Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Heimspeki

Herman Koch og Kvöldverđurinn

hermankoch

Mig langar til ađ fjalla stuttlega um hollenska rithöfundinn Herman Koch. Hann er sannarlega einn sá athyglisverđasti sem rekiđ hefur á mínar fjörur allra síđustu misserin.

Herman Koch var fćddur í Arnhem áriđ 1953.

Frumraun hans í bókmenntum kom út áriđ 1985. Ţađ var sögusafn sem kallast 'De voorbijganger' (Vegfarandinn).

Fjórum árum síđar gaf hann út "Red ons, Maria Montinelli" (Frelsa oss, Maria Montinelli).  Sagan var byggđ á reynslu hans af skólagöngu í Amsterdam. Bókin varđ geysivinsćl.

Áriđ 2009 kom út sú einstaka saga sem ég ćtla ađ fjalla um hér, Kvöldverđurinn. Ţessi bók gerđi Herman Koch ađ einum helsta metsöluhöfundi Evrópu.

 

 

Kvöldverđurinn_Herman Koch

Kvöldverđurinn.

Hvađ myndum viđ ganga langt til verja börnin okkar?

 

Sagan hefst međ drykk og dökkum húmor.

Paul Lohman er atvinnulaus kennari, bróđir hans Serge sem er í kosningabaráttu,stefnir á ađ verđa nćsti forsćtisráđherra Hollands. Brćđurnir og eiginkonur ţeirra, Claire og Babette eru mćtt til ađ borđa saman kvöldverđ á glćsilegum veitingastađ.

Ţau spjalla um kvikmyndir, sumarleyfi.. á yfirborđinu virđist allt slétt og fellt. En mikiđ hvílir á ţeim. Sameiginlegar áhyggjur af 15 ára gömlum sonum beggja hjónanna. Ţeir hafa framiđ hrćđilegan glćp sem skekur samfélagiđ. Vođaverkiđ náđist á myndband öryggismyndavélar og er sýnt í kvöldfréttunum. Ađeins foreldrarnir vita hverjir hinir seku eru – enn sem komiđ er.

Eiga ţau ađ horfast í augu viđ vođaverkiđ, fara ađ lögum um ofbeldi og kalla drengina til ábyrgđar? Eđa eiga ţau ađ vernda synina og orđspor fjölskyldunnar hvađ sem ţađ kostar?

__ _

 

Í formi og framgangi sögunnar fer höfundurinn óvenjulega leiđ. Andstćđur blasa viđ, fallegt veitingahús, glćsileg óađfinnanleg máltíđ annarsvegar og hinsvegar hiđ dökka, vitneskjan um hryllilegan glćp sonanna.

Lífshlaupiđ er ósjálfrátt skođađ eins og verđa vill ţegar fólk stendur frammi fyrir alvarlegum áföllum.

- Ţví er stillt upp međ minningarbrotum, yfir fimm rétta kvöldverđi. Einn réttur af öđrum, fallega fram borinn, međ góđum hléum á milli. Kvöldverđur bíđur, hann kólnar smám saman. En sumir réttir eiga ađ vera kaldir.

Ţessi uppbygging sögunnar er myndrćn og ađgengileg. Nćstum eins og kvikmyndahandrit.

Bókin flokkast ekki sem glćpasaga ţó hún sé saga um glćp. Sagan fjallar um gjald hamingjunnar. Um siđleysi og ţá fyrst og fremst siđleysi međal vel stćđra vesturlandabúa.

Nćrvera stjórnmálamannsins er táknmynd yfirborđsmennsku og sjálfselsku. Hann brosir stöđugt ţegar hann heldur fólk horfa á sig, án ţess ađ brosiđ nái til augnanna.

Sagan er sögđ af hinum bróđurnum, ţeim sem lifir hinu "fullkomna" fjölskyldulífi. Smám saman kemur ţó í ljós ađ hann er ofbeldisfullur, og ţađ hefur valdiđ ţví ađ hann getur ekki lengur sinnt starfi sínu sem sögukennari. 

Allir hafa eitthvađ ađ fela.

 

Rithöfundurinn nánast krefst ţess af lesandanum ađ hann taki afstöđu. Einn kafli í bókinni er ţađ ágengur ađ höfundinum var ráđlagt af ţeim sem hann valdi til ađ lesa handritiđ yfir, áđur en sagan fór í útgáfu, ađ fella kaflann út. Ţađ fullvissađi Herman Koch um ađ kaflinn skyldi vera.

 

Herman Koch1 (1)

Herman Koch er beittur rithöfundur. Hann ýtir viđ lesendum sínum međ áleitnum spurningum um lífstíl nútímafólks á vesturlöndum, ást og fjölskyldu, siđferđi og ábyrgđ.

Höfundurinn lćtur engan ósnortinn. Jafnvel ţeir sem ekki hrífast af satíru lesa hann samt til enda. Sagan er ögrandi og ákaflega dökk.

Einhver orđađi ţađ svo ađ ţessi skáldsaga taki lesandann hálstaki og sleppi ekki.

.


Framsćkin og málefnaleg

Međfylgjandi erindi flutti Herdís Ţorgeirsdóttir forsetaframbjóđandi 2.júní síđastliđinn viđ opnun kosningamiđstöđvar frambođsins. Margt í skrifum og öđrum málflutningi Herdísar bćđi í kosningabaráttunni sem endranćr, er ađ mínu mati klassík sem ţarf ađ rifja upp og minna á reglulega. Hún er sú sem hefur komiđ fram međ nýjar hugmyndir um aukiđ og betra lýđrćđi. Hún er eini frambjóđandinn, sem skilur eftir sig skýran og tímabćran bođskap úr kosningabaráttunni. Frambođ Herdísar var lang framsćknasta og málefnalegasta frambođiđ.  

 

opnun kosningamiđst

"Kćru vinir,

Í upphafi ţessarar baráttu – lagđi ég áherslu á ađ ég vćri ađ fara fram á eigin verđleikum en ekki sem fulltrúi sterkra peningaafla eđa valdablokka. Ég sagđist myndu treysta á fólkiđ í landinu til ađ styđja ţetta frambođ.

Einhverjir kusu ađ túlka orđ mín ţannig ađ ég vćri ađ fara fram gegn fjármálaöflunum. Frambođ mitt beinist ekki gegn fyrirtćkjum í landinu og ţađ beinist ekki út af fyrir sig gegn fjármálaöflunum – ţađ beinist gegn ţví ađ ţau eigi ađ alfariđ ađ ráđa ţví hverjir eru kjörnir til áhrifa í íslensku samfélagi.

Nú ţegar fjórar vikur eru í kosningar er ljóst ađ forsendur mínar voru réttar. Ţađ er mun meiri ástćđa til mótframbođs gegn valdablokkum en einstaklingum. Alveg óháđ ţeim sem hér eru í kjöri er ljóst ađ leikurinn er ekki ójafn vegna 90 % yfirburđa ţeirra sem skođanakannanir sýna hćsta – heldur vegna ţess ađ valdablokkir sjá sér hag í ţví ađ hampa tveimur frambjóđendum nógu mikiđ til ađ tryggja ţau í sessi í skođanakönnunum sem framkvćmdar eru á vegum ţessara sömu ađila.

Afhverju er ég ađ bjóđa mig fram og fyrir hvađ stend ég? Mannréttindi og lýđrćđi. Finnst mér ţá ekki mikilvćgt ađ setja forsetaembćttinu siđareglur nái ég kjöri. Ţađ er eins og ađ gera samning viđ bókaútgefanda og lćra síđan ađ skrifa af ţví ađ ég held ađ ţađ ţurfi miklu fremur ađ setja siđareglur um ţađ hvernig mađur verđur forseti heldur en hvernig forseti mađur verđur.

Ég hef reyndar komiđ ađ ţví ađ semja leiđbeiningarreglur fyrir Evrópuráđiđ um ţađ hvernig fjölmiđlar eiga ađ haga sér í ađdraganda kosninga til ađ gćta ađ hlutleysi og jafnrćđi vegna ţess ađ kjósendur eiga rétt á ţví áđur en ţeir gera upp hug sinn ađ fá upplýsingar um frambjóđendur. — Kannski ćtti ég ađ ţýđa ţessar leiđbeiningarreglur yfir á íslensku til ađ dreifa á fjölmiđlana.

Veit ađ blađamönnum er vandi á höndum sem og stjórnmálamönnum og jafnvel frambjóđendum – öll virđumst viđ háđ ţví ađ fjársterkir ađilar sjái sér hag í ţví ađ styđja okkur – nema ef vera skyldi ađ fólkiđ í landinu ćtlađi ađ kjósa okkur – en ţá ţarf ţađ líka ađ heyra rödd okkar og til ţess ţurfum viđ ađ komast í fjölmiđla.

Og hver er sú rödd og hvađa framtíđ talar hún fyrir. Framtíđ mannréttinda og lýđrćđis sem segir:

Ég vil ađ litlu stelpurnar sem ég sá á gangstétt í Innri Njarđvík í gćr međ allt ljós heimsins í augunum geti bođiđ sig fram til opinberra starfa ţegar ţar ađ kemur án ţess ađ ţađ kosti mörg hundruđ milljónir;

ađ vinnandi fólk beri ekki stöđugan kvíđboga fyrir framtíđinni af ótta um hvort ţađ haldi vinnu;

ađ fólk geti treyst ţví ađ stjórnmálamenn séu í raun og veru ađ leita lausna og ađ ţeir gefi öđrum tćkifćri til ţess ţegar ţeir hafa setiđ í átta ár;

ađ ţađ sem vísindamenn segi byggi á raunverulegum niđurstöđum rannsókna;

ađ blađamenn séu í raun ađ leita sannleikans ţegar ţeir koma viđ kaunin á einhverjum;

ađ ţeir sem auđgast og verđa ríkir séu ţađ vegna ţess ađ ţeir hafi veriđ duglegir og heiđarlegir.

ađ hinir betur settu í ţjóđfélaginu vilji frekar hjálpa byggđalaginu sínu, leiksskólunum, gamla fólkinu og sjúklingunum heldur en ađ skemmta sér;

ađ hinir ríku verđi ekki svo ríkir og valdamiklir ađ ţeir eigi allt, landiđ, miđin, blađamennina, stjórnmálamennina og skođanir fólksins í samfélaginu;

ađ stjórnmálamenn taki alltaf upp hanskann fyrir ţá sem minna mega sín– og ţoli ekki órétt!

ađ fólk fari vel međ landiđ og uppgötvi á nýjan leik dyggđina – af ţví ađ ţegar höfundar vestrćnnar stjórnskipunar voru ađ hverfa frá kóngum og klíkum – yfir í lýđrćđi lögđu ţeir áherslu á ađ dyggđin er móđir frelsins. Frelsi án dyggđa og ábyrgđar leiđir til andhverfu sinnar – ţar sem frelsiđ tilheyrir örfáum – hinir verđa undir;

ađ sá sem er kjörinn forseti Íslands geti talađ kjark í ţjóđ sem er langţreytt á sérhagsmunagćslu og sjálfhverfu ţeirra sem ráđa í stjórnmálum, viđskiptum og fjölmiđlum;

ađ fólk átti sig á ţví ađ hugrekki er forsenda frelsis; ađ spilling er leiđin til ánauđar og ađ viđ viljum búa í samfélagi ţar sem fólk má hafa hugsjónir án ţess ađ óttast um afkomu sína;

ađ viđ búum í samfélagi ţar sem einstaklingar fá ađ blómstra í stađ ţess ađ litiđ sé á ţá sem tannhjól í vel smurđri vél – slíkt samfélag verđur aldrei ađ neinu.

Viđ vćrum ekki hér í dag nema vegna ţess ađ formćđur okkar og forfeđur – höfđu hugrekki til ađ halda áfram í landi ţar sem lífsbaráttan hefur veriđ hörđ og erfiđleikarnir oft virst óyfirstíganlegir.

Viđ höldum áfram og höfum ađ leiđarljósi ađ almennur skilningur á mannréttindum og varđveisla ţeirra er grundvöllur framtíđar okkar og frelsis".

(Ávarp flutt viđ opnun kosningamiđstöđvar Herdísar ađ Laugavegi 87 – kl. 13.00 laugardaginn, 2. júní).

 

Önnur skrif Herdísar má međal annars nálgast á heimasíđu hennar:  Herdis.is


Tveir turnar

Viđ lifum í samfélagi sem alltaf gerir ţá kröfu ađ til séu tveir turnar;

tvennskonar strúktúr og öllum er okkur uppálagt ađ tilheyra öđrum og hafna hinum. Viđ eigum ađ vera međ einum og ţađ merkir náttúrlega ađ viđ séum á móti hinum.

Í samfélagi tveggja turna er ekki gert ráđ fyrir fólki sem er hlutlaust; hlutlćgni er ekki leyfđ og sá sem er raunsannur hlýtur ađ vera slćmur. Hér er ţađ nefnilega gefiđ og meira en kristaltćrt ađ ef mađur á ekki heima í annarri blokkinni ţá á mađur heima í hinni. Ef samfélagđi veit ekki hvorum arminum ég tilheyri ţá er ég álitinn hćttulegur.

Ég tilheyri hvorki međmćlendaklíkunni né heldur mótmćlendaklíkunni og af ţeim sökum er ég afar hćttulegur mađur. Ég bý nefnilega í samfélagi sem segir ađ međalhóf, međalmennska, međaljónar og međaljónur eyđileggi ţá fögru mynd sem átök tveggja klíka viđhalda. Mér er sagt ađ sá sem er ekki međ mér í liđi sé mótherji minn og ţeirri tuggu er mér ćtlađ ađ trúa.

Herdís Ţorgeirsdóttir tilheyrir ekki ţessu njörvandi afli sem heimtar ađ viđ tökum ćtíđ afstöđu međ eđa á móti. Herdís er kona sem ţorir, kona sem yfirvegar sínar skođanir og treystir hvorki á ađra klíkuna né hina. Herdís er hugsandi manneskja sem gefur međalhófi gildi og veit í hjarta sínu hvernig samfélag getur dregiđ fram ţađ besta í okkur öllum. Ţeir sem hafa döngun til ađ stíga útfyrir ramma hinna tveggja turna, ţađ fólk sem ţorir ađ hlusta á sína innri rödd og hlúa ađ fögrum hugsjónum, ţađ fólk veit ađ rödd Herdísar Ţorgeirsdóttur ţarf ađ fá ađ hljóma.                                                                                                

Greinarhöfundur er Kristján Hreinsson, skáld.

Var áđur birt á vefsíđunni: herdis.is


Um iđkun kristninnar

Orđ hafa áhrif. 

 

Ég er ţess fullviss ađ góđ orđ hafa góđ áhrif.  

 

Ţegar fólk segir "guđ veri međ ţér", "guđ hjálpi ţér", "ég mun biđja fyrir ţér" eđa annađ í ţessum dúr leggja flestir ţennan skilning í orđin: "ég vil ţér vel og mun hugsa vel til ţín".

 

Stundum finnst mér samt...., eins og ţeir sem segjast munu biđja fyrir einhverjum séu ađ fría sig ábyrgđ  - til ađ ţurfa ekki ađ gera neitt veraldlegt öđrum til hjálpar,

 

ţví Guđ sjái um ţađ. 

 

Pinch


Svo einfalt, en samt ..

stórir steinarStórir steinar

Leiđbeinandi í tímastjórnun var ađ kenna hópi háskólanema. Til ađ leggja áherslu á orđ sín notađi hann sýnikennslu sem nemendurnir gleyma líklega aldrei. Ţar sem hann stóđ fyrir framan ţennan hóp af metnađarfullu fólki tók hann 10 lítra krukku međ stóru víđu opi og setti hana á borđiđ fyrir framan sig. Svo tók hann um ţađ bil 10 hnefastóra steina og varfćrnislega kom ţeim fyrir í krukkunni. Ţegar ekki komust fleiri steinar í hana, ţá spurđi hann: Er krukkan full? Nokkrir í bekknum svöruđu: Já. Jćja sagđi hann. Hann teygđi sig undir borđiđ og tók upp fötu međ möl. Ţví nćst sturtađi hann smá möl í krukkuna og hristi hana um leiđ til ađ mölin kćmist niđur í holrúmin á milli stóru steinanna. Svo spurđi hann hópinn aftur: Er krukkan full?

Í ţetta sinn grunađi nemendur hvađ hann var ađ fara. Sennilega ekki, svarađi einn ţeirra. Gott svarađi kennarinn. Hann teygđi sig undir borđiđ og tók upp fötu af sandi. Hann hellti úr henni í krukkuna og sandurinn rann í öll holrýmin sem eftir voru milli malarinnar og stóru steinanna. Enn spurđi hann: Er krukkan full? Nei! ćptu nemendurnir. Aftur svarađi hann: Gott. Hann tók ţví nćst könnu af vatni og hellti í krukkuna ţar til hún var alveg full.

Svo leit hann yfir bekkinn og spurđi: Hver er tilgangur ţessarrar sýnikennslu? Einn uppveđrađur nemandi rétti upp hönd og sagđi, tilgangurinn er ađ sýna ađ ţađ er sama hversu full dagskráin hjá ţér er, ef ţú virkilega reynir ţá geturđu alltaf bćtt fleiri hlutum viđ.  Nei svarađi kennarinn, ţađ er ekki ţađ sem ţetta snýst um.

Ţetta kennir okkur ađ EF ţú setur ekki stóru steinana í fyrst, ţá kemurđu ţeim aldrei fyrir.

Hverjir eru 'stóru steinarnir' í ţínu lífi?  Börnin ţín? Fólkiđ sem ţú elskar? Menntunin ţín? Draumarnir ţínir?  Verđugt málefni? Ađ kenna eđa leiđbeina öđrum? Gera ţađ sem ţér ţykir skemmtilegt? Tími fyrir sjálfa(n)
ţig? Heilsa ţín? Maki ţinn.

Ef ţú veltir ţér upp úr litlu hlutunum (mölin, sandurinn, vatniđ) ţá fyllirđu líf ţitt međ litlum hlutum sem skipta í raun ekki meginmáli og ţú munt aldrei hafa góđan tíma fyrir ţađ sem mikilvćgast er.

Ég fékk ţessa ágćtu punkta senda. Vafalítiđ ţekkja mörg ykkar ţessa hugleiđingu en síst er hún verri fyrir ţađ. Góđar stundir. Joyful


Skömmtunarseđlar og Nokia gúmmístígvél

Skattahćkkanir, kaupmáttarskerđingar (í fleirtölu), áframhaldandi gjaldeyrishöft, áframhaldandi umsamdar launalćkkanir, áframhaldandi háir stýrivextir og áframhaldandi stöđugar horfur viđ ruslmörk. 

Viđ höldum okkar stefnu  - í átt ađ skömmtunarseđlum og gúmmískóm.

NokiaNokia var heitiđ á gúmmístígvélum frá Finnlandi ţegar ég var krakki. Finnar efnuđust um skeiđ af ţessari framleiđslu. Svo hćttu ţau ađ seljast og ţá fóru ţeir ađ framleiđa hátćknivörur í nafni sama fyrirtćkis og efnuđust enn meira enda fyrirtćkiđ ţegar vel ţekkt fyrir gćđi ...og smartheit. Nokia stígvél voru nefnilega međ silfurlitađri rönd efst! Viđ kolféllum auđvitađ fyrir ţví og ALLIR krakkar međ krökkum og fullorđnir líka urđu ađ eignast Nokia. Fyrir tíma Nokia höfđum viđ íslendingar haft stígvél frá Tékkóslóvakíu sem hétu ekki neitt og höfđu enga rönd.  

Ţessi hugleiđing mín fer í fćrsluflokkinn kjaramál.Whistling


Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband