Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Ferđalög

Gjaldtaka bönnuđ viđ Geysi

geysir-hverasvaedi-eignaskipti

 

Ţá er gjaldtökumálinu viđ Geysi loks lokiđ, Hérađsdómur stendur óhaggađur.

Landeigandafélagi Geysis ehf., er óheimilt ađ innheimta gjald af ferđamönnum inn á Geysissvćđiđ.

Ég fagna ţessari niđurstöđu.

Lögbrjótar munu vonandi endurgreiđa ferđafólki ţađ sem ţeir hirtu af ţví í leyfisleysi.  

 

"Landsvćđiđ viđ Geysi, sem áfrýjandi hugđist samkvćmt framangreindu selja ferđamönnum ađgang ađ, er sem fyrr segir í sameign stefnda og eigenda ţriggja jarđa, sem eru hluthafar í áfrýjanda og gerđu viđ hann ţjónustusamning 1. júní 2013, en innan ţessa svćđis er jafnframt spilda, sem tilheyrir stefnda einum.

Um landsvćđi ţetta gilda óskráđar reglur íslensks réttar um sérstaka sameign, ţar á međal um hvernig ákvörđun verđi tekin um nýtingu ţess.

Af ţeim reglum leiđir ađ til óvenjulegra ráđstafana varđandi nýtingu sameignar eđa ráđstafana, sem eru meiri háttar ţótt venjulegar geti talist, ţarf samţykki allra sameigenda."

Eigendur landsvćđisins ákváđu ekki ALLIR sín á milli ađ taka upp ţann hátt ađ krefja ferđamenn um greiđslu fyrir ađgang ađ ţví, heldur var ţađ áfrýjandi einn.

Niđurstađa Hćstaréttar: sjá nánar hér


Ţegar bođiđ er til veislu

Í fréttum er ţađ helst ađ Íslendingar eru nýbúnir ađ uppgötva ađ útlendir ferđamenn hafa sömu líkamlegu ţarfir og innfćddir, ţeir ţurfa ađ hafa hćgđir og ţvaglát daglega, sumir jafnvel oft á dag.

 

Eftir ađ hafa kappkostađ ţess í áratugi ađ fá erlenda ferđamenn til landsins međ öllum tiltćkum ráđum, kemur í ljós ađ gleymst hefur ađ gera ráđ fyrir ţessari litlu grunnţörf.

Innfćddir eru kampakátir međ ţau nýju störf sem skapast vegna ţessara erlendu gesta og allar ţćr stórauknu tekjur sem ţeim fylgja og fita ríkissjóđ hraustlega svo um munar.

Mörgum ţykir ţó ekki til greina koma ađ eyđa örlitlu broti af ţessum auknu tekjum til ađ byggja upp innviđi, ađ taka sómasamlega á móti gestunum (salerni, göngustíga, bílastćđi).

 


Vaxtarverkir í miđborginni

Hundrađ ár eru ekki langur tími í sögu borgar. Áriđ 1914 voru íbúar Reykjavíkur 13.771 talsins. Áriđ 2014 voru ţeir orđir 121.230.

Smám saman lćrist okkur ađ verđa borg međal borga, en ţađ tekur tíma og ţví fylgja vaxtarverkir.

Ég hef búiđ lengi og starfađ í Reykjavík, lengst af í hverfi 101 og 107. Ég man ţá tíđ ţegar kaupmenn viđ Laugaveg kvörtuđu yfir ađ verslun flytti í "úthverfi", ţ.e. Kringluna og ekkert vćri gert fyrir miđborgina.

Nú ţrífast í miđborginni tugir, ef ekki hundruđ kaffihúsa og veitingastađa og verslun er í miklum blóma.  - Ţökk sé erlendum ferđamönnum.

En hvađ heyrist nú frá kaupmönnum? Ađ ónćđi sé af ţessu ferđafólki sem ţarf ađ fara um hverfiđ. Stórar rútur og litlar rútur.

Skipulag og upplýsingagjöf

Borgin og íbúar hennar virđast vera sátt viđ tekjur, aukinn fjölbreytileika mannlífsins og fleira jákvćtt sem fylgir ferđamönnum. Ţađ er ţví tvískinnungsháttur ef viljann vantar ţegar upp koma vandamál. Hér er ţađ Reykjavíkurborg sem ţarf ađ vinna ađ lausn MEĐ ferđaţjónustunni, í stađ ţess ađ tala í umvöndunar- og vandlćtingartón til hennar. Erfiđlega hefur gengiđ fyrir ţau hótel og gistiheimili sem nú ţegar eru í rekstri, ađ fá leyfi til ţess ađ kaupa eđa leigja stćđi af Reykjavíkurborg. Borgin leyfir samt nýjar hótelbyggingar í miđborginni. 

Miđborgin sem aldrei sefur

 

 


mbl.is „Ótrúleg mistök“ rútubílstjórans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Njótum og verndum í senn. Fróđlegt, um göngustíga í náttúrunni:

 

 Erindi Bob Aitken hefst á 2:45 mínútu.

 


Takk ferđamenn

Einstöku sinnum les mađur pistil frá fólki sem hittir algjörlega beint í mark hjá manni.

Hér er einn slíkur.

Viđ lesturinn leiđ mér eins og einhver hefđi lesiđ hugsanir mínar og skifađ ţćr niđur, eđa ađ ég hefđi skifađ ţetta sjálf, en myndi bara ekki eftir ađ hafa gert ţađ. Í gríni auđvitađ.

Ég birti umrćddan pistil hér á síđunni minni til ađ ýta undir ţau sjónarmiđ sem ţar er fjallađ um. Nánari upplýsingar um rétta höfundinn eru neđanmáls í fćrslunni.  Ýmsum mun koma á óvart hver hann er, ţví ég hef alls ekki alltaf veriđ sammála höfundinum í hans skođunum.    

 

Eitt af ţví sem Ísland vantar sárlega eru fleiri íbúar. Milljón vćri fínt. Ţrjár milljónir enn betra. Ţá gćti veriđ fleiri en ein borg á Íslandi.

En ţess er langt ađ bíđa ađ fólksfjöldinn verđi slíkur.

Á međan getum viđ huggađ okkur viđ ađ hafa ţó ferđamenn.

Eđa eins og Pawel Bartoszek skrifar á vef Deiglunnar:

“Mađur hefur vissulega séđ Íslendinga skokkandi eđa hjólandi. Stundum má sjá íslenskar mćđur og íslenska feđur međ barnavagna eđa íslensk hjón í labbitúr. Einstaka sinnum má sjá Íslendinga međ innkaupapoka, en bara niđri í bć. En fjórir fertugir edrú íslenskir karlmenn í Hlíđunum. Ţađ er nýtt".

Ţetta fćr mann reyndar til ađ átta sig á ţví ţvílík vítamínssprauta fyrir allt mannlíf ferđamenn geta orđiđ. Ţeir labba í stađ ţess ađ keyra. Ţeir borđa á veitingastöđum. Ţeir skođa söfn. Ţeir versla mat í allt of dýrum búđum. Og stundum gera ţeir kröfur um ađ eitthvađ sé smekklegt. Sem er gott.

Ţađ eru ekki mörg ár síđan ţeir sem ferđuđust um Ísland gátu helst valiđ um ţađ hvort ţeir vildu fá kokteilsósu međ hamborgaranum eđa ekki. Ţetta horfir nú allt til batnađar. Á Ísafirđi, ţar sem ţessi orđ voru skrifuđ, taldi ég minnst sex veitingastađi. Svona stađi međ vínveitingaleyfi og kvöldmatseđil. Ţađ er mjög jákvćtt.

Í Reykjavík keyrir djammlífiđ nú á tveimur vöktum. Margir Íslendingar mćta, líkt og áđur, ekki í bćinn ţann fyrr en RÚV spilar útvarpsfréttir í dagskrárlok. En sé Laugavegurinn genginn um sjöfréttaleytiđ má sjá hóflega drukkiđ fólk í flís og polýester leitandi ađ hótelinu sínu eđa pítsusneiđ.

Ég segi: “Takk, ferđamenn”. Og ţá meina ég ekki fyrir gjaldeyrinn. Nóg er talađ um hann. Takk fyrir ađ gera Ísland örlítiđ meira klassý.”

 

Pistill Egils er hér 

 


Í veislu

Lofthellir

Ađ heimsćkja Lofthelli í Búrfellshrauni í Mývatssveit er sannkölluđ veisla fyrir skynfćrin. Myndrćn upplifun og ćvintýri sem gleymist ekki ţeim sem ţangađ hafa komiđ. Lofthellirinn er 3.500 ára gamall. Stćrđin er 370 metrar á lengd. Hellisopiđ er ekki stórt og ţađ er ţröngt ađ komast niđur í hann. Hellirinn fannst áriđ 1986 eftir ábendingu frá flugmanni.

Af öryggisástćđum fer enginn ţangađ einn:

Lofthellir6

null

null


Jóel litli

Fólk sem langar til ađ eignast barn en getur ţađ ekki af mismunandi ástćđum ţarf alltof oft ađ lćra ađ lifa viđ mikla sorg og tómleika. Ţessa líđan getur líklega enginn skiliđ til fulls nema ţeir sem ţekkja af eigin raun eđa ţeirra sem mjög nákomnir ţeim eru vegna vináttu eđa fjölskyldutengsla.

 

Ţegar foreldrar Jóels litla fóru af stađ međ ţetta ferli, stađgöngumćđrun erlendis ţá vissu ţau ađ ţađ er ólöglegt skv íslenskum lögum. Allir fullorđnir vel upplýstir íbúar á vesturlöndum vita líka ađ ef gift kona fćđir barn ţó á Indlandi sé, ţá er maki konunnar barnsfađirinn í augum laganna. Ţau hafa ţví vitađ fullvel ađ hér var á brattann ađ sćkja međ ýmislegt varđandi fćđingu litla Jóels. Kjarkinn hefur ţau ekki vantađ sem betur fer. 

 

Vitaskuld ţarf ađ endurskođa löggjöfina á Íslandi. Ragnheiđur Elín Árnadóttir, ţingmađur Sjálfstćđisflokks hafđi frumkvćđi ađ undirbúningi ţingsályktunartillögu um heimild til stađgöngumćđrunar. Nú hafa ţingmenn úr Sjálfstćđisflokki, Framsóknarflokki og Samfylkingu lagt fram á Alţingi sameiginlega ţingsályktunartillögu um stađgöngumćđrun ţar sem heilbrigđisráđherra verđi gert ađ skipa starfshóp til ađ undirbúa frumvarp.  

-  Ađ mörgu ber ađ hyggja í ţessum viđkvćmu málum og mörgum spurningum ađ svara bćđi siđferđilegum og praktískum til ađ fyrirbyggja sem best ađ vandamál geti komiđ upp síđar. Hér er vonandi um ţverpólitískt verkefni ađ rćđa sem getur orđiđ til ađ auka á hamingju íslendinga ţegar fram í sćkir.

Ég held ađ full ástćđa sé til ađ endurskođa sömuleiđis löggjöf um ćttleiđingar, hvort viđ séum ekki međ of ţröng skilyrđi og gerum fólki óţarflega erfitt fyrir. 

 

 

Joel Fćrseth

Ţađ er ánćgjulegt ađ ţetta einstaka mál fćr nú loks farsćlan endi og ađ Jóel litli er vćntanlegur til Keflavíkur međ hugdjörfum foreldrum sínum. 

 

Mig langar til ađ óska fjölskyldunni innilega til hamingju. Megi ţeim farnast vel í framtíđinni. Heart


mbl.is Jóel vegni sem allra best í lífinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aldeyjarfoss - einstök náttúruperla á Norđurlandi

Á ferđ um Norđurland í sumar fór ég ađ skođa einstaka náttúruperlu sem ég hef ekki heimsótt fyrr á ćvinni. Ég varđ alveg heilluđ af ţessum gullfallega stađ.

aldeyjarfoss 

Aldeyjarfoss er í Skjálfandafljóti í botni Bárđardals og markar upphafiđ á Sprengisandsleiđ ađ norđanverđu. Fossinn ber nafn sitt af Aldey sem er eyja í Skjálfandafljóti skammt frá fossinum.

Aldeyjarfoss er án efa einn af sérstćđustu fossum á Íslandi. Hann fellur fram af stuđlabergshömrum niđur í stóran hyl. Í kring um hann í gljúfrinu eru háar og fallegar súlurađir úr ferstrendu og sexstrendu stuđlabergi. Hvítur litur jökulfljótsins myndar skemmtilega andstćđu viđ dökkt bergiđ. Fossinn er um 20 metra hár.

 

Aldeyjarfoss_2Ţađ tekur um ţađ bil 15 mínútur ađ aka til Aldeyjarfoss frá Kiđagili. Ekiđ er suđur Bárđardal ađ vestan og ţegar komiđ er ađ innstu bćjunum Bólstađ og Mýri er beygt inn á Sprengisandsleiđ smá spöl og beygt síđan til vinstri á afleggjara ađ fossinum.

Einnig er hćgt ađ koma ađ Aldeyjarfossi austan viđ Skjálfandafljót gangandi úr Stórutungu. Vel fólksbílafćrt er ađ fossinum. Á bílastćđinu viđ fossinn er salernisađstađa. Frá bílastćđinu er svo örstutt ganga ađ fossinum sjálfum eftir göngustíg sem liggur niđur bratta brekku. 


Peningum vel variđ

Henry Ford á ađ hafa sagt:  líklega er um helmingur ţess sem ég eyđi í markađsmál óţarfa útgjöld, en ég veit aldrei hvor helmingurinn ţađ er :-)

Ţeim peningum finnst mér vel variđ sem settir eru í markađsátak til ađ kynna útlendingum ađstćđur eins og ţćr eru Í RAUN OG VERU ţrátt fyrir eldgos  - ađ ţađ sé óhćtt ađ ferđast um landiđ. Ţó eldgosiđ sé vissulega virkt og hafi sínar afleiđingar fyrir náttúruna ţá eru ekki allir landsmenn á sífelldum hlaupum undan brennandi hraunslettum eins og ćtla mćtti af erlendum fréttaflutningi af eldgosinu. Margt hefur mun vitlausara veriđ gert međ peninga í tíđ bćđi nýja og gamla Íslands.


mbl.is Ísland aldrei veriđ „jafnlifandi“ kostur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Erkifjendur sćnga

Ég starfađi hjá spćnska flugfélaginu Iberia í 3 ár   ...í gamla daga. 

Í fréttinni hér neđantil er fjallađ um ađ Breska flugfélagiđ British Airways og Iberia hafi gert samkomulag um samruna. Tilgangurinn er ađ stofna flugfélag sem verđi í forystu í Evrópu.

Mér varđ hugsađ til míns Iberia-tíma einmitt nýveriđ ţegar ég fór í gegnum gamlar myndir. Ţađ átti ađ heita tiltekt og flokkun til undirbúnings fyrir skönnun og enn betri vistun. Skókassar hafa hingađ til veriđ mín myndageymsla. Konan var sem sagt ađ ljúka enn einu ljósmyndanámskeiđinu í vetur og uppátćkiđ sjálfsagt framhald af ţví. Lítiđ varđ reyndar úr verki ţví margt skemmtilegt valt upp úr skókössunum sem gaman var ađ staldra viđ og rifja upp. Sumt hafđi ég ekki skođađ í fjölda ára. Ţar á međal voru myndir frá "ferđaţjónustutímabili" lífs míns.

Ríkisstyrkt flugfélög voru lengi vel eins konar ţjóđartákn, skrautfjöđur eđa óskabörn ţeirra ţjóđa sem ţau tilheyrđu.  Sabena, Swissair, Austrian Airlines, Alitalia, Olympic Airways, Iberia, SAS, British Airways, Air France, Lufthansa. Mađur hélt ţessa glćsilegu ósigrandi fáka háloftanna verđa til stađar ađ eilífu eđa ţar um bil. :)

Miklar sviptingar í resktri flugfélaga hafa orđiđ síđustu 10 - 15 árin. Amerísku flugfélögin byrjuđu mun fyrr en ţau evrópsku ađ sameinast/yfirtaka hvert annađ til hagrćđingar í rekstri. Líklega voru ţađ ríkisstyrktu flugfélögin í Evrópu sem síđust lögđu upp laupana gegn sífellt harđara samkeppnisumhverfi, lćgri fargjöldum og hćrra olíuverđi. (Ekki voru ţađ launagreiđslur starfsmanna sem sliguđu reksturinn frekar en nú er í ferđaţjónustu). Ríkiskassar ýmissa landa hafa stađiđ undir margbreytilegum rekstri...Bandit 

Á MÍNUM Iberia árum hefđi samruni međ öđru félagi og allrasíst ţví breska ţótt algjörlega óhugsandi. VIĐ (Iberia) vorum ţjóđarsál Spánar fannst okkur. Tjallinn hefur jú ekki veriđ Evrópubúi no 1 á visćldalistum spánverja.Wink

En, svona getur neyđin kennt  - stundum.


mbl.is BA og Iberia í eina sćng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband