Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Sameinum sveitarfélög

Klisjukennt hljómar ţađ og klisjukennt er ţađ ţví oft hefur ţessi umrćđa komiđ upp. 

Sveitarfélög á landinu eru 76. Ţar af eru 47 sveitarfélög međ fćrri en eitt ţúsund íbúa. Eitt sveitarfélag hefur yfir hundrađ ţúsund íbúa, fjögur međ yfir tíu ţúsund og önnur fjögur yfir fimm ţúsund.

Upphaflegt hlutverk sveitarfélaganna mótađist á grundvelli samhjálpar.  Mörg sveitarfélög ráđa ekki í dag viđ ţau verkefni sem ţeim er ćtlađ ađ sinna.   

Sveitarstjórnarkosningar eru ekki í nánd. Sjaldnast er skrifađ mikiđ um sveitarstjórnarmál nema rétt á međan kosningabarátta stendur sem hćst. Ţess á milli reyna sveitarstjórnarmenn ađ sigla lygnan sjó og ţiggja sínar rausnarlegu launagreiđslur. 

Umrćđa sem fram fer um ţessar mundir um niđurskurđ í opinberri ţjónustu og ekki ađ ástćđulausu, mćtti sannarlega ná einnig til kostnađar viđ rekstur og yfirbygggingu sveitarfélaganna. Vitiđ ţiđ lesendur góđir hvađ sveitarstjórnarmenn hafa í laun? Og vitiđ ţiđ svo hvađ alţingismenn hafa í laun?  Hvorir eru dýrari í rekstri fyrir okkur semborgum skattana?

Er hér ekki verđugt verkefni fyrir nýja innanríkisráđherrann og ráđuneyti hans?

Pólitískan kjark ţarf á ţessum vettvangi ţar sem margir koma ađ. Ţađ er sannarlega kominn tími til ađ ráđstafa almannafé af sömu sparsemi og ráđdeild eins og mikill meirihluti heimila í landinu ţarf ađ gera ţessi misserin og dugir ţó varla til, hjá ţví miđur alltof mörgum.  

Hvernig vćri Jón Gnarr ađ standa viđ stóru orđin og láta til skarar skríđa í ţá átt ađ sameina sveitarfélög? 


mbl.is Vill sameina öll sveitarfélögin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott bú á Bifröst

Háskólinn á Bifröst hefur veriđ mjög vel rekinn í tíđ Ágústs Einarssonar rektors. Ţrátt fyrir harđnandi rekstarskilyrđi skilar hann góđu búi ţegar hann hćttir sem rektor skólans 1.júní.  

Međfylgjandi frétt fjallar um álit örfárra prófessora viđ ríkisháskóla. Ţar leggja ţeir fram sparnađartillögur ...til rektors ţess skóla ţar sem ţeir sjálfir starfa. Viđkomandi prófessorar eru sem sagt ađ lýsa skođun sinni. Engin fagleg úttekt er lögđ fram máli ţeirra til stuđnings.  Á ţessu stigi er ţetta viđlíka innanhússmál eins og ef börnin manns leggđu fram tillögur um ađ nammidögum yrđi fjölgađ úr 1x í viku í 3x í viku. Ţeim fyndist svo ágćtt ađ hafa ţađ ţannig!

Ţađ liggur fyrir í dag ađ ekki varđ neinn sparnađur úr sameiningu Kennaraháskóla Íslands og HÍ.

Ég minnist ţess ađ álitamál ţótti á sínum tíma hvort sameining Borgarspítala og Landsspíatala viđ Hringbraut hefđi nokkurn tímann skilađ ţjóđarbúinu ţeim sparnađi sem til stóđ. Almenningur stendur algjörlega í myrkri í ţví efni enn í dag, fćr ekkert ađ vita en borgar samt fyrir ćfingarnar međ sköttunum sínum hvor sem ţćr "heppnuđust" eđa ekki. 

Í tíđ núverandi  "allt uppá borđinu" stjórnvalda vćri viđ hćfi ađ leggja fram STAĐREYNDIR og sýna fram á ţađ ađ ótvírćtt sé ţjóđhagslega hagkvćmt ađ sameina skóla.  

Sömuleiđis hlýtur ađ vera sjálfsagt ađ sýna fram á međ faglegri kostnađarúttekt  - HVAĐA skólar ţađ eru sem helst ţarf ađ leggja niđur.  


mbl.is Ekki hćgt ađ réttlćta kennslu í sömu greinum í mörgum skólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband