Leita í fréttum mbl.is

Óvirđing viđ gestrisni og traust

bleikuur 

Nýafstađinn gjörningur viđ Geysi var hin mesta óvirđing viđ náttúru Íslands og ţá gestrisni og traust sem gestkomendum er sýnd međ ţví ađ hafa svćđiđ ólćst. Gjörningurinn var sóđaskapur en ekki list.

Marco Evaristti sem framkvćmdi gjörninginn fullyrđir ađ enginn varanlegur skađi eigi sér stađ í hvernum eđa svćđinu í kringum hann. Evaristti er ekki sérfrćđingur um hitasćknar örverur og ţekkir ekki áhrif matarlits á ţćr, frekar en hvađa leikmađur sem er.

Ég er ekki sérfrćđingur en vil leyfa náttúrunni ađ njóta vafans og fordćmi yfirganginn sem í verknađinum felst.   

Mildilega er tekiđ á uppátćkinu, mađurinn er sektađur um 100 ţús kr og ef hann ekki greiđir sektina fćr hann 8 daga fangelsi. 

Sé litiđ á feril ţessa "listamanns", ţá finnst mér eins og honum sé a.m.k. jafn mikiđ í mun ađ fá athygli og ađ skapa áhugaverđa list. Ađ nota 3.000 lítra af málningu á Grćnlandi, ađ setja gullfiska í mixera (og sumir sýningargestir létu sig hafa ţađ ađ ýta á takkann), ađ vilja frysta fanga sem var dćmdur til dauđa og breyta leyfunum í fiskamat - er m.a. á afrekaskrá hans.

Ég vona ađ Marco Evaristti verđi á bannlista ef slíkur er til, hjá lögregluyfirvöldum og honum verđi ekki framar hleypt inn í landiđ, í nafni náttúruverndarlaga.

 

Mér finnst ástćđa til ađ nefna (sbr međf. frétt) ađ svokallađir "Landeigendur á Geysi" eins og ţeir kalla sig sjálfir, eiga ekki Geysi, Strokk eđa hverasvćđiđ sjálft, heldur eru hlutaeigendur í kraga í kringum ţađ svćđi sem hverirnir eru á. 

Merkilegt er ađ fjölmiđlar skuli samt alltaf leita til ţeirra ţegar Geysismál ber á góma. 

Sjálft hverasvćđiđ (21.046 fermetrar) er 100% í eigu íslenska ríkisins, ţ.e. almennings, sem er hlutaeigandi í kragasvćđinu einnig. 

Viđeigandi ráđuneyti er ţví sá ađili sem fjölmiđlar ćttu međ réttu ađ snúa sér til.

 

geysir-hverasvaedi-eignaskipti


mbl.is Ekki list heldur sóđaskapur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ég ţakka fyrir einstaklega góđan pistil. Ég er sammála pistlahöfundi ađ öllu leyti og tek undir hvert orđ.
Ágúst H Bjarnason, 1.5.2015 kl. 01:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband