Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Stjórnmálamenn í ćđstu embćttum

LiebermanBushZipperÉg hef áđur sagt ađ ég elski aulabrandara um Bush.....bara minn aulahúmor.

En hvađ er ţađ međ stjórnmálamenn í ćđstu embćttum? Hvađ er ađ gerast á ţessari mynd?  Sjáiđi hvernig Göran Persson "stendur fyrir"?

... eins og krakkar í útilegu, einn ţarf ađ pissa eđa eitthvađ og hinn stendur fyrir á međan svo enginn sjái.

Hann bara stendur fyrir vitlausu megin ... hann gat eins bundiđ fyrir augun og ţá hefđi örugglega ekkert náđst á mynd. Grin Whistling


Eagles - det var länge sedan

Ţađ eru ár og dagar síđan ég hef hlustađ á ţessa tónlist. Kveikjan var skemmtileg pćling Vilborgar bloggvinkonu minnar. Eagles voru í miklu uppáhaldi hjá mér hérna í den, systkini mín voru öll eldri heldur en ég, svo tónlistasmekkurinn náđi kannski yfir breiđara tímabil í stefnum og straumum ţessvegna. Mín uppáhalds Eagleslög no 1 og 2 koma hér. Heart 

http://youtube.com/watch?v=vPIuIwSJ41s

http://youtube.com/watch?v=1KHf13IUzxg


Ryđgađur morgunn

Kannist ţiđ viđ ţessa tilfinningu ađ morgni, ađ líta í spegil og ....!


Fleira úr opnu starfsumhverfi

"Open landscape" starfsumhverfi.

Nauđsynlegt ađ hafa hljóđiđ međ  Sideways


Leshringur, uppstokkun, nýtt lesefni

Kćru lesvinir. Mig langar til ađ gera uppstokkun á vali bókatitla í Leshring. Umfjöllun um Sendiherrann eftir Braga Ólafsson verđur sunnudaginn 4.nóv. eins og áđur var ákveđiđ.

Í framhaldi af ţví legg ég til ađ viđ tökum fyrir nokkuđ viđaminni bćkur og höfum styttri tíma á milli spjalldaga. Núna er komin nokkur reynsla á hvernig framkvćmdin er ađ virka og ţađ hefur sýnt sig ađ margir gefa sér ekki tíma til ađ ráđast í ađ lesa stór verk.  

Bókaspjall verđur skemmtilegra ef margvíslegar skođanir koma fram frá mismunandi lesendum. Ţess vegna held ég ađ ţađ kćmi betur út ađ takmarka valiđ á bókatitlum viđ ţađ sem umfangsminna er, held ađ hópurinn yrđi ţá almennt virkari og léttara yfirbragđ á Leshringnum.

Ţeir sem eru sannkallađir bókaormar, eru hvort eđ er yfirleitt ađ lesa fleira en eitt í einu, ţađ fólk heldur alltaf sínu striki og munar ekkert um ađ taka spjalldag međ hópnum öđru hvoru.Viđ réđumst auđvitađ ekki á garđinn ţar sem hann var lćgstur međ ţví ađ byrja haustiđ á Kundera, en nýjabrumiđ og spenningurinn fleytti hópnum langleiđina í gegnum ţann hjalla.   

Ég vil biđja ykkur ađ tilnefna 1 - 2 bćkur og senda mér bókartitil og nafn höfundar fyrir 4.nóv. 

Gott vćri ađ taka miđ af hámarkslengd bókar ca 150 - 200 síđur. Viđ getum ţá haft spjalldag oftar sem yrđi skemmtilegra og óformlegra fyrir okkur öll. Ég vona ađ mannskapnum lítist vel á ţessa breytingu. Ţeir sem ekki senda inn bókatitla fljóta einfaldlega međ í vali hinna og allt í góđu lagi međ ţađ.

Ef fleiri bloggarar vilja bćtast í leshópinn ţá vćri gaman ađ fólk léti vita af sér.

Ţađ eru engar kvađir í gangi, fólk tekur ţátt ţegar ţví hentar.


Andrea Bocelli

bocelliandrea

Áriđ 1996 var ég í skóla í Berlín. Ţađ ár var ţetta magnađa lag sem hann söng međ Söru Brightman á topp 10 vinsćldalista í Ţýskalandi í heila 6 mánuđi og varđ sömuleiđis gífurlega vinsćlt sunnar í Evrópu. Margir kalla hann fjórđa tenórinn, á eftir Pavarotti, Domingo og Carreras InLove

http://youtube.com/watch?v=Sp0ccQVy1og


Góđur dagur

Í gćr upplifđi ég blogg-afmćlispartý í fyrsta sinn. Mun halda uppá afmćliđ mitt minnst  tvisvar á ári héreftir GrinTakk öllsömul fyrir fallegar kveđjur, kossa, vísur og söngva. Afmćlisdagurinn var semsagt í gćr. Vinkonudekriđ í Bláa Lóninu var frábćrt,viđ fengum heilnudd fyrir líkamann...mmm myndi alveg ţiggja ţetta...oftar. Fékk líka fótsnyrtingu og lakk á tćrnar og geng á skýjum í dag. Viđ vinkonur versluđum auđvitađ Blue Lagoon húđvörur sem eru ćđislegar. 

Í morgun var ég svo ađ ţrífa gluggana heima hjá mér ađ utan. Eftir lćtin í veđrinu síđustu daga voru ţeir orđnir sandblásnir á litinn. Núna er friđsćlt og fallegt á sólpallinum mínum, grilliđ komiđ í gang og afmćlismatur í undirbúningi. Sonur skrapp í klippingu í sínu örfríi heima og kemur svangur inn úr dyrunum á hverri stundu.

Hitti fyrir tilviljun á Karókí nágrannana í morgun hérna úti og spurđi hvort ţau ćttu ţetta apparat eđa hvort vćri hćgt ađ skila ţví?  Ţau skildu gríniđ og mikiđ varđ ég fegin! Ég sagđist vita um keđjusög í öđru bćjarfélagi, ţyrlurnar orđnar fleiri hjá 112 og ég tćki enga ábyrgđ á gjörđum mínum ef ţau héldu vöku fyrir mér ţriđju helgina í röđBandit


Molar Charles Schultz

Peanuts_Snoopy
 
Molar úr heimspeki Charles Schultz sem er höfundur teiknimyndasyrpunnar Peanuts. Ţú ţarft ekki ađ svara spurningunum:
 
Nefndu fimm auđugustu einstaklingana í heiminum.Nefndu fimm síđustu sigurvegara í fegurđarsamkeppni Evrópu.Nefndu tíu einstaklinga sem hafa unniđ Nóbels verđlaun.Nefndu sex leikara og leikkonur sem unnu Óskars verđlaunin á síđasta ári. 
 
Hugleiđingin er, ađ fćstir muna fyrirsagnir gćrdagsins.Ţetta eru ekki annars flokks afreksmenn.Ţeir eru ţeir bestu á sínu sviđi.En klappiđ deyr út.Verđlaunin missa ljómann.Afrekin eru gleymd.Viđurkenningarnar og skírteinin eru oft grafin međ eigendum sínum.
 
Hér eru nokkrar annarskonar spurningar:
Skrifađu nöfnin á fimm kennurum sem hjálpuđu ţér á ţinni skólagöngu.Nefndu ţrjá vini, sem hafa hjálpađ ţér á erfiđum stundum.Nefndu fimm einstaklinga, sem hafa kennt ţér eitthvađ mikilvćgt.Hugsađu um fimm einstaklinga, sem kunnu ađ meta ţig ađ verđleikum.Hugsađu um fimm einstaklinga,sem ţér ţykir gott ađ umgangast.
 
Niđurstađan: Fólkiđ sem skiptir ţig mestu máli í lífinu eru ekki ţeir,sem hafa bestu međmćlabréfin,mestu peningana eđa flestu verđlaunin.Heldur ţeir,sem finnst ţú skipta mestu máli.
 
Bara smá hugleiđing...

Afmćli, dekurdagur, ÍNN o fl

balloonsÉg á afmćli í dag Wizard

Er reyndar alveg hćtt ađ telja ţessa afmćlisdaga og ţykist ekkert vita hvađ ţeir eru orđnir margir Grin

Dagurinn hófst mjög snemma međ morgunverđarfundi í vinnunni sem ađ ţessu sinni var sérstaklega flottur morgunverđur međ afmćlissöng og húrrahrópum.

Í hádeginu ćtla ég á hádegisfyrirlestur hjá Háskólanum í Reykjavík sem fjallar um mikilvćgan ţátt í mannauđsstjórnun en ţađ er samningatćkni. Ađferđir til ađ sćtta ólík sjónarmiđ starfsfélaga sem keppa ađ sama markmiđi, en vilja fara mjög ólíkar leiđir ađ markinu. Áhugaverđur fyrirlestur sem forstöđumađur MBA náms HR flytur.

Eftir hádegi verđ ég svo komin í helgarfrí og ćtla ađ fara í dekurdag međ nuddi og alles í Bláa Lóninu. Ţetta var vel til fundin afmćlisgjöf frá vinkonum mínum og ég hlakka mikiđ til ađ fara ţetta međ ţeim. 

Sonur kemur heim í örstutt helgarfrí á morgun laugardag og stoppar ađeins eina nótt heima. Fjölskyldan kemur svo í afmćliskaffi um miđjan dag á sunnudaginn. 

__________          ___________            ___________ 

Í kvöld kl 21 verđur sendur út sjónvarpsţátturinn hennar Ólínu Ţorvarđar á ÍNN, á myndlykli Digital Ísland stöđ no 20.  Vonandi verđa engir tćknilegir örđugleikar ađ ţessu sinni.

 

Góđa helgi Kissing


Sektuđ fyrir illa međferđ á áfenginu

"Fyrir brot á áfengisvarnarlögunum" eins og segir í fréttinni. En ekki var hún sektuđ fyrir nekt á almannafćri. Ţetta hefur veriđ bráđsnjallt skemmtiatriđi hjá konunni, líklega hefur hún haft góđar tekjur í ţjórfé Grin Tounge
mbl.is Sektuđ fyrir ađ kremja bjórdósir međ berum brjóstunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband