Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Bókablogg

baekur_1172857.jpg

Kćru lesvinir.

Í maí 2007 stofnađi ég leshring.

Starfsemi hans fór eingöngu fram hér á "Moggablogginu" eins og ţađ var kallađ á ţeim tíma.

Undir fćrsluflokknum "bćkur" hér vinstra megin á síđunni er ađ finna samskipti leshópsins og skrif fólks um ţađ efni sem mannskapurinn kaus ađ taka fyrir sameiginlega á hverjum tíma.

Leshringurinn hefur smám saman hćtt iđju sinni hér á ţessum vettvangi, ţar sem margir af ötulustu ţátttakendum leshringsins hafa flutt sín skrif á önnur vefsvćđi á undanförnum misserum. 

Hópurinn hefur fyrir allnokkru sameinast á ný međ fjölda nýrra félaga á samskiptavefnum Facebook, á lokađri samskiptasíđu. Allir notendur Facebook geta sótt um ađgang ađ hópnum ţar, leitarorđ: "Leshringur".

Alls 175 manns eru nú skráđir í hópinn. 

Marilyn 3


Póker, heimur karlmennsku

pokerŢú skalt ávallt spila međ andstćđinginn en ekki spilin sjálf sama hvađ er í húfi.

Ţetta er bráđskemmtilegt verk sem samsvarar mjög vel ţví sem er ađ gerast í samfélaginu í dag.

 

 

tjarnarbio_mi_sto_lista.jpgLeikhópurinn Fullt hús sýnir verkiđ Póker eftir Patrick Marber í Tjarnarbíó á vegum Sjáfstćđu leikhúsanna. 

Frumsýning er á morgun sunnudaginn 8.janúar. 

Leikverkiđ er svört kómedía sem kafar í heim karlmennsku, valdatafls, pókerspilamennsku, keppnisanda, fíknar.  
Leikritiđ hefur fariđ sigurförum um allt Bretland og Bandaríkin og unniđ til margra verđlauna. T.d. Besta West End leikritiđ valiđ af samtökum leikskálda áriđ 1995 og var einnig valinn besti gamanleikurinn sama ár af Evening Standard. 

 

Leikstjóri: Valdimar Örn Flygenring
 
Leikarar: Jón Stefán Sigurđsson , Ellert A. Ingimundarson, Ţorsteinn Gunnar Bjarnason, Magnús Guđmundsson, Finnbogi Ţorkell Jónsson, Ingi Hrafn Hilmarsson.
 

Framleiđandi: Vala Ómarsdóttir
Ljósahönnun: Björn Elvar Sigmarsson
Hljóđmynd: Ásta Kristín Guđrúnardóttir
Leikmynd: Svanur Ţór Bjarnason
Tćknistjórn: Hinrik Ţór Svavarsson
Sýningarstjóri: Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir
Lagaval: Arnar Snćr Davíđsson
Höfundur verks: Patrick Marber
Ţýđandi: Jón Stefán Sigurđsson

Sjá nánar á www.midi.is 

Sýnishorn úr verkinu


Um iđkun kristninnar

Orđ hafa áhrif. 

 

Ég er ţess fullviss ađ góđ orđ hafa góđ áhrif.  

 

Ţegar fólk segir "guđ veri međ ţér", "guđ hjálpi ţér", "ég mun biđja fyrir ţér" eđa annađ í ţessum dúr leggja flestir ţennan skilning í orđin: "ég vil ţér vel og mun hugsa vel til ţín".

 

Stundum finnst mér samt...., eins og ţeir sem segjast munu biđja fyrir einhverjum séu ađ fría sig ábyrgđ  - til ađ ţurfa ekki ađ gera neitt veraldlegt öđrum til hjálpar,

 

ţví Guđ sjái um ţađ. 

 

Pinch


Svo einfalt, en samt ..

stórir steinarStórir steinar

Leiđbeinandi í tímastjórnun var ađ kenna hópi háskólanema. Til ađ leggja áherslu á orđ sín notađi hann sýnikennslu sem nemendurnir gleyma líklega aldrei. Ţar sem hann stóđ fyrir framan ţennan hóp af metnađarfullu fólki tók hann 10 lítra krukku međ stóru víđu opi og setti hana á borđiđ fyrir framan sig. Svo tók hann um ţađ bil 10 hnefastóra steina og varfćrnislega kom ţeim fyrir í krukkunni. Ţegar ekki komust fleiri steinar í hana, ţá spurđi hann: Er krukkan full? Nokkrir í bekknum svöruđu: Já. Jćja sagđi hann. Hann teygđi sig undir borđiđ og tók upp fötu međ möl. Ţví nćst sturtađi hann smá möl í krukkuna og hristi hana um leiđ til ađ mölin kćmist niđur í holrúmin á milli stóru steinanna. Svo spurđi hann hópinn aftur: Er krukkan full?

Í ţetta sinn grunađi nemendur hvađ hann var ađ fara. Sennilega ekki, svarađi einn ţeirra. Gott svarađi kennarinn. Hann teygđi sig undir borđiđ og tók upp fötu af sandi. Hann hellti úr henni í krukkuna og sandurinn rann í öll holrýmin sem eftir voru milli malarinnar og stóru steinanna. Enn spurđi hann: Er krukkan full? Nei! ćptu nemendurnir. Aftur svarađi hann: Gott. Hann tók ţví nćst könnu af vatni og hellti í krukkuna ţar til hún var alveg full.

Svo leit hann yfir bekkinn og spurđi: Hver er tilgangur ţessarrar sýnikennslu? Einn uppveđrađur nemandi rétti upp hönd og sagđi, tilgangurinn er ađ sýna ađ ţađ er sama hversu full dagskráin hjá ţér er, ef ţú virkilega reynir ţá geturđu alltaf bćtt fleiri hlutum viđ.  Nei svarađi kennarinn, ţađ er ekki ţađ sem ţetta snýst um.

Ţetta kennir okkur ađ EF ţú setur ekki stóru steinana í fyrst, ţá kemurđu ţeim aldrei fyrir.

Hverjir eru 'stóru steinarnir' í ţínu lífi?  Börnin ţín? Fólkiđ sem ţú elskar? Menntunin ţín? Draumarnir ţínir?  Verđugt málefni? Ađ kenna eđa leiđbeina öđrum? Gera ţađ sem ţér ţykir skemmtilegt? Tími fyrir sjálfa(n)
ţig? Heilsa ţín? Maki ţinn.

Ef ţú veltir ţér upp úr litlu hlutunum (mölin, sandurinn, vatniđ) ţá fyllirđu líf ţitt međ litlum hlutum sem skipta í raun ekki meginmáli og ţú munt aldrei hafa góđan tíma fyrir ţađ sem mikilvćgast er.

Ég fékk ţessa ágćtu punkta senda. Vafalítiđ ţekkja mörg ykkar ţessa hugleiđingu en síst er hún verri fyrir ţađ. Góđar stundir. Joyful


Orđin krufin

Ég fékk ţennan skondna pistil sendan. Hann er vel viđeigandi svona á föstudegi:   

Sćlir, kćru hlustendur og velkomnir ađ viđtćkjunum... ţetta er ţátturinn "Orđin krufin"... annar hluti...

... ţekkt er ađ fólk notar dýrategundir sem annađhvort uppnefni á annađ fólk, eđa hrós...
... ţú ert nú meiri asninn er líklega mest notađa orđiđ ţegar einhver er hálfgerđur sauđur... svo eru orđ eins og asnaprik... ţar sem búiđ er ađ tálga asna úr spýtu... og sá er ekki eins mikill asni og sá sem er úr holdi og blóđi...

... eru kindur heimskar; sagđi konan viđ manninn sinn,... já lambiđ mitt svarađi mađurinn hugsunarlaust... svona menn eiga náttúrlega ekki ađ hafa bílpróf.. ţađ finnst mér... jafnréttissinnanum

... ţá er api sérstaklega vinsćlt orđ í ţessu samhengi... ég myndi vilja uppfćra ţetta og segja... ţú ert nú meiri Órangútinn Gunni... ţá gćti Gunnar í sjálfu sér veriđ allt í einu : asni - sauđur - asnaprik - lamb og api... Gunnar ekkert meint til ţín... bara notađi nafniđ ţitt í ţessu dćmi af ţví ég veit ţú ert ekki viđkvćmur... ţó ţú sért kannski heldur ekkert lamb ađ leika sér viđ....

... Páfagaukurinn er alltaf ofarlega... skarfur... spói, spóalappir en aldrei t.d. Blesönd...get alveg séđ fyrir mér ákveđna tegund af konum sem ţetta orđ mćtti hafa yfir... ekkert neikvćtt.... klćđaburđurinn bara svolítiđ spes....

Svo eru ţađ sjávardýrin... ég er syndur eins og selur, frekar jákvćtt... en mćtti alveg vera blöđruselur, ... ţá er mađur orđinn fitubolla.... svo er einhver annar algjör ţorskur ... af hverju hćttum viđ ekki ađ segja "ţorskhaus"...  og segjum frekar... ţú ert nú meiri "Skötuselshausinn", ţađ er miklu áhrifameira...ţví flestir ţekkja forljótan hausinn á ţeirri skepnu...

... svo ţegar viđ förum ađ segja eitthvađ fallegt, ţá erum viđ komin í jurtaríkiđ, elsku blómiđ mitt, elsku rósin mín...
... ekki víst ađ ţađ félli í jafn góđan jarđveg ađ segja... elsku Biđukollan mín, elsku Gulmađran mín... ţú ert algjör Götubrá...  ég dýrka ţig elsku Garđabrúđan mín.... ţađ finnst mér sćtt...

... konur gćtu síđan notađ orđ viđ karlmenn eins og...
... elsku Hanakamburinn minn... dásamlegi Helluhnođrinn minn.... eđa jafnvel helv... Haugarfinn ţinn... ef illa liggur á...

... kćru hlustendur, kindurnar mínar, hćttiđ ađ skamma skammdegiđ, ţađ er búiđ ađ skamma ţađ nóg í gegnum tíđina..

 

..verum ţakklát fyrir hlýtt og gott sumar í ár og muniđ ..dulúđ og rómantík fylgir húminu og ţeim árstíma sem nú fer í hönd ...

lífiđ er stutt .. njótum ţess sem best ..á hverjum degi


Myndlist: Ágústhópurinn í Ráđhúsinu til 12.september

Á laugardaginn var opnuđ skemmtileg samsýning fjögurra myndlistarkvenna sem kalla sig Ágústhópurinn.

Ţćr stöllur heita Elín Björk Guđbrandsdóttir, Guđný Svava Strandberg, Katrín Níelsdóttir og Zordis. 

Innblástur myndanna er einlćgni og bjartsýni. Fjallađ er međal annars um frelsi, lífsgleđi, ást, fallegar bćnir, náttúrufegurđ og annađ ţađ sem gerir daglegt líf okkar ađ betri tilveru. Heart 

Ekki spillir fyrir heldur ađ verđlagning myndanna er vinsamleg fyrir pyngjuna. Ég mćli međ ađ ţiđ skođiđ ţessa skemmtilegu sýningu.

SÝNINGIN STENDUR TIL 12.SEPTEMBER.


Aldeyjarfoss - einstök náttúruperla á Norđurlandi

Á ferđ um Norđurland í sumar fór ég ađ skođa einstaka náttúruperlu sem ég hef ekki heimsótt fyrr á ćvinni. Ég varđ alveg heilluđ af ţessum gullfallega stađ.

aldeyjarfoss 

Aldeyjarfoss er í Skjálfandafljóti í botni Bárđardals og markar upphafiđ á Sprengisandsleiđ ađ norđanverđu. Fossinn ber nafn sitt af Aldey sem er eyja í Skjálfandafljóti skammt frá fossinum.

Aldeyjarfoss er án efa einn af sérstćđustu fossum á Íslandi. Hann fellur fram af stuđlabergshömrum niđur í stóran hyl. Í kring um hann í gljúfrinu eru háar og fallegar súlurađir úr ferstrendu og sexstrendu stuđlabergi. Hvítur litur jökulfljótsins myndar skemmtilega andstćđu viđ dökkt bergiđ. Fossinn er um 20 metra hár.

 

Aldeyjarfoss_2Ţađ tekur um ţađ bil 15 mínútur ađ aka til Aldeyjarfoss frá Kiđagili. Ekiđ er suđur Bárđardal ađ vestan og ţegar komiđ er ađ innstu bćjunum Bólstađ og Mýri er beygt inn á Sprengisandsleiđ smá spöl og beygt síđan til vinstri á afleggjara ađ fossinum.

Einnig er hćgt ađ koma ađ Aldeyjarfossi austan viđ Skjálfandafljót gangandi úr Stórutungu. Vel fólksbílafćrt er ađ fossinum. Á bílastćđinu viđ fossinn er salernisađstađa. Frá bílastćđinu er svo örstutt ganga ađ fossinum sjálfum eftir göngustíg sem liggur niđur bratta brekku. 


Kurteisi á kaffihúsi

StarbucksNýtrúlofađ kćrustupar kom inn á veitingahús og settist viđ borđ. Ţau horfđust innilega í augu og veittu ţví enga athygli ţegar ţjónninn kom ađ borđinu ţeirra. Ţegar ţjónninn hafđi stađiđ nokkuđ lengi án ţess ađ vera veitt eftirtekt, sagđi ungi mađurinn allt í einu viđ unnustu sína:

- Ţú ert svo falleg elskan mín, mig langar ađ éta ţig.

Vilduđ ţér fá eitthvađ ađ drekka međ, spurđi ţjónninn kurteislega.


Um áhyggjur

Ţađ eru bara tveir hlutir sem ţú ţarft ađ hafa áhyggjur af. Annađ hvort ertu veikur eđa ţú ert heilbrigđur. Ef ţú ert heilbrigđur ţá ţarft ţú ekki ađ hafa neinar áhyggjur. Ef ţú ert veikur ţá ţarftu  bara ađ hafa áhyggjur út af tveim hlutum. Annađ hvort batnar ţér eđa ţú deyrđ. Ef ţér batnar ţá ţarftu ekki ađ hafa neinar áhyggjur. Ef ţú deyrđ ţá ţarftu bara ađ hafa áhyggjur af tveim hlutum. Annađ hvort ferđu til himna eđa ţú gerir ţađ ekki. Ef ţú ferđ til himna ţá ţarftu ekki ađ hafa neinar áhyggjur en ef ekki ţá verđur ţú önnum kafinn viđ ađ heilsa upp á gamla vini ţannig ađ ţú hefur ekki tíma til ađ hafa áhyggjur. Ţannig ađ ţú skalt bara njóta lífsins eins og ţú ţurfir ekki ađ hafa áhyggjur af neinum hlutum.


Nćsta síđa »

Höfundur

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir

Höfundur er bókaormur, leiðsögumaður og verkefnastjóri. 

martahelga@gmail.com

Til að skoða það efni sem viðkemur Leshringnum: skoðið færsluflokkinn "bækur" hér neðarlega vinstramegin á síðunni.

Bloggfærslum sem ekki tengjast Leshringnum er stundum fargað eftir síðasta söludag.  

Ath.: Nafnlausir bloggarar eru ekki velkomnir á síðunni. Álit þeirra sem ekki tjá sig undir eigin nafni er ekki áhugavert. 

Þegar vindar blása byggja sumir skjólvegg en aðrir vindmyllur.

Bćkur

Lesefni í Leshringnum

 • Herman Koch : Kvöldverđurinn
  Bókaspjall 20.feb.2011
 • Mary Ann Schaffer: Bókmennta og kartöflubökufélagiđ
  Bókaspjall 9jan2011
 • Lene Kaaberbol og Agnete Friis: Barniđ í ferđatöskunni
  Bókaspjall 28nóv2010
 • Kajsa Ingemarsson: Sítrónur og saffran
  Bókaspjall 31okt2010
 • Jón Kalmann Stefánsson: Harmur englanna
  Bókaspjall 28.mars
 • Paul Auster : Lokađ herbergi
  bókaspjall 21.febrúar
 • Anne B Radge : Berlínaraspirnar
  Spjalldagur 17.jan
 • Mark Haddon : Furđulegt Háttarlag hunds um nótt
  Bókaspjall 6.desember 2009
 • Sue Monk Kidd : Leyndardómur býflugnanna
  Bókaspjall 8.nóvember 2009
 • Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir
  bókaspjall 24.maí 2009
 • Einar Kárason: Ofsi
  bókaspjall 26.apríl 2009
 • Guđrún Eva Mínervudóttir : Skaparinn
  Bókaspjall 29.mars 2009
 • Auđur Jónsdóttir : Vetrarsól
  Spjalldagur 22.feb 2009
 • Oscar Wilde : Myndin af Dorian Gray
  Spjalldagur 18.janúar 2009
 • Liza Marklund: Lífstíđ
  Spjalldagur 14.desember 2008
 • Jeanette Walls : Glerkastalinn
  Spjalldagur 16.nóvember 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Óreiđa á striga
  spjalldagur 12.október 2008
 • Kristín Marja Baldursdóttir : Karítas án titils
  Spjalldagur 14.sept 2008
 • Yrsa Sigurđardóttir : Aska
  Spjalldagur 17.ágúst 2008
 • Jóhanna Kristjónsdóttir : Arabíukonur
  Spjalldagur 13.júlí 2008
 • Khaled Husseini: Ţúsund bjartar sólir
  Spjalldagur 15.júní 2008
 • Khaled Hosseini: Flugdrekahlauparinn
  spjalldagur 18.maí 2008
 • Hrafn Jökulsson : Ţar sem vegurinn endar
  spjalldagur 13.apríl 2008
 • Jón Kalman Stefánsson : Himnaríki og helvíti
  spjalldagur 9.mars 2008
 • Marina Lewycka: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku
  spjalldagur 10.febrúar 2008
 • Páll Rúnar Elísson og Bárđur Jónsson: Breiđavíkurdrengur
  spjalldagur 6.janúar 2008
 • Vikas Swarup: Viltu vinna milljarđ
  spjalldagur 25.nóvember 2007
 • Bragi Ólafsson: Sendiherrann
  spjalldagur 4.nóvember 2007
 • Ţorvaldur Ţorsteinsson : Viđ fótskör meistarans
  spjalldagur 30.september 2007
 • Milan Kundera: Lífiđ er annarsstađar
  spjalldagur 16.september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband