Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Fassbinder, viltu númeriđ mitt?

maria_braun_eheViđ systur fórum á sýningu Kvikmyndahátíđar í gćrkvöldi í Norrćna húsinu á mynd Fassbinders, hjónaband Mariu Braun. Stórgóđ mynd eins og viđ var ađ búast af snillingnum, en hann lést fyrir um 20 árum síđan.

Myndin hefur elst ótrúlega vel og stađist tímans tönn, ţarna er um sígilt verk ađ rćđa. Svartur húmor Fassbinders er beittur í myndinni og mađur skellir uppúr hátt og innilega hvađ eftir annađ, oftast tekst honum ađ hafa áhorfandann óundirbúinn, mađur sér ekki fyrir hvađ muni gerast nćst í samskiptunum.  

Viđ upplifđum afturhvarf til fortíđar ađ sitja ţarna í litla sýningarsalnum. Myndin var sýnd af filmu eins og vera ber međ gamlar myndir, suđiđ í sýningarvélinni, sveittur sýningarstjórinn, hljóđiđ kom örlítiđ á eftir sem var svo lagađ.... allt ţetta minnti á sýningar í kvikmyndaklúbbnum á menntaskólaárunum og bíósýningar vestur á fjörđum ţegar viđ vorum smákrakkar. Ţađ vantađi bara lyktina af poppinu en menningarvitarnir í Norrćna húsinu borđa auđvitađ ekki svoleiđis.

fassbinder

Eftir sýninguna var komiđ fallegt veđur, logn og rigningarlaust svo viđ fórum á pöbbarölt. Fyrst á Thorvaldsen, á Nćstabar og síđast á Ölstofuna. Ţegar hér var komiđ sögu var klukkan ca hálfeitt og viđ ćtluđum ađ stoppa stutt enda afmćli sonarins daginn eftir. Ég vissi ekki til ţess ađ Ölstofan vćri mikill veiđistađur. Ég var varla búin ađ vera ţar inni í heilar 10 mínútur ţegar hinn myndarlegasti mađur var búinn ađ bjóđa mér út ađ borđa og vildi endilega gefa mér símanúmeriđ sitt af ţví ég gaf ekki upp mitt númer. Hann var ekki ađ sóa neinum tíma í óţarfa, var međ lausn á ţví vandamáli, hann var bara međ númeriđ sitt tilbúiđ skrifađ á miđa í vasanum og rétti mér. Og ég á semsagt ađ hringja ţegar mig langar út ađ borđa. Er ţetta algengt haldiđi? Ég er ekki í ţjálfun, ég bara spyr. Kannski hafa margir veriđ ađ gera tóma vitleysu, ađ kynnast fólki og kynnast enn betur o s frv. 

Ég nefndi ţetta lauslega viđ starfsfélaga minn sem ég hitti í sundinu í morgun og fékk rétt í ţessu sendan lista í tölvupósti af "pickuplínum" sem ég á ađ "lćra heima" eins og sagt var og kannast viđ, til ađ geta veriđ kona međ fólki á stöđunum. Ég tek ţađ fram ađ mínum elskulegu vinnufélögum ER annt um mig Kissing 

Hér koma frćđin, en mér sýnist reyndar ađ einungis karlmönnum sé kennd ţessi tćkni svo ţetta mun varla gagnast mér mikiđ. Vćrsĺgod:

Fyrirgefđu, en má ég ađeins dađra viđ ţig?

Hvernig kemst ég í ađdáendaklúbbinn ţinn?

Ţessi kjóll myndi líta ćđislega út ... í hrúgu viđ hliđina á rúminu mínu.

Má ég vera ţrćllinn ţinn í kvöld?

Til hamingju! Ţú hefur veriđ kosin "Fallegasta konan á stađnum" og verđlaunin eru nótt međ mér.

Er heitt hérna inni, eđa ert ţađ bara ţú sem ert HOT! ?

En hérna ... vinnurđu eitthvađ? Fyrir utan ađ láta menn falla í yfirliđ...

Hć, ég er nýr í bćnum, geturđu nokkuđ gefiđ mér leiđbeiningar um hvernig ég kemst heim til ţín?

Ég er búinn ađ týna símanúmerinu mínu, ertu til í ađ láta mig fá ţitt?

Fyrirgefđu, varstu ađ tala viđ mig? Hún: Nei... Ţú: Ok .. ţú mátt ţá byrja á ţví núna.

Hvenćr ţarftu ađ vera komin aftur til himna?

Vćrirđu til í ađ snerta mig svo ég geti sagt vinum mínum ađ ég hafi komiđ viđ engil?

Trúir ţú á ást viđ fyrstu sýn eđa ćtti ég ađ ganga fram hjá ţér nokkrum sinnum?

Áttu kćrasta? [Ef svariđ er nei: Viltu einn?, Ef svariđ er já: Viltu annan?]

[Ţegar hún er ađ fara] Hey ... ertu ekki ađ gleyma einhverju? Hún: Hverju? Ţú: Mér!

...og ađ lokum: 

[Kíktu á miđann aftan á skyrtunni hennar. Ţegar hún spyr: "Hvađ ertu ađ gera?", segir ţú: "Jáá ... eins og mig grunađi… “MADE IN HEAVEN”.    Sideways


Leshringur, spjallrás sunnudaginn 30.sept

vidfotskormeistarans

Viđ tökum fyrir umfjöllun um bókina

Viđ fótskör Meistarans eftir Ţorvald Ţorsteinsson

Sagan er um allt ţetta einstaka fólk sem aldrei er í fréttunum, birtist aldrei í Séđ og Heyrt, en ćtti kannski međ réttu ađ vera í brennidepli umrćđunnar alla daga. 

 

Torvaldur-Torsteinsson

Viđ notum ţessa fćrslu fyrir umrćđurnar og notum athugasemdakerfiđ fyrir spjalliđ.

Ég vil hvetja ţá sem hafa áhuga fyrir ađ vera međ í umrćđu um bókina ađ taka virkan ţátt og setja inn athugasemdir ţó fólk sé ekki skráđ í Leshringinn. Ţví fleiri sjónarmiđ ţví skemmtilegra.                                      

                                        Góđa skemmtun Wizard


Síđla hausts

kaffihjartaViđ erum stađsett 66 gráđur norđur og ţađ er langt liđiđ á haustiđ. Í dag er alskýjađ, rok, rigningarlegt og dumbungur. Ţađ er komiđ hádegi og mađur ţarf ađ hafa ljósin kveikt heima hjá sér. 

Samt finnst mér fallegur dagur í dag.

Viđ systur ćtlum eitthvađ ađ vafra um dagskrá kvikmyndahátíđarinnar. Rainer Werner Fassbinder er ofarlega á óskalistanum, báđar höfum viđ veriđ í skóla í Ţýskalandi og ţykir tilbreyting ađ sjá annađ en amerískt efni stöku sinnum. Sonur hennarHeart er í kvikmyndanámi í London svo mamman og Marta móđursystir fylgjast grannt međ straumum og stefnum og ţykjast miklir sérfrćđingar Grin  

Góđur kaffibolli á notalegu kaffihúsi og svo ţýsk, vönduđ og listrćn kvikmynd er upskrift ađ góđum degi svona síđla hausts.


Pönkari frá norđur Dublin

Ţađ er mikiđ rćtt og ritađ ţessa vikuna og ekki ađ ástćđulausu, um framlag vesturlanda til ţeirra jarđarbúa sem verr eru á vegi staddir af ýmsum ástćđum. Í Philadelphia Bandaríkjunum var afhent viđurkenning í gćr. Verđlaunahafinn er einstaklingur sem hefur látiđ sig varđa um bágan hag fólks ekki síst ungra Afríkubúa, samtökin Young Africa. Hann hefur ekki legiđ á liđi sínu ađ hvetja til hins sama "kollega" sína úr veröld frćga fólksins sem ferđast stađ úr stađ í einkaţotum.

bonoHér neđst fylgir rćđan hans í heild, stutt er hún og áhugaverđ. Ég ráđlegg ykkur ađ hlusta á hana til enda. Hún minnir mann á ađ einn einstaklingur međ hjartađ á réttum stađ, getur látiđ gott af sér leiđa bćđi beint og óbeint. Hann segir m.a. "You do not have to become a monster to defeat a monster"

Áđur en ţiđ skrolliđ niđur ađ rćđunni langar mig ađ segja ykkur til gamans stutta sögu af ţessum manni en hann er Íri og Írar eru mikiđ fyrir ađ hagrćđa frásögnum örlítiđ til ađ gera söguna skemmtilegri. 

Sagt er ađ hann hafi heimsótt Bill Clinton í Hvíta Húsiđ međ pomp og pragt.  Clinton bauđ honum sćti eins og vera ber í kurteisisheimsókn og hann neitađi ađ setjast. Sagđist ekki vera kominn í Hvíta Húsiđ til ađ sitja ţar, sagđist vilja bera upp erindi sitt strax og umbúđalaust, ... hann vildi ađ forsetinn tryggđi framlag til menntunar barna í Afríku. Enda vćri menntun eina opnunin, lykillinn, leiđin út úr fátćktinni og vonleysinu.

Clinton var ţekktur fyrir frjálslegt fas og góđan húmor, hann á ađ hafa skellt uppúr, ţví honum ţótti framganga mannsins óhefđbundin og skemmtileg, hló sínum innilega og smitandi hlátri og samţykkti svo!  Ţetta varđ ađ veruleika.  Í rćđunni sem hér fylgir kemur Bono inn á ţetta:

http://www.constitutioncenter.org/libertymedal/splash.html


Leshringur, nćsta bók og kosning

Mig langar til ađ stćkka hringinn ađeins,bćta inn fleiri lesvinum ţví ţađ eru aldrei allir međ og sumir eru aldrei međ af ţeim sem skráđu sig í upphafi. Endilega hnippiđ í einhverja Moggabloggara sem eru vinir ykkar ef ţiđ haldiđ ađ áhugi sé fyrir ţessu. Kvađir eru engar en ţví fleiri sem taka ţátt í umrćđunni um bćkurnar ţví skemmtilegraWizard

Svona lítur bókalistinn okkar út í heild. Ţegar viđ erum búin međ nćstu bók, ţ.e.Sendiherrann ţá ţurfum viđ ađ stilla upp röđ nćstu bóka. Ţađ voru 5 bćkur sem lentu allar í 3ja sćti međ jafn mörg atkvćđi, ţćr eru ţarna merktar feitletrađ međ bláu.

Nú ćtla ég ađ biđja ykkur ađ rađa ţessum 5 bókum upp í forgangsröđ. Í hvađa röđ viljiđi taka ţćr fyrir? Hér er nánari kynning á bókunum:

http://martasmarta.blog.is/blog/leshringur/entry/289405/

Viđ erum bara ađ rađa upp ţessum bláu núna, tökum svo restina seinna Wizard 

1. Lífiđ er annarsstađar (7)

2. Viđ fótskör meistarans (6) 

2. Sendiherrann (6)

3. Fried Green Tomatoes (5)

3. Á ég ađ gćta systur minnar (5)

3. Konan í köflótta stólnum (5)

3. Ég heiti Blíđfinnur, ţú mátt kalla mig Bóbó (5)

3. Höfundur Íslands (5)

4. The witch of Portabello (4)

4. Furđulegt háttalag hunds um nótt (4)

4. Gleymiđ ađ ţiđ áttuđ dóttur (4)

4. Draumalandiđ (4)

4. Hrafninn (4)

4. Blóđberg (4)

4. Međ lífiđ ađ láni (4)

5. Síđasti musterisriddarinn (3)

5. Karitas án titils (3)

5. Stella Blómkvist (3)

Eftirfarandi bókatitlar bárust of seint fyrir síđustu kosningu en eru mjög áhugaverđir.Tökum ţá međ í nćstu uppröđun á listanum:

Villtir svanir eftir Jung Chang
Kona eldhúsguđsins eftir Amy Tan
Paula eftir Isabellu Allende
Gunnlađar saga eftir Svövu Jakobsdóttur
Í barndómi eftir Jakobínu Sigurđardóttur


Leshringur, sunnudagsspjall 30.sept

reykjavik_ingahel

Erum viđ tilbúin fyrir sunnudagsspjall 30.sept? Mig langar til ađ heyra frá ykkur af ţví ţađ var nokkuđ stuttur lestími ađ ţessu sinni. Einhverjir verđa fjarverandi um helgina t.d. Vilborg, Kristín Katla og Ágúst. Hvađ međ ykkur hin, eruđ ţiđ búin ađ lesa bókina eđa vill fólk fresta um viku?

Ţađ er bókin  "Viđ fótskör meistarans"  eftir Ţorvald Ţorsteinsson sem viđ tökum fyrir. 

Nćsta bók á eftir henni er svo Sendiherrann eftir Braga Ólafsson.  

 

Myndin í fćrslunni er tekin í Reykjavík. Ljósmyndari Inga Helgadóttir


Tónlist er stórkostleg list

u2

 

Ljúft og yndislegt fyrir svefninn  

http://youtube.com/watch?v=VqyW1XQrNhk


Hver? ég?

Stjörnuspáin mín í dag: Ţú ert heillandi óţekktarangi og bráđnauđsynlegur ţínum vinahóp. Án ţín myndu allir deyja úr leiđindum, og verđa ţví ađ ţola óţekktina. Ninja

Ekki stríplast uppi, bara á jörđu niđri

everest

Ég hef svo gaman af léttgeggjuđu fólki, ţađ setur litróf á mannlífiđ. 

Hér er veriđ ađ banna mannskapnum ađ fara nakiđ á Everest. Í fréttinni er sagt frá ţví ađ stjórnvöld í Nepal óski eftir ađ bannađ verđi ađ ţeir sem klífa Eversttind hćsta fjall í heimi, kasti af sér fötunum ţarna uppi!   

Í 8.848 metra hćđ yfir sjávarmáli Ninja 


mbl.is Vinsamlegast ekki fara nakin á Everest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ gerist ýmislegt á Ólympíuleikum

Ţađ gerist ýmislegt á Ólympíuleikunum..... 

nauđsynlegt ađ hafa hljóđiđ á

http://www.mojoflix.com/Video/Evgeni-Plushenko-Sex-Bomb.html 

 

........ Anna, handa ţér  Wizard


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband