Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi

Náttúran getur ekki beđiđ

Náttúran getur ekki beđiđ

 

Náttúran getur ekki beđiđ.

Fyrir liggur ađ ferđaţjónustan er sú atvinnugrein sem er í mestum vexti í samfélaginu.  Kannanir međal gesta sem heimsćkja landiđ,  sýna ađ náttúran er ótvírćtt helsta ađdráttarafliđ. 

Ţörf er fyrir opinbera stefnumótun og langtímaáćtlun í greininni. Viđ sem samfélag  ţurfum ađ leggja af mörkum, til ađ hafa áhrif á ţróun ţessara mála. Mestu skiptir ađ ţróunin verđi í sátt viđ náttúruna okkar. 

Ferđaţjónustan á inni fyrir útgjöldum 

Ţćr náttúruperlur sem mest á mćđir, eru í raun ekki margar. Setjum viđhald og verndun ţeirra á fjárlög.  

Ferđaţjónustan "á inni" fyrir ţeim útgjöldum úr ríkissjóđi. Ţannig sleppa allir viđ ţann hvimleiđa hátt, ađ settir verđi upp rukkunarskúrar út um hvippinn og hvappinn.

Ferđaţjónustan er orđin afgerandi, langstćrsta gjaldeyrisskapandi atvinnugreinin hér á landi. Tekjur íslenskra fyrirtćkja af erlendum ferđamönnum námu í fyrra rúmlega 300 milljörđum, tćpri milljón á hvern Íslending og voru rúmlega fjórđungi meiri en tekjur af sjávarútvegi. Tekjur af íslenskum ferđamönnum eru hér ekki teknar međ í reikninginn. Ferđamönnum er jafnt og ţétt ađ fjölga um allan heim, sér í lagi í Norđur-Evrópu.  

Ríkiđ, ţ.e. viđ, höfum skyldur í ţessum efnum, viđ náttúruna og komandi kynslóđir.
Tekjustofninn er til stađar og hann er sannarlega stór. Greinin er atvinnuskapandi fyrir mikinn fjölda fólks og ţađ er hagkvćmt fyrir samfélagiđ. Um helmingur allra nýrra starfa sem skapast hafa í landinu frá árinu 2010 eru í ferđaţjónustu. Til ađ setja stćrđargráđuna í samhengi, er ţessi helmingur sem telur um 4600 störf, nokkru fleiri en allir íbúar Seltjarnarness ađ börnum međtöldum.

Öll vitum viđ ađ launţegar ţessa lands borga skattana sína, enginn kemst upp međ annađ. Skattţrep tvö hefst viđ 290 ţúsund króna mánađarlaun og tekjuskattsprósentan er 37.3%. Hliđartekjur ríkins af ferđaţjónustu eru ţannig mjög miklar. Fleira mćtti upp telja í ţeim efnum. Hvort tekjur ríkisins ćttu ađ vera meiri, má lengi velta fyrir sér. Leiđirnar eru margar og mismunandi, sem hćgt vćri ađ fara.

Hćttum ađ karpa um leiđir 

Umhverfisáhrif ferđaţjónustunnar ţarf ađ skođa sem umhverfismál, en ekki bara sem ferđamál. 

Náttúran getur ekki beđiđ, á međan fólk karpar um leiđir.
Nefnd eru komugjöld, gistináttagjöld, náttúrupassi og hver bendir á annan í umrćđunni. 

Ef viđ skođum ţetta í stćrra samhengi og tökum dćmi úr öđrum atvinnugreinum, s.s. sjávarútvegi og landbúnađi, ţá er ríkiđ ađ leggja ţeim atvinnuvegum til býsna mikiđ fé. Í ferđaţjónustunni er ţađ hins vegar alls ekki svo. Áliđnađurinn er ţriđji stćrsti atvinnuvegurinn í landinu. Ţar ku ekki greiddir skattar, heldur hagnađur fluttur úr landi međ gerviskuldsetningu og ráđamenn standa ráđalausir.

Opinberar tölur sýna ađ enginn atvinnuvegur í landinu hefur haft jafn lítiđ rannsóknarfé og ferđaţjónustan. Viđ/skattgreiđendur berum kostnađinn af rannsóknum fyrir sjávarútveginn, ţađ eru ekki bara eigendur sjávarútvegsfyrirtćkjanna sem borga ţćr og ţađ sama á viđ um rannsóknir í landbúnađi. Styrkjakerfi  landbúnađarins kostar okkur líka skildinginn. Viđ/skattgreiđendur berum kostnađinn af rekstri ráđherraembćtta, ráđuneytum og öđrum tilheyrandi stofnunum fyrir sjávarútveg og landbúnađ. Umhverfisráđuneyti var hins vegar lagt niđur og ráđuneyti ferđaţjónustu hefur aldrei veriđ til.

Viđ sem samfélag ţurfum ađ gera ráđstafanir í ţessum efnum, viđurkenna í verki ađ viđ öll berum ábyrgđ á náttúrunni okkar. Nćsta verkefni vćri, ađ koma á sanngjarnari skiptingu milli atvinnuvega, úr tekjustofnum ríkissjóđs. 

 

Greinin var áđur birt í Morgunblađinu 12.mars 2015

 

.


Njótum og verndum í senn. Fróđlegt, um göngustíga í náttúrunni:

 

 Erindi Bob Aitken hefst á 2:45 mínútu.

 


Í veislu

Lofthellir

Ađ heimsćkja Lofthelli í Búrfellshrauni í Mývatssveit er sannkölluđ veisla fyrir skynfćrin. Myndrćn upplifun og ćvintýri sem gleymist ekki ţeim sem ţangađ hafa komiđ. Lofthellirinn er 3.500 ára gamall. Stćrđin er 370 metrar á lengd. Hellisopiđ er ekki stórt og ţađ er ţröngt ađ komast niđur í hann. Hellirinn fannst áriđ 1986 eftir ábendingu frá flugmanni.

Af öryggisástćđum fer enginn ţangađ einn:

Lofthellir6

null

null


Til hamingju Ísland

herdis.jpg

Dr Herdís Ţorgeirsdóttir ćtlar ađ bjóđa sig fram til embćttis forseta Íslands í sumar.

Til hamingju kćru landar mínir segi ég.

Herdís Ţorgeirsdóttir er afar traustvekjandi, sterkur og glćsilegur frambjóđandi međ mikla útgeislun. Hefur sannarlega fćrnina í ţetta starf. Auk víđsýni og ţroska heimskonunnar, innsći og seiglu.  Hefur enga tengingu viđ íslensku flokkapólitíkina sem mér persónulega finnst vera kostur.

 

 

Ég er sannfćrđ um ađ Herdís yrđi góđur forseti.

Hún fćr mitt atkvćđi.

 


mbl.is Herdís fer í forsetann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tímaskekkja sem ţarf ađ leiđrétta

Meiri birta - betra líf.    

Nú liggur loksins fyrir Alţingi tillaga um ađ breyta klukkunni á Íslandi. Ţađ er í raun furđulegt ađ ekki hafi veriđ fyrir löngu gerđ ţessi breyting til heilsubótar fyrir almenning. Kannski er ţađ vegna ţess ađ unglingar hafa ekki atkvćđisrétt.

Tímaskekkjan er ein klukkustund sem viđ Íslendingar erum á undan okkur sjálfum ;)

Rannsóknir hafa sýnt ađ líkamsklukkan fylgir gangi sólar. Heilsufarsrannsóknir hafa einnig sýnt ađ ungmenni eru viđkvćmust fyrir áhrifum ţess ađ klukkan okkar er í ósamrćmi viđ líkamsklukkuna.   

 

Mjög margir verđa orkuminni í mesta skammdeginu. Sjálf er ég ein ađ ţessu fólki sem myrkriđ tekur sinn toll af. Meira átak ţarf til ađ framkvćma ţađ sem mađur gerir "međ annarri hendi" á öđrum árstímum. Ómeđvitađ fer mađur sér eitthvađ hćgar og hefur fćrri járn í eldinum á međan ţetta mesta sólarleysi gengur yfir.   

Eftir ađ hafa búiđ erlendis um árabil og flutt tilbaka heim í skammdegiđ finnur mađur enn betur hverju ţetta breytir.  Ađ fara af stađ út í starfsdaginn í björtu er einfaldlega betra líf  Wink


mbl.is Vilja seinka klukkunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vissir ţú

gíraffi

Vissir ţú ... ađ mynstriđ á húđ gíraffans er ekki eins á neinum tveimur dýrum. Ţađ er jafn einstaklingsbundiđ og fingraför manna. Gíraffar nota mynstriđ til ţess ađ ţekkja ađra gíraffa hvern frá öđrum.

Góđa helgi Happy


Til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands - skemmtilegur bleikur dagur í mannlífinu

bleika slaufan_Ragnheiđur I.Margeirsdóttir hönnuđurBleika slaufan, söfnunarátak Krabbameinsfélags Íslands hófst 1. október. Félagiđ hefur sett sér ţađ markmiđ ađ selja 50 ţúsund slaufur fram til 15. október ţegar sölunni lýkur.

Bleiku slaufuna er hćgt ađ kaupa hér

 

bleikt bindiÁ morgun föstudag verđur haldinn bleikur dagur víđa á vinnustöđum landsins.

bleikur eftirrétturAlla hluti er hćgt ađ gera skemmtilega ef fólk bara ćtlar sér ţađ.

Ţađ skapar stemningu ef sem flestir klćđast bleikri flík, bleikur dúkur á borđi, blóm eđa kerti, já eđa bleikur matur ef vill!

 


Mávurinn: Jónatan, hvađ er til ráđa

SílamávurÍ hádeginu var ég stödd viđ Reykjavíkurtjörn. Viđ mér blasti mikiđ breytt fuglalíf frá ţví sem áđur var. Ćđakollurnar héldu sig til hlés úti viđ hólmann á miđri Tjörninni. Sárafáar grágćsir voru uppi á bakkanum hjá okkur mannfólkinu. Virđulegar í fasi horfđu ţćr yfir Tjörnina og nánasta umhverfi hennar og sögđu fátt.  Viđ bakkan ţar sem helst var mat ađ hafa var URMULL af mávum. Tjörnin er bókstaflega yfirfull af ţeim! Heilu flokkarnir görguđu ţar og slógust af mikilli grimmd um hvern brauđbita sem féll í vatniđ. 

viđ TjörninaŢeir fullorđnu sem ţarna voru međ börnin sín völdu ađ gefa brauđ sjálfir frekar en ađ leyfa mávinum ađ glefsa eftir litlum höndum barna sinna.  Skynsöm smábörnin voru dálítiđ hrćdd viđ ţessa hávćru, grimmu og freku fugla  - enda full ástćđa til. Wink

Annarsstađar í borgarlandinu er svipađ ástatt eins og viđ Tjörnina. Mávarnir eru orđnir alltof margir inn til lands. Ţeir éta ţá fćđu sem minni fuglar eru vanir ađ hafa ađgang ađ. Sennilega er fjölgun máva vegna ţess ađ fćđa hans í sjó hefur brugđist. 

Á vef Reykjavíkurborgar eru borgarbúar hvattir til ađ draga úr óbeinum matargjöfum, međ tryggum frágangi á matarleifum og međ ţví ađ draga úr brauđgjöfum á Tjörninni á sumrin. Önnur ráđ en ţessi virđast borgaryfirvöld ekki hafa. GetLost


Sofandi á netinu

snowKona nokkur sendi tölvupóst á međan hún svaf til fólks ţar sem hún bauđ ţví í heimsókn.Grin Ţar er fyrsta tilfelliđ greint og stađfest skv lćkavísindunum ţar sem manneskja notar netiđ sofandi.

Ég treysti bara á ykkur kćru vinir ađ hnippa í mig ef ţiđ fáiđ frá mér einkennilegri pósta en vant er .... Tounge


mbl.is Sofandi kona sendi tölvupóst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

brrrrrrr

...hvađ verđur lengi svona rosalega kaaaaaalt?  Pouty  Frown  Alien

Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband