Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Karlmenn og bjórdrykkja

Nýjar rannsóknir hafa leitt í ljós ađ bjór inniheldur kvenhormón og er ţví hćttulegur fyrir karlmenn. Karlmenn sem drekka bjór taka upp hegđunarmynstur kvenna og ef drykkjunni er haldiđ áfram  geta ţeir átt á hćttu ađ breytast í konur.

100 karlmenn voru látnir drekka bjór og eftir ađeins sex bjóra voru áhrifin orđin sýnileg á öllum mönnunum (100%).

Ţeir:
ţyngdust, fóru ađ blađra tóma vitleysu, gerđust alltof tilfinninganćmir, gátu ekki keyrt, gátu ekki hugsađ rökrétt, rifust útaf engu og neituđu ađ biđjast afsökunar ţótt ţeir hefđu rangt fyrir sér.

Ađ teknu tilliti til ofangreindra ţátta er sterklega varađ viđ bjórdrykkju međal karlmanna.

Alltaf fćkkar ţeim

Alltaf fćkkar ţeim sem gefa út bćkur á Íslandi. Ţađ stefnir í ađ öll bókaútgáfa verđi komin meira eđa minna undir einn hatt međ ţessari breytingu, eđa a m k undir eina regnhlíf.
mbl.is Jóhann Páll útgefandi Forlagsins og Halldór Guđmundsson stjórnarformađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt á floti í ţriđja sinn

Í ţriđja sinn á 7 árum hefur kjallarinn í nýja húsinu mínu fariđ á flot Crying Ég hélt ađ ţetta gerđist helst í gömlu hverfunum ţar sem leiđslur eru oft lúnar og úr öđrum efniviđ heldur en nú er notađur. Ađ svonalagađ skuli gerast í glćnýju húsi 3svar sinnum á 7 árum finnst mér heldur óviđbúiđ og óskemmtilegt svo ekki sé fariđ neinu offfari í orđavali!

Einhversstađar lengst útí nćstu götu, langt frá húsinu er lögn sem stíflast af ţví ţađ er ekki réttur halli á henni. Allt hverfiđ er glćnýtt og allar lagnir sömuleiđis svo ţetta hlýtur ađ orsakast af handvömm einhverskonar Devil Vitiđ ţiđ hverjir eru ábyrgir fyrir ađ svona lagnir séu lagđar á réttan hátt? Ţađ er alltaf veriđ ađ byggja hús sveimérţá, varla ţarf ađ finna upp hjóliđ í ţessum efnum. Meira ađ segja ég ţykist hafa vit á ţví ađ til ţess ađ frárennsli frá húsum renni í ţá átt sem ţađ á ađ gera, ţá hljóti jú ađ ţurfa ađ vera annađhvort halli eđa ţrýstingur ef ekki hvorutveggja.

Ţađ eru 6 íbúđir í húsinu og í kjallaranum eru geymslurnar. Í fyrsta sinn sem ţađ gerđist ađ kjallarinn flćddi var ég heimaviđ sem betur fór. Ţá fékk ég mér hillur á alla veggi í geymslunni til ađ setja upp ýmislegt dót sem ekki má eyđileggjast. Sú forsjálni hefur komiđ sér vel en ţvílíkur viđbjóđur ađ fá skólpiđ beinlínis inn á öll gólf í hjólageymslunni. Tryggingafélagiđ bćtir manni ţađ sem skemmist og sér um ađ láta sótthreinsa o s frv en allt umstangiđ er bara andstyggilegt. Angry


Prinsessa fólksins

diana

Í fyrrasumar fór ég í allt öđruvísi sumarfrí en ég hafđi gert í mörg ár. Í stađ ţess ađ fara til miđ-Evrópu, leigja bíl og flćkjast um, tók ég skipulagđa ferđ međ enskri ferđaskrifstofu og ferđađist um Suđur England. Semsagt hópferđ í rútu međ leiđsögn.

Ţađ er ótrúlega ólíkur ferđamáti ađ vera í hóp og međ stífa dagskrá ţar sem mađur rćđur ekki sjálfur hvort mađur dólar í klukkutíma eđa ţrjá á kaffihúsi, pöbb eđa í sólbađi ... en ţetta varđ virkilega skemmtileg ferđ. Ég bjó mig undir rigningarferđ auđvitađ, ţađ rignir svo oft í Englandi, en ţađ var sól og fínt uppá hvern dag, stundum kom snögg hitaskúr síđdegis sem hreinsađi loftiđ. Áherslan í leiđsögninni var á söguslóđir og nóg er af ţeim á á Ensku Rivierunni. Mig langađi til ađ frćđast um ţetta svćđi, hafđi oft fariđ ţarna um í vinnuferđum en alltaf á hrađferđ og mig langađi til ađ eyđa fríinu mínu ţarna svona einu sinni. Ég valdi ţess vegna eimitt svona ferđ, ţar sem áhersla var fyrst og fremst á sögulegt samhengi ţeirra stađa sem fariđ var til. Margt kom skemmtilega á óvart og ég heillađist alveg fyrir lífstíđ. Náttúrufegurđin, sagan, fólkiđ, ţetta var vönduđ og frábćr ferđ. Leiđsögumannsnámiđ er mikiđ og fjölbreytt nám veit ég fyrir víst, enda sýndi sig ađ sá geđţekki og fullorđni mađur sem sá um ferđina var heill hafsjór af fróđleik. Hann stýrđi ferđ okkar um sveitir, kastala, kirkjur og bći á sinn hógvćra og sjarmerandi hátt.

Ţegar hér var komiđ sögu voru 9 ár liđin frá dauđa Diönu en samt skynjađi ég fyrst ţá, í ţessari ferđ hvađa merkingu hún hafđi haft fyrir almenning í heimalandinu. Fyrir mér hafđi hún bara veriđ flottar myndir í slúđurblöđum, alltaf fallega klćdd og gaman ađ fletta á nćstu síđu.  

Ţarna fann ég ađ fólki var innilega hlýtt til minningarinnar um ţessa óhamingjusömu ungu konu sem hafđi gifst konungsefni ţeirra. Fólk tók skýra afstöđu međ henni gegn konungsfjölskyldunni og fólk átti vísvitandi erfitt međ ađ muna nafn Camillu hennar ţarna whats her name ....  Mađur ţarf ađ setja sig inn i ađstćđur, viđ Íslendingar erum ekki sjálf alin upp viđ konungsvald og búum ekki viđ skýrt afmarkađa stéttaskiptingu. Ađ stúlka af almennum stigum, semsagt međ ekkibláttblóđ í ćđum skyldi giftast konungsefni ţeirra var svo langsótt fyrir mörgum, nokkuđ sem ađeins gerist í ćvintýrum. Ţótt Karl Bretaprins eđa Kalli laxveiđimađur eins og ég kalla hann, hafi deitađ hundrađ gellur og sé orđinn hokinn af reynslu... nei ég segi svona, ţá er hjónaband hinsvegar fyrir ţessu fólki heilög stofnun ekki síst ef ríkisarfinn á í hlut.

Okkar fróđi leiđsögumađur var líka hokinn, af leti reyndar sagđi ţessi hlýlegi húmoristi, hann hafđi bara aldrei nennt ađ rétta vel úr sér. 


mbl.is Díana er enn umdeild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geirfugl í Skerjafirđi

geirfuglÍ Skerjafirđinum er afsteypa af Geirfugli.

Hún er stađsett í flćđarmálinu á mjög skemmtilegum stađ fyrir ţá sem ganga göngustíginn međfram sjónum.

Ég hafđi ekki gert mér grein fyrir hvađ hann var geysistór fugl,ca 75cm á hćđ,fyrr en ég sá ţessa flottu styttu. Kannski er hún búin ađ vera ţarna mjög lengi án ţess ađ ég hafi tekiđ eftir henni ţó ég fari oft í gönguferđir  á ţessum slóđum. En hún fellur vel inn í umhverfiđ,er alsvört á lit og fćr ađ njóta sín í náttúrulegu umhverfi. 


mbl.is Bein úr geirfugli fundust viđ uppgröft á Englandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frumlegur og skapandi vinnuskóli

Ţetta fannst mér bćđi frumlegt og skemmtilegt. Vel til fundiđ hjá Vinnuskóla Reykjavíkur ađ leyfa krökkunum ađ gera eitthvađ fleira en garđyrkjustörf og ruslhreinsun. 

Nemendur fengu ţrenns konar hönnunarverkefni: Ađ hanna föt úr endurvinnanlegu rusli eins og t.d. pappír og plasti, ađ endurhanna föt sem fengin voru frá Rauđa krossinum og loks ađ hanna föt frá grunni úr efnum sem ţau völdu sjálf.


mbl.is Hannađi kjól úr rusli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Austurstrćti 22 fariđ

austurstraeti

Nú hefur Austurstrćti 22 veriđ rifiđ. Ţađ er mikill sjónarsviptir ađ ţessu sögufrćga húsi í miđborginni Crying

Vonandi ber ţađ ágćta fólk sem stjórnar borginni um ţessar mundir gćfu til ađ láta ekki skammtímasjónarmiđ ráđa för í ţessu máli. Ţađ er ekki peningakassi ţessa tiltekna kjörtímabils sem komandi kynslóđir munu horfa til á ţessum stađ. Ţarna er áberandi miđpunktur, ein helstu gatnamót gamla borgarhlutans. Aumur er ćttlaus mađur var einhverntímann sagt, hvađ um ţađ, sú borg sem ekki varđveitir sögu sína og skapar henni virđingarsess er fátćk af mörgu mikilvćgara heldur en peningum. Ţađ mun víst verđa dýrt ađ "borga burt" byggingarleyfi sem er til stađar ţarna fyrir háhýsi. Mér ţćtti allavega mínum skattpeningum betur variđ í ţađ verkefni heldur en margt annađ. 

Ţađ eru listrćnu sjónarmiđin eđa ţađ sem arkitektar kalla sjónrćn áhrif, sem eru í gegnum tíđina alltof oft ađ gleymast í skipulagsmálum borgarinnar. Hagnýtu sjónarmiđin eru allsráđandi til ađ söluhagnađur verđi sem mestur hverju sinni, sem er oft sorglega skammsýnt.

Međfylgjandi set ég áhugavert viđtal viđ ţann ágćta arkitekt Pétur Ármannsson ţar sem ég vil taka undir hans orđ ađ öllu leyti.  Viđ ţurfum ekki ađ gera annađhvort eđa, landslag höfuđborgarsvćđisins er ađ breytast, en viđ getum leyft miđbćjarkjarnanum ađ halda sínu manneskjulega yfirbragđi og byggt turnana utan ţess svćđis.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1288287


mbl.is Austurstrćti 22 rifiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jazzhátíđ Reykjavíkur

Ég ćtla ađ hlusta á Eyvör syngja jazz Joyful međ stórsveit Reykjavíkur Wizard
mbl.is Djass í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Friđsöm mótmćli

Skemmtileg og listrćn leiđ til ađ mótmćla ofbeldinu í heiminum Joyful


mbl.is Allt á hvolfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tímanna tákn

Tímanna tákn eđa vestrćnn veruleiki?  Óskráđir innflytjendur eru ekki óţekkt fyrirbćri fyrir okkur Íslendingum um ţessar mundir, sem minnir okkur á ađ frelsiđ og atvinnutćkifćrin sem viđ búum viđ er langsótt fyrir svo marga.
mbl.is Áhlaup gert á fyrirtćki sem er grunađ um ađ ráđa til sín óskráđa innflytjendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband