Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Einkamál

Ţađ er fátt sem er eins mikiđ einkamál fólks ađ mínu mati eins og annarsvegar fjármál fólks og hinsvegar heilsufar ţess.

Hvort einstaklingur kćrir sig um ađ upplýsingar um ţessa hluti séu öđrum en honum sjálfum ađgengilegar - á ađ vera alfariđ ákvörđun einstaklingsins sjálfs. 

Ţađ er full ţörf á umrćđu um ţessi mál og árvisst framtak SUS fólks í ţessu sambandi er vel til fundiđ.


mbl.is Er álagning einkamál?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrir tónleikar á Jómfrúnni

Frábćrir síđdegistónleikar voru haldnir í Jómfrúargarđinum á laugardaginn.

Tríó Sunnu Gunnlaugs ásamt Eyjólfi Ţorleifssyni saxofónleikara Heart léku fyrir gesti ţetta sólríka síđdegi. Vandađur frumsaminn jazz, yndisleg sumarstemning. 

Sýnishorn úr Kastljósheimsókn hópsins á dögunum, smelliđ hér

http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4301858/5


Hrađlest

Hrađlest inn til borgarinnar myndi henta vel ţarna.

Myndi stytta verulega ferđatímann milli flugvallarsvćđisins og höfuđborgarsvćđisins enda er ţetta svćđi tilvaliđ fyrir námsmannaíbúđir handa ţeim sem stunda nám á stór-höfuđborgarsvćđinu.

Gćti hentađ ýmsum öđrum sem vilja stunda vinnu í borginni en vilja búa í ódýrara húsnćđi heldur en ţađ sem býđst inni í borg. Ţađ er stađreynd ađ í einhverjum tilvikum er tekjulágt fólk ađ flýja höfuđborgarsvćđiđ vegna ţess háa húsnćđiskostnađar sem hér er.

Hrađlest kćmi sömuleiđis flugfarţegum ađ góđum notum og myndi gera ţađ ađ raunhćfum möguleika ađ flytja innanlandsflugiđ til Keflavíkur.


mbl.is Undirritun fyrstu leigusamningana á Varnarsvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessi fallegi dagur

Enn eru nokkrir dagar eftir af fríinu og ţađ er ótrúlega gott ađ vera kćrulaus. Halo Armbandsúriđ er ónotađ allt fríiđ, tímaskyniđ ađ mestu horfiđ og snyrtivörurnar ađ mestu í fríi líka  Grin 

Yndislegur dagur. Fór í sund, sólbađ í pottinum. Fór til mömmu í kaffi. Fór í rćktina. Hlustađi á REM... 

http://youtube.com/watch?v=M7vs21ZKrKM

 


Til hamingju

Til hamingju Líney. Kominn tími til ađ ráđa konu í stjórnunarstarf ţarna ađ öllum fyrirrennurum ólöstuđum. Íţróttahreyfingin hefur veriđ karlaveldi of lengi.
mbl.is Líney Rut ráđin framkvćmdastjóri ÍSÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flottur stađur fyrir tónleika

Var á tónleikum Sigurrósar ţarna í fyrra. Kemur betur út heldur en ađ halda alla viđburđi í miđborginni.


mbl.is Miklatún á Menningarnótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pant nýjan saumaklúbb

Stelpur mínar sko ! Heart

Nú er búiđ ađ sanna ţetta elskurnar Grin

Ćtli ţađ sé jafn smitandi ađ vera grannur?

 


mbl.is Vísindamenn segja ađ offita geti veriđ smitandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meira vit í Bakkafjörudćminu.

Ţađ er meira vit í ađ skođa Bakkafjörudćmiđ.

En jarđgangnadraumurinn er einfaldlega raunveruleikafirring.


mbl.is „Bakkafjara kann ađ vera millileikur"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tćknileg mistök?

80 milljarđar!

Skv skýrslunni er talađ um 50 - 80 milljarđa. Ţađ gera minnst 44 milljónir á hverja 4ra manna fjölskyldu eđa 11 - 18 millj á hvern íbúa. Mannsćvin er ađ međaltali um 70 ár eđa svo...

"Verkfrćđingar á flippi " og annađ viđlíka gáfulegt segir stjórnmálamađur ţeirra Eyjaskeggja no 1 Shocking

Eyjamenn ćttu ađ fá ađra ferju og hafa tvö skip í siglingum á milli lands og eyja eins og ágćtir bloggarar hafa sagt hér og MD máliđ dautt. Cool 


mbl.is „Álitamál hvort göng til Vestmannaeyja séu réttlćtanleg"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Myndbirtingar

Ég hef kosiđ ađ loka alveg myndaalbúminu mínu hérna á bloggsíđunni Crying a m k um sinn. Mér er ţađ ekki ljúft ţví fallegar ljósmyndir eru mikill yndisauki í daglega lífinu. Ástćđurnar ćtla ég ađ rekja í örstuttu máli. 

Eftir sumarfríiđ hafđi ég sett inn nokkrar "stemningsmyndir" úr ferđalaginu um landiđ. Í sumum myndunum birtist eitthvađ af ţví elskulega fólki sem ég ýmist hitti eđa sem var međ mér í ferđinni.

Hvorki í myndatextum né annarsstađar á síđunni var nafngreint ţađ fólk sem ţar birtist og myndaalbúmiđ hef ég alltaf haft "lćst" ţannig ađ ekki birtust myndirnar annarsstađar en hér á síđunni. Ekki á forsíđu blog.is og ekki heldur á Google leit. Ekki var neitt fjallađ um fólkiđ sjálft eđa gjörđir ţess, hvorki viđ ţćr ađstćđur ţar sem myndirnar voru teknar né á öđrum tímum. 

Engu ađ síđur var ég beđin ađ taka út tilteknar myndir sökum varkárni fólks varđandi vefinn og mögulega misnotkun hans. Ég varđ miđur mín, Crying ţótti ţetta skrýtiđ en varđ auđvitađ viđ beiđninni ţví aldrei voru ţessar fullkomlega saklausu myndir ćtlađar til annars en ánćgju enda teknar í mesta grandaleysi á ferđalagi í fallegu landslagi.  

 

Ég hlýt ađ hafa lifađ ofvernduđu lífi. Hvernig er heimurinn okkar orđinn? Sick

Hafiđ ţiđ lent í misnotkun mynda af einhverju tagi? Er raunhćf ástćđa til svona varkárni? Hvađ er ţađ sem orsakar ađ almenningur ţarf ađ vera svo hrćddur viđ vefinn ađ fólk ţorir ekki ađ sjá tilviljanakenndar myndir af sér ţar sem

a.  fólkiđ sjálft er ekki nafngreint 

b.  ekki er veriđ ađ skrifa um viđkomandi í eigin persónu


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband