Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Borgarstjóraval í bloggheimum

Hér á síđunni stendur lesendum til bođa ađ velja borgarstjóra. Nokkuđ sem viđ getum ekki gert enn um sinn í raunheimum ţrátt fyrir glundrođa síđustu mánađa. Hér til hćgri ţarftu bara ađ klikka á "spurt er". 

Ţađ eru ađeins 5 einstaklingar í ţessu vali, hér er ekki kosiđ um flokka.

Ţetta er leikur sem allir lesendur síđunnar geta tekiđ ţátt í. 

Góđa skemmtun.   Wizard 


og enn af nýjum leiđum í menntun

Í frh af síđustu fćrslu, kannski verđur afraksturinn eitthvađ á ţessa leiđ

Wizard WizardWizard


Veit Ţorgerđur Katrín af ţessu

Nú ţurfa ungmenni í Bretlandi ekki lengur ađ mćta í skóla til ađ ná prófum, McDonalds útskrifar mannskapinn ...  Police

Tveir vinir og báđir í fríi:

Hey, ég er međ próf frá Kentucky Fried, ég kann Twisterinn best, fékk tíu í honum!

Hmmm ég er međ próf frá Bćjarins Bestu, góđur í hráa lauknum, ţađ er líka erfiđast.  Whistling


mbl.is Prófskírteini frá McDonalds
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú ćtla ég ađ hrósa ...mér

Ţiđ skuluđ ekkert endilega lesa ţetta. Ég set ţetta hér inn fyrir eigiđ egó međ smá sýniţörf í bland auđvitađ. Ţađ á viđ um okkur flest býst ég viđ sem erum ađ blogga á annađborđ. Ef ţiđ opniđ og lesiđ ţrátt fyrir ađvörun ţá ţýđir ekkert ađ tuđa í mér, ţiđ fenguđ ađvörun Grin Margir pirrast sjaldan meira en einmitt ţegar rćđa skal um;  

reykingar!  

bodypaint2Kveikjan ađ ţessari fćrslu átti sér stađ ţegar ég rétt skrapp inn í verslun um helgina og var á hrađferđ eins og yfirleitt alltaf ţegar ég fer í búđ. Á undan mér viđ afgreiđslukassann var kona ađ kaupa 3 pakka af sígarettum. Hún borgađi fyrir ţetta 1.917 kr! 

Ég reykti sjálf hérna í den, byrjađi reyndar seint, reykti lítiđ og hćtti snemma, nánar tiltekiđ 1.sept 1994. Ţađ var ekki erfitt ađ hćtta, ţetta var bara spurning um ákvörđun, hvort löngunin til ađ losna viđ vanann vćri einlćg eđa ekki. Ég reykti ca 3 pakka á viku ţegar mest var, eins og konan kannski gerir sem verslađi viđ hliđina á mér í ţetta sinn,

(1.917kr x 52vikur=99.684kr á ári Alien) (og ekki orđ um ţađ meirAlien).

Fyrsta áriđ eftir ađ ég hćtti ađ reykja verđlaunađi ég sjálfa mig međ ţví ađ eyđa sígarettupeningunum... samviskusamlega ...í föt...!  Mér finnst gaman ađ eiga falleg föt og ekki síst vandađa skó. Skólager Mörtunnar blómstrađi sem aldrei fyrr ţetta fyrsta reyklausa ár. Sömuleiđis fitness klćđnađ í rćktina, en slíkt keypti ég nánast í öllum litum. Whistling 

Ţađ var rosalega gaman ađ eyđa ţessum peningum, einmitt ţar sem ég var svona löglega afsökuđ, ég var ţó ađ spara allan ţennan pening međ ţví ađ kaupa ekki sígarettur. Ţessi týpíska lógík okkar kvenna ţegar fatnađur á í hlut! Spara međ ţví ađ eyđa   - í skó en ekki í sígó.  Ţetta er lógískt finnst mér ...Wizard


Leshringur, nú eru 2 vikur í nćsta bókaspjall 10.feb

jlvn657lLeshringur, nú eru 2 vikur í nćsta spjalldag.

Sunnudaginn 10.feb tökum viđ fyrir bókina Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku eftir Marina Lewycka.

Nćsta bók er svo Himnaríki og helvíti, eftir Jón Kalmann Stefánsson. Bókaspjall um hana verđur sunnudaginn 9.mars.  

Nokkrir nýir félagar hafa bćst í hópinn. 

Ef fleiri bloggarar vilja bćtast í leshópinn ţá vćri gaman ef fólk léti vita af sér. Ţađ eru engar kvađir í gangi fólk tekur ţátt ţegar ţví hentar, en bókapsjalliđ er ca einu sinni í mánuđi á sunnudegi og fer fram hérna á síđunni.  

Ţessir eru núna skráđir í Leshringinn:  Ađalheiđur Ámundadóttir, Auđur H Ingólfsdóttir, Ása Hildur Guđjónsdóttir, Ágúst Bjarnason, Ásdís Sigurđardóttir, Björg K.Sigurđardóttir, Bryndís R., Edda Agnarsdóttir, Einar Bragi Bragason, Einar Indriđason, Erna, Fanney Bj., Guđni Már Henningsson, Guđný Anna Arnţórsdóttir, Guđný Svava Strandberg, Guđríđur Haraldsdóttir, Guđríđur Pétursdóttir, Halldór Egill Guđnason, Hallgerđur Pétursdóttir, Hanna Birna Jóhannsdóttir, Hrönn Sigurđardóttir, Huld Ringsted, Högni Sigurjónsson, IbbaSig, Jóhanna Magnúsar -og Völudóttir, Jóna Á Gísladóttir, Júlíus Valsson, Katrín Snćhólm Baldursdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, Kristín Katla, Margrét Annie Guđmundsdóttir, Marta Helgadóttir, Ólína Ţorvarđardóttir, Ragnhildur Birna Hauksdóttir, Rúna Guđfinnsdóttir, Dúa-Sigţrúđur Ţorfinnsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Steingerđur Steinarsdóttir, Svanhildur Karlsdóttir, Svanur Heiđar Hauksson, Vilborg Traustadóttir, Ţorbjörg Ásgeirsdóttir, Ţorsteinn Ingimarsson, Ţröstur Unnar, Ćgir Magnússon.

Góđa skemmtun.  Wizard  


Alladín lampinn í fjörunni

alpahufastrahatturderhufaŢeir eru vandfundnir ţeir bestu.

Kona fann Alladín-lampa liggjandi í fjörunni. Hún tók hann upp, pússađi hann og hvađ haldiđ ţiđ? Út úr lampanum steig andi. Furđu lostin konan spurđi hvort hún fengi ţrjár óskir uppfylltar. Andinn svarađi: Neeei--- vegna verđbólgu, stöđugs samdráttar, lágra launa í löndum ţriđja heimsins og heiftarlegrar samkeppni um allan heim, get ég ađeins veitt ţér eina ósk og hvers óskar ţú ţér nú? Án ţess ađ hika sagđi konan: Ég óska friđar í Miđ-austurlöndum. Sérđu ţetta kort? Ég vil ađ ţessi lönd hćtti ađ berjast hvert viđ annađ. Andinn leit á kortiđ og hrópađi:  VVVWaaaááááá, er ekki í lagi međ ţig manneskja! Ţessi lönd hafa átt í stríđi í ţúsundir ára. Ég bý yfir miklum mćtti, en svona máttugur er ég ekki!  Ég held ađ ţetta sé ekki framkvćmanlegt, ţú verđur ađ óska ţér einhvers annars. Konan hugsađi sig um augnablik og sagđi svo: Okey,  ég hef aldrei getađ fundiđ rétta manninn, ţú veist: sem er tillitsamur, skemmtilegur, finnst gaman ađ elda, hjálpar til viđ ađ ţrífa húsiđ, er góđur í rúminu, semur viđ fjölskyldu mína, er ekki alltaf ađ horfa á íţróttirnar og er mér trúr. Já, ţađ sem ég óska mér er: Góđur mađur. Andinn gaf frá sér langt andvarp og sagđi: Láttu mig sjá ţetta fjandans kort.


Orson um Churchill

Sögustund Sideways


góđa helgi essgurnar

When girls drink too much  Ninja

1. We have absolutely no idea where our purse is. 2. We believe that dancing with our arms overhead and wiggling our butt while yelling "woohoo" is truly the sexiest dance. 3. We've suddenly decided that we want to kick someone's ass and honestly believe we could do it too. 4. In our last bathroom visit, we realize that we now look more homeless than the goddess we were just four hours ago. 5. We start crying and telling everyone we see that we love them sooooo much. 6. We get extremely excited and jump up and down every time a new song plays because "oh my god! I love this song" 7. We've found a deeper/spiritual side to the geek sitting next to us. 8. We've suddenly taken up smoking and become really good at it. 9. We yell at the bartender, who we believe cheated us by giving us just lemonade but that's just because we can no longer taste the gin. 10. We think we are in bed, but the pillow feels strangely like the kitchen floor (or the mop?)  11. We fail to notice that the toilet lid's down when we sit on it. 12. We take our shoes off because we believe it's their fault that we're having problems walking straight.

...og enn af brjóstum í jafnréttisbaráttu

Óvenju mikiđ hefur veriđ fjallađ um ber brjóst uppá síđkastiđ vegna jafnréttisbaráttu kvenna á Norđurlöndum, sem vilja vera berar ađ ofan í sundi eins og karlar gera.

Ef ég hef skiliđ rétt áherslur berađofanísundi-jafnréttisbaráttunnar, ţá finnst ţessum konum einfaldlega ţćgilegt og frjálst ađ vera berar ađ ofan og skyldi engan undra ţađ. Ekki síđur vilja ţćr eyđa ţeirri "mýtu" ađ brjóst séu nokkuđ annađ en efripartur líkama, og ađ engin dulúđ sé sérstaklega tengd brjóstasvćđinu á konum frekar en öđrum líkamshlutum sem venjulega eru berir í sundi, t d hálsinum, öxlunum, bakinu, úlnliđnum, hnjánum eđa ökklanum. Allir ţessir líkamshlutar eru samt, a m k á stundum, hluti af ţokka konunnar. 

Ég er engin tepra held ég, en spyr nú samt   -  hvađ nćst?  Berir rassar? Bandit

Ţađ er vafalítiđ notalegt fyrir fólk ađ vera berrassađ í sundi ekki síđur en ađ vera ber ađ ofan og rassar eru jú bara hluti af líkamanum ef viđ lítum ţannig ţá ţađ. Sumir nota rassinn til ađ sitja á honum, ađrir tala stundum međ honum en ţađ er önnur saga sem heitir á ensku:  talking through his ars  og er sérstaklega hugstćtt í borgarpólitíkinni ţessa vikuna!  Whistling

Sumum sem eru ekki jafnréttissinnađir frekar en ég ađ ţessu berađofanísundi-leyti,  finnst rassinn ekki síđur hluti af kynţokka bćđi karla og kvenna og finnst hann eiga skiliđ sömu dulúđ og brjóstin. Ađ sýna rassinn mátulega mikiđ getur veriđ flott, en ađ sýna sjálfan afturendann allsberan ţó í sundi sé, er ekki endilega ţađ fallegasta 

....en ţar er ég auđvitađ komin út fyrir efniđ, ţessi tiltekna jafnréttisbarátta snýst jú um ţađ sem er ţćgilegt er ţađ ekki, en ekki hvađ er fallegt eđa siđsamlegt.  Alien


Stundum getur fólk misskiliđ sölumenn

homeFyrir ári síđan lét ég skipta um alla glugga í húsinu okkar. Ég keypti ţessa dýru tvöföldu međ orkusparandi einangrunarhúđinni. Svo í gćr hringdi forstjóri fyrirtćkisins sem seldi mér gluggana. Hann sagđist hafa lokiđ verkinu fyrir einu ári, og ég hefđi ekki enn borgađ honum eina krónu. Ţó ég sé ljóska ţarf ţađ ekki ađ ţýđa ađ ég sé heimsk. Ég sagđi honum ađ flinki og vel talandi sölumađurinn hans, sá sem talađi viđ mig, hefđi fengiđ mig til ţessara kaupa á grundvelli ţess ađ ţessar rúđur myndu borga sig upp sjálfar á einu ári. 

Hallóó!? Núna er nefnilega liđiđ nákvćmlega eitt ár!  Ţá kom löng ţögn í símann, svo ég lagđi bara á.

Hann hringdi ekki tilbaka, hann vill auđvitađ ekki viđurkenna hversu vitlaus hann er!    Tounge


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband