Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spaugilegt

Stórborgin okkar

Til marks um hve viđhorf okkar verđa fyrir áhrifum samhliđa atburđum ýmiskonar og uppákomum, stórum sem smáum í samfélaginu.

Reykjavík í sumar: Russel Crowe, Patti Smith, Anthony Hopkins, Ben Stiller, Tom Cruise, Katie Holmes, Emma Watson, Johnny Depp.

Íbúđargata í Reykjavík fyllist skyndilega af lögreglu. Bílar međ blikkljósum, einkennisklćddir og óeinkennisklćddir lögreglumenn og ţeirra tćknifólk er á hlaupum. Ráđist er ađ byggingu nokkurri til ađ rannsaka hana ađ utan sem innan. Ekkert fum er á fólkinu ţó hratt sé unniđ, fagmannlega er ađ öllu stađiđ. Nágrönnum er sagt ađ halda sig frá gluggum og hafa hćgt um sig um stund.

Hvađ er ţađ sem Reykvíkingi septembermánađar dettur fyrst í hug, og eflaust einhverjum fleirum

- skyldu ţeir vera ađ filma núna??

Enginn slasađist í ađgerđunum lögreglunnar í Skipasundi og ţess vegna var hún brosleg frásögnin af viđkomandi nágranna, sem hélt ađ veriđ vćri ađ gera kvikmynd.

.

memorylane.jpg

Ţađ styttist í RIFF!

Mynd Andra Freys Ríkarđssonar, "Yfir farinn veg" verđur sýnd á hátíđinni.

Ađalhlutverkin leika Ţorsteinn Gunnar Bjarnason og Ţórunn Magnea Magnúsdóttir. 

Myndin er falleg, hjartnćm og vel leikin. Ég mćli međ ađ fólk geri sér ferđ til ađ sjá ţessa sögu á hvíta tjaldinu.

Og margar fleiri góđar á hátíđinni. Dagskrá hátíđarinnar: 

http://www.riff.is/content/yfir-horfinn-veg

Rómarborg.., já hin eina sanna Róm, sú ítalska! ćtlar ađ heiđra okkar íslensku kvikmyndahátíđ í ár međ ţví ađ tileinka RIFF og Íslandi sína kvikmyndahátíđ í október. Sjá nánar hér. 

 Wizard


mbl.is Húsleit vegna amfetamínframleiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Póker, heimur karlmennsku

pokerŢú skalt ávallt spila međ andstćđinginn en ekki spilin sjálf sama hvađ er í húfi.

Ţetta er bráđskemmtilegt verk sem samsvarar mjög vel ţví sem er ađ gerast í samfélaginu í dag.

 

 

tjarnarbio_mi_sto_lista.jpgLeikhópurinn Fullt hús sýnir verkiđ Póker eftir Patrick Marber í Tjarnarbíó á vegum Sjáfstćđu leikhúsanna. 

Frumsýning er á morgun sunnudaginn 8.janúar. 

Leikverkiđ er svört kómedía sem kafar í heim karlmennsku, valdatafls, pókerspilamennsku, keppnisanda, fíknar.  
Leikritiđ hefur fariđ sigurförum um allt Bretland og Bandaríkin og unniđ til margra verđlauna. T.d. Besta West End leikritiđ valiđ af samtökum leikskálda áriđ 1995 og var einnig valinn besti gamanleikurinn sama ár af Evening Standard. 

 

Leikstjóri: Valdimar Örn Flygenring
 
Leikarar: Jón Stefán Sigurđsson , Ellert A. Ingimundarson, Ţorsteinn Gunnar Bjarnason, Magnús Guđmundsson, Finnbogi Ţorkell Jónsson, Ingi Hrafn Hilmarsson.
 

Framleiđandi: Vala Ómarsdóttir
Ljósahönnun: Björn Elvar Sigmarsson
Hljóđmynd: Ásta Kristín Guđrúnardóttir
Leikmynd: Svanur Ţór Bjarnason
Tćknistjórn: Hinrik Ţór Svavarsson
Sýningarstjóri: Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir
Lagaval: Arnar Snćr Davíđsson
Höfundur verks: Patrick Marber
Ţýđandi: Jón Stefán Sigurđsson

Sjá nánar á www.midi.is 

Sýnishorn úr verkinu


Á bókasafninu

Mađur nokkur hringdi í bókasafnsvörđinn og spurđi hann hvenćr bókasafniđ opnađi. Klukkan níu á morgun. Og af hverju ertu ađ hringja í mig um miđja nótt til ađ spyrja mig ađ ţví?

Ekki fyrr en klukkan níu? spurđi mađurinn og gćtti vonbrigđa í rödd hans. Ekki fyrr en níu. Af hverju viltu koma á bókasafniđ fyrir níu? - Hver segir ađ ég vilji komast inn? Mig langar ađ komast út!


Vissir ţú

gíraffi

Vissir ţú ... ađ mynstriđ á húđ gíraffans er ekki eins á neinum tveimur dýrum. Ţađ er jafn einstaklingsbundiđ og fingraför manna. Gíraffar nota mynstriđ til ţess ađ ţekkja ađra gíraffa hvern frá öđrum.

Góđa helgi Happy


Orđin krufin

Ég fékk ţennan skondna pistil sendan. Hann er vel viđeigandi svona á föstudegi:   

Sćlir, kćru hlustendur og velkomnir ađ viđtćkjunum... ţetta er ţátturinn "Orđin krufin"... annar hluti...

... ţekkt er ađ fólk notar dýrategundir sem annađhvort uppnefni á annađ fólk, eđa hrós...
... ţú ert nú meiri asninn er líklega mest notađa orđiđ ţegar einhver er hálfgerđur sauđur... svo eru orđ eins og asnaprik... ţar sem búiđ er ađ tálga asna úr spýtu... og sá er ekki eins mikill asni og sá sem er úr holdi og blóđi...

... eru kindur heimskar; sagđi konan viđ manninn sinn,... já lambiđ mitt svarađi mađurinn hugsunarlaust... svona menn eiga náttúrlega ekki ađ hafa bílpróf.. ţađ finnst mér... jafnréttissinnanum

... ţá er api sérstaklega vinsćlt orđ í ţessu samhengi... ég myndi vilja uppfćra ţetta og segja... ţú ert nú meiri Órangútinn Gunni... ţá gćti Gunnar í sjálfu sér veriđ allt í einu : asni - sauđur - asnaprik - lamb og api... Gunnar ekkert meint til ţín... bara notađi nafniđ ţitt í ţessu dćmi af ţví ég veit ţú ert ekki viđkvćmur... ţó ţú sért kannski heldur ekkert lamb ađ leika sér viđ....

... Páfagaukurinn er alltaf ofarlega... skarfur... spói, spóalappir en aldrei t.d. Blesönd...get alveg séđ fyrir mér ákveđna tegund af konum sem ţetta orđ mćtti hafa yfir... ekkert neikvćtt.... klćđaburđurinn bara svolítiđ spes....

Svo eru ţađ sjávardýrin... ég er syndur eins og selur, frekar jákvćtt... en mćtti alveg vera blöđruselur, ... ţá er mađur orđinn fitubolla.... svo er einhver annar algjör ţorskur ... af hverju hćttum viđ ekki ađ segja "ţorskhaus"...  og segjum frekar... ţú ert nú meiri "Skötuselshausinn", ţađ er miklu áhrifameira...ţví flestir ţekkja forljótan hausinn á ţeirri skepnu...

... svo ţegar viđ förum ađ segja eitthvađ fallegt, ţá erum viđ komin í jurtaríkiđ, elsku blómiđ mitt, elsku rósin mín...
... ekki víst ađ ţađ félli í jafn góđan jarđveg ađ segja... elsku Biđukollan mín, elsku Gulmađran mín... ţú ert algjör Götubrá...  ég dýrka ţig elsku Garđabrúđan mín.... ţađ finnst mér sćtt...

... konur gćtu síđan notađ orđ viđ karlmenn eins og...
... elsku Hanakamburinn minn... dásamlegi Helluhnođrinn minn.... eđa jafnvel helv... Haugarfinn ţinn... ef illa liggur á...

... kćru hlustendur, kindurnar mínar, hćttiđ ađ skamma skammdegiđ, ţađ er búiđ ađ skamma ţađ nóg í gegnum tíđina..

 

..verum ţakklát fyrir hlýtt og gott sumar í ár og muniđ ..dulúđ og rómantík fylgir húminu og ţeim árstíma sem nú fer í hönd ...

lífiđ er stutt .. njótum ţess sem best ..á hverjum degi


Kurteisi á kaffihúsi

StarbucksNýtrúlofađ kćrustupar kom inn á veitingahús og settist viđ borđ. Ţau horfđust innilega í augu og veittu ţví enga athygli ţegar ţjónninn kom ađ borđinu ţeirra. Ţegar ţjónninn hafđi stađiđ nokkuđ lengi án ţess ađ vera veitt eftirtekt, sagđi ungi mađurinn allt í einu viđ unnustu sína:

- Ţú ert svo falleg elskan mín, mig langar ađ éta ţig.

Vilduđ ţér fá eitthvađ ađ drekka međ, spurđi ţjónninn kurteislega.


Um áhyggjur

Ţađ eru bara tveir hlutir sem ţú ţarft ađ hafa áhyggjur af. Annađ hvort ertu veikur eđa ţú ert heilbrigđur. Ef ţú ert heilbrigđur ţá ţarft ţú ekki ađ hafa neinar áhyggjur. Ef ţú ert veikur ţá ţarftu  bara ađ hafa áhyggjur út af tveim hlutum. Annađ hvort batnar ţér eđa ţú deyrđ. Ef ţér batnar ţá ţarftu ekki ađ hafa neinar áhyggjur. Ef ţú deyrđ ţá ţarftu bara ađ hafa áhyggjur af tveim hlutum. Annađ hvort ferđu til himna eđa ţú gerir ţađ ekki. Ef ţú ferđ til himna ţá ţarftu ekki ađ hafa neinar áhyggjur en ef ekki ţá verđur ţú önnum kafinn viđ ađ heilsa upp á gamla vini ţannig ađ ţú hefur ekki tíma til ađ hafa áhyggjur. Ţannig ađ ţú skalt bara njóta lífsins eins og ţú ţurfir ekki ađ hafa áhyggjur af neinum hlutum.


Ţriggja ára bloggafmćli međ Bastian bćjarfógeta

bastianÍ gćr voru ţrjú ár síđan ég skrifađi mína fyrstu bloggfćrslu og ţađ var hér á Moggablogginu.

Upphaflega var hugmyndin ađ skrifa einhverskonar dagbók eđa stuttsögur. Skrifa um hugdettur og upplifanir af ýmsu tagi.

Í tilefni dagsins og kosningaúrslitanna varđ mér hugsađ til Bastians bćjarfógeta...  Ég ćtla hinsvegar ekki ađ tjá mig nánar um kosningaúrslitin ađ ţessu sinni. Ađ skrifa um stjórnmál eđa dćgurmál fjölmiđlanna heyrir til undantekninga hjá mér enda var ţađ ekki minn upphaflegi tilgangur. Stjórnmálaumrćđan hefur reyndar veriđ megin hvati mjög marga bloggara.

Flestir hlutir eiga sér einhvern ađdraganda, sömuleiđis ţađ ađ stofna bloggsíđu. Ég hafđi sótt námskeiđ hjá EHÍ sem kallađist "Ađ skrifa góđa grein" og hjá Ţorvaldi Ţorteinssyni (kennsla.is) sem hét "Skapandi skrif". Á námskeiđinu hjá EHÍ kom ţađ fram í spjalli nemenda ađ bloggiđ vćri ein leiđ sem hćgt vćri ađ nýta sér til ađ "liđka pennann". Ađ ţjálfa sig í ađ setja frá sér efni á skipulegan hátt og líka til ađ ţjálfa sig í ađ sjá efni eftir sig "á prenti" ef hćgt er ađ kalla ţađ svo. 

Einhvers stađar ţurfa jú allir ađ byrja. Ţessi ţjálfun getur veriđ ágćt hjálp til ađ auka á ţor fólks sem langar til ađ láta birta eftir sig hugarsmíđ af einhverju tagi. Á námskeiđinu hjá Ţorvaldi Ţorsteinssyni nokkru seinna kom ţađ sama fram í spjalli fólks: sumir byrja ađ blogga til ţess eins ađ ţjálfa sig í ađ skrifa, sjálfum sér og stöku sinnum líka öđrum til ánćgju.
 
Ég stofnađi ţess vegna bloggsíđu ţann 29.maí 2007 og fór ađ skrifa um hluti sem mér eru hugleiknir svo sem menningartengda viđburđi, leikrit sem ég fór ađ sjá, tónleika og ekki síst um bćkurnar sem ég var ađ lesa hverju sinni.

Ég hef haft ánćgju af ţví ađ setja fram sjónarmiđ og skođanir og ţakka fyrir almennt skemmtileg og uppbyggjandi samskipti viđ ađra bloggara. 


Ţetta unga fólk nú til dags

Unglingar nú á dögum sýna enga kurteisi, hnussađi í eldri manni í strćtisvagni.

Mér finnst ađ ţú eigir ekki ađ ergja ţig yfir ţessu, sagđi mađurinn viđ hliđ hans í vagninum.  Stóđ ekki ungur mađur upp fyrir ţér ţegar ţú komst inn í vagninn svo ţú gćtir setiđ makindarlega alla leiđina ?

Jú, ađ vísu, sagđi sá óánćgđi,- en konan mín varđ ađ standa.


Spurt um skaparann

Árni litli mćtti prestinum á götu og notađi tćkifćriđ til ađ fá svar viđ brennandi spurningu:

Er ţađ rétt ađ Guđ hafi skapađ alla hluti, herra prestur ? Já, Árni minn.

Líka ţig ? Já, líka mig.

Líka mig ? Líka ţig, Árni minn.

Ja, ţá verđ ég ađ segja ađ honum hefur bara fariđ talsvert mikiđ fram….


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband