Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Mannréttindi

Jólapóstinum breytt í annars konar verđmćti

 

Margir fá frímerktan póst, ekki síst á ţeim árstíma sem nú er ađ ljúka.

Kristnibođssambandiđ (SÍK) tekur viđ frímerktum umslögum sem eru síđan seld til ágóđa fyrir kristinbođs- og hjálparstarf međal annars í Kenýa og Eţíópíu.

Sjá nánar hér.

Ţađ kostar einungis nokkur hundruđ krónur á mánuđi ađ sjá barni fyrir menntun í Eţíópíu. Á hverju ári hafa fengist fyrir frímerki nokkur hundruđ ţúsund króna, sem hafa nýst vel í Afríku. Mest verđ fćst fyrir umslögin í heilu lagi. Ţađ er lítiđ fyrir ţví haft ađ ađ leggja ţessu málefni liđ.  Fólk getur sent umslögin til:

Sambands íslenskra kristnibođsfélaga SÍK, Háaleitisbraut 58-60, 103 Rvík.

 


Framsćkin og málefnaleg

Međfylgjandi erindi flutti Herdís Ţorgeirsdóttir forsetaframbjóđandi 2.júní síđastliđinn viđ opnun kosningamiđstöđvar frambođsins. Margt í skrifum og öđrum málflutningi Herdísar bćđi í kosningabaráttunni sem endranćr, er ađ mínu mati klassík sem ţarf ađ rifja upp og minna á reglulega. Hún er sú sem hefur komiđ fram međ nýjar hugmyndir um aukiđ og betra lýđrćđi. Hún er eini frambjóđandinn, sem skilur eftir sig skýran og tímabćran bođskap úr kosningabaráttunni. Frambođ Herdísar var lang framsćknasta og málefnalegasta frambođiđ.  

 

opnun kosningamiđst

"Kćru vinir,

Í upphafi ţessarar baráttu – lagđi ég áherslu á ađ ég vćri ađ fara fram á eigin verđleikum en ekki sem fulltrúi sterkra peningaafla eđa valdablokka. Ég sagđist myndu treysta á fólkiđ í landinu til ađ styđja ţetta frambođ.

Einhverjir kusu ađ túlka orđ mín ţannig ađ ég vćri ađ fara fram gegn fjármálaöflunum. Frambođ mitt beinist ekki gegn fyrirtćkjum í landinu og ţađ beinist ekki út af fyrir sig gegn fjármálaöflunum – ţađ beinist gegn ţví ađ ţau eigi ađ alfariđ ađ ráđa ţví hverjir eru kjörnir til áhrifa í íslensku samfélagi.

Nú ţegar fjórar vikur eru í kosningar er ljóst ađ forsendur mínar voru réttar. Ţađ er mun meiri ástćđa til mótframbođs gegn valdablokkum en einstaklingum. Alveg óháđ ţeim sem hér eru í kjöri er ljóst ađ leikurinn er ekki ójafn vegna 90 % yfirburđa ţeirra sem skođanakannanir sýna hćsta – heldur vegna ţess ađ valdablokkir sjá sér hag í ţví ađ hampa tveimur frambjóđendum nógu mikiđ til ađ tryggja ţau í sessi í skođanakönnunum sem framkvćmdar eru á vegum ţessara sömu ađila.

Afhverju er ég ađ bjóđa mig fram og fyrir hvađ stend ég? Mannréttindi og lýđrćđi. Finnst mér ţá ekki mikilvćgt ađ setja forsetaembćttinu siđareglur nái ég kjöri. Ţađ er eins og ađ gera samning viđ bókaútgefanda og lćra síđan ađ skrifa af ţví ađ ég held ađ ţađ ţurfi miklu fremur ađ setja siđareglur um ţađ hvernig mađur verđur forseti heldur en hvernig forseti mađur verđur.

Ég hef reyndar komiđ ađ ţví ađ semja leiđbeiningarreglur fyrir Evrópuráđiđ um ţađ hvernig fjölmiđlar eiga ađ haga sér í ađdraganda kosninga til ađ gćta ađ hlutleysi og jafnrćđi vegna ţess ađ kjósendur eiga rétt á ţví áđur en ţeir gera upp hug sinn ađ fá upplýsingar um frambjóđendur. — Kannski ćtti ég ađ ţýđa ţessar leiđbeiningarreglur yfir á íslensku til ađ dreifa á fjölmiđlana.

Veit ađ blađamönnum er vandi á höndum sem og stjórnmálamönnum og jafnvel frambjóđendum – öll virđumst viđ háđ ţví ađ fjársterkir ađilar sjái sér hag í ţví ađ styđja okkur – nema ef vera skyldi ađ fólkiđ í landinu ćtlađi ađ kjósa okkur – en ţá ţarf ţađ líka ađ heyra rödd okkar og til ţess ţurfum viđ ađ komast í fjölmiđla.

Og hver er sú rödd og hvađa framtíđ talar hún fyrir. Framtíđ mannréttinda og lýđrćđis sem segir:

Ég vil ađ litlu stelpurnar sem ég sá á gangstétt í Innri Njarđvík í gćr međ allt ljós heimsins í augunum geti bođiđ sig fram til opinberra starfa ţegar ţar ađ kemur án ţess ađ ţađ kosti mörg hundruđ milljónir;

ađ vinnandi fólk beri ekki stöđugan kvíđboga fyrir framtíđinni af ótta um hvort ţađ haldi vinnu;

ađ fólk geti treyst ţví ađ stjórnmálamenn séu í raun og veru ađ leita lausna og ađ ţeir gefi öđrum tćkifćri til ţess ţegar ţeir hafa setiđ í átta ár;

ađ ţađ sem vísindamenn segi byggi á raunverulegum niđurstöđum rannsókna;

ađ blađamenn séu í raun ađ leita sannleikans ţegar ţeir koma viđ kaunin á einhverjum;

ađ ţeir sem auđgast og verđa ríkir séu ţađ vegna ţess ađ ţeir hafi veriđ duglegir og heiđarlegir.

ađ hinir betur settu í ţjóđfélaginu vilji frekar hjálpa byggđalaginu sínu, leiksskólunum, gamla fólkinu og sjúklingunum heldur en ađ skemmta sér;

ađ hinir ríku verđi ekki svo ríkir og valdamiklir ađ ţeir eigi allt, landiđ, miđin, blađamennina, stjórnmálamennina og skođanir fólksins í samfélaginu;

ađ stjórnmálamenn taki alltaf upp hanskann fyrir ţá sem minna mega sín– og ţoli ekki órétt!

ađ fólk fari vel međ landiđ og uppgötvi á nýjan leik dyggđina – af ţví ađ ţegar höfundar vestrćnnar stjórnskipunar voru ađ hverfa frá kóngum og klíkum – yfir í lýđrćđi lögđu ţeir áherslu á ađ dyggđin er móđir frelsins. Frelsi án dyggđa og ábyrgđar leiđir til andhverfu sinnar – ţar sem frelsiđ tilheyrir örfáum – hinir verđa undir;

ađ sá sem er kjörinn forseti Íslands geti talađ kjark í ţjóđ sem er langţreytt á sérhagsmunagćslu og sjálfhverfu ţeirra sem ráđa í stjórnmálum, viđskiptum og fjölmiđlum;

ađ fólk átti sig á ţví ađ hugrekki er forsenda frelsis; ađ spilling er leiđin til ánauđar og ađ viđ viljum búa í samfélagi ţar sem fólk má hafa hugsjónir án ţess ađ óttast um afkomu sína;

ađ viđ búum í samfélagi ţar sem einstaklingar fá ađ blómstra í stađ ţess ađ litiđ sé á ţá sem tannhjól í vel smurđri vél – slíkt samfélag verđur aldrei ađ neinu.

Viđ vćrum ekki hér í dag nema vegna ţess ađ formćđur okkar og forfeđur – höfđu hugrekki til ađ halda áfram í landi ţar sem lífsbaráttan hefur veriđ hörđ og erfiđleikarnir oft virst óyfirstíganlegir.

Viđ höldum áfram og höfum ađ leiđarljósi ađ almennur skilningur á mannréttindum og varđveisla ţeirra er grundvöllur framtíđar okkar og frelsis".

(Ávarp flutt viđ opnun kosningamiđstöđvar Herdísar ađ Laugavegi 87 – kl. 13.00 laugardaginn, 2. júní).

 

Önnur skrif Herdísar má međal annars nálgast á heimasíđu hennar:  Herdis.is


Veriđ hugrökk

Međfylgjandi grein eftir Herdísi Ţorgeirsdóttur forsetaframbjóđanda birtist á mbl.is á kjördag, 30.júní síđastliđinn. Mig langar til ađ endurbirta hana hér međ góđfúslegu leyfi. Ţessa eftirminnilegu og vönduđu hugvekju til almennings er full ástćđa til ađ ítreka.

 

 

 HŢ 30.júní„Veriđ hugrökk.

Ţessar forsetakosningar eru mikilvćgar. Atkvćđi ţitt getur ráđiđ ţví hvort viđ kveđjum Ísland hruns og forheimskunar; Ísland útrásarvíkinga og vitleysu; ástand ţar sem sumir urđu vellauđugir í bólu, sem viđ flest og börnin okkar verđum ađ greiđa dýru verđi međ sköttum, vöxtum og verđtryggingu.

Viđ stöndum á tímamótum og ţađ er í okkar höndum ađ ákveđa hvernig samfélag viđ viljum endurreisa á rústum hrunsins. Ţađ ţarf hugrekki til ađ segja: Hingađ og ekki lengra. Ţađ ţarf hugrekki til ađ standa gegn ţeim virkjum sem peningaöflin reisa međ ítökum sínum í pólitík og pressu sem síđan hafa jafnvel áhrif á prófessora og ritfćra penna. Skyldi ţví nokkurn undra ađ almenningur sé áttavilltur.

Ekki vera hrćdd.

Valdiđ kann ađ virđast ógnvekjandi. Valdiđ byggist á ótta og ţöggun. Valdiđ treystir ţví ađ enginn ţori ađ andmćla ţeim bođskap sem ţađ lćtur út ganga; á vinnustöđum og í fjölmiđlum. Valdiđ treystir ţví ađ allir dásami ţađ einum rómi og í ţví felst ţađ. Valdiđ hćđir og spottar ţann sem fer gegn ţví en ţađ ţorir ekki ađ horfast í augu viđ hann. Valdiđ er lúmskt og lćvíst og ţađ notar ađrar ađferđir en heiđarleika, heilindi og sannleika ţótt ţađ skreyti sig međ alls konar merkimiđum ţegar á ţarf ađ halda.

Veriđ hugrökk.

Hugrekki er kjarni ţess ađ vera frjáls. Tjáningarfrelsiđ sem er verndađ í flestum stjórnarskrám og öllum alţjóđlegum mannréttindasamningum er frelsiđ til ađ hafa skođun og tjá hana án ótta um afkomu sína.

Valdinu stendur ekki meiri ógn af nokkru en skođanafrelsi sem jafnvel dregur lögmćti ţess í efa. Ţá sendir valdiđ út varđhunda sína og segir urrdan bítt‘ann.

Jafnvel kletturinn Pétur brást lćrimeistara sínum á ögurstundu af ţví ađ hann óttađist hiđ veraldlega vald. Hann afneitađi vináttu sinni viđ Jesú ţrisvar ţá sömu nótt og Jesú var svikinn. Dćmi um ţöggun valdsins.

Hugrekkiđ felst í ţví ađ fylgja samvisku sinni og treysta á ţađ réttlćti sem er jafnvel ofar réttlćti ţessa heims – en sá sem fylgir samvisku sinni og sannfćringu, hann er frjáls í hjarta sínu – um hann flćđir vellíđan líkt og endorfín í líkama hlaupara – hann verđur andlega sterkur á međan ţýlyndiđ framkallar ţunga og slen ţess hvers sál er í fjötrum ótta og ţöggunar.

Viljum viđ vera frjálsir borgarar sem tjáum skođanir okkar án ótta eđa erum viđ ţegnar ţýlyndis, ţrćlar óttans. Ţví fleiri sem fylla fyrri hópinn ţví meiri líkur á ađ kraftmiklir borgarar nái tökum á lýđrćđinu eins og hlauparar sem skara fram úr ţví ţunglamalega hlassi sem valdiđ byggir tilvist sína á.

Kjósum af sannfćringu. Valdiđ er í okkar höndum.“

Herdís Ţorgeirsdóttir.

 


Opnunarhátíđ í dag, hefst kl 13

Laugavegur 87

Velkomin á opnun kosningamiđstöđvar Herdísar -

ađ Laugavegi 87 í dag laugardaginn 2. júní kl. 13.00.

Benedikt Erlingsson leikstjóri er kynnir og hljómsveitin Rjómi (Katla Margrét Ţorgeirsdóttir, Magnús Diđrik Baldursson og Ćvar Sveinsson) leikur nokkur lög. Kristjan Hreinsson fer međ ljóđ og Geir Olafsson syngur.

Fleira skemmtilegt verđur á dagskrá og kaffi á könnunni.

Endilega látiđ sjá ykkur!


Lýđrćđi er alltaf svariđ

Ţá er ţađ komiđ á hreint ađ Ólafur Ragnar Grímsson, forseti lýđveldisins, er byrjađur kosningabaráttu sína og gerir ţađ auđvitađ međ stćl, eins og hans var von og vísa. Hann hćttir aldrei ađ koma á óvart, hann Ólafur, og ađ ţessu sinni hóf hann baráttuna međ viđtali á Bylgjunni.

Ţar fór Ólafur mikinn. En ţađ sem vakti sérstaka athygli mína var, ađ Ólafur talađi aldeilis sérlega fallega um einn af keppinautum sínum um forsetaembćttiđ. Hann nefndi ítrekađ nafn Herdísar Ţorgeirsdóttur, og fór um hana mörgum fögrum orđum.

Til ađ ekkert fari nú á milli mála, ţá sagđist Ólafur ţekkja og meta Herdísi mjög mikils. Og hann bćtti um betur:  "Ég fylgdist vel međ hennar doktorsnámi, hef lesiđ hennar skrif og hún hefur mikla kunnáttu og ţekkingu á lýđrćđinu, mannréttindamálum og fjölmiđlamálum og skrifađi stórmerkilega doktorsritgerđ í ţeim efnum."

Ţetta er nú ekki bara fallega sagt hjá Ólafi Ragnari  - ţetta er líka alveg hárrétt. Hver sá, sem leggur leiđ sína á heimasíđu Herdísar, herdis.is, sér, ađ Ólafur Ragnar veit nákvćmlega hvađ hann er ađ segja.

Ţetta er ţeim mun athyglisverđara í ljósi ţess ađ Ólafur Ragnar hefur ađ verulegu leyti breytt eđli forsetaembćttisins. Hann er fyrsti forsetinn, sem beitir málskotsréttinum  - ekki einu sinni, heldur ţrisvar og ţađ ţarf víst minna til ađ verđa umdeildur.

Ţađ verđur eiginlega ekki betur séđ en ađ Ólafur Ragnar sé búinn ađ lýsa ţví yfir ađ Herdís er meira en vel hćf til ađ taka ađ sér embćtti forseta Íslands, og ţađ má eiginlega segja ţeim mun betur, sem hún getur  - andstćtt Ólafi Ragnari  - stađiđ frammi fyrir íslenskri ţjóđ sem táknmynd nýrra tíma og nýrra gilda. Ţađ er nú einu sinni ţađ, sem okkar ágćta ţjóđ ţarf öđru fremur.

Herdís getur auk ţess tekiđ á málum af ţekkingu og kunnáttu og hún getur best allra frambjóđenda veriđ rödd Íslands á heimavelli jafnt og erlendis og lagt sem slík áherslu á gildi jöfnuđar, mannréttinda, lýđrćđis og tjáningarfrelsis.

Íslendingum vćri heiđur ađ ţví ađ kjósa í embćtti forseta konu, sem getur talađ af ţekkingu um mannréttindi á alţjóđavettvangi.

Ţá er Herdísi Ţorgeirsdóttir betur en öđrum frambjóđendum treystandi fyrir ţví verkefni ađ gćta hagsmuna íslensku ţjóđarinnar hvađ varđar náttúruauđlindir hennar og auđćfi  - sem málsvari lýđrćđis og undir kjörorđinu "Lýđrćđi er alltaf svariđ!" mun Herdís standa vörđ um sjálfsákvörđunarrétt íslensku ţjóđarinnar og undirstöđu sjálfstćđis ţjóđarinnar.

Valiđ er ţví auđvelt, ţegar kemur ađ kjördegi: Herdís Ţorgeirsdóttir er sú mannkostamanneskja, sem getur tekiđ viđ búi ađ Bessastöđum međ ţeirri reisn og sćmd, sem viđ Íslendingar helst viljum.

 

Međfylgjandi grein birtist á Visir.is


Búsáhaldabyltingin og ţćr systur skyldan og ábyrgđin

Umrćđan síđustu daga um HVORT sćkja skuli til saka ţá sem brutu af sér í búsáhaldabyltingunni međ skemmdarverkum og líkamsmeiđingum leiđir hugann ósjálfrátt ađ ţeim systrum skyldunni og ábyrgđinni.

Skyldan

Forngrísk siđfrćđi leggur áherslu á ađ fjalla um persónulega eiginleika manna, mannkosti ţeirra dygđir og lesti og ţýđingu ţeirra fyrir farsćlt líferni; meginspurningar eru, Hvernig lífi á ég ađ lifa? Hvernig manneskja á ég ađ vera?

Siđfrćđi nýaldar leggur áherslu á athafnir og ákvarđanir um breytni; meginspurning, hvađ á ég ađ gera? Áherslan á hinn góđa vilja. Ekkert er gott skilyrđislaust nema hinn góđi vilji. Allir hlutir geta orđiđ til ills nema hinn góđi vilji.  

Fráleitt er ađ reisa siđferđi á löngunum manna og tilfinningum.  Tilfinningasemi og sérhagsmunir mega aldrei ráđa ákvörđunum manna um siđferđileg efni.  

Ábyrgđin

Um leiđ og talađ er um sjúkleika eins og til dćmis áfengissýki er ábyrgđin ađ hluta flutt frá sjúklingnum.

Í búsáhaldabyltingunni voru mótmćlendur sjálfráđa en ekki í sjúklegu ástandi. Hver og einn einstaklingur bar fulla ábyrgđ á gjörđum sínum.  

Hamfarir 

Ţađ er mörgum ljóst víđs vegar um heiminn hver stađa Íslands er. Jafnvel hefur veriđ nefnt ađ viđ ţurfum hjálp viđlíka ţví ţegar Vestmannaeyjagosiđ varđ ţann 23. janúar 1973. Hamfarir hafa átt sér stađ. Ástćđa er til ađ efast um ađ til séu algildar siđareglur ţegar hamfarir eiga í hlut. Ég skal ekki fullyrđa um ţađ.

Í mínum huga er hinsvegar ekki nokkur vafi á skyldu og ábyrgđ hvers einstaklings sem tók ţátt í skemmdarverkum og líkamsmeiđingum í búsáhaldabyltingunni. Fólk ber sjálft ábyrgđ á gerđum sínum og ţarf ađ taka afleiđingunum, refsingum ţar sem ţađ á viđ.  Ekkert annađ vćri ásćttanlegt.

Ţađ er hverjum manni frjálst ađ mótmćla. Um ţađ ţarf engar vangaveltur. Mótmćli voru sjálfsögđ og eđlileg viđ ţćr ađstćđur sem samfélagiđ var komiđ í. En ţegar ráđist var ađ ţingvörđum og löggćslufólki međ líkamsmeiđingum sem leiddu jafnvel til örkumla fyrir lífstíđ var fariđ yfir öll mörk. 

 

Ég lćt hér fylgja tengil á frásögn af ákćrum á hendur "níumenningunum":  sjá hér


Sterkur stjórnandi, reynsla og ţekking - dugir samt ekki til

isg.jpgIngibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráđherra og formađur Samfylkingarinnar er sterkur stjórnandi og leiđtogi.

Í störfum sínum hefur hún sýnt og sannađ ađ hún á auđvelt međ ađ fá fólk međ ólíkan bakgrunn og sjónarmiđ til ađ starfa saman ţannig ađ árangur skili sér.  

Ţessir eiginleikar góđs stjórnanda og leiđtoga eru ekki mörgu fólki gefnir.

Ekki bara Ísland heldur öll Evrópa ţarf á slíku fólki ađ halda í dag. 

Ég tel ađ sú ákvörđun ÖSE ađ ráđa hana ekki í starf yfirmanns embćttis hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sem berst gegn mansali hafi ekkert međ hana sjálfa eđa hennar störf ađ gera. Ađ öllum líkindum er ţađ orđspor Íslands á alţjóđlegum vettvangi sem er ástćđan. 

Ţannig er statt í dag fyrir "almenningsáliti" ţjóđanna í garđ Íslands ađ okkar hćfasta fólk fćr ekki tćkifćri til ađ nota starfskrafta sína til ađ láta gott af sér leiđa. Spurningin er bara hvađ viđ gerum nćstu misserin til ađ breyta ţeirri stöđu okkur í hag.

Mér ţykir miđur ađ sjá fólk hlakka yfir ţví ađ ţessi hćfa kona skyldi ekki vera ráđin í ţetta starf sem hún var fyllilega hćf til ađ gegna međ miklum sóma. 

Ţjóđin ţarf sjálfs sín vegna ađ komast út úr ţeirri niđurrifsumrćđu sem margir virđast alteknir af.


mbl.is Ingibjörg Sólrún varđ ekki fyrir valinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Harmleikurinn í Mávanesi - alltof vćgir dómar

Í gćr var dćmt í máli fjögurra glćpamanna. Fáheyrt ofbeldi átti sér stađ í Mávanesi Garđabć ţar sem lífi fólks var ógnađ, húsbrot ţar sem ráđist var inn á heimili fólks og fariđ ránshendi um heimili ţess.

Frelsisskerđing heimilisfólks ţar sem ţví er haldiđ föngnu og ógnađ á međan heimiliđ er rćnt ber vott um grimmd og miskunnarleysi. Ţessi glćpur var framinn ađ yfirlögđu ráđi og vel undirbúinn. Hér var um mjög alvarlegan glćp ađ rćđa.

Fyrir okkur flestum er friđhelgi heimilisins eitt af ţví sem okkur er heilagast og sem viđ einfaldlega ćtlumst til ađ fá ađ hafa.  Ţessi hörmulegi atburđur í Mávanesi mun hafa slćmar og erfiđar afleiđingar til langs tíma fyrir ţađ fólk sem varđ fyrir árásinni. 

Fyrir ţetta afbrot fćr glćpafólkiđ allt frá 5 mánađa skilorđsbundinn dóm!  -  til 2 1/2 árs fangelsisvistar. Til samanburđar má nefna ađ fyrir umferđarlagabrot var dćmt 5 mán skilorđsbundiđ sama dag og sagt frá fjölmiđlum!

Ţegar dómskerfiđ tekur ekki strangar á jafn alvarlegum glćp og hér var framinn ţá eru dómsstólar á villigötum og gefa röng skilabođ út í samfélagiđ.  Ţarf virkilega til ţess ađ koma vegna ónógrar réttarverndar ađ einstaklingarnir hér á landi og fjölskyldurnar ţurfi ađ gera sérstakar ráđstafanir til verndar sjálfum sér og heimilum sínum.

Mér varđ hugsađ til athyglisverđrar kvikmyndar eftir Michael Moore sem ég horfđi á nýlega, "Bowling for Columbine". Ţar er m a fjallađ um algengt viđhorf međal Bandaríkjamanna sem finnst ţađ sjálfsögđ skylda sín og nauđsyn ađ vernda heimili sitt međ byssueign!  

- jafn ógeđfelld og andstyggileg tilhugsun sem byssueign yfirhöfuđ er.  Bandit

Hér fylgir fréttin

Af einhverjum ástćđum er ekki hćgt ađ hengja blogg á sjálfa fréttina.


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband