráđ í Leshringinn. Ţví fleiri sjónarmiđ ţví skemmtilegra.

Núna er sem sagt ţátttakan farin ađ afmarkast af fáum dyggum lesendum sem sinna bókaspjallinu af einlćgum áhuga. Ţeirra vegna og sömuleiđis vegna ţeirrar ánćgju sem ég sjálf hef haft af sameiginlegu starfi Leshringsins, hef ég ekki hugsađ mér ađ blása endanlega af ţessi uppátćki okkar hér á síđunni sem eiga sér stađ (ekki nema) einu sinni í mánuđi.

Hinsvegar langar mig ađ biđja ykkur sem eruđ skráđ í Leshring en sem jafnvel aldrei nokkru sinni hafiđ látiđ frá ykkur heyraGetLost - ađ láta mig a m k vita hvort ţiđ viljiđ ađ ég striki úr nöfn ykkar og netföng af póstlista hópsins. Ţađ eitt myndi m a einfalda val á nćsta bókalista.. svo nokkuđ sé nefnt.  

Leshringur virkar ekki eins og sjónvarps - eđa útvarpsţáttur sem mađur bara kveikir á og svo fer fjöriđ í gang - heldur sem fyrr sagđi byggist ţetta á ykkur sjálfum, ykkar áhuga og framlagi. Ţiđ sjálf veljiđ bćkurnar, (tilnefningum er rađađ upp í bókalista 2 - 3 sinnum á ári), ţiđ sjálf lesiđ ţćr og ţiđ sjálf skrifiđ um ţćr.   

Errm


ć nei! ..ekki jólaskraut 21.okt :(

Pirr-rubrik

Ég átti leiđ í gegnum stóra verslunarmiđstöđ í vikunni og rak í rogastans:

Ţađ var komiđ JÓLASKRAUT í búđirnar - 2 mánuđum fyrir jól GetLost

Hvers vegna ađ eyđileggja jólastemninguna og útvattna henni svo algjörlega. AngryCrying


Vantar bara eldgos

hekla

Ţrýstingur undir Heklu er orđinn meiri en hann var fyrir síđasta eldgos áriđ 2000. Hekla blessunin getur ţví gosiđ hvenćr sem er. Pinch

..Ţađ eina sem á vantar til ađ skapa sannkallađ kreppuástand, međ séríslenskum formerkjum er auđvitađ:

ELDGOS ! Frown


mbl.is Hekla getur gosiđ hvenćr sem er
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

..úr samfélagsfrćđi grunnskóla :)

Nonni litli er í sjötta bekk grunnskóla.

Í samfélagsfrćđitíma í vikunni spurđi kennarinn nemendurna hvađ feđur ţeirra störfuđu. Börnin svöruđu eins og ţeim er lagiđ: Pabbi minn er lögga, brunaliđsmađur, skrifstofumađur, vinnur í verslun og svo framvegis. En kennarinn tók eftir ţví ađ Nonni litli var óvenju hljóđur og lét lítiđ fara fyrir sér.

Hvađ gerir svo pabbi ţinn,spurđi kennarinn Nonna litla.

Hann dansar nakinn fyrir framan karla á öllum aldri á veitingastađ á kvöldin og á nćturnar. Svo grćđir hann fullt á ţví ađ fara međ ţeim áhorfendum sem best bjóđa út í portiđ á bak viđ veitingastađinn ţar sem hann dansar einkadans fyrir ţá í nokkrar mínútur.

Kennarinn varđ eđlilega mjög undrandi yfir svari Nonna litla og í miklu fáti setti hann nemendurna í annađ verkefni, en Nonna litla tók hann afsíđis. Er ţetta alveg satt sem ţú sagđir um hann pabba ţinn … Dansinn og allt ţađ?

Nei, nei, sagđi Nonni litli feiminn. Pabbi vinnur hjá Seđlabankanum   - en ég ţorđi ekki ađ segja ţađ fyrir framan hina krakkanaNinja


..kreppufyndni ;)

 • Hvernig skilgreinir ţú bjartsýni í dag? Bankastarfsmađur sem straujar fimm skyrtur á sunnudegi.
 • Afhverju eru fasteignasalar hćttir ađ horfa út um gluggan fyrir hádegi? Svo ţeir hafi eitthvađ ađ gera eftir hádegiđ.
 • Hver er munurinn á stjórnenda fjárfestingarbanka og dúfu? Dúfan getur enn sett mark sitt á Ferrari-bíl.
 • Fjármálakreppan hefur komiđ mér aftur á lappirnar. Ţađ er búiđ ađ taka af mér bílinn.
 • Hvađ segir ţú viđ forstjóra vogunarsjóđs sem getur ekki selt neitt? Ég ćtla ađ fá einn Big Mac međ frönskum.
 • Á bar í Wall Street: "Ţessi fjármálakreppa er verri en skilnađur. Ég hef tapađ helmingi eigna minna en sit samt uppi međ konuna.
 • Mađur kemur ađ máli viđ bankastjóra sinn og segist vilja stofna smáfyrirtćki. Hvernig geri ég ţađ? "Einfalt," segir bankastjórinn. "Ţú kaupir stórfyrirtćki og bíđur svo ađeins.

Ímynd bankamannsins, fyrir og eftir

Á síđustu öld var ímynd bankamannsins traust og vönduđ. Bankamađurinn var sá jarđbundni, varfćrni og skynsami einstaklingur sem ekki mátti vamm sitt vita.

Á 21. öldinni hefur ţessi ímynd breyst a m k um sinn. 

'Fólkiđ á gólfinu' ţ.e. gjaldkerar og ţjónustufulltrúar og annađ framlínustarfsfólk hefur enn trausta ímynd í samrćmi viđ eldri hefđina. Annar hópur bankamanna finnst sumu fólki hafa allt annađ yfirbragđ og lífsstíl.  'Nýríkt liđ međ ofursjálfstraust sem keyrir um göturnar á fokdýrum farartćkjum'. Pinch

Mér finnst verulega ósanngjörn sú gagnrýni sem verđur vart um ţessar mundir í garđ ţeirra starfsmanna fjármálafyrirtćkja sem hafa unniđ sín störf af samviskusemi og einurđ í góđri trú.

Um ţessar mundir eru stórir hópar af vel menntuđu og hćfu fólki ađ missa vinnuna. Flest ţetta fólk hefur lagt mjög hart ađ sér viđ ađ afla sér menntunar. Einhverjir hafa tiltölulega nýlokiđ námi og flestir hafa ţurft ađ skuldsetja sig vegna langrar námsdvalar međ fjölskyldur sínar, í sumum tilvikum erlendis. Ţegar út á vinnumarkađinn er komiđ,  ţarf svo ađ sanna sig og öđlast reynslu. Viđ sem erum eldri en tvćvetur í atvinnulífinu og höfum fengiđ tćkifćri til ađ sýna og sanna hvađ í okkur býr ćttum ađ sýna ţessu unga fólki skilning.

Ţađ eru harkaleg neyđarlög sem stjórnvöld starfa eftir um ţessar mundir og ţau bitna ekki bara á stórlöxunum í samfélaginu, ţeim sem hafa breiđu bökin.Pouty

___________________

Dómstóll götunnar er sjaldnast sanngjarn og jafnvel stundum hćttulegur:Halo 

Varđandi lífsstíl og fokdýru farartćkin ţá segir eitt dagblađanna í dag frá húsverđinum í Ţjóđleikhúsinu sem keypti sér rándýran og flottan bíl og greiddi fyrir hann međ sparnađi sínum. Mađurinn hefur orđiđ fyrir ađkasti í umferđinni fyrir ţađ eitt ađ keyra um á sínum gullfallega bíl. Ergelsiđ í ţjóđfélaginu og pirringur útí útrásarvíkinga er ţar ađ bitna á međaljóni sem hefur unniđ fyrir sínu sem launţegi og greitt fullan tekjuskatt til samfélagsins.


mbl.is Fjármálafyrirtćkin í vanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju Ísland

björkTil hamingju Ísland, Björk fćddist hér...Happy

Ţađ er virđingarvert framtak ađ Björk skuli leggja vinnu viđ undirbúning nýsköpunar. Vonandi mun hún halda áfram á ţessari braut ađ láta gott af sér leiđa.., "til ađ halda Íslandi í byggđ" eins og ţađ er orđađ í tilkynningu til fjölmiđla.

Ekki veitir af ađ beita sér fyrir nýsköpun sem ásamt orkufrekum iđnađi mun hlúa ađ atvinnuţróun og ţá um leiđ samfélagslegri velferđ á Íslandi. 


mbl.is Róttćk endurskođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Slysagildrurnar burt

k möllerLoksins loksins hafa menn ađ mestu lokiđ viđ tvöföldun Reykjanesbrautarinnar.

Undirbúningur ađ tvöföldun Reykjanesbrautar hófst áriđ 2001, fyrsti kafli breikkunarinnar var bođinn út haustiđ 2002. Ţessar framkvćmdir hafa tekiđ of langan tíma.GetLost

Alltof mörg slys urđu á Reykjanesbrautinni á framkvćmdatímanum og mátti rekja sum ţeirra beinlínis til slćlegra merkinga á vinnusvćđum.  


mbl.is Nýr kafli á Reykjanesbraut tekinn í notkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband