Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

veislur

Veislur eru mikilvćgar og margskonar og ţćr kalla fram ýmsar tilfinningar.

Skírnarveislur finnst mér yndislegar, forvitnin er svo skemmtileg, hvađ á barniđ ađ heita? Ţađ er svo heillandi ţetta sakleysi, ţetta óskrifađa blađ sem framtíđ skírnarbarns er.Heart

Fermingarveislur í okkar samfélagi eru leiđinlega neyslumiđađar. Auđvitađ eru einstaka undantekningar en almennt eru krakkarnir ađ upplifa svo mikla samkeppni í skólanum um hver fékk hve mikiđ af hverju o.s.frv. Ţetta er fyrir löngu komiđ út í tóma vitleysu.

Var í stúdentsveislu hjá góđu fólki á dögunum. Ţađ var gleiđidagur á heimilinu og margir gestir enda eru útskriftardagar međal merkisdaganna í lífinu. Áfanga er ţá lokiđ eftir ađ erfiđi hefur veriđ á sig lagt og verđskuldađur árangur hefur náđst. 

Gleđitilfinningu af ţessu tagi finn ég hinsvegar aldrei í brúđkaupsveislum enda er ţar erfiđinu ekki lokiđ ţađ er jú ekki einusinni hafiđ  hmmm.Woundering

Afmćlisveislur finnst mér alltaf gaman ađ mćta í. Kannski er ţađ vegna ţess ađ ef mann langar ekki ađ fara ţá fer mađur einfaldlega ekki. Ţađ eru ekki eins miklar kvađir á fólki ađ ţađ VERĐI ađ mćta í afmćli.

Erfisdrykkjur eru oft sérstakar og stöku sinnum nćstum skemmtilegar á lágstemmdan og hógvćran hátt. Ekki síst ţegar aldrađ og veikt fólk er ađ kveđja ţessa tilveru og mćrđin ţví minni í mannskapnum. Ţarna hittir mađur skyldurćknu ćttingjana sem nenna annars aldrei ađ mćta i veislur en eru of vandađ fólk til ađ skrópa í jarđarförum. Víđa erlendis er mun léttara yfir erfisdrykkju heldur en hefđ er fyrir á Íslandi. Ţađ er auđvitađ allt annađ andrúmsloft ţegar yngra fólk deyr. Förum ekki nánar út í ţaaađ.Undecided


Lífshlaup Fridu Kahlo á sér enga hliđstćđu.

Ţrátt fyrir heilsuleysi og annađ mótlćti náđi hún ađ skapa ţjóđargersemar. Bókin um ćvi ţessarar merku listakonu hefur mikil áhrif á lesandann og skilur eftir sig ógleymanlega mynd.

 


mbl.is Ţriđjungur verka Fridu Kahlo sýndur í Mexíkó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Henry Ford

Henry Ford á ađ hafa sagt: 

líklega er um helmingur ţess sem ég eyđi í markađsmál óţarfa útgjöld,  en ég veit aldrei hvor helmingurinn ţađ er GrinGrinGrin


Esjan er gengin i endurnýjun lífdaga

Esjan er ţá endanlega gengin i endurnýjun lífdaga og mun heita Hilton Reykjavik Nordica Hotel. Gott mál ađ Hilton komist á kortiđ í Reykjavík eins og í öđrum betri borgum í heiminum.Whistling 

Lífdagar hótela eru međ ţeim hćtti ađ ţau eru í stöđugri endurnýjun, ţađ er eđlilegt fyrir ţess konar rekstur en mér fannst elsta nafn hótelins (Hotel Esja) skemmtileg tilvísun í ţetta fallega fjall okkar Reykvíkinga. Ţessi ofurstóri turn sem reistur hefur veriđ viđ Grand Hótel Rvík spillir sjávarsýn. Hann trónir eins og stór mistök yfir nćrliggjandi byggingum. Turninn er ekki ljótari en svona turnbyggingar almennt eru en hann er alltof hár og á röngum stađ eins og svo margt annnađ sem allt í einu rís upp á höfuđborgarsvćđinu og gín eins og tröll yfir okkur íbúunum.

Ég biđla til Vilhjálms borgarstjóra, Gísla Marteins og fleiri góđra manna og kvenna Halo - viljiđi fyrirbyggja ađ fleiri turnar rísi svona beint fyrir útsýni borgarbúa og gesta borgarinnar. Mér finnst turn-byggingarstíllinn ekki ađlađandi. Vil ţó nefna undantekningu ţar sem er fjármálahverfiđ í Borgartúninu, en ţar hefur tekist nokkuđ vel til međ heildarmynd götunnar. Einnig vil ég nefna ađrar og smekklegri framkvćmdir sem var fyrirtćkishúsnćđiđ sem byggt var í námunda viđ gamla Grand Hótel. Ţar er mun hógvćrari stíll sem fellur betur ađ umhverfinu ađ ţess ađ gleypa útsýniđ.

Geta menn ekki bara haldiđ sig viđ ađ byggja ţessa turna í Kópavoginum, menn eru jú svo mikiđ fyrir tröllastiga í ţeim bć. GrinGrin


ótrúverđug frétt

er ţarna um ađ rćđa raunverulegan möguleika á smiti um borđ í flugvél? ţurfum viđ ađ fara ađ nota öndunarverjur um borđ i vélum? eđa er ţetta bara hefđbundiđ málssóknaroffors í bandarikjamönnum í von um peninga?
mbl.is Bandarísk heilbrigđisyfirvöld gefa út viđvörun vegna berkla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

mannsandinn hefur mörg líf

isss ţetta pár er auđvitađ bara fikt - en ţađ var samt gaman ađ fá allar ţessar heimsóknir í gestabókina ţennan fyrsta dag í nýrri bloggtilveru minni InLove takk kćru vinir og samstarfsfólk Heart


ég elska fallega kjóla

Ekki til ađ standa undir bloggnafninu heldur einfaldlega af ţví mér finnst svo gaman ađ skođa fallega og vel hannađa kjóla eftir listahönnuđi og ţađ er alveg útilokađ ađ blogga um fallega kjóla nema taka Óskarinn međ í reikninginn. Whistling (sjá t d myndirnar hér á mbl.is) 

Ein af mínum uppáhaldsleikkonum fćr kjólaverđlaun no1 frá mér ađ ţessu sinni en ţađ er Kate Winslet sem skartađi fölgrćnum kjól frá Valentino, fágađ fallegt og ekki OF neitt – ekki of ber, ekki of skreyttur. Ţađ vill gjarnan verđa OF eitthvađ ţegar stjörnurnar skrýđast fyrir Óskarinn. Í öđru sćti ţetta áriđ var Victoria Beckham í gullfallegum hvítum kjól og ţađ var óvenjulegt en kjóllinn sýndi ekki skoruna. Bjóstaskoruna.Sideways Ljósmyndarar eru flestir karlkyns og ţess vegna eru alltaf langflestar myndir teknar af ţeim kjólum sem sýna skorur  Grinhmmmm en frú Beckham semsagt hún ţorir (ađ sýna ekki skoruna) og ţađ eru samt teknar af henni myndir fyrir slúđurblöđin. Sumar leikkvennanna eru reyndar meira ađ hösla eftir tćkifćrum á vinnumarkađnum ţarna í Hollywood heldur en hún. 

En nóg um ţađ, meira um kjólana.

Nicole Kidman var í stórglćsilegum eldrauđum kjól sem var tćr snilld. Wizard Önnur uppáhaldsleikkona Cate Blanchett var í kjól sem var skreyttur Svarowski kristöllum. Ţessi gullfallega hćfileikaríka leikkona datt ţarna í ofskreytta pottinn í ţetta skiptiđ en ţađ gerist ekki oft međ hana. Međ henni fóru nokkrar fleiri s.s. Penelope Cruz sem heldur til í ţeim potti nćstum ár hvert. Legg til ađ GUST eđa ađrir frábćrir ísl hönnuđir taki ađ sér ađ gera handa henni látlausan fágađan kjól sem sýnir fallegar útlínur hennar og útgeislun en ekki of skćra liti ţví persónan er litrík sjálf  

og fyrir alla muni Penelope – ţví ég veit ţú munt auđvitađ lesa ţetta darling - slepptu skartgripunum!  

Meryl Streep var klćdd ein sog hún vćri ađ mćta í menntaskólapartý á hippatímanum, blessunin, hún er mikill listamađur en ekki í fatastíl. Helen Mirren klikkar hinsvegar aldrei á ađ vera glćsileg og hún gerir ótrúlega góđ skil öllu ţví prjáli sem hlađiđ er á hana. Gwyneth Paltrow fór í ofskreytta pottin ađ ţessu sinni Frownog Oprah Winfrey líka, úff ţađ stórslys sem hún klćddist ţetta áriđ!.Pinch Verđur líklega löng biđ á ţví ađ hún komist upp úr ofskreyttapottinum í tćka tíđ fyrir nćstu Óskarshátíđ en viđ skulum vona ţađ sannarlega, hún á ţađ skiliđ greyiđ hún hefur víst látiđ margt gott af sér leiđa fyrir marga.


Skuggahverfiđ og gamli bćrinn

Ţađ var gleđiefni ađ sjá Torfusamtökin efna til göngu og hvetja velunnara gamla miđbćjarins til ađ mćta n k laugardag 2.júní.

„Skođuđ verđa farsćl dćmi um húsvernd í bland viđ gömul, ný og yfirvofandi skipulagsslys" eins og segir í tilkynningu samtakanna hér á síđunni í dag. Viđ ţurfum ađ efla gamla miđbćinn, gera hann meira ađlađandi fyrir barnafjölskyldur. Ísbúđin á Ingólfstorgi er ágćt, hann er mjög góđur ísinn ţar Police en hún er ekki nóg. Hún er alls ekki jákvćđ sú ţróun ađ öll starfsemi sem fram fer í miđbćnum taki mestmegnis ef ekki eingöngu miđ af óskum ţeirra sem vilja stunda nćturlífiđ. Miđbćrinn er líka ţarna á daginn! og hverjir eru ţar á ţeim tímum? jú fullorđnir, ađallega fólk sem er ađ sćkja vinnu sína í ţau fáu fyrirtćki sem eftir eru á ţessu svćđi borgairnnar og erlendir ferđamenn í leit ađ mannlífinu okkar.

Ţađ er full ástćđa til ađ sinna gamla bćnum og málefnum hans, fyrir velunnara ferđaţjónustu jafnt sem okkur öll sem búum á höfuđborgarsvćđinu. Húsbruninn sem átti sér stađ nýveriđ í Austurstrćti skapar tćkifćri sem vel má nýta í ţágu fjölskyldufólks sem langar ađ sćkja afţreyingu í bćinn.


Hér skráist allt frá fréttum og fíflagangi til alvöru lífsins

Tók áskorun frá ástkćrri vinkonu sem segir ađ ég skrifi skemmtilegan stíl. Hún minnti mig á ađ ţegar ég bjó erlendis fyrir mörgum árum ađ ţađ voru gleđidagar á heimilinu hennar ţegar hún fékk sendibréfin mín frá Svíţjóđ. Hún og mađurinn hennar lásu saman bréfin og áttu notalega og skemmtilega stund í önnum dagsins.

Talandi um ţađ, einhvernveginn hafa annir dagsins alltaf veriđ miklu meiri á Íslandi en í öđrum löndum. Mörgum árum seinna var ég í skóla í Berlín og ţar var sama sagan,  annirnar hjá fjölskyldunni sem ég bjó hjá í Berlín voru öđruvísi og einhvernveginn aldrei jafn miklar og hjá fólkinu heima.  

Núna sit ég í dásamlegu fallegu eldhúsinu mínu, ţađ er hvítlaukslykt í andrúmsloftinu ennţá síđan ég bjó til sósuna međ pastarétti kvöldsins. Ţađ er yndislegt ţetta heita horn í eldhúsinu, hér er borđađ, spjallađ, lifađ. Ţađ er kvöldsól á svölunum fyrir framan eldhúsgluggann og fallegt ađ horfa út en ţađ er kalt úti úfff fer ekki sumariđ bráđum ađ koma?

Var á fótboltaleik fyrr í dag. Ţar var móttaka og 40 ára afmćli hjá Fylki sem fékk nýtt hljóđkerfi í afmćlisgjöf frá Landsbankanum í Árbć. 

Skv skondinni frétt á mbl.is hér til hliđar eru pólsk yfirvöld ađ rannsaka hvort Stubbarnir séu samkynhneigđir hvort ţér séu í raun hommar í búningaleik eins og einhver orđađi ţađ.Cool

Börnum er eđlislćgt ađ fara í búningaleiki og leika leikrit ţađ er skapandi og eykur hugmyndaauđgi ţeirra, í búningnum hefurđu ákveđiđ frelsi, ţú verđur t d  minna feimin og ţorir frekar ađ gera ţađ sem ţig langar til. Mörgum fullorđnum vćri ţađ örugglega meinhollt ađ gera eins og Stubbarnir öđru hvoru.

 

Var í útskriftarveislu hjá góđu fólki í fyrrakvöld, ţađ var gleiđidagur á heimilinu og margir gestir enda eru útskriftardagar međal merkisdaganna í lífinu. Áfanga er ţá lokiđ eftir ađ mikiđ hefur veriđ lagt á sig og verđskuldađur árangur hefur náđst. Gleđitilfinningu af ţessu tagi finn ég hinsvegar aldrei í brúđkaupsveislum enda er ţar erfiđinu ekki lokiđ ţađ er jú ekki einusinni hafiđ hmmm.Woundering

Nóg komiđ ađ sinni, góđa nótt og góđa drauma.Sleeping 


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband