Leita í fréttum mbl.is

Vaxtarverkir í miđborginni

Hundrađ ár eru ekki langur tími í sögu borgar. Áriđ 1914 voru íbúar Reykjavíkur 13.771 talsins. Áriđ 2014 voru ţeir orđir 121.230.

Smám saman lćrist okkur ađ verđa borg međal borga, en ţađ tekur tíma og ţví fylgja vaxtarverkir.

Ég hef búiđ lengi og starfađ í Reykjavík, lengst af í hverfi 101 og 107. Ég man ţá tíđ ţegar kaupmenn viđ Laugaveg kvörtuđu yfir ađ verslun flytti í "úthverfi", ţ.e. Kringluna og ekkert vćri gert fyrir miđborgina.

Nú ţrífast í miđborginni tugir, ef ekki hundruđ kaffihúsa og veitingastađa og verslun er í miklum blóma.  - Ţökk sé erlendum ferđamönnum.

En hvađ heyrist nú frá kaupmönnum? Ađ ónćđi sé af ţessu ferđafólki sem ţarf ađ fara um hverfiđ. Stórar rútur og litlar rútur.

Skipulag og upplýsingagjöf

Borgin og íbúar hennar virđast vera sátt viđ tekjur, aukinn fjölbreytileika mannlífsins og fleira jákvćtt sem fylgir ferđamönnum. Ţađ er ţví tvískinnungsháttur ef viljann vantar ţegar upp koma vandamál. Hér er ţađ Reykjavíkurborg sem ţarf ađ vinna ađ lausn MEĐ ferđaţjónustunni, í stađ ţess ađ tala í umvöndunar- og vandlćtingartón til hennar. Erfiđlega hefur gengiđ fyrir ţau hótel og gistiheimili sem nú ţegar eru í rekstri, ađ fá leyfi til ţess ađ kaupa eđa leigja stćđi af Reykjavíkurborg. Borgin leyfir samt nýjar hótelbyggingar í miđborginni. 

Miđborgin sem aldrei sefur

 

 


mbl.is „Ótrúleg mistök“ rútubílstjórans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg er ég sammála ţví ađ Reykjavíkurborg ţurfi ađ taka á málinu, ţađ ţarf ađ koma upp drop off zones víđar um borgina og sjá til ţess ađ ţessi svćđi séu virt, en á sama hátt ćttu ferđaţjónustuađilar; rútubílstjórar, skutlubílstjórar og hverjir sem ţađ nú eru, ađ virđa íbúa miđborgarinnar. Ég bý í grennd viđ KR-stórveldiđ og ţađ gerist býsna oft ađ lagt er í stćđiđ mitt ţegar stórveldiđ leikur heimaleiki, ţađ pirrar mig af ţví ţetta er stćđiđ MITT! Ţađ tilheyrir húsinu MÍNU! 

Á sama hátt mega íbúar í Ţingholtum og miđborg, ađ mínu mati, alveg vera hundpirrađir yfir risastórum rútum sem eru á ferli viđ heimili ţeirra á öllum tímum sólarhrings, međ tilheyrandi vélarhljóđum, útblćstri og málćđi um miđjar nćtur. 

Mér finnst ábyrgđ Reykjavíkurborgar liggja í ţví fyrst og fremst ađ borginni ber ađ setja reglur og sjá til ţess ađ ţeim sé framfylgt. Lögreglan hefur ţegar látiđ hafa eftir sér ađ herđa ţurfi reglurnar og "tilmćli" dugi ekki. Tilmćli duga t.d. ekki ţegar fólk er beđiđ ađ láta ógert ađ kasta af sér vatni í einkagörđum í miđborginni, eđa láta hundana sína skíta í annarra manna görđum. Ţađ ţarf reglur og ţađ ţarf ađ fylgja ţeim eftir. Er ekki lögreglan til ţess?

Nanna Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 21.5.2015 kl. 13:55

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Undarlegt ad ekki skuli vera til almennilegt skipulag um thessi mál. Vidbrögd yfirvalda eru thví midur of oft thau ad ávíta og hóta, en ekki taka á málunum og leysa thau í samvinnu med theim adilum, sem hlut eiga ad máli. Eins og thú bendir á Marta, er ekkert ad thví ad gestir thurfi ad ganga spottakorn ad hótelum sínum. Íslendingar geta hins vegar ekki hugsad sér ad versla neinsstadar, eda saekja sér thjónustu, nema haegt sé helst ad leggja inni í vidkomandi verslun. Vonandi leysist stóra rútumálid í 101 sem fyrst, öllum til hagsbóta, gledi og aukins hagnadar.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 21.5.2015 kl. 17:37

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég er sammála ţér Nanna,

ţađ stendur sömuleiđis uppá skipulagsyfirvöld Reykjavíkurborgar ađ koma upp og reka almenningssalerni fyrir gesti og gangandi í miđborginni.

Ég bjó í Ţingholtunum um skeiđ, löngu áđur en ferđaţjónustan óx í ţá stćrđ sem hún er í nú.

Landsmenn okkar á helgardjammi gerđu ţarfir sínar óhikađ í görđum og á heimiliströppunum í hverfinu. Veitingastađir lokuđu allir á sama tíma, kl 03:00 og göturnar fylltust af fólki sem vafrađi um í leigubílaleit.

Stemningin minnti stundum á dýragarđ.

Ég verđ ekki vör viđ annađ en ađ okkar erlendu gestir séu miklum mun siđmenntađari í umgengni sinni heldur en landsmenn okkar.

.

Marta B Helgadóttir, 26.5.2015 kl. 09:20

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Kćr kveđja suđrábóginn Tuđari sćll, gaman ađ heyra frá ţér. :)

Marta B Helgadóttir, 26.5.2015 kl. 09:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband