Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Ţjóđin og fiskilögsagan

"Hvađ hefđi orđiđ um ţessa ţjóđ ef hún hefđi EKKI öđlast yfirráđ yfir fiskilögsögunni?

Nú eru verđmćti ferđaţjónustunnar á Íslandi í formi gjaldeyristekna mun meiri en fiskútflutnings.

Hver hefđi trúađ ţví ađ ţađ gćti gerst fyrir bara áratug síđan?

 

Nú virđist hins vegar sem auđlindin ferđaţjónusta sé hćgt og rólega ađ renna okkur úr greipum vegna andvaraleysis ţjóđarinnar.

Erlendar freigátur sigla um ţjóđvegi, ryđja frá sér heimamönnum og stíma svo heim međ verđmćtin. Eftir standa heimamenn međ hor í nös og hafa eftirlit međ hvor öđrum."    - Svo mćltist góđum kollega nýveriđ. 

 

Af hverju ćttu erlend fyrirtćki ađ fara ađ lögum? Ţarna fara hundruđir milljóna framhjá kerfinu og skekkja samkeppnisstöđuna. Stöđugt fréttist af fleiri fyrirtćkjum, sum ţeirra íslensk, sem ţrífast á erlendu vinnuafli, borga starfsfólkinu skammarleg laun ef nokkur og halda fólki í tímabundnum ráđningum. Hirđa svo sjálfir ţann hluta sem launagreiđslur starfsfólks vćru ef heiđarlega vćri stađiđ ađ rekstrinum. Ţessir ađilar skekkja samkeppnisstöđu ţeirra fyrirtćkja sem vilja stunda rekstur af einurđ og metnađi, vilja ráđa til sín hćft fólk, lćrđa leiđsögumenn og hćfa bílstjóra sem ţekkja náttúru landsins og síbreytilegar ađstćđur -  vilja starfsfólk sem kann ţá kúnst ađ leyfa ferđamönnum ađ fá ţau gćđi út úr ferđ sinni, ađ ţeim langi ađ koma aftur og skođa meira af landinu.

 

Ánćgđur viđskiptavinur er oft öflugasta auglýsingin.     

 

Viđ ferđaţjónustufólk ţurfum ađ stilla strengi okkar saman og upprćta erlenda ólöglega starfsemi. Til ţess ţarf góđan stuđning ferđamálayfirvalda og ekki síst ţarf lagaramminn ađ styđja viđ greinina. 

Viđ ţurfum ađ lögvernda starfsheiti leiđsögumanna og gera ţeim erlendu fyrirtćkjum sem hingađ koma međ hópa, SKYLT ađ ráđa ALLTAF lćrđa leiđsögumenn í ferđirnar. Međ ţví ađ hafa ávallt faglćrđa leiđsögumenn í öllum skipulögđum ferđum um landiđ, er settur metnađur í gćđaupplifun fyrir hvern og einn gest. Viđ erum "exotískt" land og í ţeim dúr eigum viđ ađ taka á móti gestum.   

Á síđustu vikum og misserum hefur ferđaţjónustufólk sjálft vakiđ athygli á svörtum sauđum sem enginn vill hafa hér. Ţar er lágkúra, mannfyrirlitning og svindl, mikiđ um ólaunađa vinnu í trássi viđ lög og reglur í landinu. Samfélagiđ grćđir ekki á svindlurum heldur einungis svindlararnir sjálfir. 

Ţetta eru fyrirtćki sem ekki stunda heiđarlega samkeppni innan ferđaţjónustunnar og fleyta rjómann af ţví góđa orđspori Íslands sem traustir ađilar hafa á löngum tíma byggt upp.

.


Jólapóstinum breytt í annars konar verđmćti

 

Margir fá frímerktan póst, ekki síst á ţeim árstíma sem nú er ađ ljúka.

Kristnibođssambandiđ (SÍK) tekur viđ frímerktum umslögum sem eru síđan seld til ágóđa fyrir kristinbođs- og hjálparstarf međal annars í Kenýa og Eţíópíu.

Sjá nánar hér.

Ţađ kostar einungis nokkur hundruđ krónur á mánuđi ađ sjá barni fyrir menntun í Eţíópíu. Á hverju ári hafa fengist fyrir frímerki nokkur hundruđ ţúsund króna, sem hafa nýst vel í Afríku. Mest verđ fćst fyrir umslögin í heilu lagi. Ţađ er lítiđ fyrir ţví haft ađ ađ leggja ţessu málefni liđ.  Fólk getur sent umslögin til:

Sambands íslenskra kristnibođsfélaga SÍK, Háaleitisbraut 58-60, 103 Rvík.

 


Fjölmiđlar eru mikilvćgustu tćki lýđrćđissamfélaga

,,Völd geta veriđ hćttuleg og valdafýsnin er sterk. Sá sem valdiđ hefur gefur ţađ sjaldnast frá sér. Ţađ er margsannađ,“ segir Herdís Ţorgeirsdóttir forsetaframbjóđandi sem segist ekki sitja nema í tvö kjörtímabil sem forseti nái hún kjöri.

,,Í rannsóknarskýrslu Alţingis kemur til dćmis skýrt fram hvernig auđur og völd söfnuđust á fáar hendur og hvernig hinir kjörnu fulltrúar máttu hopa andspćnis peningaöflum sem vildu í auknum mćli hafa áhrif á löggjöf og stefnu stjórnvalda. Ţví fór sem fór en ţá ber ađ spyrja, hvar er ţingrćđiđ og ţar af leiđandi lýđrćđiđ.“

Mćli međ međfylgjandi pistli Herdísar Ţorgeirsdóttur forsetaframbjóđanda

Sjá hér.


Menntunarsjóđur tekjulágra kvenna

Herdís_mćđrastyrksnefnd[1]

Góđ ţátttaka varđ í frábćru framtaki Mćđrastyrksnefndar til styrktar menntunarsjóđi tekjulágra kvenna. 

Fjöldi sjálfbođaliđa mćtti til ađ sauma blóm í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr 24.apríl.  En mćđrablómin verđa seld til styrktar menntunarsjóđnum.

Á myndinni eru Herdís Ţorgeirsdóttir, forsetaframbjóđandi, Kristín Vala Ragnarsdóttir, forseti Verkfrćđi - og náttúruvísindasviđs H.Í.  og Ragnhildur Guđmundsdóttir formađur Mćđrastyrksnefndar.

Stofnun menntunarsjóđs

Sjá frétt RÚV:


Besta stuttmyndin

Hjartnćm og yndisleg saga.

Ţorsteinn Gunnar Bjarnason og Ţórunn Magnea Magnúsdóttir leika ađalhlutverkin í stuttmynd Andra Freys Ríkharđssonar,

Yfir horfinn veg.

Vel leikin og vel gerđ mynd í alla stađi.

Myndin var verđlaunuđ á dögunum sem besta stuttmynd KVÍ.

 

Vefslóđ á myndina fylgir hér:

http://www.mbl.is/frettir/sjonvarp/69827/

 

 


Einelti er ekki einkamál

Einelti er ekki einkamál geranda og ţolanda. Einelti spyr ekki um aldur, stétt eđa stöđu. Einelti er samfélagsmein sem viđ öll berum ábyrgđ á og sem viđ öll getum tekiđ ţátt í ađ upprćta međ ţví ađ vera međvituđ. Ađ líta undan í eineltismálum er ekki léttvćgara en ađ líta undan ţegar önnur ofbeldismál eiga í hlut.

Upplýsingagjöf og almenn frćđsla bćđi til barna og ekki síđur til fullorđinna er besta forvörnin.

Ofbeldi framiđ gegn einum hefur oftast áhrif á stóran hóp fólks, ástvini ţolandans.

Rannsóknir hafa sýnt ađ rót vandans í eineltismálum og öđrum ofbeldismálum liggur oft hjá gerendum sem eiga viđ vanda ađ stríđa. Ekki bara ţolandinn heldur sömuleiđis gerandinn getur ţví ţurft á hjálp ađ halda. Rannsóknir hafa einnig sýnt ađ ţeir sem eru gerendur eineltis á grunnskólaaldri eru gjarnan komnir á sakaskrá fyrir tvítugt. Afleiđingar ađgerđaleysis í slíkum málum geta ţví teygt sig víđa.

Fyrsta skrefiđ getur vissulega orđiđ erfitt ađ stíga ef tilkynna ţarf um einelti. En enginn ţyrfti ađ standa ráđalaus hvert skal leita ef fólk verđur vitni ađ einelti eđa annarri birtingarmynd ofbeldis. Skólar, mannauđsstjórnedur á vinnustöđum, stéttarfélögin, sálfrćđingar, geđlćknar, starfsfólk kirkjunnar. Hjá öllum ţessum ađilum er fólk sem er tilbúiđ til ađ leiđbeina.

Gott starf og ţjónusta vegna eineltismála fyrir bćđi börn og fullorđna er starfrćkt međal annars hjá Lausninni sjálfsrćktarsamtökum (lausnin.is)  í Síđumúla 13, Liđsmönnum Jerico (jerico.is) Brautarholti 4a, í ţjósustumiđstöđinni Drekaslóđ  (drekaslod.is) Borgartúni 3.  

Einstaklingsviđtöl, fjölbreytt hópastarf og ýmiskonar frćđsla stendur til bođa hjá ţví frábćra reynda fólki sem sinnir ţessum verkefnum af ţekkingu og heilum hug.

Og fyrir hverja:

Fyrir karla og konur.
Fyrir fólk sem hefur lent í einelti í ćsku eđa á fullorđinsárum.
Fyrir fólk sem hefur veriđ beitt hverskonar kynferđislegu ofbeldi.
Fyrir alla sem hafa veriđ beittir hvers konar ofbeldi í parasamböndum.
Fyrir fjölskyldur, vini og ćttingja ţolenda ofbeldis.
Fyrir maka ţolenda ofbeldis.
Fyrir fólk sem ţurfti ađ ţola vanrćkslu í ćsku.
Fyrir alla sem hafa ţurft ađ líđa vegna ofbeldis.
Fyrir ţá sem vilja frćđslu um ofbeldi.

Síđast en ekki síst vil ég nefna:

 • bráđsnjallt Sjálfstyrkingarnámskeiđ Lausnarinnar fyrir ungt fólk 13-15 ára, sjá HÉR 
 • og skrif Kolbrúnar Baldursdóttur um ţessi málefni sem mér finnst einstaklega vönduđ, sjá HÉR 

Gott bú á Bifröst

Háskólinn á Bifröst hefur veriđ mjög vel rekinn í tíđ Ágústs Einarssonar rektors. Ţrátt fyrir harđnandi rekstarskilyrđi skilar hann góđu búi ţegar hann hćttir sem rektor skólans 1.júní.  

Međfylgjandi frétt fjallar um álit örfárra prófessora viđ ríkisháskóla. Ţar leggja ţeir fram sparnađartillögur ...til rektors ţess skóla ţar sem ţeir sjálfir starfa. Viđkomandi prófessorar eru sem sagt ađ lýsa skođun sinni. Engin fagleg úttekt er lögđ fram máli ţeirra til stuđnings.  Á ţessu stigi er ţetta viđlíka innanhússmál eins og ef börnin manns leggđu fram tillögur um ađ nammidögum yrđi fjölgađ úr 1x í viku í 3x í viku. Ţeim fyndist svo ágćtt ađ hafa ţađ ţannig!

Ţađ liggur fyrir í dag ađ ekki varđ neinn sparnađur úr sameiningu Kennaraháskóla Íslands og HÍ.

Ég minnist ţess ađ álitamál ţótti á sínum tíma hvort sameining Borgarspítala og Landsspíatala viđ Hringbraut hefđi nokkurn tímann skilađ ţjóđarbúinu ţeim sparnađi sem til stóđ. Almenningur stendur algjörlega í myrkri í ţví efni enn í dag, fćr ekkert ađ vita en borgar samt fyrir ćfingarnar međ sköttunum sínum hvor sem ţćr "heppnuđust" eđa ekki. 

Í tíđ núverandi  "allt uppá borđinu" stjórnvalda vćri viđ hćfi ađ leggja fram STAĐREYNDIR og sýna fram á ţađ ađ ótvírćtt sé ţjóđhagslega hagkvćmt ađ sameina skóla.  

Sömuleiđis hlýtur ađ vera sjálfsagt ađ sýna fram á međ faglegri kostnađarúttekt  - HVAĐA skólar ţađ eru sem helst ţarf ađ leggja niđur.  


mbl.is Ekki hćgt ađ réttlćta kennslu í sömu greinum í mörgum skólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einelti er félagslegt fyrirbćri

Yfirleitt ţegar talađ er um einelti verđur manni hugsađ til skólanna. En einelti er ţví miđur ekki síđur algengt í samskiptum fullorđins fólks, á vinnustöđum og víđar.  Međ ţví ađ horfa uppá einelti og gera ekkert í ţví  verđum viđ óbeint ţáttakendur í ađ styrkja gerandann og auka á vanlíđan ţess sem eineltiđ beinist ađ.  

Eftirfarandi grein er mjög athyglisverđ, hún er eftir Sigtrygg Jónsson sálfrćđing og birtist í tímariti bókagerđarmanna áriđ 2000:

Einelti er ţađ kallađ ţegar einstaklingur eđa hópur einstaklinga reynir ađ útiloka einn eđa hugsanlega fleiri út úr hópnum međ margvíslegum hćtti.

Ţetta getur veriđ međ stöđugri stríđni, gera fórnarlambiđ ađ ađhlátursefni, sýna ţví vanţóknun, hćđast ađ ţví, bera út slúđur um fórnarlambiđ, einangra ţađ og útskúfa og jafnvel getur veriđ um líkamlega valdbeitingu ađ rćđa. Einelti felur ţađ í sér ađ fórnarlambiđ upplifir sig óvelkomiđ í og útilokađ af hóp, sem ţađ getur ekki annađ en tilheyrt, t.d. vinnuhóp, skólabekk, fjölskyldu o.s.frv. Til er ađ einstaklingar leggist ţannig á ađra einstaklinga, án stuđnings annarra í hópnum, en ţá er ekki talađ um einelti í sama skilningi, ţar sem fórnarlambiđ upplifir sig ekki einangrađ og útilokađ á sama hátt og getur variđ sig međ ţví ađ líta á ofsćkjandann sem veikan eđa vondan. Einelti felur í sér ađ fórnarlambiđ upplifir alla eđa flestalla í hópnum á móti sér, ţó svo ađ í langflestum tilvikum sé meirihlutinn óvirkur í stuđningi sínum viđ eineltiđ. Ađeins lítill hluti hópsins er yfirleitt virkur, en nýtur stuđnings hins hlutans í gegnum ađgerđarleysi hans, en flestir ţeirra líta svo á ađ hćttulegt sé ađ taka upp hanskann fyrir fórnarlambiđ. Ţađ gćti leitt til ţess ađ ţeir sjálfir verđi lagđir í einelti.

Einelti er félagslegt fyrirbćri

Einelti er ţannig félagslegt fyrirbćri. Ţađ tengist alltaf hópi fólks og valdabaráttu einstaklinga innan hópsins og óöryggi ţeirra um stöđu sína innan hans. Ţađ er ţví ekki einangrađ samspil á milli tveggja einstaklinga. Slík samskipti eru ekki kölluđ einelti. Ţađ er ţví nauđsynlegt ađ stjórnendur hópa, hvort sem ţađ eru stjórnendur á vinnustađ, kennarar, skátaforingjar eđa ađrir leiđtogar hópa, geri sér grein fyrir ţví hvort um er ađ rćđa einelti, sem er félagslegt fyrirbćri innan hóps, eđa deilur og ágreining milli tveggja einstaklinga. Viđbrögđ ţeirra eiga ađ stjórnast af ţví. Einelti myndast ađeins í hóp, ţar sem einhvers konar vanlíđan er til stađar. Líđi öllum einstaklingum vel í hópnum, finnist allir meira eđa minna jafnir, finni ađ allir njóti ţokkalega jafnrar virđingar, finni ađ allir hafi eitthvađ ađ segja og ađ hlustađ sé jafnt á alla, myndast ekki einelti í hópnum. Sé hins vegar ríkjandi ójöfnuđur í hópnum, hlustađ sé á suma en ađra ekki og mikill munur á virđingu milli einstaklinga, myndast vanlíđan í hópnum. Fyrri hópurinn hefur flatan valdapíramída eđa goggunarröđ, ţar sem jöfnuđur og vellíđan ríkir og sátt er um forystuna. Síđari hópurinn hefur brattan valdapíramída eđa goggunarröđ, ţar sem ríkir ójöfnuđur, vanlíđan og valdabarátta. Ţađ er einungis í síđari hópnum sem einelti getur myndast og alltaf sem hluti af valdabaráttunni, sem á sér stađ í hópnum. Sú valdabarátta er ekki einungis á efstu ţrepunum, vegna ţess ađ í slíkum hópi ríkir mikiđ óöryggi um stöđu sína hvar sem er í goggunarröđinni og ţví myndast ţörf hjá öllum fyrir ađ klifra ofar og ţá gjarnan á kostnađ ţeirra, sem neđar eru.

Öryggi í stađ vellíđunar

Sé ríkjandi vanlíđan og óöryggi í hóp og valdapíramídi hans brattur leita allir einstaklingar hópsins eftir einhvers konar stöđugleika og öryggi. Ţađ er hins vegar ekki endilega leitađ eftir vellíđan, ţví vellíđan er aftar í ţarfaforgangsröđ einstaklinga en öryggi. Í slíkum hóp lítur alltaf út fyrir ađ mesta öryggiđ um stöđu sína sé á efstu ţrepum hans, sérstaklega vegna ţess ađ svo virđist sem ţar sé mesta virđingin, áhrifin og völdin. Ţess vegna leita einstaklingarnir upp goggunarröđina međ ţví ađ koma öđrum í henni niđur fyrir sig. Ţađ er hćgt ađ gera međ ţví ađ smjađra fyrir forystunni, leggja henni liđ eđa sýna henni fram á hollustu á ýmsan hátt t.d. međ ţví ađ andmćla henni ekki, hlćgja ađ uppátćkjum hennar eđa örva hana til dáđa á annan óbeinan hátt. Eftir ţví sem ofar dregur í goggunarröđinni kemur ţó fram nýtt óöryggi hjá einstaklingunum í hópnum, sem felst í aukinni hćttu á ađ falla (aftur) neđar í goggunarröđ hópsins eđa, fyrir ţá sem efstir eru, ađ missa völd sín, ef tekiđ er feilspor. Ţannig verđa međlimir hópsins ađ viđhalda völdum sínum eđa klifri upp á viđ og hópurinn er fastur í neti óöryggis og vanlíđunar. Í hópnum myndast síđan hópbundnar hegđunarreglur (norm), sem halda honum enn fastar í ţessum viđjum og ađ lokum er ţađ einungis utanađkomandi stjórnun eđa ađstođ, sem getur hjálpađ honum út úr ţessum vítahring. Allir međlimir hópsins eru fastir í netinu og ţađ ađ gera tilraun til ađ brjótast út úr ţví eykur hćttuna á ađ falla niđur goggunarröđina og ţá jafnvel lenda neđst í henni og eiga ţar međ á hćttu ađ verđa veikastur í hópnum. Allir skynja hćttuna af ţeirri stöđu viđ ţessar ađstćđur og forđast hana eins og heitan eldinn.

Valdabarátta

Ţegar ţannig er komiđ fyrir hópi, er mikil hćtta á ađ einelti myndist í honum. Valdabaráttan og ţörfin fyrir ađ upphefja sjálfan sig á kostnađ annarra leggur grunninn ađ ţví. Fórnarlambiđ er ţá ćtíđ valiđ úr neđstu ţrepum goggunarrađarinnar. Fyrir kemur ađ fórnarlambiđ ber yfirmannstitil, en ţá er um ađ rćđa yfirmann, sem hefur í raun engin völd í hópnum, er neđst í goggunarröđinni og rćđur ekki viđ yfirmannstitil sinn. Hópurinn finnur eitthvađ viđ fórnarlambiđ og notar ţađ til ađ benda á ađ viđkomandi eigi ekki heima í hópnum. Ţađ getur veriđ eitthvađ viđ útlit einstaklingsins eđa hegđun hans eđa ađstćđur. Eina leiđin er ţví ađ fórnarlambiđ hafi ekki styrk til ađ verja sig og ađ hćgt sé ađ koma fram viđ ţađ međ hegđun sem segir: “Ţú ert öđruvísi en viđ og átt ţví ekki heima međ okkur”. Einelti byggist ţannig á vissan hátt á ţví ađ styrkja hópinn innbyrđis međ ţví ađ halda ţeirri skođun á lofti ađ um sé ađ rćđa “okkur og ţig”. Ţrennt grćđist á ţessu fyrir meirihlutann. Í fyrsta lagi gerir ţađ ţeim sem ofar eru í goggunarröđinni kleyft ađ komast enn ofar međ ţví ađ ýta fórnarlambinu niđur hana og rađa öđrum hópmeđlimum á milli sín og fórnarlambsins. Í öđru lagi verđur til ákveđin (sjálfs)blekking um samstöđu og öryggi innan hópsins, a.m.k í efstu ţrepum goggunarrađarinnar. Í ţriđja lagi styrkir slíkt athćfi stöđu og styrk ţeirra sem í efstu ţrepunum eru, ţar sem ţetta bendir öđrum en fórnarlambinu á hvađ bíđi ţeirra, ef ţeir halda sig ekki á mottunni.

Stjórnunarstíll rćđur úrslitum

Af framanskráđu sést ađ einelti er félagslegt fyrirbćri, sem stjórnast af ţví ađ um vanlíđan er ađ rćđa í hópnum. Ţađ orsakast ekki af ţví ađ einstaklingar séu vondir eđa veikir og eina leiđin til ađ bregđast viđ ţví er ađ takast á viđ stjórnun hópsins. Ţađ er eitt meginhlutverk stjórnanda ađ stjórna ţannig ađ í hópnum ríki vellíđan. Ţannig skapar hann mest öryggi og ánćgju í hópnum og nćr hámarksafköstum hjá honum. Ef einelti kemur upp í hópi, og einungis er tekiđ á málinu út frá einstaklingunum, geranda og/eđa fórnarlambi, leiđir ţađ ekki til breytinga á stjórnun hópsins eđa hópgerđinni og hćttan á ađ ađrir fari inn í hlutverk ţessara einstaklinga og sagan endurtaki sig er ákaflega mikil. Ţó er ekki hćgt ađ útiloka ađ hópgerđin breytist óvart viđ slíkar ađgerđir. Ţá er ţađ og augljóst ađ sé fórnarlambiđ tekiđ út úr hópnum og flutt í annan hóp, fer ţađ eftir ţví hvort í nýja hópnum ríkir vellíđan eđa vanlíđan, hvernig fórnarlambinu reiđir af ţar. Nýliđi er alltaf veikasti einstaklingurinn í hópnum og getur ţví auđveldlega aftur lent í fórnarlambshlutverkinu í nýja hópnum, sé ţörf fyrir einelti í ţeim hópi.Ţađ er undir stjórnanda hóps, leiđtoga hans eđa kennara komiđ, hvort í hópnum ríkir vellíđan eđa vanlíđan. Ţađ er stjórnandans ađ stjórna međ ţeim hćtti ađ vellíđan ríki og ţađ er hans ađ bregđast ţannig viđ, ef upp kemur vanlíđan, t.d. vegna utanađkomandi áhrifa, ađ hópurinn nái aftur jafnvćgi og vellíđan. Stjórnanda ber ađ stjórna hópi ţannig ađ ekki myndist í honum ţörf fyrir einelti. Ţađ er ekki nóg fyrir hann ađ velta fyrir sér viđbrögđunum viđ einelti ţegar ţađ er komiđ í fullan gang.

(Grein ţessi er lítiđ breytt frá ţví ađ hún birtist í tímariti Bókagerđarmanna áriđ 2000.)

Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband