Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bćkur

The Cuckoo´s Calling

Alltaf er gaman ađ fylgjast međ bókaútgáfu, ekki síst ţegar nýir áhugaverđir höfundar birtast. Eitthvađ nýtt er sífellt ađ gerast.

Fyrsta verk höfundar er oft skrifađ af ástríđu, eldmóđ og ţrá. Ekki endilega ţrá eftir frćgđ og frama, heldur er oft um einskonar persónulega opinberun ađ rćđa. Bókin hefur oftar en ekki orđiđ til međ einstaklingnum á löngum tíma og orđiđ til af ţörfinni fyrir ađ skapa og tjá sig.

Nýútkomin skáldsaga „The Cuckoo´s Calling“ hjá Little Brown bókaforlaginu í Bretlandi vekur athygli lesenda um ţessar mundir og sker sig úr á ýmsan hátt. Little Brown er virt bókaforlag og ţekkt fyrir margt annađ en ađ gefa út byrjendaverk. Robert Galbraith er sagđur höfundur bókarinnar.

Ţađ vakti athygli lesenda ađ bókin bar ekki međ sér byrjendabrag sem menn ţykjast oftast merkja. Getgátur fóru fljótt á kreik um hver ţessi Galbraith vćri í raun, ţví ekki steig hann fram í eigin persónu. Sumir höfundar kjósa ađ gera ţađ ekki, ţví vissulega er ţađ berskjöldun ţegar fyrsta listaverk er komiđ fyrir almannasjónir.

Betri viđtökur í gervi karlmanns?

Í ljós kom ađ höfundurinn var kona, reyndur barnabókahöfundur, engin önnur en J.K.Rowling sem skrifađi bćkurnar um Harry Potter. Hún vildi láta lesendur meta ţetta nýja verk sitt sem er skrifađ fyrir fullorđna, án tengingar viđ barnabćkurnar.

Ţađ virđist athyglisvert ađ Rowling valdi karlkyns sjálfsmynd fyrir dulnefni nýju bókarinnar.

Mér varđ hugsađ til kvenrithöfunda á nítjándu öld og í byrjun ţeirrar tuttugustu, sem gáfu bókum sínum karlkyns höfundanöfn, til ţess í fyrsta lagi ađ fá ţćr útgefnar og í öđru lagi, til ađ ţćr seldust. Sumar völdu ţćr svo ađ skrifa undir sínu rétta nafni ţegar ţćr höfđu öđlast viđurkenningu. Ţađ er ekki lengra síđan, ađ ritvöllur skáldsagna var vettvangur karlmanna.    

Frćgasti samtímahöfundur kvenkyns og söluhćsti rithöfundur allra tíma, velur sömu leiđ og konur völdu fyrir hálfri annarri öld, til ađ láta heiminn meta ţetta nýja verk sitt ađ verđleikum.

Margir rithöfundar hefja feril sinn sem barnabókahöfundar. Í augnablikinu dettur mér í hug Isabel Allende, Herman Koch, Yrsa Sigurđardóttir.

Ţađ eru gömul sannindi og ný ađ barnabókarhöfundar eiga oft í miklum vandrćđum međ ađ öđlast viđurkenningu í flokki fullorđinna.

J K Rowling tengja allir viđ Harry Potter bćkurnar og hafa ţví fyrirfram mótađa skođun á skrifum hennar. Mér fannst skemmtilegt ađ Rowling skyldi velja ţessa leiđ á nýjum ritvelli. Ţađ er gaman ađ ţví líka ađ sannleikurinn skyldi koma svo fljótt í ljós.

J K Rowling er ađ sanna sig enn á ný sem sterkur rithöfundur. Í framhaldinu verđur virkilega áhugavert ađ fylgjast međ verkum hennar. Little Brown hefur bođađ útkomu nćstu bókar frá henni, nćsta sumar.      


 

the-cuckoo_s-calling.jpg

.

.

Fyrir ţá sem ekki ţekkja feril höfundarins J K Rowling lćt ég fylgja til gamans fyrirlestur sem hún flutti áriđ 2008 fyrir útskriftarnemendur hjá Harward:

http://www.youtube.com/watch?v=wHGqp8lz36c


Herman Koch og Sumarhús međ sundlaug

Sumarhus_Herman KochFyrir nokkru skrifađi ég hér á blogginu um Herman Koch, hollenskan rithöfund sem ratađi á fjörur mínar fyrir nokkrum misserum síđan.  

Ég var núna ađ lesa Sumarhús međ sundlaug.

Mig langađi til ađ lesa ţessa bók af ţví höfundurinn er góđur og hann er einn af ţessum "miskunnarlausu" nútímahöfundum sem hristir duglega upp í lesandanum međ óhefđbundnum íhugunarefnum sínum. 

Ég las hana frá byrjun til enda í einni lotu án ţess ađ leggja hana frá mér.

Hann veltir ţarna upp ekki óskyldu ţema og í fyrri bókinni Kvöldverđurinn, en ţessar tvćr bćkur eru sjálfstćđ verk.

Hann gagnrýnir smáborgarahátt okkar vesturlandabúa og bendir á ađ ekki er allt sem sýnist. Stundum er líf fólks slétt og fellt á yfirborđinu - en bara á yfirborđinu. 

"Góđborgarar" samfélagsins eru ekki endilega allir svo góđir borgarar sem halda mćtti. Hann persónugerir tvískinnungsháttinn međ sjálfum sögumanninum sem er heimilislćknir. Međ innsýn í hugarheim hans er ekki horft inn í neina stásstofu. Mađurinn er flókinn persónuleiki, siđblindur, ofur stjórnsamur og á flestan hátt andstyggilega ţenkjandi einstaklingur. 

Ţessi bók er mjög vel skrifuđ, sannfćrandi og eftirminnileg,  en vissulega ógeđfelld á sinn hátt eins og viđ mátti búast.

Herman Koch er alltaf fyndinn ţó svartur húmor sé. Kafla í bókinni má líkja viđ góđan íronískan farsa, en ţar finnst mér höfundur óborganlegur ţar sem hann fjallar um og kryfur til mergjar ţá breytingu á hegđun sem áfengisneysla kallar fram hjá "mikilsvirtum" stútungskörlum í strandpartýi á sumarleyfisstađ.  

Umfjöllun útgefanda fylgir hér:


Herman Koch og Kvöldverđurinn

hermankoch

Mig langar til ađ fjalla stuttlega um hollenska rithöfundinn Herman Koch. Hann er sannarlega einn sá athyglisverđasti sem rekiđ hefur á mínar fjörur allra síđustu misserin.

Herman Koch var fćddur í Arnhem áriđ 1953.

Frumraun hans í bókmenntum kom út áriđ 1985. Ţađ var sögusafn sem kallast 'De voorbijganger' (Vegfarandinn).

Fjórum árum síđar gaf hann út "Red ons, Maria Montinelli" (Frelsa oss, Maria Montinelli).  Sagan var byggđ á reynslu hans af skólagöngu í Amsterdam. Bókin varđ geysivinsćl.

Áriđ 2009 kom út sú einstaka saga sem ég ćtla ađ fjalla um hér, Kvöldverđurinn. Ţessi bók gerđi Herman Koch ađ einum helsta metsöluhöfundi Evrópu.

 

 

Kvöldverđurinn_Herman Koch

Kvöldverđurinn.

Hvađ myndum viđ ganga langt til verja börnin okkar?

 

Sagan hefst međ drykk og dökkum húmor.

Paul Lohman er atvinnulaus kennari, bróđir hans Serge sem er í kosningabaráttu,stefnir á ađ verđa nćsti forsćtisráđherra Hollands. Brćđurnir og eiginkonur ţeirra, Claire og Babette eru mćtt til ađ borđa saman kvöldverđ á glćsilegum veitingastađ.

Ţau spjalla um kvikmyndir, sumarleyfi.. á yfirborđinu virđist allt slétt og fellt. En mikiđ hvílir á ţeim. Sameiginlegar áhyggjur af 15 ára gömlum sonum beggja hjónanna. Ţeir hafa framiđ hrćđilegan glćp sem skekur samfélagiđ. Vođaverkiđ náđist á myndband öryggismyndavélar og er sýnt í kvöldfréttunum. Ađeins foreldrarnir vita hverjir hinir seku eru – enn sem komiđ er.

Eiga ţau ađ horfast í augu viđ vođaverkiđ, fara ađ lögum um ofbeldi og kalla drengina til ábyrgđar? Eđa eiga ţau ađ vernda synina og orđspor fjölskyldunnar hvađ sem ţađ kostar?

__ _

 

Í formi og framgangi sögunnar fer höfundurinn óvenjulega leiđ. Andstćđur blasa viđ, fallegt veitingahús, glćsileg óađfinnanleg máltíđ annarsvegar og hinsvegar hiđ dökka, vitneskjan um hryllilegan glćp sonanna.

Lífshlaupiđ er ósjálfrátt skođađ eins og verđa vill ţegar fólk stendur frammi fyrir alvarlegum áföllum.

- Ţví er stillt upp međ minningarbrotum, yfir fimm rétta kvöldverđi. Einn réttur af öđrum, fallega fram borinn, međ góđum hléum á milli. Kvöldverđur bíđur, hann kólnar smám saman. En sumir réttir eiga ađ vera kaldir.

Ţessi uppbygging sögunnar er myndrćn og ađgengileg. Nćstum eins og kvikmyndahandrit.

Bókin flokkast ekki sem glćpasaga ţó hún sé saga um glćp. Sagan fjallar um gjald hamingjunnar. Um siđleysi og ţá fyrst og fremst siđleysi međal vel stćđra vesturlandabúa.

Nćrvera stjórnmálamannsins er táknmynd yfirborđsmennsku og sjálfselsku. Hann brosir stöđugt ţegar hann heldur fólk horfa á sig, án ţess ađ brosiđ nái til augnanna.

Sagan er sögđ af hinum bróđurnum, ţeim sem lifir hinu "fullkomna" fjölskyldulífi. Smám saman kemur ţó í ljós ađ hann er ofbeldisfullur, og ţađ hefur valdiđ ţví ađ hann getur ekki lengur sinnt starfi sínu sem sögukennari. 

Allir hafa eitthvađ ađ fela.

 

Rithöfundurinn nánast krefst ţess af lesandanum ađ hann taki afstöđu. Einn kafli í bókinni er ţađ ágengur ađ höfundinum var ráđlagt af ţeim sem hann valdi til ađ lesa handritiđ yfir, áđur en sagan fór í útgáfu, ađ fella kaflann út. Ţađ fullvissađi Herman Koch um ađ kaflinn skyldi vera.

 

Herman Koch1 (1)

Herman Koch er beittur rithöfundur. Hann ýtir viđ lesendum sínum međ áleitnum spurningum um lífstíl nútímafólks á vesturlöndum, ást og fjölskyldu, siđferđi og ábyrgđ.

Höfundurinn lćtur engan ósnortinn. Jafnvel ţeir sem ekki hrífast af satíru lesa hann samt til enda. Sagan er ögrandi og ákaflega dökk.

Einhver orđađi ţađ svo ađ ţessi skáldsaga taki lesandann hálstaki og sleppi ekki.

.


Bókablogg

baekur_1172857.jpg

Kćru lesvinir.

Í maí 2007 stofnađi ég leshring.

Starfsemi hans fór eingöngu fram hér á "Moggablogginu" eins og ţađ var kallađ á ţeim tíma.

Undir fćrsluflokknum "bćkur" hér vinstra megin á síđunni er ađ finna samskipti leshópsins og skrif fólks um ţađ efni sem mannskapurinn kaus ađ taka fyrir sameiginlega á hverjum tíma.

Leshringurinn hefur smám saman hćtt iđju sinni hér á ţessum vettvangi, ţar sem margir af ötulustu ţátttakendum leshringsins hafa flutt sín skrif á önnur vefsvćđi á undanförnum misserum. 

Hópurinn hefur fyrir allnokkru sameinast á ný međ fjölda nýrra félaga á samskiptavefnum Facebook, á lokađri samskiptasíđu. Allir notendur Facebook geta sótt um ađgang ađ hópnum ţar, leitarorđ: "Leshringur".

Alls 175 manns eru nú skráđir í hópinn. 

Marilyn 3


Strákurinn okkar

EinarMárGuđmundsson

Ţegar íţróttamenn vinna til glćstra verđlauna erlendis er stundum blásiđ til ţorpshátíđar í Reykjavík viđ heimkomu ţeirra. "Strákunum okkar" er ţá fagnađ hraustlega á Lćkjartorgi sem ţjóđhetjum. Ţegar vel árar taka jafnvel ráđherrar ţjóđarinnar ţátt í gleđskapnum.  Og forsetinn skenkir medalíum. 

 

Einar Már Guđmundsson rithöfundur og ljóđskáld, er strákur úr hverfinu mínu frá unglingsárunum, og jafnaldri minn. Einar hefur veriđ skáld svo lengi sem ég man eftir honum.  Frísklegur og glađlyndur unglingur var hann, alltaf stutt í brosiđ.

Hann hefur hrist upp í heimsmyndinni og tekist ađ fá lesendur sína oft og tíđum til ađ sjá margţvćld og hversdagsleg hugtök í öđru ljósi. Ţađ er ekki síst óvenjuleg notkun myndmáls sem heillar mig í verkum Einars. 

Bćkur hans sitja međ manni eftir lestur, um aldur og ćvi og fara hvergi. 

Ég bókstaflega elska Engla alheimsins sem er eitt víđförlasta ritverk íslensks höfundar.

Ég gleđst innilega í mínu hjarta viđ ađ fylgjast međ honum  - ţessum flotta listamanni.

Fyrir löngu er hann orđinn eitt virtasta skáld norđurlandanna.  Međ Norrćnu bókmenntaverđlaunum Sćnsku akademíunnar er honum mikill heiđur sýndur og verđskulduđ viđurkenning.  

Hjartanlega til hamingju, Einar Már.  Heart

Hlekkur á heimasíđu skáldsins. 

 


mbl.is „Stórbrotinn heiđur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leshringur, nú er komiđ ađ bókaspjalli um Kvöldverđinn eftir Herman Koch

Kvöldverđurinn_Herman Koch

 

Hvađ myndirđu ganga langt til ađ verja börnin ţín?

Hollenski rithöfundurinn Herman Koch er ţekktur fyrir ágengan stíl, góđ skrif og húmor í dekkri kantinum.

Nú er komiđ ađ spjallinu okkar um bókina: Kvöldverđurinn eftir Herman Koch

Útgefandi Forlagiđ,  ţýđandi Jóna Dóra Óskarsdóttir.

Um efni sögunnar:

Brćđurnir Paul og Serge sitja á glćsilegu veitingahúsi međ konum sínum. Ţau spjalla um kvikmyndir, sumarleyfi ….. á yfirborđinu virđist allt slétt og fellt. En mikiđ hvílir á ţeim, annar er atvinnulaus, hinn er í stjórnmálum. Fimmtán ára synir ţeirra hafa framiđ ódćđisverk sem vekur óhug hjá ţjóđinni. Ađeins foreldrarnir vita hverjir hinir seku eru - enn sem komiđ er. Eiga ţau ađ horfast í augu viđ vođaverkiđ og kalla drengina til ábyrgđar? Eđa eiga ţau ađ vernda synina og orđspor fjölskyldunnar hvađ sem ţađ kostar?

 

Góđa skemmtun. Happy


Leshringur, viđ seinkum bókaspjallinu til 20.febrúar

Nćsta bókaspjall er um Kvöldverđinn eftir Herman Koch.  

Sjá kynningu hér

Til stóđ ađ taka hana fyrir á sunnudegi 6.febrúar. 

Mig langar til ađ seinka spjalldeginum um tvćr vikur, til  20.febrúar.


Leshringur, í mars og apríl?

Kćru félagar í leshring.

Ţegar spjalli um nćstu bók er lokiđ ţá er tćmdur bókalistinn okkar ađ ţessu sinni. Ţađ er bókin Kvöldverđurinn eftir Herman Koch, spjalldagur 6.febrúar. Ađ ţví loknu erum viđ verkefnalaus.

Hvađ viljiđ ţiđ helst taka fyrir fram ađ vori, í mars og apríl? Leshringurinn tekur sér síđan langt og gott sumarfrí. 

Sendiđ mér endilega tillögur ađ bókatitlum, ca 2 - 3 bókatitla hvert ykkar, sem viđ getum svo öll valiđ úr. 

Hlakka til ađ heyra frá ykkur.  Wizard

ATH.: Enn er umrćđa í gangi um Bókmennta - og kartöflubökufélagiđ  sjá hér:


Nćsta bók í leshring er Kvöldverđurinn eftir Herman Koch

Kvöldverđurinn_Herman Koch

Kćru félagar í leshring.

Nćsta bók sem hópurinn hefur valiđ er Kvöldverđurinn eftir Herman Koch

Útgefandi Forlagiđ,  ţýđandi Jóna Dóra Óskarsdóttir.

Bókaspjall verđur sunnudaginn 6.febrúar.

Um efni sögunnar:

Hvađ myndirđu ganga langt til ađ verja börnin ţín?

Brćđurnir Paul og Serge sitja á glćsilegu veitingahúsi međ konum sínum. Ţau spjalla um kvikmyndir, sumarleyfi ….. á yfirborđinu virđist allt slétt og fellt. En mikiđ hvílir á ţeim, annar er atvinnulaus, hinn er í stjórnmálum. Fimmtán ára synir ţeirra hafa framiđ ódćđisverk sem vekur óhug hjá ţjóđinni. Ađeins foreldrarnir vita hverjir hinir seku eru - enn sem komiđ er. Eiga ţau ađ horfast í augu viđ vođaverkiđ og kalla drengina til ábyrgđar? Eđa eiga ţau ađ vernda synina og orđspor fjölskyldunnar hvađ sem ţađ kostar?

Herman Koch_1Hollenski rithöfundurinn Herman Koch er ţekktur fyrir ágengan stíl. Verk hans enduróma skilning á mannlegum breyskleika og flóknum samskiptum fólks.

 

Herman Koch

Myndin er tekin fyrir tímaritsviđtal útgáfuáriđ 2009

ţegar öll sölumet höfđu veriđ slegin Grin

 

 

 

bókmennta&kartöflubökufélagiđEnn er bókaspjalliđ okkar í gangi í nćstu fćrslu hér neđar á síđunni um Bókmennta - og kartöflubökufélagiđ. Vonandi eiga fleiri eftir ađ leggja ţar orđ í belg.

Öllum er velkomiđ ađ vera međ. Happy 


Leshringur, bókaspjalliđ sunnudaginn 9.janúar. Bókmennta og kartöflubökufélagiđ.

bókmennta&kartöflubökufélagiđBókmennta- og kartöflubökufélagiđ eftir Mary Ann Shaffer & Annie Barrows.
Útgefandi Bjartur bókaforlagIngunn Ásdísardóttir ţýddi.

Juliet Ashton er ungur rithöfundur og áriđ er 1946. Hún er ađ leita ađ efni í nćstu skáldsögu ţegar hún fćr bréf frá manni sem hefur fyrir tilviljun eignast bók sem skáldkonan unga átti áđur. Ţegar í ljós kemur ađ hann er félagi í Bókmennta- og kartöflubökufélaginu á Guernsey-eyju er forvitni hennar vakin og fyrr en varir kynnist hún fleirum í ţessum merka selskap.
Bréfin ganga manna á milli og skáldkonan kynnist ást og sorgum á Guernsey undir ţýsku hernámi, finnur efni í nćstu skáldsögu og vináttu sem er engri lík.
 

 

Mary Ann SchafferMary Ann Shaffer var af fátćku fólki í Vestur Virgínu. Hún var bókelsk og starfađi alla tíđ í bókabúđum, á bókasöfnum og síđar hjá forlagi í Kaliforníu. Hún sást víst sjaldan án ţess ađ vera međ bók í hönd (og sígarettu og kaffi, yfirleitt kalt) og var nösk á umhverfi sitt og flinkur sögumađur, en skrifađi aldrei staf.

Áriđ 1976 fór hún í ferđalag til Bretlands og varđ veđurteppt á Guernsey á dimmum ţokudegi sem urđu heilir ţrír sólarhringar. Hún fór aldrei út af flugvellinum heldur beiđ ţokuna af sér ţar, enda fátt ađ sjá í dimmunni. Hún las allt sem hún komst yfir um Ermasundseyjarnar og Guernsey sérstaklega. Flestar ţeirra fjölluđu um hernám Ermarsundseyjanna sem setti mark sitt á líf fólks ţar. Kveikjan ađ sögunni var hér komin Happy

 

Mary Ann Shaffer lést í febrúar áriđ 2008. Um ţađ bil sem hún var ađ ljúka Bókmennta- og kartöflubökufélaginu hrakađi heilsu hennar og hún fékk frćnku sína til ađ ađstođa sig viđ ađ leggja lokahönd á verkiđ. Ađ henni látinni var útgáfurétturinn á bókinni seldur á fjölmörg tungumál um víđa veröld viđ fádćma fögnuđ lesenda og gagnrýnenda.

Ég hvet ykkur til ađ hlusta á viđtal viđ Annie Barrows neđarlega á ţessari síđu:  hér

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband