Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

The Firm

The-Firm-PostersÍ kvikmyndinni The Firm sem var sýnd fyrir nokkrum árum, sá mađur vandađa útfćrslu á útópíu um fyrirtćki sem "á" sína starfsmenn, og ţjónustar ţá á allan hátt gegn algjörri tryggđ starfsmannsins. Í kvikmyndinni fórnađi starfsmađurinn m a fjölskyldu sinni til ađ ţóknast hagsmunum fyrirtćkisins.

Í međfylgjandi frétt er sagt frá dćmi ţess hvernig útópían getur virkađ í framkvćmd a m k ađ hluta til, í raunveruleika dagsins í dag. Kostunum er lýst sem svo ađ fyrirtćkiđ sjái starfsmönnum sínum fyrir eftirfarandi: lćknaţjónustu, líkamsrćkt, ţvottahúsi/fatahreinsun, nuddi, klippingu, ţvott á bílum og olíuskipti. Mötuneytin eru líkari veitingastöđum en hefđbundnum mötuneytum fyrirtćkja, ţau sérhćfa sig líkt og veitingastađir gera.  "Veđriđ gerir svo ţađ ađ verkum ađ fólk getur setiđ ađ snćđingi úti undir sólhlíf og notiđ Kaliforníu."  ......ţ.e. rétt á međan ţađ spókar sig í fyrirtćkismatarhléum, innan um fyrirtćkisstarfsmennina, og borđar međ ţeim fyrirtćkismatinn, fer svo í fyrirtćkisklippingu, kemur viđ í fyrirtćkishreinsuninni og lýkur deginum í fyrirtćkislíkamsrćktinni.... 

Fólk getur semsagt skv ţessu, lifađ lífinu ađ mestu í umsjá fyrirtćkisins og ţarf lítiđ sem ekkert ađ sćkja út fyrir ţann ţjónusturamma, nema ef vera skyldi skóla eđa dagvistun fyrir börn? Ţarna er ekkert minnst á fjölskyldu starfsmannsins! Líklega er ekki ćtlast til ţess ađ fólk sé međ slíkar byrđar í eftirdragi?

Surreal but true myndi einhver segja, en viđ lestur fréttarinnar sá ég  fyrir mér The Firm, ljóslifandi komiđ. Police


mbl.is Nuddađur og klipptur í vinnunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um hrekki

Doorbells_Venice_C_Lynch_2007Mig langar til ađ gera könnun á ţví hversu hrekkjótt ţiđ eruđ/voruđ. Sumir eru kannski "vaxnir upp úr ţessu", ađrir hugsanlega ekki... Cool

Samviskuspurning: Gerđir ţú dyraat, símaat eđa ađra slíka hrekki ţegar ţú varst krakki? 

dragonflydbellDyraat: mađur hringdi á öllum bjöllunun og hljóp svo í burtu.

Símaat: mađur hringdi í geđvont fólk og skellti svo á til ađ láta ţađ pirrast enn meira. 

Látiđ nú játningarnar streyma fram  Ninja    

 


Leshringur, jólafrí til 6.jan

breiđavikurdrengurNćsta bók sem Leshópurinn hefur valiđ ađ taka fyrir sameiginlega er nýútkomin bók, Breiđavíkurdrengur, eftir Pál Rúnar Elísson og Bárđ Jónsson.

Viđ stefnum á spjalldag um hana sunnudaginn 6.jan.   

Lýsing af vef Bókatíđinda:
Páll Rúnar Elíson var tíu ára ţegar hann var sendur ásamt bróđur sínum vestur á Breiđavík og ţar dvaldi hann um ţriggja og hálfs árs skeiđ. Á međan á dvölinni stóđ sćtti hann margs konar ógnum, vinnuţrćlkun, barsmíđum og kynferđislegri misnotkun. Um leiđ var hann sviptur skipulegri skólagöngu og eđlilegum samvistum viđ foreldra og fjölskyldu.
Breiđavíkurdrengur er einstök lýsing á hrćđilegum misgjörđum gegn ţeim drengjum sem sendir voru á vistheimiliđ.


Verđlaun til ađ letja höfunda

norman_mailerNorman Mailer lést nýlega 84 ára gamall.Í samkvćmi ţar sem verđlaunin fyrir verstu kynlífslýsinguna voru veitt í fjórtánda sinn voru ţađ um 400 manns sem skáluđu fyrir Mailer og telja menn ađ hann hefđi kunnađ ađ meta heiđurinn.  

Tímaritiđ Literary Review mun hafa stofnađ til ţessara verđlauna til ađ reyna ađ letja rithöfunda frá ađ skrifa sérkennilegar kynlífslýsingar! Í samkvćminu lásu leikkonur međ tilţrifum úr bók Mailers, The Castle in the Forest.

Í fréttinni segir ađ sigurvegarinn hafi fengiđ: "abstrakt styttu af fólki ađ eiga mök á sjötta áratugnum og flösku af kampavíni". Mig langar svo ađ sjá ţessa styttu, hvernig er hćgt ađ greina ţađ á styttunni ađ mökin hafi fariđ fram - á sjötta áratugnum?

Hér kemur svo vinningslýsingin, vćrsĺgod: "Međ munn sinn löđrandi í safa hennar snéri hann sér viđ og fađmađi andlit hennar međ allri ástríđu vara sinna og andlits, loks reiđubúinn ađ ryđjast inn í hana međ Hundinum, reka hann í vé hennar".    Bandit


mbl.is Versta kynlífslýsingin í bók Mailers
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugleiđing um hrós

Ég fékk hrós í vikunni sem mér ţótti afskaplega mikiđ vćnt um. Ţađ er ótrúlegt hvađ einlćgt hrós getur veriđ gefandi og gert mikiđ fyrir mann. 

encouragementSem uppalendur og foreldrar hrósum viđ og hvetjum börnin okkar, ekki síst af ţví viđ dáumst ađ ţeim og elskum ţau, og viljum hvetja ţau í ţví sem ţau eru ađ gera hverju sinni. Sömuleiđis til ađ ţau öđlist sjáfstraust og jákvćđa ímynd af sjálfum sér.  

Hins vegar erum viđ held ég, allt of spör á hrósiđ viđ hvert annađ í daglega lífinu, og ţá á ég viđ fullorđiđ fólk sem umgengst mismikiđ og viđ mismunandi ađstćđur. Hrós getur hjálpađ fólki til ađ sjá hvađ er fallegt og gott í ţví sjálfu og getur m a veriđ hvetjandi međal samstarfsfólks. 

Til ađ gleđja, hvetja eđa dást ađ manneskju er hrósiđ sjálfsagt og eđlilegt fyrir suma en ađrir eiga mjög erfitt međ ađ hrósa. 

Gott hrós segir mikiđ um ţann sem gefur hrósiđ ef ţađ kemur frá hjartanu. Međ ţví ađ hrósa af einlćgni sýnir mađur persónulegan áhuga og viđurkenningu auk ţess sem mađur sýnir í verki ađ mađur er eftirtektarsamur og vingjarnlegur. Hrósiđ verđur hinsvegar innihaldslaust ef ţađ er ofnotađ en tvímćlalaust er algengara ađ fólk hrósi ekki, heldur en ađ fólk geri of mikiđ af ţví.

allthebestStarfsánćgjukannanir á Íslandi hafa sýnt ađ á íslenskum vinnustöđum er mikill skortur á hrósi, jafnvel ţó ekki sé um ađ rćđa nema einfalda jákvćđa athugasemd um útlit eđa fatnađ. Ţó ađ ţađ virđist auđvelt ađ segja viđ samstarfsmann "flott peysa" eđa "ţessi litur fer ţér vel" finnst okkur ţađ samt erfitt, viđ frestum ţví eđa sleppum ţví bara alveg. Ţađ sama gildir hvar sem mađur nýtur ţjónustu. Ţegar mađur fćr góđa ţjónustu, skyldi varla vera mikiđ á sig lagt ađ hrósa ţeim sem veitir ţjónustuna eđa ađstođina, en algengast er ađ fólk láti ţađ samt ógert.

Flestir treysta sér til ađ hughreysta ţá sem eiga í erfiđleikum, eru beygđir af einhverjum ástćđum. En af hverju skyldi vera svo erfitt fyrir suma ađ hrósa viđ ađrar "eđlilegar" ađstćđur? Ein ástćđa fyrir ađ hrósa ekki, er ótti viđ röng viđbrögđ las ég einhversstađar. Viđ höfum oft tilhneigingu til ađ gera lítiđ úr hrósi eđa draga úr ţví. Ein af ástćđunum fyrir ađ fólk gleymir ađ hrósa almennt, getur veriđ skortur á eftirtekt. Fólk tekur hugsanlega ekki eftir ţví ađ einhver er t d í nýjum fötum og gerir ţví engar athugasemdir.

Ađ hrósa er ekki áhćttulaust. Mađur skapar vćntingar međ ţví, sumir misskilja og halda ađ mađur sé ađ reyna ađ komast í mjúkinn hjá ţeim, smjađra eđa dađra! Ţetta getur leitt til ţess ađ mađur ákveđur ađ hćtta ađ hrósa. Whistling


Bjartur

Wizard


Breytingar breytinganna vegna - nýtt gamalt útlit

Ég er ekki ađdándi ţessa nýja útlits á mbl.is og blog.is, ţađ skortir allan glćsileika í ţessa útlitshönnun og upplýsingar eru ekki eins ađgengilegar. Ţađ er líklega ađ einhverju leyti viđbrigđi, mađur er jú ţrćll vanans.

Mér líđur eins og ef ég kćmi í matvörumarkađinn og vildi flýta mér ađ versla, sem ég er alltaf ađ gera ţegar ég kem ţar, og skyndilega vćri búiđ ađ fćra allt úr stađ. Nokkuđ sem myndi bćđi tefja mann og pirra mann.

Breytingar sem eru gerđar breytinganna vegna eru yfirleitt ekki til hins betra. Eins og forsíđan lítur út núna minnir hún mig á fyrsta veftímaritiđ sem ég sá á netinu, en ţađ var danskt og ţá voru flestir međ mun minni skjái. 


Leshringur, spjallrás sunnudaginn 25.nóv

viltuvinnamilljard

Viđ tökum fyrir umrćđu um bókina:

Viltu vinna milljarđ, eftir Vikas Swarup

Indverjinn Ram Mohammad Thomas hefur veriđ fangelsađur fyrir ađ svara tólf spurningum rétt í spurningaţćttinum Viltu vinna milljarđ? Taliđ er víst ađ hann hafi svindlađ. Ungur kvenlögfrćđingur birtist óvćnt í fangelsinu og tekur mál Rams ađ sér en Ram segir henni sögu sína.

 

Viđ notum ţessa fćrslu fyrir umrćđurnar og notum athugasemdakerfiđ fyrir spjalliđ.

Ég vil hvetja ţá sem hafa áhuga fyrir ađ vera međ í umrćđu um bókina ađ taka virkan ţátt og setja inn athugasemdir ţó fólk sé ekki endilega skráđ í Leshringinn. Ţví fleiri sjónarmiđ ţví skemmtilegra.

Góđa skemmtun Wizard

Hringurinn hefur stćkkađ frá síđasta bókaspjalli. Ţessir eru núna skráđir í Leshringinn: Ađalheiđur Ámundadóttir, Auđur H Ingólfsdóttir, Ása Hildur Guđjónsdóttir, Ágúst Bjarnason, Ásdís Sigurđardóttir, Edda Agnarsdóttir, Einar Bragi Bragason, Einar Indriđason, Fanney Bj., Guđni Már Henningsson, Guđný Anna Arnţórsdóttir, Guđný Svava Strandberg, Guđríđur Haraldsdóttir, Guđríđur Pétursdóttir, Halldór Egill Guđnason, Hanna Birna Jóhannsdóttir, Hrönn Sigurđardóttir, Hugarfluga, Huld Ringsted, Högni Sigurjónsson, Jóna Á Gísladóttir, Katrín Snćhólm Baldursdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Kristín Katla, Margrét Annie Guđmundsdóttir, Marta Helgadóttir, Ólína Ţorvarđardóttir, Ragnhildur Birna Hauksdóttir, Rúna Guđfinnsdóttir, Steingerđur Steinarsdóttir, Vilborg Traustadóttir, Ţorbjörg Ásgeirsdóttir, Ţorsteinn Ingimarsson.


Ţar sem fuglar eru fjólubláir og gulir

Orange Birds

Mig langar burt

úr kuldanum

í frí

ţar sem er hlýtt 

dagurinn langur

og ţar sem fuglar eru fjólubláir og gulir.

http://youtube.com/watch?v=f4AJ2Z-lhoM


Er bloggiđ bara fyrir nöldrara?

Ég skrifađi mína fyrstu bloggfćrslu ţann 28.maí í vor. Var ađ drepa tímann hálflasin heimaviđ, stundum kallađ ađ chilla eđa hanga.., skođađi fréttir á mbl.is og fór inn á nokkrar bloggsíđur sem ég var ţá ţegar farin ađ venja komur mínar á fyrir forvitnis sakir.

Ţar voru fjölbreytt, góđ skrif og áhugaverđ. Í hálfgerđu fikti opnađi ég og bjó til bloggsíđu sem var mikiđ einfaldara en mig hafđi grunađ og skrifađi mína fyrstu fćrslu, herlegheitin má sjá hér.

3_8_9Mér fannst ţetta strax mjög skemmtilegt tómstundafikt eins og ég kalla ţađ enn. Nćstu daga fóru ađ detta inn á síđuna mína bloggvinir sem ég ţekkti ekki neitt og líka ćttingjar og fyrrverandi samstarfsfólk sem ég vissi ekki ađ vćru á sveimi hér um bloggslóđir. Tvö nöfn duttu fljótlega inn sem voru fyrrverandi nágrannar frá stúdendagarđi erlendis fyrir mörgum árum síđan, fólk sem ég hafđi ekki rekist á í langan tíma. Mér fannst ţetta á ýmsan hátt bćđi skemmtilegt og forvitnilegt.

Smám saman óx mér kjarkur í ţessu nýja umhverfi og fór ađ velja sjálf bloggvini, helst ţá sem ég var farin ađ lesa nćstum daglega og hafđi lesiđ um nokkurt skeiđ. Ég man vel ađ ţau fyrstu sem ég sjálf bauđ upp í dans hér á Moggablogginu voru snilldarpennarnir Jenný Anna Baldursdóttir og Óli Björn Kárason.

Ekki illa valiđ ţađ! enda konan smekkvís á góđ skrif eđa svo segir a m k lyklakippan mín.....! (sjá síđustu fćrslu)

____________________

Ég skrifađi fćrslur inn á síđuna mína í nokkrar vikur án ţess ađ hugsa mikiđ út í ađ bloggiđ er opiđ öllum. Já öllum! Smám saman fór ég ađ átta mig á ţeirri stađreynd ađ bćđi fólk sem ég ţekki vel og sem ég ţekki mjög lítiđ jafnvel ekkert, var ađ lesa síđuna mína og nefna ţađ viđ mig ţar sem ég kom, t d hjá tannlćkninum og á hárgreiđslustofunni. Ég starfa hjá mjög stóru fyrirtćki og kem nokkuđ víđa viđ innan fyrirtćkisins í samskiptum viđ hinar ýmsu deildir. Ţegar leiđ á sumariđ kom ţađ fyrir jafnvel á ţessum stöđum ađ einn og einn samstarfsmađur nefndi síđuna mína viđ mig. 

Mér hefur fundist ţađ skemmtilegt og líka gefandi ađ kynnast ţessu umhverfi sem bloggheimurinn er. Hér hef ég hitt á hóp vandađs fólks sem gefur af sér, bćđi vináttu og umhyggju til ţeirra sem eru ađ kljást viđ veikindi eđa ađra erfiđleika af ýmsum toga og deilir hugleiđingum međ ţeim og öđrum,  um áhugaverđ málefni, skáldskap, uppskriftir, lyklakippur og allt ţar á milli.   

____________________   

Kveikjan ađ ţessari fćrslu svo ég komist nú loks ađ efninu er viđhorf sem ég hef orđiđ vör viđ "ţarna úti", sérstaklega hjá ţeim sem ekki halda úti eigin bloggsíđu og myndu líklega aldrei ţora ţví...! 

113739b3ktqzdxml...ađ bloggiđ sé bara fyrir neikvćđa umrćđu og gagnrýni. Helst ţá sem vilja "nöldra" m.a. um stjórnmál og hafa allt á hornum sér. Ađ blogg sé ađallega fyrir geđvonda neikvćđa leiđindapúka sem enginn hlustar á eđa tekur mark á. Ađ hér sé vettvangurinn fyrir ţađ fólk til ađ losa úr fýlupokunum sínum.

 

36_1_36Ađ ţeir sem ekki eru á neikvćđu nöldur-nótunum séu skođanalausar veimiltítur, sem hafa ekkert fram ađ fćra og hafa yfirhöfuđ allrasíst nokkuđ hér á sjálfu Moggablogginu ađ vilja upp á dekk. 

Sjálf myndi ég ţá flokkast í ţennan hóp veimiltítna og sćl međ ţađ í góđum hópi fólks. Ég hef lítiđ gert af ţví ađ skrifa um stjórnmál, einfaldlega ekki efst á mínum lista yfir áhugasviđ.., ekkert gert af ţví ađ gagnrýna/níđa niđur skrif sambloggara á mbl.is  Hef hvorki skrifađ almennilega neđanbeltisfćrslu né tjáđ mig um vöruúrval hjá hjálpartćkjabönkum ástarlífsins til ađ afla síđunni "vinsćlda...".  Semsagt á heildina litiđ nokkuđ friđsamur og siđsamur, óáhugaverđur bloggari. 

Hef ekki einusinni fundiđ upp nýjan samkvćmisleik á blogginu nema ef hćgt er ađ kalla Leshringinn einn slíkan!

 

Ég vil ljúka ţessu međ spurningu til ritstjórnar Moggabloggsins ef einhver er, sem ég veit ekkert um: er ţessi nöldur skilgreining á "áhugaverđum bloggsíđum" í gildi hjá ritstjórninni?


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband