Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Stólarnir

stolar

Byrjuđ ađ brölta međ húsgögnin til og frá heima hjá mér...

Mig vantar svo ađ losna viđ tvo hćgindastóla, ţeir passa ekki ţar sem ég bý núna, voru keyptir fyrir hinn stađinn ........Blush ég snýst bara međ ţá í hringi hérna.


Í fríinu

Byrjađi sumarfríiđ međ mjög góđum tónleikum í Laugardalshöll í gćrkvöldi. The Wall eftir Pink Floyd var flutt af Sinfó, hljómsveitinni Dúndurfréttir og kór Kársnesskóla. Hafđi hlakkađ mikiđ til tónleikanna. Ég elska ţetta verk, ţađ stukku fram tárin í augun á mér ţegar flutningurinn hófst, gleđitár, tilfinningar, minningarnar streymdu hratt,  unglingurinn í manni reis upp međ rebell eins og í gamla daga ţegar mađur var á ţví ţroskaskeiđinu. Mann langađi ađ setja hnefann á loft og syngja hástöfum međ kórnum ţegar kom ađ ţeim kafla verksins - Cool we dont need no education Angry - en hvađ gerist svo - mađur minnir sig á - sko ég er ekki lengur uppreisnargjarnt ungmenni - uss passa sig - verđ ađ hegđa mér eins og hitt fólkiđ gerir sem er líklega ađ halda aftur af sér eins og ég er ađ gera - alltaf erum viđ ađ halda aftur af okkur. Svona er lífiđ stundum skrýtiđ. 


Frííí

 

Farin í fríiđ  Heart

Blogga líklega lítiđ, nema kannski stundum, kannski ekkert , kannski meira  InLove

skor

 

 

   

 


Robbie

 

Ljúft og rómatískt dćgurpopp á fallegum degi:

http://youtube.com/watch?v=EGsFbN_4F-Y


Gandhi sagđi

um ofbeldi: auga fyrir auga og allir verđa blindir. Reiđi fólksins ţarna á fullan rétt á sér en ađ launa ofbeldi međ ofbeldi er sú leiđ sem dómstóll götunnar oft velur en er ekki rétta leiđin.


mbl.is Naktir hermenn til sýnis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ruđningsverkefni

Nú er bara einn dagur eftir í vinnunni og svo ég ér komin í langţráđ langt og gott sumarfrí. Mun njóta ţess mjög Smile 

Frábćrt fyrirbćri sumarfríiđ. Viđ erum heppin ađ vera Íslendingar. Mér skilst ađ í Bandaríkjunum fái vinnandi fólk mest 2ja vikna frí á ári nema ţeir sem hafa starfađ í minnst 10 ár hjá sama launagreiđanda, ţeir nái mest upp í 3ja vikna frí.  

Áđur en ađ fríinu kemur ţarf ég ađ ljúka ţví sem ég kalla ruđningsverkefnin, ţau mál sem nauđsynlegt er ađ klára.... ćć ţiđ ţekkiđ ţetta eflaust Frown


Breyta byggđaţróun í borgarţróun

"Viđ ţurfum ađ hćtta ađ koma veg fyrir ţéttbýlismyndun og reyna ađ hjálpa borgum til ađ nýta sér möguleika sína til hagvaxtar og lausnar á félagslegum vandamálum,“ segir framkvćmdarstjóri UNFPA.

Er ţetta ekki einmitt ţađ sem viđ á í okkar vestrćnu borgum sömuleiđis. Viđ erum sem samfélag ađ teygja okkur langt í ríkisútgjöldum til ađ viđhalda byggđ á fámennum svćđum hér á Íslandi.  Međ fullri virđingu fyrir byggđasjónarmiđum sem ég er enganveginn mótfallin ţá hef ég stundum haft á tilfinningunni ađ engu kjördćmi sé sinnt jafnilla sem kjördćmi, heldur en einmitt höfuđborgarsvćđinu. Ef eitthvađ skal gera sérstaklega fyrir okkur borgarbúa ţá veldur ţađ venjulega mikilli ókyrrđ á landsbyggđinni. Viđ erum ţá ađ eyđa fé sem landsbyggđin gćti notiđ góđs af.

Í fréttinni segir ađ skv skýrslunni muni myndast stór fátćkrahverfi í borgunum ef ekki komi til betri skipulagningar. Viđ erum ekki "stikkfrí" frá ţessum viđhorfum og hćttunni á ađ okkar höfuđborgarsvćđi geti ţróast í ţessa átt.


mbl.is Einn af hverjum tveimur mun búa í borg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nostaglia - In my life

Datt inn á ţennan yndislega texta og ţađ rifjađist upp fyrir mér ađ ég hef heyrt Sean Connery lesa ţetta ljóđ á George Martin cd. Ţađ var ógleymanlegur flutningur Kissing 

Hér kemur Sean minn Connery sko InLove:

http://youtube.com/watch?v=kOgFQxrQv1o

og svo upprunalega útgáfan held ég Wizard  

http://youtube.com/watch?v=bpLskOEZtEw

 


Íraksstríđiđ

skal ţá sem sagt hanga um hálsinn á honum eins og myllusteinn restina af starfsferlinum, hefđi kannski gert ţađ hvort eđ er. Sorglegur skuggi á ferli ţessa glćsilega stjórnmálamanns.

Vonandi verđur fjölskyldunni séđ fyrir nćgum fjölda öryggisvarđa í nýjum heimkynnum.Bandit


Rakvélablöđ verđmćtari er peningar

Hefur einhver gert ţennan samanburđ í okkar landi Grin 

Viđ erum kannski ekki svo víđs fjarri ţessari gengisskráningu Grin


mbl.is Peningar brćddir í rakvélablöđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband